Morgunblaðið - 03.11.1929, Qupperneq 10
MORGUNBLAÐIÐ
Krone Hummer í heilum, Vi og dósum,
Böfcarbonade í heilum og Vi dósum,
Forl. Skildpadde í heilum og '/2 dósum,
Bay. Pylsur í heilum og '/2 dósum,
Ködboller í V2 dósum,
Capers í minni og stærri glösum,
Asíur í */2 kilo glösum,
Rödbedur í */2 kilo glösum,
Salatolía í Vz og heilum flöskum,
Leverpostej í 1 kilo, Vi kilo og Vs kilos dósum.
Carottur í Vi og heilum dósum.
Alt fyrsta flokks vörur.
Heildsölubirgðir hjá
0. Johnson 4k Knaber.
Elnalaug Reykjavíkur.
Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug.
Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein
an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi! Sparar fje!
Vigfús Gnðbraadss0n
klsaðskerl. Aðalstrseti 8
Ávalt birgur a! fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð.
AV. 8 aumastofunnl sr iokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.
Tækifærisgjafir.
Úr og klukkur, Silfurvörur, Silfurplettvörur og alls-
konar Gullvörur nýkomnar í miklu úrvali.
Ennfremur eru ávalt fyrirliggjandi hinir frægu og
fallegu Trúlofunarhringir.
Signrþór Jónsson.
A T H Ð G I Ð
að með Schluter dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram-
leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura.
h. f. rafmagn:
Hafnarstræti 18. Shni 1005
Vinnuhælið á Eyrarbakka.
Skýrsla frá Sigurði Heiððal forstjóra hælisins.
Frá því hælið tók til starfa, 8.
mars, til 1. okt. s. 1., hafa komið
inn á það 13 fangar til lengri eða
skemri dvalar hver. Af þeim hafa
7 farið út á tímabilinu. Dvalar-
dagar allra fanganna þennan tíma
eru alls 1413 að meðtöldum helgi-
dögum. Þar af virkir dagar 1168.
Dagsverkatala fanganna þennan
tíma er 1063.5. Frá vinnu vegna
veikinda 104.5 dagar. Aukavinna
í þarfir hælisins er 780 klst. Auk
þess hafa stöku fangar smíðað
lítilsháttar fyrir sjálfa sig í frí-
tímum. Aðrir starfsmenn hafa
unnið með föngunum alls 395 dags-
verk auk þess manns, er annast
hefir matreiðslu og önnur innan-
hússtörf allan tímann. Hafa fang-
ar hjálpað til við innanhússtörfin
öðru hvoru og til þess farið 113
dagsverk af framansagðri dags-
verkatölu fanganna.
Aðalvinnan þennan tíma er að
byggja íbúðarhús handa umsjón-
armanni, vörugeymsluhús, sem
jafnframt er bílskúr, og að gera
við aðalhúsið á ýmsan hátt, þar á
meðal að mála það. Verður haldið
áfram að „innrjetta" húsið í vetur
eftir því se'm mannafli verður til.
Til þessarar húsavinnu hafa farið
826 dagsverk til septemberloka.
103 dagsverlt var fiskvinna. Þá
var unnið að matjurtagörðum, girð
ingum o. fl.
1 vor var búist við því, að all-
margir fangar yrðu á hælinu í sum
ar og mætti hafa fleiri en eitt
starf undir. Var tekið til að smíða
íbúðarhús forstöðumanns í júlí-
mánuði og búist við að nægur
mannafli fanga yrði bæði til þess
að starfa við húsið og að stunda
heyskap. En föngunum fór æ
fækltandi, þegar kom fram á sum- ó
arið og kunnu aðeins tve'ir til hey-
skapar af þeim, er á hælinu voru.
Varð því að hverfa frá því að láta
þá fást við heyskap að þessu sinni.
Aftur lítur út fyrir, að nú, er
vetrar, ætli að fjölga svo, að hælið
yfirfyllist.
Fangarnir hafa verið mjög mis-
hæfir til viimu og vinnuafrek
þeirra eftir því. Sumir hafa verið
heilsuveilir og lítt þolað vinnuna,
enda eru veikindadagar þeirra til-
tölulega margir. Ástundun þeirra
hefir einnig verið allmisjöfn. Sum-
ir hafa unnið ágætlega að öllu
leyti, en ekki verður það sagt um
þá alla.
Fiskverkunin gefur nokkra hug-
mynd um, hver hin raunverulegi
arður af dagsverki hverju er, þótt
hann að vísu geti verið' misjafn,
þar sem
söm störf
unin er alls 103 dagsverk og var
borgað fyrir hana 697 krónur. Fyr-
ir hvert dagsverk kemur þá kr.
6.76. Ber þess að gæta, að í vinnu-
tímanum er talinn sá tími, sem fór
í ferðir til og frá vínnunni, en sá
tími mtindi ekki hafa verið talinn
með í venjule'gri tímavinnu. Var
vei kunarstaðurinn það langt frá
hælinu, að um 15 mín. fóru í
hverja ferð, eða 4—5 dagsverk
af vinnutímanum. Væri það dregið
frá, kæmu rúmar 7 kr. fyrir dags-
verkið.
