Morgunblaðið - 03.11.1929, Side 12

Morgunblaðið - 03.11.1929, Side 12
12_____________ VerðsKrðT' Matskeiðar 2ja tuma 1,90 Matgafflar 2ja turna 1,90 D^sertskeiðar 2ja turna 1,80 Desertgafflar 2ja turna 1,80 -Teskeiðar 2ja turna 0,50 do. 6 í kassa 2ja turna 4,75 Ávaxtaskeiðar 2ja tuma 2,75 Ejómaskeiðar 2ja turaa 2,65 Áleggsgafflar 2ja turna 1,75 Kökugafflar 2ja turna 1,75 Sultuskeiðar 2ja turna 1,75 Kökuspaðar 2ja turna 2,50 Tértuspaðar 2ja tuma 3,25 Súpusiceiðar 2ja turna. 4,50 Kartöfluskeið 2ja turna 5,00 Sósuskeiðar 2ja turna 4,65 Borðhnífar riðfríir 1,00 Ayaxtahnífar riðfríir 1,25 Skeiðar og gafflar, alpacca 0,75 feskeiðar alpacca 0,40 do. aluminium 0.05 (Jafflar aluminium 0,10 Kaffistell 6 manna 14,00 jþvottastell 12,00 fikólpfötur með loki 3,50 Bamadiskar með myndum 0,65 jBarnakönnur með myndum 0,40 Ðúkku—Matar—Kaffi— Þvottastell 0,75 jllunnhðrpur — Úr — Dúkkur 0,25 Bílar, Hringlur, Fuglar 0,50 Vaskaföt 1,35 Vasar 0,75 Pottar 1,25 Mjólkurfötur 1,95 Sleifasett 7 st. 3,00 og allskonar Búsáhöld og Postulínsvörur — Leikföng og tækifærisgjafir ódýrast hjá KEinn irn. Bankastræti 11. Reckitts \ Þvottablámi Cförir I mið faniihvltt Nýkomið: Haframjöl, rúgmjöl, hveiti, hrísgrjón, kandís, meiis. Alt verulega ódýrt. Von. dóma almennings um kafbáta- hernaðinn en nokkurntíma við- leitni blaðanna. Þetta eigum vjer að þakka landa okkar á Islandi, sem hefir þarna lagt drjúgan skerf að gagnkvæinum skilningi bsggja þjóðanna. íslenskur æsku- lýðurrjbefir þegar gert^hann að betju og fyrirmynd, og í Reykja- vik benda strákarnir á hann.um leið og þeir segja: —®Þarna er kafbátamaðurinn! Lettow-Vorbeck. Rretar ætla að hedSra hann með samaæti í London. Öllum er eflaust enn í fersku miuni hin fræga vörn, sem Þjóð- verjar veittu í stríðinu í Suð- austur-Afríku. Hershöfðingi þeirra þar var Lettow-Vorbeck og tókst honum að verjast árásum Eng- lendinga, Búa, Portúgalsmanna og Frakka þangað til friður var sam- inn, þrátt fyrir það, að hann var þarna alveg einangraður og heima landið gat ekki veitt honum ndina hjálp. Var Suðaustur-Afríka hin eina nýlenda Þjóðverja, sem tókst að haída uppi bardaga við banda- menn öll ófriðarárin og gafst al- drei upp. Sókninni á hendur Lettow-Vor- beek stjórnaði Smuts hershöfðingi. Var hann hrifinn af vörn Þjóð- verja. Og þegar skeyti kqm frá Þýskalahdi til Lettow-V orbecks um það, að vopnahlje væri komið á og honum skipað að gefa upp vörn og leggja niður vopnin, ge'kk hann sjálfviljugur þegar til fund- ar við bandamenn og gerði það. Fagnaði Smuts honum þá sem hetju og í viðurkenningarskyni fyrir hina frækilegu vörn, fjekk hann og liðsforingjar hans að halda sverðum sínum og voru sem frjálsir menn, enda þótt þeir væru herfangar í orði kveðnu. Hinn 2. desember næstkomandi Aslln sigrar. á reglu með því að haga sjer skyn- samlega. Jeg stakk líka upp á þyi við hann, að hann skyldi ríða fram með fylkingunum til að rjetta þær við, en hann hótaði að skjóta mig, ef jeg gerði tilraun til að segja honum til í starfi hans. Það veit guð, að jeg hefði gert hertoga meira gagn eti nokkur annar með því að skjóta hann niður eins og hund. Walter gamli stóð í dyrunum og hlustaði á þessa ljótu*sögu. Wild- ing hlustaði á hana með athygli, en andlit hans varð brátt jafn von- dauft á svip eins og andlit TrencJ hards. En loks áttaði hann sig þó, hérti sig upp og sagði: — Fáðu þjer eitthváð að horða og drekka, Trenchard. Við skulum ræða málið á meðan. — Það þarf ekki mikið að ræða það, svaraði Nick um leið og hann reis á fætur til að hella sjer víni í glas. Það eina, sem