Morgunblaðið - 03.11.1929, Síða 4

Morgunblaðið - 03.11.1929, Síða 4
4 * f> K G n N B L A Ð I S Enskar hfifnr Silkitreilar, Sokkar, kveuna, karla og barna II. teg. Reildv. Garðars Gfslasonar. Sfmi 281 - 481 - 681. Nýkomið: »Juno« —’- Gcisvjelar, smáar og stórar, Gasbaðofnar Prof. Junkers og Gasslöngur. Á. Einarsson & Fnnk, Pðsthússtr. 9. fluglýsingadagbúK Til sölu skautbúningur á meðal lcrenmann, til sýnis í verslun Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Þing- líeltsstræti 2. Ljósmyndastofa mín er flutt í Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin vlrka daga 10—12 og 1—7. Helgi- daga 1—á. Sími 1980. Tek myndir á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sigurður Guðmundsson. Seljum dilkakjöt frá Kópaskeri. ódýrt í heilum tunnum. Verslunin Merkjasteinn, G AN GSTJETT AGLER, nýkomin, LUDVIG STORR Laugaveg 15. Peisa fyrir Dömur get jeg útvegað fyrir jól, ef pantað er.strax. Sýnishorn hjá mjer. F. Ólafsson. Sími 2248. Austurstræti 14. \ Vikunámskeið byrja jeg iftur á morgun (mánudag) kl 3 síðd. Nánari upplýsingar í síma 1293. — Theodóra Sveinsdóttir. Kirkjutorgi 4. EBB fást i Nýlenduvðrudeild JES ZIMSEN. Alnminínm vörnr nýkomið í mikln nrvali i JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. .sonor fjelögin í Tjekkóslóvakíu sem getið hefir verið í Lesbókinni, nota hina frægu „Hip-Hop» fimleikaskó. Þessir skór be'ra af öðrum leikfimisskóm. Þeir eru einnig sjerlega hentugir inniskór. Fást hjer aðeins í Skóbúð Reykjavíbnr. Oh! Baby what a night, Zwei dunkle Hugen og ðnnnr eftirspnrð danslðg komin á plöt- nm og nðtnm, Ferða-, borð- og slaadfðnar. nýjustu gerðir. Nólar, Trje stál og látún, allir styrkleikar. Albúm og plðtuburstar Hljóðfærahúsið. fyrir helgi, en þó geta menn einn- ig fengið aðgöngumiða að hverjum einstökum fyrirlestri. Bæjanöfn á Norðurlandi. Forn- leifafje'lagið iiefir gefið út bók um rannsóknir Margeirs Jóns- sonar um forn hæjanöfn á Norður- landi. Eru nú 10 ár síðan að Mar- ge’ir rjeðist í það að gefa út skýr- ingar á torskildum bæjanöfnum í Skagafirði. Seinna gaf hann út rit um bæjanöfn í Húnavatnssýslu. Þetta er því þriðja heftið um rannsóknir hans, og fjallar um bæjanöfn í Eyjafjarðarsýslu. Eru ,athuganir Margeirs að mörgu leyti mjög merkilegar; hefir hann viðað að sjer miklum fróðleik úr ýmsum áttum, og margar af athugunum hans eru skarplegar, en þó má um það deila, hvort þær muni allar rjettar. Yerður það altaf svo, þeg- ar menn eru að plægja nýjan ak- ur, að deildar verða meiningar um, livort ekki hefði mátt betur gera. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Hjónaband. í gærkvöldi voru gefin saman í Fríkirkjunni af síra Arna Sigurðssyni Björg Guðmimds dóttir og Jafet Hjartarson vjel- stjóri. Heimili þeirra er á Bræðra- borgarstíg 22. Kirkjumálanefndin er nú í þann ve'ginn að setjast á rökstóla aftur. Eru þeir síra Þorsteinn Briem og síra Jón Guðnason komnir til bæj- arins til þess að taka þátt í störf- um nefndarinnar. Þórariim Jónsson bóndi á Hjalta bakka var væntanlegur bingað til bæjarins í gær, til þess að taka þátt í störfum landbúnaðarnefnd- ar. Mun nefndin dvelja hjer fram eftir haustinu. Ámi Ólafsson, stúdent, sýnir þessa daga