Morgunblaðið - 19.10.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.10.1929, Blaðsíða 6
6 MORGl'N BLAÐIÐ Siémenn í Það er allra álit, að smekk- legustu og bestu fötin, saum- uð eftir máli, sjeu frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 dögum. Gnðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Dilkakjöt 6dýrt í dag. VersL Fíllmn. Laugaveg 79. — Sími 1551. Hin stöðugt vaxandi salí ,Bermaline‘ brauða er besu sönnunin fyrir gæðum þeim — Ef þjer eruð ekki þega Bermaline-neytandi, þá byrj ið í dag. alis ekki; en sá tími er sem óðast að líða, að menn geti trúað í blindni. sem kallað er, sjer til nokkurs gagns, þegar í nauðirnar rekur, enda fjölda mörg dæmi fyr- ir því, ekki síst frá síðasta ófrið, að margir, bæði karl og kona, leit- uðu til spíritismans í raunum sín- um, vegna þe'ss, að það fullnægði beim ekki, sein kirkjan hafði að bjóða, en gátu fullkomlega sætt sig við það, sem orðið var, eftir að liafa leitað til spíritismans. Jeg held, að kirkjan sje sú stofnun, sem mest ætti að fagna þeim árangri, sem orðið hefir af sálrænum rannsóknum síðustu ára, og láta ófeimin koma fram fyrir almenning í ke'nningu sinni þær niðurstöður og sannanir nú- tímans, sem bestar eru og stað- festa hennar málefni. Það er eins og áður er sagt: fólk vill fá nú- tíðarsannanir fyrir trú sinni og grundvallaratriðum kristindóms- ins. Bða hugsar lcirkjan sjer áð standa altaf í stað, og útiloka sig frá aukinni þekkingu, gera sig að uppistöðuvatni, sem ekkert að- rensli eða frárensli hefir? Með því væri hún komin í andstöðu við framþróunarlögmálið. Það vita flestir, að trúar- eða guðshug- mvndin á sitt bernsku- >og þroska- skeið í sögu mannkynsins, eins og alt a.nnað, og verður að halda á- fram að aukast að þekkingu, ekki síður en hin efnislega þekking. Þetta er einmitt hættan, sem hefir sýnt sig, og fram undan er, af efnislegri þekkingu hefir fleygt fram á öllum sviðum, en andleg þekking vanhirt. En mín skoður. er sú, að hvorttveggja verði að fylgjast að, ef vel á að fara. Ann- ars er voðinn vís. Þ. J. J. Rrðing blómgarða. Fátt er meiri prýði kringum hús en fallegur blómgarður. Og flestir sem nú byggja, reyna að koma upp garði kringum hús sín. En það er ekki nóg að eiga garð, það kostar tíma og fyrirhöfn að hirða hann svo í lagi sje. Flestir sem eiga blómgarða, reyna eftir bestu getu að búa þá sem best undir vorvinsluna, en sá undirbúningur er oft hvergi nærri nógu góður; veldur því bæði of- lítill tími og ónóg þekking. Jeg vildi með þessum línum sjer staklega vekja athygli manna á því, hve nauðsynlegt það er að ganga vel frá görðunum á haustin. Það loftslag, sem vjer eigum við að búa, er svo óhagstætt fyrir trjá- gróður, að það er e*ngin vanþörf að búa ung og veikbygð trje vel undir vetrarnæðingana og hretin. Það sem sjerstaklega er þörf á, er að bera vel húsdýraáburð utan með stofnunum, það styrkir rótina,, svo og varnar því, að frost nái að granda henni; sama gildir og einn- ig um fjölærar plöntur, en þess ber að gæta með þær, að nauðsyn- legt er að skera vel blaðstilkana ofan af plöntunni áður en áburð- urinn er látinn utan með stofnin- um. Eins er nauðsynlegt að stinga niður spýtum til stuðnings ungum trjáplöntum, sem eru það háar í hlutfalli við gildleika, að snarpur vindur getur auðveldlega sveigt plönturnar það mikið, að hún brotni eða rótslitni, sem hvoru- tve’ggja getur valdið henni dauða. Það er vel ómaksins vert að hlúa vel að garðinum sínum, og færri munu þeir vera sem sjá eftir þeirri vinnu, sem þeir leggja í garðinn sinn, en þá fyrst er hægt að fá góðan ávöxt, ef vel er til sáðsins vandað. Garðy rk j umaður. Ingibiörg fiiámsdöttir Dáin 30. apríl 1929. Þeir geymast í minning, sem guldu sitt blóð til gagns fyrir málefnið hæsta. En hinum er gleymt, sem við göt- una stóð til að gefa og hjálpa þe'im næsta. Og samt var það aleigan oft, sem hann gaf; sá örláti gefur af smáu. En sá sem gaf mikið, þó molun- um af, fær mærð eins og dýrlingar þágu. Lítið um þig verður skrafað og skráð; þú skarst ekki upp herör um sveitir. Við leiði þitt verður ei langframa áð; hver liggur þar gleymist hvað heitir. Og er jeg viss um, að margt væri meir og mörgu til umbóta snúið, ef hver sem örmagna og útslitinn deyr, á annað eins verkefni búið. góð og ódýr. Einnig lausir hringir og spennur. Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. þegar þjer getið fengið þau með gjafverði hjá okkur. Verðið er: y4 kg. glös 0.95, l/z kg. glös 1.10, 1 kg. glös 1.35. Reynsla er fyrir því, að glösin eru ágæt. Iðonið ekki dýr niðursuðuglös. HeiII þeim, sem að vann þar til orkan var öll, — hvort aflið er minna eða stærra, og eins hvort hann heiðrast við hrópandans köll, e‘r hjegómi, — ef litið er hærra. mvAHm Laugaveg 63. — Sími 2393. Verðlamt 225 kr. Þeir nefna það sorg, ef að kóng- uripn kvelst; en hvað er að segja um þá móður, sem hefir á grátnóttum gráhærst og elst, er grafirnar urðu’ hennar sjóður. Og hverju er það líkast, er mak- ans var minst, er moldirnar tóku haun og geymdu; jeg veit það er e'kkert, sem örð- ugra finst en ekkjunnar tár, sem þá streymdu. Kaupið hið ágæta Lillu fierduft og Lillu Eggja- duft og takið þátt í verðlauna- samkepninni Sendið okkur einar umbúðir af hvorri tegund, ásamt meðmælum bversu vel yður reynist hiðgóða LILLU-bökunarefni. og þjer getið hlotið há verðlaun. Jeg kýs þjer ei, móðir mín, þjóð- frægð í þökk, en þetta er mjer Ijúfast að segja: Oss blessar þín minning. Við kveðj- um þig klökk. Hið kærasta fær ekki að deyja. H. K. H.f. Efnagerð Reykjavlkur kemisk verksmiðja. Allir þurfa að eiguast Rit Jón- asar Hallgrímssonar. Astin siyrar. —- Jeg er búinn að segja yður hr. iáfarður, að þeir tuttugu m«nn, segj, þjer ljeðuð mjer til fararinn- aj*, éru árepnir, og það er þe'ssari Lohu að kenna. Jeg hefi nú einn- ig fengið tækifæri til að benda yður á manninn, sem hún seldi ok kur. Feversham líkaði afarilla hinn montní tónn i orðum hans. Hann hætti að brosa og augu hans urðu harðleg. — Þjer eruð nógu oft. bún i r að segja okkur, að þessi kona hafi svikhJS okkur. En þjer hafið enn e'kki sagt mjer, hver kom upp um yður við þessa konu. Þessu hafði Sir Rowland ekki búist við. Hann varð heimskuleg- ur á svip, því að hann sá, að hann hafði hlaupið yfir þýðingarmikið atriði í frásögn sinni. Fum hans var svo mikið, að Fe- versham sannfærðist enn betur nm það, að hann væri að ljúga fyrir rjettinum, og hann skipaði því foringjanum að kalla á verðina. Nú varð Blake litið til dyranna, og kom hann þá auga á Richard, sem húkti feimnislega frammi við dyrnar. Þá datt honum í hug, hvað hann skyldi segja. —- Jú, kallaði hann hátt upp, jeg get, sagt yður það, því að hann stendur þarna.. Hann benti á Ric- hard. sem þegar gekk fram, því _að haun vissi hvað hann átti að segja, en það var ekki laust við, að hann væri hálfhræddur við Feversiiam. En svo mikið átti liann frásögn Wildings á leið- inni að þakka, að hann vissi, að hann mundi geta unnið sjer til lífs og mejra en það, með því að segja frá fvrirætiun hertogans. — Og hver eruð þjer, herr’a minn, spurði Feversham nú háðs- -- TnrT-r'Tf->r-rTiBfi~rnirnrMiini«i«i m—wnwiiwan ' "" lega. — Je‘g er bróðir frúarinnar, lá- varður minn, svaraði hann. — Nú, það er bara svona, sagði Feversham. Hjer e'r bara saman komin heil fjölskylda. Wilfling ljet sig þeesi orð lá- varðsins engu skifta, heldur leiddi Ruth til sætis í stofunni. Fevers- ham virti þessa kurteisi við Wild- ing og kvað þetta rjett af honum, en Ruth þakkaði honum og sagði, að hann væri góður maður. Af þessu varð Feversham dálítið montinn, en Wilding var ekki lengi að því að draga niður í hon- r.m, því að hann sagði um leið og Ruth slepti orðinu, að Feversham vaiitaði dálítið á að vera kurtoís af eigin hvötum. Feversham var nú nóg boðið af þessum næturgestum, og gaf hann því samþykki sitt til þess, að for- inginn sækti vörðinn. Nú fyrst áttaði Blake sig á því, að hann þurfti að skýra frá því, hver Wild- ing væri. — Afsakið yðar tign, sagði hann við Feversham. Yitið þjer, hver þessi maður er? — Jú, svaraði FeVersham, — þetta er maður konunnar. En vitið þjer, hvað hann heitir? Hann heitir Wilding. Þetta hafði svo mikil áhrif, að Wilding hefði sannarlega getað verið montinn af því, hve nafn hans var alþekt, og hver áhrif það hafði. er það var nefnt. — Feversham spurði hann nú alvar- lega: Eruð þjer Antoine Wilding? — Auðmjúkur þjónn yðar, he'rra lávarður, sagði Wilding og hneigði sig. — En sú ósvífni að voga sjer að koma hingað, sagði Feversham reiðui’. Þjer leyfið yður að sýna yður í minni návist? Wilding brosti eins - og ekkert hefði ískorist. Idozan er hið besta meðal við blóðleysi sem til er. Fæst í Lyljabnðnm. — <Jeg er búism að segja yður, að je'g kom til að sækja konuna mína, svaraði hann. Mjer þykir leitt að hafa orðið til þess að tefja yður svo seint á nóttu, en sökin liggur* eins og þjer getið skilið, aðallega á Blake, sem vakti yður til að sinna annari eins fávisku og þeirri, sem hann hefir nú verið að bara undir yður. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.