Morgunblaðið - 19.10.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.10.1929, Blaðsíða 4
4 * K<i i \ Sigurður Skagfield hefir sungíð kesu n$ju Iðg á plötur: í dag er glatt. Þú ért móðir vor kær. Alt eins og blómstrið eina. Ó, blessuð stund. Hin fegursta rósin er fundin. Syngið, syngið svanir mínir. Sjá þann hinn mikla flokk. Sunnu- dagur selstúlkunnar. Svífðu nú, sæla. Ólafur og álfamærin. Sefur sól hjá Ægi. Drauma- landið. Miranda. Huldumál. Ó, guð vors lands. Sverrir konungur. — Allar þessar ný- sungnu plötur ásamt hinum sungnu plötum af Sig. S., fást að eins hjá okkur. — --- Hljóðfærahúsið. Hljóðfærahúsið. A.V. Þegar komið er með auglýsingu þeSsa, er gefinn 10% afsláttur af hverri plötu. — Huglýsingadagbúk ViCafctftL Ballk jólar ! Ætlið þið að fara á dansleik, þá ættuð þið að sjá ljómandi fallegu tiallkjólana í „NINON'.“ Þið getið fengið yndislega kjóla ur Crepe de; Chine — allra nýjasta «nið, með bólm-rósettum; grænum, ljósbláum, „kóral“-litum fyrir aið ttins 49 krónur. Aðrir fallegir ballkjólar úr Crepe de Chine á 65—75—85 kr. * Nokkrir silkikjólar seljast fyrir 29 krónur. Get bætt við mig fleiri nemendnm i pianóspili Asta Einarson, Túngötu 6. Sjáið ballkjólana í „N I N O N“ Austurstræti 12. Opið 2—7. Höfum sjerstaklega fjölbreytt árval af veggmyndum og spor- ffekjurömmum. Verðið sanugjamt. ílf nda- og rammaverslunin Freyju g£tu 11. < Kensla. > Pianókenslu veitir Lára Magn- uödóttir, Hellusundi 3, sími 1919. Tílkynnnlng. Nú er byrjuð aðfalslátrun á hrossum og höfum við því á boðstólum nú og eftirleið- is úrval af alskonar hrossa- kjöti. Til dæmis: Buff Steik Ribbungur . .Saxað kjöt Súpukjöt Reykt kjöt og Bjúgu. Ennfremur seljum við margt annað, bæði nýtt og niður- soðið meðí mjög lágu verði. Komið eða hringið í síma 2349. Engum lánað, en alt sent heim. HROSSADEILDIN. Njálsgötu 23. Vinna. Tvær stúlkur óska eftir atvinnu vjð þvotta og hreingernirigar. — Taka einnig alskonar þjónustu- fcrögð, sauma, bæta og stykkja föt. Ujpplýsingar á Bergstaðastíg 6 C (uppi). Dagbók, Duglegur, ungur reglusamur maður getur fengið ársvinnu við Klæðaverksmiðjuna Álafoss. Gott lcaup. Upplýsingar á Afgreiðslu Álafoss, Laugaveg 44. Barnakeimara vantar að Ála- fossi. Upplýsingar á Afgreiðslu Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. Tilboð óskast í að skera ofan af $—5 dagsláttum í túni. Upplýs- ingar hjá Símoni Jónssyni, Lauga- veg 33. Vinnnskrár, Vinnnbæknr fyrirliererjandi hjá Verslunin Bjðrn Kristjðnsson. □ Edda 592910227 = 7. Veðrið. (föstudag kl. 17). Um hádegi í dag byrjaði loftvog að falla á suðvestur landi og jafn- framt dró upp grábliku úr suð- austri. 1 morgun var logn, eða N.-austan á Vesturlandi, en nú áttin orðin suðaustlæg. 1 Grinda- vík er dálítil snjókoma og suð- austan stinnings gola. Austanl. er ennþá hæg norðanátt. Lægðin, eT valdið hefur þessum veðrabrigð- um, virðist nú vera skamt út af Reykjanesi, og mun hreyfast norð austur yfir landið í nótt og a morgun. Virðist hún vera fremur grunu, en hefir þó valdið allmik- illi úrkomu vestan lands — fyrst snjó eða slyddu og síðan rigningu. Norðan við Azorey.jar er stórt háþrýstisvæði, sem veldur hlýjum suðve'stan loftstraumum á hafinu fyrir sunnan ísland. Má því búast við óstöðugri veðráttu næstu daga. Veðurútlit í Rvík í dag; S. og SV. kaldi. Regnskúrir. JŒessur*á morgun; í Dómkirkj- unni kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 2 Barnaguðsþjónusta; kl. 5 síra Friðrik Ilallgrímsson. 