Morgunblaðið - 19.10.1929, Blaðsíða 3
^HorgttttWa&tfc
Stofnandl: Vllh. Flnien.
Ot**fandl: FJela* 1 Reykjarlk.
Kltatjörar: Jön KJartanaaon.
Valtýr Stef&naaon.
Analíalngaatjórl: E. Hafber*.
■krtfatofa Auaturatrœtl t.
■laal nr. 600.
Auclýalngaakrlfatofa nr. 700.
Salmaalaiar:
Jön KJartanaaon nr. 741.
Valtýr Stefánaaon nr. 1110.
E. Hafberg nr. 770.
*35:rlfta(rJald:
Innanlanda kr. 1.00 A at&nuQl.
~ nlanda kr. 1.60 - ■ - —
aölu 10 aura alntaklV.
irlendar símfregnir.
FB. 18. okt.
Fyrirætlanir bresku stjórnarinnær.
Frá London er símað: Stjórn
Bretlands hefir tilkynt námumönn-
tim, að stjórnin ætli að leggja það
til, að vinnutíminn í kolanámun-
nni verði styttur að ári um hálfa
fclukkustund á dag, án launa-
lækkunar.
Nýr konungur í Afghanistan.
Frá Kahul er símað: Þingið í
Afghanistan hefir tekið Nadir
khan til konungs með miklum
^eiri hluta.
Frá Aknreyri.
Aknreyri, FB 18. okt.
Fjelag sem ætlar að byggja hjer
dráttarbraut fyrir skip, hefir feng-
ið nær því ált efni til byggingar-
innar, og ráðið mann, Sigurjón
Oddsson, til þess að standa fyrir
tippsetningunni. Byrjað verður á
Verkinu undir næstu mánaðamót.
Brúin á Svarfaðardalsá var vígð
þ. 15. þ. m. af fjármálaráðherra.
Brúin kostaði 45.000 kr. Hún er
metra löng og 8,6 metra breið
°g stendur á fjórum stöplum. —
Brúin er mikið og fallegt mann-
*irki.
Hjeraðslæknir hyggur tauga-
^eiki vera í einu húsi á Akureyri.
Norskt flutningaskip, „Ströna“,
®em flutti út afurðir frá Krossa-
hesverksmiðju, strandaði þ. 9. þ.
á Skotlandi. Skip og farmur
^aýtt. — Hafði aðalle'ga lýsi. —
Hannbjörg.
Gengið.
Helgi Ingvarsson læknir hefir
verið viðurkendur af Læknafje-
|agi íslands, sem sjerfræðingur í
'ungnasjúkdómum. (Lbl.)
Eiga verkamenn
að vera sósiaiistar?
Rangfærslar Alþýðnblaðsins.
Haraldi Guðmundssyni hefir tek-
ist þó nokkuð vel að tvinna sarnan
helstu eiginleika sína í grein, sem
hann skrifar út af fyrirlestri mín-
pm nm verkamenn og sósíalism-
ann. Framhleypnin ekur honum
úr hlaði, illkvitnin velur honum
umræðuefnið, blekkingarlöngunin
við verkamenn mótar efnið alt í
hendi hans og loks breiðir montið
þénnan rósrauða gleiðgosahlæ yfir
alJa ritsniíoina.
Jeg ér annars svo sem ekkert
undrandi, þó að nú sje þeyst úr
hlaði, Fýrirlestur minn var ætlaður
til þess að dreifa einhverju af
þeirri þoku, sem sósíalistar hafa
vöðiað utari um verkameun, til
þess að þeir fari villir vegar. Og
þó að nijer hafi sjálfsagt ekki tek-
ist eins vel og æskilegt væri, þá
var þó hjér um svó hættulegt verk
að ræða, að engin leið var að láta
það afskiftalaust.
Haraldur segir, að jeg viður-
kenni ineð textavali mínu þá stað-
reynd, að mikill hluti verðalýðsins
fýlg! 'jifhaðarstéfnunni. Þetta er
íjett. — Jeg víðurkenni auðvitað
þessa staðreynd eins og aðrar
staðreyndir, þó að það sje kann-
ske undarle'gt í augum skýjaglóp-
anna, sem eru alla sína æfi að
berjast gegn staðreyndnm. — Jeg
viðurkenni þessa staðreynd, en
mjer þykir hún undarleg og mjer
þykir hún átakanlega sorgleg þessi
staðreynd, að verkamenn skuli
ginntir til þess að þjóna þeirri
stefnu, sem rökrjett og óhjá-
kvæmilega leiðir til kauplækkun-
ar og örbirgðar, ef hún fær að
ráða, eins og bæði reynsla og
íhugun sýna. Og þetta til þe'ss eins
að því er virðist, að fóðra nokkra
lýðskrumara, sem hafa nú valið
sjer þann atvinnuveg, að vera
snýkjudýr á baki alþýðunnar.