nokkur málverk og teikningar eftir sig í Skemmu- glugga Haralds. Árni hefir ve'rið sjúklingur á Vífilsstöðum um margra ára skeið, en hefir þó unn- ist tími til þess að leggja stund á það, sem hann hefir mestar mætur á: myndlistina. Myndirnar bera vott um skemtilega litagáfu og vandvirkni. Af teikningunum er sjer í lagi „EIdhúsiðí( athyglis- vert, fyrir þá næmu eftirtekt, og innileik, se'm Árni sýnir í þessari íburðarlitlu mynd. Slíkar myndir gera ekki nema þeir, sem búa yfir listamannslund. Sumar af mynd- unum munu vera til sölu, og verð- ið ekki hátt, en myndirnar stofu- prýði. Hafnarfjarðartogaramir Þessir hafa nýte'ga komið af veiðum: Sviði með 130 föt lifrar, Ver með 120 og Valpole með 100 föt. 9«1 » Málverkasýning Júlíönu Sveins- dóttur á Laufásvegi 72 er opin í dag í síðasta sinn. Ættu þeir, sem enn hafa ekki sjeð þessa sýningu, aðnota þetta síðasta tækifæri. Silfurbrúðkaup eiga 4. nóvbr. Jósafat Sigurðsson innhe'imtumað- ur og Sigríður Jónsdóttir, Grettis- götu 45. Silfurbrúðkaup eiga á morgun Guðfinna Pjetursdóttir og Hall- dór Steinþórsson verkstjóri, Fálka- götu 26. ísland er væntanlegt hingað að norðan kl. 12—1 í nótt. LögreglumáJanefnd hefir nú gengið frá tillögum sínum um það, hvar og hvernig bílar og önn- ur farartæki megi standa á götum og torgum bæjarins. Tillögurnar verða síðan. lagðar fyrir veganefhd 'Tn~rTi n ~ 'ir i Iinin—I'IMI \ Kvensokkar I 08 Tricotine- nærlatnaðnr. Fjðlbreytt nrval. Verslunin Egill lacobsen. kr. birkistélarnfr mataogny pól. komnir aftnr. fiúsgagnaversl. við Dómkirkiuna. ........ ' i... Rakblðð. Notið rakblðin „SKARPU kosta aðeins 12 anra stb. 10 stk. 1.10. Fást í Versiunin „Goðafoss" Laugaveg 5. — Simi 436. Hf dlifypúður, Hnifmscrem, Hndlitssúpur og HmuBtn ei* óvalt ódýrast og best i en síðan sendar bæjarstjórn til umræðu. Líður því brátt að því, að þetta menningarmál komist í framkvæmd. Þegar jeg le's blöðin, undrar mig það, hve margir auglýsa eftir stúlk um og unglingum, en fáir eftir okkur aldraða fólkinu. Við geturn þó gegnt mörgum þeim erindum, sem unglingum og stúlkum eru fal- in. Jeg er aldraður maður, en vil vinna, og óska eftir snúningum, eða Ijettri vinnu. Vill ekki ein- hver reyna þennan karl og kynn- ast trúmensku hans? Þeir, sem það kynnu að vilja, geta fengið frek- ari upplýsingar hjá Morgunblað- inu. J. G Ó L F F LÍS A R, hvítar, svartar, gular, rauðar. LUDVIG STORR Laugaveg 15. ÁstaUf hióna? ÖSKUKASSAR úr galvaniseruðu járni með loki og grind, eru komnir aftur. LUDVIG STORR Laugaveg 15. i5B- Biðjið um Blðndahi’s Gerdult Eggjaduit j í heildsölu: N93IÉ13 S. BÖÉ3131. Sími 2358. Málverkasýning Jðns Þorleilssonar á Laugaveg 1 er opin dag- lega frá 11 f. m. til 9. e. m. Marmaraplötnr á hillur yfir miðstöðvarofna nýkomnar af ýmum litum. Ludvig Storr, Laugaveg 15. Ljðsmyndastoia Pjetnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðriclyr — Opin virka daga kf. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4. Stór, hvit slrútsijöður tapaðist á föstudagskvöldið í Lækjargötu. Finnandi beðinn að skila henni í Iðnó, gegn fundar- launum. Iinlalir legiMr fást með tækifærisverði, næstu daga á Grundarstíg 10.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.