Morgunblaðið - 19.10.1929, Blaðsíða 2
%e * * V. ’
v KtAfl'IB
OlsemC
Stormvax
Nauðsynlegt til þess að þjetta hurðir og glugga.
Sparar eldivið. Hindrar dragsúg.
Borgarinnar
[fallegnsin
Semkvæmls-
skfir
úr Brocade,
S a t i n,
Crepe de Chine
og Lack,
eru komnir í mjög stóru
. úrvali.
M i. IililSll
Skóverslun.
iltgerðarstiðor
við Hóp í Grindavík er til leigu nú á komandi vertíð.
Semjið við
GUÐMUND JÓNSSON,
Nesi — Grindavík.
*
Aðgætið nýkomu, svörtu,
ljósbrúnu, dökkbrúnu og
rauðbrúnu herraskóna og
stígvjelin úr Chevraux og
Boxcalf, sem voru teknir upp
í gær.
Altaf eitthvað nýtt
Skóverslunin á Langaveo 25
Eiríknr Leifsson.
Bækur.
Nýlega hefir bókaútgáfa Axels
Thorsteinsson gefið út tvær sögur
eftir H. C. Andersen, þýddar af
Steingrími skáldi Thorsteinsson.
Sögúrnar heita „Sága frá Sand-
hólabygðinni" og „Alpaskyttan".
Báðar eru sögurnar raunalegar,
og einkennilega sagðar, einkum
hin síðarnefnda, en sú fyrnefnda
er skáldlegri. Skip ferst við Jót-
land. Einni konu skilar með lífs-
marki á land. Hún elur barn og
deyr, og enginn veit deili á henni.
Drengurinn elst þarna upp í fá-
tœkt, en suður á Spáni á hann ve'll-
í-íkan afa og ömmu, sem syrgja
einkadóttur sína og tengdason.
Einu sinni, þegar pilturinn var í
siglingum, bar hann að húsi þeirra
af tilviljun, en gullborðaskreyttur
þjónn rak þennan flæking á burt
með harðri hendi. Svo er rakin
æfisaga hans og lýkur henni held-
ur dapurlega.
Alpaskyttan. segir fi’á manni,
er ekkert kunni að hræðast —
e'kki eínu sinni það, að biðla til
ríkustu stúlkunnar í sveitinni. Og
hvernig hann fær samþykki föður
hennar, minnir á sögu Björnsons
„Hættuleg bónorðsför". En daginn
áður en brúðkaupið á að standa,
druknar maðurinn fyrir augum
unnustu sinhar.
Sögur þessar ern skemtilegar af-
iestrar, en ekki get jeg að því
gert, að mjer finst hálfgert handa-
hófsverk á þýðingunni. Ætla jeg,
að þetta sje' frumþýðing og hafi
skáldið átt eftir að fara yfir hana
aftur til þess að fága hana og
sijetta. Á.
Fleygar stundir. Sögur
eftir Jakob Thorarensen.
Reýkjavík MCMXXIX.
Pyrir skömmu birtust tvær sög-
ur eftir höfund, sem kallaði sig
Jój Jöldara, önnci í Eimreiðinni.
'iin í Iðunn’ V7<iktu sögur þessar
þegar atbygli og var ýmsum get-
um að því leitt, hver höfundur
mundi vera. Nú er sú gáta leyst.
Það er þjóðskáldið okkar Jakob
Thorarensen.
Menn, sem þektu Jakob vel,
vissú það, að fyrir nokkrum árum
fór hann að skrifa sögnr, og nú
er komin á markaðinn fyrsta sögu-
bókin hans, „Pleygar stundir“, og
eru sögurnar 5 alls, ritaðar á ár-
unum 1920—29.
Sögur þessar eru sjerkennilegar,
eins og höf., og eru án efa brot
af honum sjálfum. Þó finst mjer,
að honum hafi e'klci tekist jafnvel
þar eins og í kvæðunum. Ekki svo
að vskilja, að framsetning sje ekki
góð og málið víða kjarnmikið og
smellið. En Jakob hefir þann hæfi-
leika að geta lýst stóru máli, og
sagt langa sögu í fáum orðum„
þegar hann yrkir \ bundmi máli.
Um efnisval í sögunum er hann
frumlegur eins og í kvæðum sín-
um og í þeim öllum er ákveðin
bnngamiðja. Fýrsta sagan, ,Sknlda
dagar', er dálítið öfgakend, en
hún hregður þó upp mynd af
reiðile'ysisástandi því, sem skapað-
ist hjer á stríðsárunum, og rekur
skáldið laglegt smiðshögg á hana.