Hitt er náttúrlega rökviila hjá
Haraldi, að jeg viðurkenni með
fyrirsögn erindis míns, að það sje
„einmitt sá hlutinn, sem best er
mannaður orðinn og fjelagslega
þroskaður‘% se'm sje sósíalistar. —
Nei, nei. Jeg viðurkenni aldrei, að
það sje „best mannaði og þroskað-
Sala. asti ‘ Inuti neinnar stjettar, sem héfir látið ginnast mest og hefir rangastar skoðanir. Það þarf meira en meðal sósíalista-gáfur til þess Loks verður Haraldur svo æstur af útúrsnúningum sínum, að hann prentar þann síðasta og besta með feitu letri. Þar er þetta eftir mjer
Sieriing 22.15
Doliar 4.55l/a að hugsa eins rangt og Haraldur haft: „Jeg er þess fulltrúa. að ef
R mark 108.68 gerir hjer, enda er Iiann framar- saga útgerðarinnar yrði rannsökuð
Fr. frc. 18.01 iega í flokknum. ítarlega, þá mundi sannast, að
Belg. 63.65 Þá viðurkennir hann, að jeg verkamenn liafi farið of geist“. —
Sv. frc. 88.11 mæli með öflugum verkalýðssam- Þetta er rjett éftir mjer haft að
Líra 23.98 tökum, en segir, að jeg hafi amast efni til, eins langt og það nær. En
Peseta 65.42 við verkföllum og stjórnmálaaf- svo byrja orð Haralds sjálfs, og
Gyllini 183.41 skiftum verkamanna. Jeg held nú þar með vitleysan og útúrsnún-
Tékk.sl.kr. 13.53 ekki að útdráttur blaðanna úr ingurinn: „þ. e. fengið of mikið
S. kr. 122.22 fyrirlestri mínum gefi tilefni til kaup, of mikla hvíld og of góðan
N. kr. 121.7 6 þessa, því að jeg hefi ekki getað aðbúnað' ‘. Og svo segir hann, að
D. kr. 121.70 betur sjeð, en að þeir útdrættir jeg vilji þá náttiirlega láta þetta
sje mjög vel gerðir og rjett með
farið. Og það er' alveg víst, að í
fyrirlestri mínum var þetta ekki.
Jeg sagði, að misbeita mætti verk-
lýðssamtökunum éins og öðru
góðu, eins og t. d. þegar þau leiddu
til þess að brjóta lög. Skal jeg
engu svara hjer lofdýrð Haralds
um verkföllin. Er helst að skilja
á honum, að verkalýðurinn hafi
aldrei féngið neitt nema með vérk-
falli. Og; skammast mættu þeir sín,
seni sjálfir fitna á verkföllunum,
ef þeir. sæi inn á sum heimilin, þeg-
ar verk'fall stendur yfir. '
TTíh stjórnmálaafskifti 'verka-
mahná sagði jeg, áð’hægt væri að
hugsa sjer verklýðshreyfing, án
þess axS hún myndaði sjerstakan
stjórnmálaflokk, heldur reyndi,
eíns og t. d. bindindishreýfingin,
kvenrjettindahreyfingin o. fl., að
að eignast vini í öllum flokkum
og hafa áhrif á þá með því að
starfa í þeim. Þó að verkiýðshreyf-
ingin hafi unnið ýmsa sigra, þá
hefir hún ekki unnið þá eins stóra
og fljóta eins og þessar hreyfing-
ar, sem jeg nú nefndi. Það er ekki
nema Haralds-glópska, að kalla
þetta að „skifta sjer ekki af stjórn
málum“. Auðvitað geta menn
„skift sjer af stjórnmálum“ og
haft á þau geysi áhrif fyrir ein-
hverja stjett, án þess.að sú stjett
myndi éinhliða stjettarflokk. —
Með þéssum hætti hafa verkamenn
hjér :i landi í rarni o g veru
orðið að vinna að málum sínnm
frain að þessu, og þannig hafa þeir
haft alt það fram, sem Haraldur
nefndi, því að ekki hafa þeir enn
náð meiri hluta á þingi eða afli til
þcss að knýja neitt fram sjálfir'.
Én svo nefndi jeg þetta aðeins
sem hugsanlegt. Það, sem jég
lagði áherslu á, var þeíta: Verka-
menn hafa gert rangt í því, að
hylla og hefja sósíalismann til
valda í flokki sínum, af því að
sú. skoðun á atvinnumálum leiðir
út í ógæfu, dregur úr framleiðslu
og rýrir afraksturinn og veldur
þar með kauplækkun. Verkamenn
eiga að vera í samtökum. Þeir geta
myndað sjérstakan verkamanna-
flokk, ef þeir telja það betra fyrir
sig en hitt, að starfa í öðrUm
flokkum og hafa áhrif á þá. En
þeir eiga ekki að vera s ó s í a 1 -
istar, vegna þess að það skað-
ar þá fjárhagslega.