Kartöfluuppskeran varð dágóð,
þar sem útsæði var gott. En þar eð
útsæðið var mestmegnis samtíning-
ur keyptnr af útsæðisleifum ýmsra
manna á Eyrarbakka og Stokks-
eyri, þá varð uppskeran minni en
mátt he'fði verða. Uppskeran varð
5154 tn.
Fangarnir hafa yfirleitt komið
allvel fram, og þó mjög misjafnt,
eins og vænta má, því að þeir eru
af mjög ólíkum mannefnum gerð
ir. Þeir, sem farnir eru, stunda
allir vinnu, síðan þeir fengu lausn.
Um 500 manna hafa sltoðað hæl-
ið í sumar, á þeim tímum, sem.
auglýst var, að það væri til sýn-
is, nefnilega á snnnudögum kl.
4—5.
Læknir hælisins er hjaraðslækn-
irinn, Gísli Pjetnrsson. Rannsakar
hann fangana nákvæmlega við
komu þeirra á hælið og athugar
heilsufar þeirra. Sóknarpresturinn,
síra Gísli Skúlason, heldnr guðs-
þjónustu' í hælinu einu sinni í
mánuði. Vinnutími fanganna er
10 stundir á dag, nema á laugar-
dögum 6y2 stund. Húsinu er læst
strax eftir vinnu daglega, en inn-
an hússins fá fangarnir að vera
á ferli fram undir háttatíma, kl.
914. Flestir þeirra lesa í frístund-
um á kvöldin.
*
Talsverður óhugur virtist vera í
mönnum í nágrenni við hælið, þe'g-
ar það tók til starfa, en nú virðist
hann vera að hverfa. Greinin í
Mgbl. 6. f. m. virðist að vísu
sprottin af kala til hælisins eða
aðallega, forstjórans. Skal getið
hins helsta í greininni, sem leið-
rjetta þarf.
Höfundur greinarinnar minnist
að lítið fari fyrir 67 dagsverk-
um, sem talin sjeu í vegagerð og
slje’ttun við húslð. Þess er þá að
geta, að svæði það við aðalhúsið,
sem „púkkað“ er og mölborið,
svarar til 100 metra langs vegar
4 metra breiðs. Grjótið í púkkið
var sótt austur í hraunið og möl-
in austur í Litla-Hrauns-fjöru. Til
samanburðar er það, að á öðrum
stað í Flóanum var í sumar lagð-
ur 900 metra langur vegur 3.15 m.
á breidd, sem kostar um 7000 kr.
Bletturinn, sem sljettaður var við
húsið, og talinn er með í þessum
67 dagsverkum, eT 400 □ metr-
ar, og sótt að efni til að fylla
gryfjui', sem í honum voru. —
Flóðgarðaviðgerðin var gerð í mars
í fyrra, að nokkru leyti fyrir aðra
en hælið, því að erfitt virtist að
fá menn til að vinna verkið, enda
um mismunandi arð-1 var örðugt aðstöðu. Varð að
er að ræða. Fiskverk- kafa í vatni til þess að fylla flóð-
garðaskörðin og tók vatnið sum-
staðar í mitti, þar sem unnið var.
Munu þá flestir skilja, að verkið
hafi verið seinunnið og ókleift að
Játa íhleðslung líta vel út. Nýju
girðingarnar eru eins og hverjar
aðrar 5 strengja gaddavírsgirð-
ingar, sem halda vel stórgripum
og flestu sauðfje. En engar slíkar
girðingar varna sauðfje, sem vant
er að smjúga milli gaddavírs-
strengja.
HjeT að framan hefir verið gerð
grein fyrir því, hvers vegna fang-
verðiistl
vfir búsðhöld
Aluminium pottar 1,~
Flautukatlar ,90
Aluin. flautukatlar 3,95
Alum. Kaffikönnur 3,-
Email. Kaffikönnur 2,60
Alum. skaftpottar 1,50
Email. skaftpottar ,85
Email. þvottaföt 1,65
Email. fötur 2,25
Þvottabretti, gler. 2,95
Þvottabretti, zink, 2,25
Þvottabalar, galv., 5,25
Þvottasnúrur, 15 m., ,65
Vatnsglös, ,45
Kolaausur ,50
Axir 3,90
Kökumót, 14 pú„ ,90
Silfurplett-skeiðar 1,90
Silfurplett-gafflar 1,90
Silfurplett-teskeiðar ,50
Silfurplett-kökuspaðar 2,50
Ryðfríir hnífar 1,-
Alpakkaskeiðar ,90
Alpakkagafflar ,90
Brauðhnífar 1,50
Skæri (stál) 2,25
Hillurenningar ,40
Klósett-pappír, 3 rl. 1,-
V ek j araklukkur 6,50
Eldhúsklukkur 8,-
Tauvindur 29,-
Mjólkurbrúsar, 2 1. 2,-
Hitabrúsar 1,40
Gólfmottur 1,50
Sleifar ,30
Kjötkvarnir nr. 5 7,-
Vaxdúkur á eldh.borð m. 2,95
Olíubrúsar, 3 1. 1,50
Handklæðahengi 2,25
Fatahengi 2,
Sleifasett, 7 stk. 6,50
Brons, brjefið ,25
Gólflakk, kg. 3,40
Bónolía, kg. 2,75
Einnig alskonar bursta og kústa.
Málningarvörur og lökk.
Feikna úrval af
veggióðrl.
P