1 Fríkirkjunni kl. 5 síra Árni Sigurðsson. Loftur Guðmundsson biður þess getið, að hann getur ekki tekið að sjer vinnu fyrir ,amatöra‘ í vetur. Frá höfninni. Frystiskipið Re- solut kom að aorðan í gær, með frysta síld. Það fer eftir helgina til útlanda. — Suðurland kom í gær frá Borgarnesi. — Enskur togari, Embassy, kom í gærmorg- un til viðgerða. Togæramir. Af ísfiskveiðum komu í gær Andri með 900 körfur, Maí og Ólafur. Þeir fóru allir til Englands í gærkvöldi. Spanskflugan verður sýnd ann- an kvöld í Iðnó fyrir lækkað verð. Sigfús Einarsson tónskáld tók sjer fari með Lýru til Bergen 1 fyrrakvöld. Alþingishátíðartjöldin. Tilkynt hefir verið, að frestur til að panta tjöld á Alþingishátíðinni, hafi ver- ið framlengdur til 25. þ. m. Tekið veTður á móti pöntunum í Liver- pool, sími 1643. Guðmundur Einarsson listamað- ur framlengir sýningu sinni í List- vinafjelagshúsinu alla næstu viku. eða til 27. þ. m. Þótt langt sje að ganga fyrir suma, ætti enginn að láta það hamla sjer að sækja sýn- inguna. Gjafir og áheit á Elliheimilið: Berg 100 kr. A. 5 kr. Ónefnd 3 kr. Frá krakka 2 kr. Afhent af dagbl. Vísi 2,2, 5,5, 50 samt. 64 krónur. Hjúkrunarkona gaf feiknar stóra og fallega mynd sem skreyta á nýja heimilið. Frú Kristín i Nesi 3 poka af jarðarávöxtum. Har. Sigurðsson. Kolaverðið. f sambandi við um- mæli hjer í blaðinu á fimtudaginn var, þar sem getið var um þann kostnað (13 kr. á tonn), sem legð- ist á kolin eftir að þau væru hing- að komin, hefir borgarstjóri ósk- að þess getið, að gasstöðin hafi fengið kol í mars í vor og hafi allur kostnaður frá skipshlið og þar til kolin voru komin inn í hús, numið kr. 6.40 á tonn. — Þetta getur vitanlega verið rjett, en kolakaupmenn vilja í því sam- bandi benda á, að þeir, verði að greiða höfninni háa leigu fyrir að me'ga geyma kolin á hafnarbakk- anum, auk kostnaðar við af- greiðslu, heimkeyr'slu, pokalán, vöktun o. m. fl. Ný Skeiðaáveitunefnd. Sam- kvæmt 23. grein fjárlaga 1930 er stjórninni heimilt að skipa þrjá menn til að „athuga ástand Skeiða- áveitunnar og fjárhagsgetu bænda á áveitusvæðinu til að standa straum af áveitukostnaðinum." I nefndina hafa verið skipaðir: Guð- mundur Þorbjarnarson bóndi, Stóra-Hofi, Jón Ólafsson alþm. og SigurðuT Sigurðsson, búnaðar- málastjóri. Endurskoðun fiskimatslaganna. Samkvæmt þingsályktunartillögu frá þeim Ólafi Thors og Pjetri Ottesen, sem samþylct var á síðasta þingi, hefir þessum mönnum verið falið að endurskoða fiskimatslög- irx: Jóni Magnússyni yfirfiskimats- manni, Jóni Ólafssyni alþm., Krist- jáni Bergssyni forseta Fiskifjelags íslands, Lárusi Fjeldsted hæsta- rjettarmálaflutningsmanni og Ól- afi Thors alþingismanni. Sigurður Skagfield söng í Nýja Bíó í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Áheyrendur tóku honum