Regnfrakkar
karla og kvenna, nýkomnir.
Jón Björnsson & Co.
*
s
•'
Regnfrakkar nýtt nrval.
Ódýr tan í hversdagsiðL
Árni & Bjarni.
of liátt kaup, og það verður því
að bíða þár til fyrirlestur minn
kemst á prent, sem væntanlega
verður í febrúarhefti Stefnis. En
í örstuttu máli er röksemdafœrsl-
an þessi: Skilyrði kauphækknnar
er aukinn afrakstur, aukinn ágóði,
séni farið getur til þess að auka.
fýrirtækið og bæta með því at-
vinnuskilyrðin. Ekkert annað en
þettœ g e t u r leitt til aukinnar
atvinnu og bættra kjara. Ef nú
annað hvort öllum ágóðanum eða
of miklu af honnm er varið til þess
að borga ltaup, þá dregur það að
sama skapi úr aukningu fyrirtæk-
isins, eða tekur alveg fyrir hana,
og það kemur aftur niður á verka-
fólkinu. Það er' því mjög mikill
vandi að finna, hvaða kaupgjald
er best fyrir verkalýðinn til lang-
frama. Það er ekki hæsta kaupið.
Affarabest fyrir verkamenn er
það kaup, sem samrýmir hvort-
tveggja á heppilegasta hátt,, að
eflæ stundarhag verkafólksins og
framtíðarmöguleika þess, að svo
miklu leyti sem þeir eru bundnir
við fyrirtækið og hag þess. Ef
togjaraútgerðin á undanförnum 20
árum væri rannsökuð með þetta
fyrir augum, hygg jeg, að jeg gæti
staðið við það, að verkamenn hafi
tekið of mikið af ágóða fyrirtækj-
anna í kaupgjald jafnóðum, og
mundu hafa hærra kaup nú, ef
þeir hefðu farið hægar. Þetta er
það, sem Haraldur snýr upp í það,
að jeg vilji láta kaup lækka, að-
búnað versna, vinnutíma lengjast
o. s. frv.(!)
Samkvæmt stöðn minni hlýt jég
að óska þess persónulega, að verka
menn, þ. e. þeir, sem lifa af hand-
afía sínum, fái sem hæst kaup.
Þessa hlyti jeg að óska, þó ékki
væri nema af þeirri ástæðu, að
jeg er einn í þeirra hópi sjálfnr.
En hvað á jeg þá að gera annað en
berjast fyrir því, að þau fyrirtæki,
sem alt verða að bera uppi, fái að
þroskast undir þeim skilyrðum,
sem nú eru þeim hagstæðUst? Bn
til þess verður að ryðja þéim skoð-
unuin og þeim mönnum úr vegi,
sem sitja á svikráðum við allan
binn vinnandi lýð, en það er só-
síalisminn og sósíalistarnir, með
þjóðnýtingarskraf sitt, eyðslu-
stefnu og stjettahatur'.
Magnús Jónsson.
alt. vérsna, og svo myndi fara, ef
hann og aðrir slíkir væri ekki til
að vernda lýðinn fyrir þessum
voðalega „kennimanni".
Það er nú érfitt í stuttri blaða
grein, að rekja forsendur mínar
menn út í „löng og gagnslaus verlc fyrir því, að verkamenn muni hafa
föll“, og þegar þeim væri heitt skaðað sjálfa sig með því að taka
Aðalfundnr
r • ’ 1 . • • • .• ' . ri’
f jelagsins verður haldinn
miðvikudaginn 23. þ. m. og
hefst kl. 8y2 síðdegis í Kaup-
þingssalnum. _ .
Dagskrá samkv. fjelags-
lögum og ennfremur vísast
til útsendra fundarboða.
í’jelagsmenn ámintir um
að fjölmenna.
Stjómin.
S.6.T.
Eldri dansarnir
í kvöld kl. 9.
Bernburgs tiljúmsueit
Húsið skreytt.
Aðgöngnmiðar afhentir
irá kl. 7-9.
Stiðrnin.
Fyrir nokkru var afhjúpað risa-
gjallarhorn í Lnndúnum. Hægt er
að heyra í því 12 mílna vegalengd.
Það er kallað Golíat — og ber
nafn með éentu.
Tllkynnlng
Til 25. þ. m. hefir verið
ákveðið að gefa mönnum
kost á að panta tjöld til
notkunar á Alþingishátíðinni
1930. Tekið verður á móti
pöntunum á skrifstofu versl-
unarinnar Liverpool, Vestur-
götu 3, frá kl. 10—12 og 1—
6 virka daga. Sími 1643.