við getum gert, er að flýja samstundis. Jeg er á leið til Minehead til að ganga þar í flokk riddaraliðs, sem er þar til að ná í fallbyssur. Komdu með og við skulum reýna að ná í skip til að komast út úr þessu landi sem fyrst. Þeir töluðu nokkuð um þetta, : MORGUNBLAÐIÐ ætla Bretaí að he'iðra Lettow- Vorbeck með samsæti í London og hefir hann tekið boðinu um að koma þangað. I þessu samsæti verða allir lielstu liðsforingjar, er tóku þátt í stríðinu í Austur-Af- ríku, og Smuts hershöfðingi stjórn ar samkomunni. Veðráttan í sumar, Veðurstofan gefur út mánaðar- yfirlit yfir veðráttu o. fl. á öllu landinu. Er nú komið út yfirlit yfir júnímánuð. Var veðrátta í þessum mánuði fremur hagstæð sunnanlands, en nokkuð köld norð- anlands, og lítil spretta fyr en seinustu vikuna. Hiti vár 0,1 st. fyrir neðan með- altal á öllu landinu. Hlýjast var fyrsta dag mánaðarins og seinustu vikuna, alt að 3 st. yfir meðallag. Ilæstur varð hitinn á G-rímsstöð- um á Hólsfjöllum, 22,1 st. hinn 28. og lægstur á sama stað —• 2,9 st. hinn 4. júní. Sjávarhiti hefir verið 1.3 st. yf- ir meðallag við strendur landsins, hlýjast eftir hætti við Norðurland, í Grímsoy 2,6 st. yfir meðallag, en tillölulega kaldara við Suðurland. Úrkoma varð í meira lagi, 17% yfir meðajlag á öllu landinu, til- tölulega mest norður á Melrakka- sljettiji, 180% yfir meðallag. Á Grænhól varð úrkoman mest einn dag, 29.6 mm., þar næst í Hvera- dölum á He'llisheiði, 27.6 mm. Þokur voru alltíðar. Á Norður- landi og Norðausturlandi var sum- staðar krapi og snjókoma, og í Möðrudal á Hólsfjöllum er snjó- lag talið 5%, en annarsstaðar snjó- laust. Sólskin var í Reykjavík 228,2 stundir, en meðaltal 6 undanfar- inna ára var 212 stundir. Á Akur- eyri var sólskin 141.3 stundir; 13 dagar af mánuðinum voru sólskins lausir. enda þótt Trenchard hefði sagt að ekkert væri um þáð að tala. Loks ákvað Wildirxg að fara með hon- um, en hann hugsaði sjer samt að fara sem fyrst til konu sinnar til að færa henni heim sanninn um það, að hann væri á lífi. — Ertu brjálaður maður, sagði Trenchard. Þú ætlar þó ekki að fara til Bridgwater 1 Veistu e'kki að her konUngsins er kominn þangað eftir klukkutíma? — Það gerir ekkert til, svaraði Wilding. Jeg verð að fara. Það vill svo vel til að það er búið að líf- láta mig. Hann sagði nú Trenchard frá æfintýri sínu um nóttina. — Tre'nchard hlustaði á hann stein- hissa, en jafnvel þótt hann kunni að hafa grunað að ástaræfintýri ,vinar hans hafi átt einhvern þátt í því að Feversham var svo fljótur til að ráðast á hertoga, þá var slíkt alls ekki á honum að sjá. En hann hissa, og jafnvel þctt hann kunni Wildings að hann þyrfti að fara til Lupton House á fund konu sinnar. — Sendu heldur skilaboð, kunn- ingi. Sendu hann Walter eða ein- h\ern annan, en farðu ekki sjálfur. Það eV of mikið hættuskil. Það varð samt endirinn á sam- tali þeirra, að hann ljet undan, eins og svo oft áður. Þeir fóru því næst að undirbúa þetta. Það voru L ö g t a k. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík f. h. ríkissjóðs og að undangengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fara fyrir ógreiddum tekju- og eignaskafti, fasteigna- skatti, lestagjaldi, hundaskatti og ellistyrktarsjóðsgjöld- um, sem fjellu í gjalddaga á manntalsþingi 1929, og kirkju-, sóknar- og kirkjugarðsgjöldum, sem fjellu í gjald- daga 1928, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 2. nóvember 1929. ________________. BJÖRN ÞÓRÐARSON. Fisksðlnsamlag myudað ( Noreyi. Vérslunarmálaráðuneytið norska boðaði í aprílmánuði í