Morgunblaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÍHÐ HA REes! úrval. Ilmvötn — Hárvötn Sápur og Smyrsl margar heimsfrægar tegundir frá Grossmith í London, Rinaud í París og 4711 í Köln. Vefnaðarvðrudeildin: Kvenslifsi hvít og mislit. Silki í svuntur og kjóla. Alklæði í peysuföt og alt annað til- heyrandi íslenska þjóðbúningnum. Falleg ullartau í svuntur og kjóla. Blá Cheviot í karla- og drengjafatnaði. Hanskar, fjölmargar tegundir. Vasaklútar, fallegir í öskjum. Slæður, silki og ullar. Smádúkar, Matardúk- ar hv. með þurkum. Kaffidúkar hv. og misl. Svuntur, Rúmteppi, Dúnsængur, i' Skemman: Silkinærföt, Silkisamhengi, Sokkar silki, ullar og ísg'arns. Kven- og harnar - . nærfatnaður. 'i' " Dreng j apr jónaf öt, Telpupr j ónak j ólar, Ullarpeysur, Corselett, Lífstykki. Leðurvörur hvergi jafn mikið og fallegt úrval. Kventöskur smáar og stórar. Skrifmöppur, fallegar Skjalatöskur, Albúm, Flibbaöskjur (leður), Veski. Ferðatöskur o. fl. Frister & Rosshiann frægu saumavjelarnar. Stígnar og handsnún- ar. Ábyrgð tekin á hverri vjel. Gólpteppi, stór og smá Tepparenningar, Rúmstæði, Rúmfatnaður, Fiður og dúnn. Ping- og hjeraðsmðla- fundur N-.lsafjarðarsíslit Utdráttur úr fundargerðinni. Eir.s og skýrt hefir verið fiá hjer í blaðinu var þing- og hjer- aðsmál.afundur Norður-Isafjarð- arsýslu nýlega haldinn í Hnífs- dal. Á fundinum voru mættir 27 fulltrúar úr öllum (9) hrepp- um sýslunnar. Birtum vjer hjer nokkrar tillögur, sem fram komu á fundinum. I. Sjálfstæðismál. 1. Fundurinn skorar á for- stöðumenn stjórnmálaflokkanna j sem og á Alþingi að beita á- j hrifum sínum á komandi árum ’ í þá átt að sameina þjóðina um j skilyrðislausa uppsögn sam- bandslaganna 1943 (samþ. e.h.) 2. Fundurinn lýsir sig sam- þykkan stefnu Sjálfstæðisflokks- ins í sambandsmálinu um algerð an skilnað við Danmörku að samningstímanum loknum. (samþ. með 14:2). VIII. Ýms mál. Vinnudómur. í kaupdeilum telur fundur- inn að úrskurður óhlutdrægra manna, bygður á rannsókn um kaupgjaldsþörf vinnusala og kaupgjaldsgetu atvinnuveganna muni í flestum tilfellum leiða til samkomulags, enda sje slíkur úrskurður ekki bindandi fyrir aðila og því engin sekt eða þvingun lögð við, ]sótt úrskurði sje ekki hlýtt. (samþ. m. 14:4). Ríkósstjómin. a. Fundurinn lýsir óánægju yfir þeirri misbeitingu veit- ingavaldsins, sem átt hefir sjer stað í embættaveiting- um núverandi stjórnar. Tel- ur fundurinn eðlilegast og sjálfsagðast að hæfileikar og embættisaldur ráði ávalt í þeim efnum. (Samþ. með 17 shlj. atkv). b. Jafnframt lýsir fundurinn sig mótfallinn fjölgun em- bætta í landinu. (Samþ. með 20 samhl. atkv). Svohljóðandi tiliaga var feld með 15 atkv. gegn 6: Enda þótt ýmislegt megi finna að gerðum núverandi ríkisstjórn ar, sem annara stjórna, telur fundurinn núverandi ríkissjórn hafa svo margt gert vel í störf- um sínum, að hún eigi skilið traust þjóðarinnar. Aðrar tillögur komu ekki fram viðkomandi ríkisstjórninni, | eða í sjálfstæðismálinu. Fundurinn var að þessu sinni haldinn í Hnífsdal og stóð hannj ! þrjá daga. Tekin voru til meðferðar 13 þingmál og í þeim samþykktar 37 till. I hjeraðsmálum voru bornar! upp 17 till. og voru þær allar samþykktar. Haldnar voru alls 207 ræður. Það var samhljóða álit full-1 trúanna að heppilegast væri til þess að hjeraðsbúar yfirleitt gætu gefið vel athugað álit og till. um stjórnmál, þar sem skoð- anir allra stjórnmálaflokka kæmu til umræðu, að slíkir þing- og hjeraðsmálafundir væru haldn ir í öllum sveitakjördæmum. Enn fremur væru slíkir fulltrúafundir vel fallnir til að glæða áhuga og auka þekkingu kjósenda á stjórnmálum, ]>ar sem fundirnir eru haldnir sitt árið í hverjum hreppi. Var þingmanni kjördæm- isins falið að hreyfa þessu máli við þingmenn. Alðrei eins mikið og gott úrval af fallegum og góðum vörum til jólanna. Etmstipafjelagið Austf jarðaferðir. Goðafoss fer frá Reykjavík til Austfirðir hafa til þessa verið. ísabiarðar, snýr þar við og kem mjög útundan með síglingar.J ur við! á öllum a a o nunum a Ferðaáætlunin fyrir árið 1930 Er nú reynt að bæta úr þessu I Vestf jorðum og Við Breiðaf jörð, komin út. með því að láta sum ski.p Éim-. °®';, ^em^r til Rvíkur 24. júní. skipafjelagsins koma við á*Aust!Fer aftor 30. júní norður um Eimskipafjelag Islands hefir,fjörðum ýmist á leið til landsins iand til utlanda. 