Morgunblaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ „Patentlelkfttng" ern bestn jólagjafirnar handa börnnm. Þan ern endingargóð og ekki vandfarið með þan og öllnm börnnm til énægjn. — Fást í Verslun Vald. Poulsen. — Klapparstíg 29. — Besta og þjððlegasta jðlagjfifin er fataefni frá Álafossi. - AFUR. ÁLAFOSS. Simi 40«. Langaveg 44. jóla-útsala er nú á öllum Vörum hiá Okkur. Versl. Torfa G. Þórðarsonar. viðkomum alt til Patreksfjarðar, en fari að jafnaði ekki inn á Breiða fjörð, til ftvíkur og þaðan beint ti' útlanda. Þriðja skipið (Brúar- foss) sigli frá útlöndum beint til Rvíkur, þaðan vestur og norður um land, venjulega án viðkomu á Breiðafirði, og út frá Seyðisfirði (frá Reyðarfirði á haustmánuð- unum.) J, Þorl. gekir ráð fyrir, að hvert skiþ geti farið 11 ferðir á ári. Fengju þá Austfirðir 11 ferðir til og frá Rvík, Norðurland og Yest- firðir sömuleiðis. En sá yrði höf- uðkostur þessara ferða, að alt Vest urland, Norðurland og mikill hluti Austurl. ætti kost á að fá út- lendar vörur án umhleðslu jöfn- um höndum frá Hamborg — Hull og Kaupmannahöfn—Leith. Samkvæmt tillögu J. Þorl. eiga Gullfoss og Groðafoss að annast beinu ferðimar á Breiðafjörð. — Gerir hann ráð fyrir, að hvort akipið fari 11 fekðir milli landa og taki Breiðafjarðarferð aðra hvora ferð. Þegar ekki er farið til Breiðafjarðar verður tekin hrað ferfi til Akureyrar. V. Víxlspor stjómarinnar. Ekki er minsti vafi á, að þessi ■ppástonga Jóns Þorlákssonar er heppilegasta og hagkvæmasta leið- in í samgönguinálunum. En núvefrandi stjórn virðist ekki ætla að bera gæfu til, að notfæra sjer þessar tillögur. Hún hefir nú slitiíi allri samvinnu og hrifs- að „Esju“ úr höndum stjóraar Eimskipafjelagsins. Síðan ætlar hún að reka strandferðimar upp á eigin spýtur og hafa tvö skip í þeim ferðum með sífeldu hring- sóli kring um land. Hún heldur að það verði hagfeldara fyrir lands- menn, að fá vörur sínar í um- hleðslu í strandfe'rðaskip ríkisins, heldur en beint með millilandaskip um Eimskipafjelagsins. Þetta heimskulega gerræði stjómarinnar kostar ríkissjóð ó- grynni fjár og verður landsmönn- um til stórra óþæginda og kostn- aðarauka. Áætlað er, að hið nýja skip kosti 7—800 þúsund krónur. — Þar við bætist rekstrarhalli tveggtja strandferðaskipa. Hann verður sjálfsagt ekki undir 400— 500 þús. kr. á ári. Þeíssi eyðsla hlýtur mjög að draga úr fram- kvæmd ríkisins á öðrum sviðum; mun síðar koma í ljós, að það verða samgöngubætur á landi sem fá að þoka. Hjer er þá enn eitt hnefa- höggið, sem núverandi stjóm rjett ir að íslenskum bændum. Fráfall Clemenceaú. Hinn 1. desember safnaðist fjöldi blindra manna, sem höfðu mist sjónina í stríðinu, saman hjá gröf ókunna hermannsins undir sigurboganum í París, til þess að heiðra minningu Clem- eneeau. Þar var einnig Doumer- gue forseti. Hjelt hann ræðu og lagði pálmagrein á gröfina, en síðan var einnar mínútu hátíðleg þögn. Nefnd hermanna, sem höfðu barist hjá Verdun, lagði á gröfina sveig, sem gerður var úr blómum, sem tínd voru á víg- stöðvunum. Samskonar blómsveig ur var Iagður á gröf Clemenceau daginn eftír. Síðasta banatilræðið við Mussolini. 10. nóvember síðastliðirei var Mussolini á leið til Ostia, til að líta á fomleifagröft, sem þar fer l’ram. Venjulega, þegar hann ferð- ast í bíl, er bíll hans annar i röð- inni, vegna þess að í fremsta bíln- um eru venjulega lögreglumenn, og i næsta bíl fyrir aftan eru einn- ig lögreglumenn. f þetta skifti tók Mussolini það ráð, að hafa bíl sinn seinastan í röðinni. Þegar þeir voru komnir nálægt Ostia, mættu þeir manni, sen skaut nokkrum skotum að bílnum í miðjunni, án þess þó að slys hlytust af. Hanu var þegar handtekinn, og játaði liann þá, að hann hefði ætlað að drepa einvaldsherrann eftir fyrir- skipun flokks, se'm hefði aðsetur sitt í Suður-ítalíu. Hann var sam- stundis skotinn. Snjóþyngsli í Frakklandi. Snjóþyngsli eru mikil um þess- ar mundir í Frakklandi. Víða í Suður- og Mið-Frakklandi em svo miklar fannir á vegunum, að bílar komast ekki leiðar sinnar. Margir veðurfræðingar óttast, að harður vetur muni nú koma yfir Frakk- iend, eins og í fyrrai, m þeir eru þá tæpast á eitt sáttir ennþá. Einkennilegnr dómnr. Geta verkalýðsf jelötg skuldbundið fjelaga sína með fundarsamþykt- xun til fjárútláta? Fyrir nokkrum árum rjeðust verkalýðsfjelög í Odense í Dan- mörku í það að koma sjek upp samkomuhúsi og samtímis lögðu þau sjerstakan nefskatt á fjelaga sína, til þess að standast kostnað- inn. Átti hver maður að greiða 15 krónur í húsbyggingarsjóð. En malarasveinn nokkur, Dahl-Peter- sen að nafni, neitaði að greiða þetta gjald og bar því við, að fje- lag það, sem hann var í, hefði ekki rjett til þess að leggja slíkan aukaskatt á meðlimi sína. Stjórn malarasveinafjelagsins höfðaði þá mál gegn honum og vann það fyrir undirrjetti. Síðan fór málið til landsyfirrjettar ogþar var Petersen dæmdur til þess að gtreiða þessar 15 krónur og enn- fremur allan málskostnað. The simple charm of childhood, is a precious trust, placod by Nature for safe-kQepintr, ln the hands of niothers. It can be kept in con- stant bloom, . .or.be left to fade. !Made in Canada er besfa handsápan, Fæst alstaðar. Enskar búfnr nýkomiS feikna úrval, einnig Flauelshófur, Kuldahófttr (skinn), mjög fallegar. Ullartreflar, fjöldi teff. Silkitreflar — — Axlabönd — — Skinnhanskar — — og m. m. fleira ódýrast f Veiðarfæraversl. ,6eysirc. Versl. Siy. Þ. Skialdberg Laugaveg 58, Símar 1491 og 1953, gefur til jóla öllum sínum viðskiftavinum 5% af- slátt af öllum vörum, sem keyptar eru í nýlendu- vöruversluninni, fyrir 5 krónur eða meira. Áður er það viðurkent, að hvergi er lægra verð. Trygging viðskiftanna er vörugæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.