með mikl- um fögnuði og var klappað mikið við hvert lag. Ekki voru þeir í rónni, fyr en hann hafði endur- tekið nokkur lögin. Áður en lyki, varð hann að syngja tvö aukalög, og var hrifningin svo mikil, að fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna. Hann var kallaður fram aftur og aftur, og hefði hann víst getað haldið áfram að syngja fram á nótt, ef tími hefði verið til. Á morgun ætlar hann að endurtaka söngskemtunina með breyttri söng- skrá í Nýja Bíó kl. 3y2. • Sjö tónskáld hafa skilað hand- i’itnm að kantötunni 1930. — Má meðal þeirra nefna Pál Isólfsson, Emil Thoroddsen, Bjarna Þor- steinsson, Björgvin Guðmundsson og Jón Leifs. Sigfús Einarsson er nú farinn til Kaupmannahafnar á fund Carls Nielsen til að dæma um tónsmíðarnar. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvöld franska stórmynd, sem ne'fnd er „Rajadóttirin”. — Hún fjallar um tvo enska liðsforingja, sem eru á ferð í Indlandi og eru teknir til fanga af þjóðflokki þar. Regina Thomas, sem talin er feg- ursta leikkona Frakldands, leikur aðalhlutverkið, furstadótturina. Röntgentæki hafa nýlega verið sett upp á sjúkrahúsunum á ísa- firði, Akureyri og Seyðisfirði. — Mun og í undirbúningi í Vest- mannaeyjaspitala, enda hefir bæj- arstjórnin í Vestmannaeyjum gert þá kröfu, að væntanlegur spítala- læknir kunni að fara með Rönt- gentæki. (Lbl.) Fimtugsafmæli á frú Þórdís Carl- quist ljósmóðir í dag. Hjálpræðisheriim (samkomur á morgun) : Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 sd. Útisamkoma kl. 4 sd. á Lækjar- torgi, ef veður leyfir. Hjálpræðis- samkoma kl. 8 sd. Kapt. G. Árskóg stjórnar. Nemendur foringjaskól- ans aðstoða. Horna- og strengja- sveitin spilar. Allir velkomnir. t Frú Signe Liljequist veiktist á föstudagsnótt af ischias, svo hún gat ekki stigið á fæturna í gær. Sagði próf. Sæm. Bjarnhjeðinsson að óhugsandi væri að hún gæti sungið á föstudagskvöld svo sem ætlast hafði verið til, en sagði að hún mundi samt fljótlega komast á fætur aftur, og hefir hljómleik- unum verið frestað til mánudags. Ef einhverjir e'ru, sem ekki geta notað miðana á mánudag, uiá skila þeiin í dag gegn endurgreiðslu í Hljóðfærahúsið og til frú Katrínar Viðar. Morgunblaðið er 6 síður í dag 1—5 Leynöarðómar jyl Parissrborqar koma út í heftum (eitt hefti hálfsmánaöarlega [ölllölí'ölf^ Ágæt egg. Verslnuin Kjöl & Fiskur. Laugaveg 48, sími 1764. Baldursgötu, sími 828. Hýreykt dilhalæri ___ ,.j herramaonsmatnr, lást í Matarbúð Slátnrfjelagsins. Laugaveg 42. Simi 812. Nýkomið s Tytleber og Multnber. Nýlenduvörudeild JES ZIMSEM. Hðfum til ísienskar kartöflur, sekkir á 30 kg. — Ódýrar og góðar. Pantið í dag. Hjðlknrfjelag Reykjavlknr. Grammófónn. Stór og fallegur grammó- fónn er til sölu með sjer- stöku tækifærisverði, ef kaup gerast strax. KLÖPP, Laugaveg 28. Lttitl rennibekknr handa vjelsmiðum, selst sjerstaklega ódýrt. V/ald. Poulsenr Sitni 24. Klappafsttg 2 Fiskur. Þnrkaðnr þorshnr, harð- lisknr og steinbítsriklingnr. Uon og Brekkustíg 1. Snðn- og blknnar •99 K1 e i u, Baldnrsgðtn 14. Sími 73. Best að auglýsa í Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.