'nýiega sent út ferðaáætlun fyr- eða frá. A leiðinrii frá útlönd- Brúarfoss kepiur frá útlönd- ir skip fjelagsins árið 1930. um erú 15 viðkomustaðir á'um til Seyðisfjarðar. Fer þaðan i til Borgárfjarðar og Vópna- f jarðar. Snýr þár við óg kemur v'ið á flestum höfnum á Aust- Reykjavík Ails verða farnar á árinu 56 Austfjörðum og síðan haldið f- rðir frá útlöndum til íslands,| fyrir sunnan' land og'til Rvíkur, þar af 4 aukaskip, sem eru á á-^en 10 viðkomur á leiðinni til út- _ , ætlun. Auk þess hefir fjelagið( landa. Auk þess koma þau skip, *Jorðum og verður 1 leiguskip í ferðum við og við,' við á Austfjörðum, sem fara fyr j 24; Jum- . . 1 eft'r því sem flutningsþörL í' ir norðan land; eru þær ferðirj Lagarfoss kemur ra u on - krefnr. Verður ferðuuum ha*-! 15 frá útlöndum og 18 til ‘.1 Seyð.sfjarðar, snyr þar að þannig: landa. Verða þannig miklu tíð-jvið kemur við á Þeim höfn Kaupmannahafnarferðir með viðkomu í Leith verða alle 33 (í ár 25 ferðir). Þessar ferð- ir annast aðallega Gullfoss, Brúarfoss og Lagarfoss. Verður ferðum þessum hagað svipað og í ár. Reynt verður að hafa ferð- irnar eins reglulegar og unt er, þannig að sem jafnastur tími liði á milli ferðanna. Brúarfoss fer 2 ferðir til London á árinu vegna kjötút- flutnings. H amborgarf erðir með viðkomu í Hull, verða alls 24; eru þær jafnmargar og í ár. Þessar ferðir annast Goðafoss, Selfos,s og Dettifoss, ;þegar hann kemur seinni hluta ársins; einn- ig' verða aukaskip ndtuð í þær ferðir eftir þörfum. ari ferðir til Austurlandsins en verið hefir hingað til og er það vel farið. Sjerstakar ferðir vegna Alþing- ishátíðarinnar. Reynt hefir verið að haga ferðum Eimskipafjelagsins þann ig í júnímánuði næsta ár, að sem fíestir geti komist á Al- þingishátíðina hvaðanæfa af landinu. Þessum ferðum er hagað þannig: Gullfoss fer frá Reykjavík til Akureyrar og þaðan austur til Þórshafnar. Snýr þar við 19. júní; kemur við á Kópaskeri, Húsavík, Akureyri, Siglufirði, Sauðárkróki, Blönduósi, Hólma- vík og ísafirði og kemur til Reykjavíkur 23. júní'. Fer aftur frá Reykjavík 30. júní norðrir um land til útlandá. um á Austfjörðum, sem Brúar- foss kemur ekki við á, og verður í Reykjavík 24. júní. Fer aftur 30. júní til Austfjarða og ut'- landa. 0 Framhaldsflutningar Eimskipafjelags Islands aukast hröðum skrefum. Hefir fjelagið nú sambönd við bestu siglinga- fjelög Bretlands, Þýskalands og ýmsra annara landa og getur annast flutninga svo að segja hvert sem óskað er. Kjörskrá til bæjarstjórnarkosn- inganna liggur frammi alla virka daga til 28. þ. m. í skrifstofu boi-g- arstjóra kl. 10—12 og 1—5, og á bæjarþingstofunni í h&gningarhús- inu kl. 10—8. Lægst verð. Earladeildin: Regnf rakkar og kápur Vetrarfrakkar, . Innifrakkar (slobrokkar), Hattar, harðir og linir. Kuldahúfur, , Enskar húfur, Manchetskyrtur fallegar hv. og misl. Kjólvesti, Ermahnappar fallegir Hálslín allskonar, Náttföt, Hálsbindi og knýti, Silkiklútar og Hálsbindi samstætt í öskjum. Silkitreflar, Ullartreflar, Peysur, allskonar, Nærfatnaður, við! allra hæfi, Sokkar, svartir og mislitir. Silki og ullar. Vetrarhanskar, fóðraðir. Skinnvesti, Axlabönd, Ermabönd og Sokkabönd í fallegum öskjum; einnig aðskilið. Regnhlífar, Hitaflöskur, Hárvatn, Rakvatn, Hárburstar, Rakvjelar o. fl. Loitið : Silkisjöl, Prjónasilkisjöl, Kjólar, fallegir, Vesti, Treyjur og Peysur úr ull og silki og Valour- Morgunsloppar, Baðsloppar, . Værðarvoðir, afar fallegar, Ferðateppi, Borðteppi Veggteppi, Dýratjöld Silkidúnteppi, Silkipúðar, Púðaborð Vetrarsjöl, hlý, falleg Cashmer-sjöl, svört, Regnhlífar, Regnfrakkar, Vetrarfrakkar, Vetrar-skinnkápur (Felsar), nokkur stk. verulega fallegar. Skinnkragar,, Glugga- og dyra- tjaldaefni. Húsgagna- klæði, mikið úrval.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.