Best þykir mjer sagan um „Hel-
fró“. Hún er stytst, en hún er á-
gætlega sögð og raunveruleg. —
Sama er að se'gja um seinustu sög-
Oðinn
er teikniblýanta bestur —
gerður fyrir þá, sem vand-
látastir eru á gæði.
Verslnnm
Bjðrn Kristjánsson.
una, „Ilm vatnanna1 ‘. Pyrirsögnin
er að vísu ekki heppileg, en sagan
ei* vel sögð og hvert orð í henni
gæti verið satt. Aftur er kjarn-
inn í sögunni „Hneykslið“ með ó-
líkindum.
Annars er dómur minn um bók-
ina sá, að það sje besta söguhók-
in, sem hjer hefir komið út ldngi.
Á.
Kirkjuvígsla
að Sæbóli.
Sunnudaginn 29. sept. var vígð
ný kirkja að Sæhóli á Ingjalds-
sandi. Hefir söfnuðurinn þar reist
hana í sumar. Er það lítil en mjög
falle'g kirkja, bygð úr steinsteypu,
veggir hvítmálaðir en hvelfing
máluð ljósbleik með gyltum stjörn-
um. Yfir altarinu er stór hvítur
kross og bak við hann máluð sól
í geislastöfum allra regnbogalita.
Myndar kveikt Ijós þessa sól og
lýsir hún upp geislastafina, svo að
kórveggurinn yfir altarinu þer
mikla fegurð. Hefir yfirsmiður
kirkjunnar verið Torfi Hermanns-
son trjesmíðame'istari hjá Joni
Halldórssyni, en Björn Guðmunds
son skólastjóri á Núpi, hefir málað
kirkjuna. Síra Sigtryggur Guð-
laugsson prófastur á Núpi fram-
kvæmdi vígsluna og flutti fagra
vígsluræðu frá altari hinnar nýju
kirkju. Honum til aðstoðar voru
sóknarnefndarmaður Bjarni ívars-
son í Álfadal, og safnaðarfulltrúi
Ilelgi Pelixson, Brekku, ásamt við-
stöddum sóknarprestum prófasts-
dæmisins, síra Jóni Ólafssyni á
Plateyri, og síra Sigurði Z. Gísla-
syni á Þingeyri, er báðir fluttu
stólræður við vígsluna. Viðstadd-
ur var allur söfnuður Ingjalds-
sandssóknar og manna úr Önund-
arfirði og Dýrafirði, enda þótt
veður væri slæmt.
Hefir söfnuðurinn sýnt mikinn
álmga og fórnfýsi við byggingu
þessarar kirkju. Jón Oddson skip-
stjóri í Englandi, ættaður af Ingj-
aldssandi, gaf 100 sterlingspund,
og Halljlór Eiríksson kaupm. í
Rvík, ættaður af Sandi, gaf Wka
stórgjöf. Ennfremur gáfu margir
aðrir, m. a. vandað orgel og raessu-
klæðj hin vönduðustu.
Viðstaddur.
SSSIÍS]
• ■ Sá maður, sem ekki
þekkir báðar hliSar ástailfsfns,
hefir ekki lifaB lífinu tii fulis,
nje elskaB konu sína rjet'Jlega.
Hann getur alörei náB hæstu
hæBum ástarinnar, þvíaBhann
hefir aOeins einn væng til f lugs
Ástalíf hjóna, bls
Syknrsaltað
Spaðhöggið dilkjakjöt í hálftunn-
um, heiltunnum og smávigt. Nýtt
dilkakjöt, hangikjöt, mör, tólg,
rúllupylsa, kæfa, egg, þurkaðnr
saltfiskur. Verðið lágt.
Kjötbúðin, Grettisgötu 57.
Sími 875.
Sendll
vant r nn þegar.
Uppl. á skrifstofa
Úlafs n. Ouðmundssonar,
Aðaistiæti 9.
Bfbragðs sallkjöt.
Versln in
Hjöt h Fiskur.
Baldursgötu, sími 828.
Laugaveg 48, sími 1764.
öpp.
hefir fengið mikið af alskon-
ar nýjum vörum, verð og
gæði við allra hæfi, fylgist
meö straumnum næstu daga
meðan nógu er úr að velja.
KLÖPP, Laugaveg 28.
Fyrirliggjandi:
Jarðarberja sultutau
Hindberja —
Blandað —
Appelsínu marmelaði 2 teg.
Tomat Ketchup
Mixed Pickles
Soyur,
Matarlitur,
H. P. Sósa ... .
Fisksósur.
H. Úlafsson s BernhöfL
Sími 2090.
BfýMomtð:
Fr öxisk
iði
fjórar fallegar tegundir.
Ennfremur
Silki í upphluta
og Skyrtur.
Silkiflauel
og alt annað tilheyrandi ís-
lenska þjóðbúningnum.
fkuuddm