vor til fund- ar í Ósló til þess að ræða um, hvað tiltækilegt væri að gera til þess að ná meiri samvinnu um fisk söluna en verið hefði. Á fundinum var kosin nefnd til þess að rannsaka þetta spursmál og gera tillögur í málinu. f nefnd- inni áttu sæti fulltrúar frá fiskiít- flytjendum, verkunarstöðvunum, sjómönnum og bönkunum. Nefndin hefir nýlega skilað áliti sínu. — Lagði hún einróma til, að myndað yrði fisksölusamlag, er næði yfir alt landið. Vérður skip- uð sjerstök nefnd, sem ákveður lágmarksfiskverðið. Önnur nefnd verður einnig skipuð og á hún áð hafa eftirlit með því, að eigi sje selt fyrir lægra verð en stjórn samlagsins hefir ákveðið. Öllum er hinsvegar frjálst að selja fyrir það verð, sém stjórn samlagsins- hefir lagt samþykki sitt á. En eng- inn má selja fyrir lægra verð. íslendingar ættu að gefa þessu fisksölusamlagi Norðmanna gaum. Að vísu er hjer starfandi fisksölu- samlag meðal allmargra togara- eigenda. En þetta samlag er ekki nógu víðtækt, það þarf að ná yfir alt landið. enn til tveir hestar í hesthúsinu, þrátt fyrir það, að konungsmenn hefðu látið greipar sópa um allar eignir Wildings, og Walter hepn- aðist að finna hrein föt handa þeim fjelögum. Hálftíma séinna voru þeir ferð- búnir, að öðru leyti en því, að Wilding átti eftir að fara í stíg- vjel, sem Walter hafði lagt fyrir hann. En alt í einu hætti hann við það og sat um stund kyr og horfði á stígvjelin. Trenchard, sem var alveg ferðbúinn og beið ef-tir hon- um, spurði hvað væri nú að. Wilding svaraði engu, heldur spurði Walter, hvar stígvjelin væru, sem hann hafði farið úr. — Þau érn niðri í eldhúsinu, svaraði Waltðr. — Sæktu þau, sagði hann stutt- aralega og sparkaði af sjer hinum. — En þau eru ötuð í leðju. — Hreinsaðu þau, svaraði Wild- 'ng; — og kondu svo með þau. Walter hikaði um stund, en fór síðan niður til að sækja stígvjelin. — Hvern fjandann meinarðu maður?, spurði Trenchard hissa og reiður yfir töfinni. En Wilding var nú orðinn gerbreyttur. Hann leit á vin sinn brosandi og svaraði: — Vertu óhræddur um það vinur. Jeg skal hafa méira gagn en þú getur gert þjer hugmynd um af þessum stígvjelum. Og nú ætla Stálskantar og járnskantar. Allar stærðir. VALD. POULSEN. Simi 24. Eldavjelar, svartar og emaiU» Ofnar, emaill. Þvottapottar sv. og emaill. Ofnhringir og rör eldf. leir og steinn hjá C. Behreus, sími 21. Regnkápur og Regnhlífar fyrir Dömur og Herra. Mikið úrval hjá S. lóhannesdóttur, Soffínbúð, beint á móti Landsbankanum. jeg að láta þig vita, að við förum ekki til Lupton House, heldur för- um við heint til London. — Til London? Það held jeg að þú sjert orðinn alveg hringa- band- sjóðandi snar-vitlaus. Walter kom nú með stígvjelin, og á meðan Wilding var að fara í þau, skýrði hann alt fyrir Trénc- hard, sem gekk fram og aftur í herberginu og hlustaði steinhissa á söguna. — Þetta er nú það besta, sem jeg hefi lengi heyrt. Nei heyrðu, nú er alt í besta lagi. — Það hjelt jeg líka, Nick. — Og úr því að alt er tapað, þá réynum við að gera éins mikið úr þessu og við getum. 24. kapítuli. Rjettlæti. Lesandanum kann nú að finnast margt undarlegt hafa skeð í sögu þessari, én hann á enn eftir að fá að heyra hið undarlegasta. Þrátt fyrir alt það, sem skeð hafði nótt- ina sælu, þegar bardaginn var á Sedgemoor, hjelt Sir Rowland Blake stöðugt áfram að héim- sækja þau Westmacottsystkinin 1 : Lupton House. Og ekki var nóg með það, heldur var hann nú frem- J ui en nokkru sinni áður ötull bið- i ili Ruthar. Þetta er svo einstakt *■ k

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.