Morgunblaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 7
Trie krðna með kertum er höfðingleg jólagjöf og stórprýðir heimilið. Austurstræti 12. ca. 150 br. smálestir a'ö stærð,. til sölu. Beita og veiðarfæri fjrlg’ja. Upplýsixtgar gefur Arnór Guðmundsson, c/o Fiskifjelag- fslands. Þeir, sem þurfa að láta hreinsa og pressa föt sín eða frakka fyrir jólin, ættu ekki að draga það lengur að koma þeim til okkar. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Fötin ern sótt• heim og send heim aftur, ef hringt e*r í síma 14 5 8. EINAR & HANNES Laugaveg 21. Spilahorð með grænu klæði. Eúsgaguav. við Dómkirkiuna KJðlar. Silkisvuntuefni, Slifsi, Sokkar, Nærfatnaður og fleira. Verslun fiúlmfr. Kristiánsdóttur Þingholtsstræti 2. MORGUNBLAÐIÐ í samanburði við gluggaljósin, að nafn verslananna er alls ekki á- berandi fyrir þá, sem standa við uppljómaða gluggaria. Nýr samningur. Fyrir skömmu var undirskrifaður kaupsamningur fyrir næsta ár milli Vjelstjórafjel- Islands og Fjelags íslenskra botn- vörpuskipaeigenda um laun vjel- stjóranna á togaraflotanum. Ný- mæli í samningum þessum er það, að ágreiningur, sem rísa kann út af einstökum ákvæðum hans, skuli jafnaður með gerðardómi. Br það spor í rjetta átt og ætti að vera í sem flestum kaupgjaldssamning- um. Skilagrein fyrir gjöfum og áheit um í húsbyggingarsjóð Dýravernd- unarfjelags Islands: Úr kössum kr. 51,42. Frú Solveig 2 kr. Jón Hallgrímsson 5 kr. Gísli Einarsson 5 kr. Margrjet Gísladóttir 10 kr. Jóhanna I. Gísladóttir 2 kr. Piltur 1 kr. Sveinn Hjartarson 5 kr. Sig- valdi Bjarnason 10 kr. Tómas Tómasson 5 kr. Jóji Pálsson 27.75. Samtals kr. 124.17. — Mig langar ti! að mælast til, við góðhjartaða menn og konur, að senda nokkra aura sem jólagjöf t líknarsjóðinn mállausu meðbræðra. okkar, dýr anna. Það mundi einnig veita mjer jólagleði. Ekki er víst hvenær síð- asta tækifæri býðst að gefa góð verk, og að framkvæma það mun engan iðra. Kærar þaltkir. Rvík, 17. des. 1929. Ingunn Einarsdóttir. Á fundi í Sjómannafjel. Reykja víkur í gærkvöldi var felt að ganga að sammngum þeim, um kaup á línuveiðaskipum, er samn- inganefndir Fjelags íslenskra línu yeiðaraeigenda og sjómannafjelag- anna í Hafnarfirði og Reykjavik höfðu orðið ásáttar um. En á fundi Fjelags ísl. línuveiðaraeig- enda var samþykt að ganga að sammngsfrumvarpinu eins og það köm frá nefndunum. Brjáluð í flugvjel. Jólin verða ánæggnlegnst - ef þjer kaupið jólavörurnar hjá okkur. Með síðustu skip- úm höfum við fengið feiknin öll af jólavörum, svo sem: ÁVEXTIR: EPLI : Delicious ........ 26,50 pr. ks. Jonathans ex- fancy. 23,25 — — Winsaps ............ 22.00 — — GLÖALDIN: Mercia ............. 0.10 pr. stk. Valeneia ........... 0,15 — — ... 0.30--- VÍNBER stór og góð .... 1,50 pr. y2 kg. BANANAR .... ...... 1,12------- SÆLGÆTI: Hnetur allskonar, Kokoshnetur, Confektrúsínur, Confekt í skrautöskjum, stórt úrval. V I N D L A R, afar mikið úrval. Verð við allra hæfi. Alt til bökunar best og ódýrast. Rjómabússmjör. — Dönsk bökunaregg, stór og góð. Ekki er of mikið sagt, þó að við segjum, að hvergi fáist betri vörur fyrir lægra verð. Gerið jólainnkaupin hjá okkur. — Vf//f//f//////////////f///f////J//M////M////j/s////s/////s//s/fS/////SSYi Laugaveg 63. — Sími 2393 BraUovsky-plfitnrnar komnar! Brailovsky sem er stærsti píanóleikari nútímans spilar aðeins fyrir Polyphon. Polyphou — Polydor » Bruuswick Þýskt. Enskt-Amerískt. Alt hifi besta sem fram kemnr. Einkasala: Skandinaviskt. HLJÚDFÆRAHDSID. Aths. Fást f Hafnarfirði bjá nmboðsmanni okkar V. L0NK. Nýlega kom það fyrir norðar- lega í Svíþjóð, að flngmaður einn var sendur til þess að sækja sjúka konu, er flytja þurfti samstundis á sjúkrahús. Sagt var að konan væri svo fárveik, að það þyrfti þegar að koma henni undir lækn- ishendi. A leiðinni til sjúkrahússins, fekk konan alt í einu brjálæðiskast og ætlaði að kast.a sjer út úr flug- vjelinni. — Flugmaðnrinn gat þó mjakað sjer þannig til í sæti sínn, að hann gat stýrt með annari hetad inni, eri haldið hinni tryltu konu með hinni. En þetta var vitanlega erfitt og oft Ijet nærri að flug- maðurinn misti bæði stjórn á flug- vjelinni og konunni. Tvisvar stýrði hann með annari hendinni gegnum hríðarjel og í bæði skiftin slapj) hann klaklaust í gegn. Er hann kom á spítalann fekk hann að vita, að konan var að því komin að ala barn; barnið fædd- ist móttina eftir ferð þessa. msa Lmgnaphon kenslumálaplðtnr er góð eg nytsöm gjöf. AUar upplýsingar í Hlióðfærahnsinii. Eintanmboðsmemi á íslandi. <xx>oo<x><x><xx><><><><>oc ttoefeeeeeieeeeftititteetev Eversharp Lindarpennar og Ritblý. Viðurkendir um allan heim. Ágætis jólagjöf. Bökaverslun Sifi. Hristjánssonar Bankastræti 3. oooooooooooooooooc Bílaeigendur! Athngið! A. E. Zeta Stelnnljósin ern komln aitnr. Tvær tegundir. Þrenns konar áfestíng. At- hugið verð og gæði þessara tækja, áður en þjer kaupið önnur. Stefnuljósin eru til sýnis og sölu í Kirkjutorgi 4, uppi. Sími 2093 eða 1293. Ánti Sighvatsson Dríianda kaffið er drýgst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.