Morgunblaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 12
12
ðTBOS.
Tilboð óskast í rafmagnsdiælur fyrir hitaveitu frá
Þvottalaugunum til Reykjavíkur.
Lýsing og útboðsskilmálar fást hjá
BEN. GRÖNDAL, verkfr-
Bergstaðastræti 79.
er vjer áttum að fara þaðan
gem við skildum við marga ást-
kæra vini og vjer óskum yður
og yðar gæfu og gengis á þessu
nýja ári.
í von um að þjer minnist yð-
ar einlægra
Skipverja á „Zelo“.
í tje all-mikið fje, til þess að hann
geti framkmæmt tilraunir sínar í
stórum stíl. Ætlar Oberth að senda
fyrstu eldflugu sína yfir Atlants-
haf á þe'ssum vetri. Á hún að vera
þannig útbúin, að hægt sje að
sendai með heimi 30 kg. af póst-
brjefum.
EldSluga
sem flytur póst yfir Atlamtshaf.
Mikilsverð tilraun.
Yísindamaður að nafni Oberth,
búsettur í Múnchen hefir imnið
að því lengi að undirbúa tilraunir
með að senda eldflugu (rakettu)
Út í himingeiminn. Hann hefir o"
Oberth, eldflugusmiður.
verið kvikmyndafjelaginu „Ufa“
til aðstoðar, við að taka kvik-
myndina „Konan í tunglinu.“ Nú
hefir „Ufa“-fjelagið látið honum
Eldfluga,
sem Oberth hefir gert til tilrauna.
Ætlar hann að skjóta henni 50
kílóme'tra upp í loftið.
Um útbúning þennan segir Ob-
erth: Fyrsta póst-eldflugan sem
jeg sendi vestur til Ameríku verð-
ur 10 metra löng pípa. Pípa þessi
ve'rður fylt með fljótandi sprengi-
efni. Auk þess er í pípunni fall-
skermur, sem breiðist út, þegar
sprengiefnið er eytt, og eldflugan
fellur til jarðar. Dettur hún því
niður hægt og rólega.
Ætlast Cr til að eldflugan fari
upp í 50 km. hæð frá jörðinni.
Þar er núningsmótstaða loftsins
mjög lítil. Þar getur hún farið með
1000 metra hraða á sekúndu.
Saðunah.
að slíkt mundi vera hlægilegt af
fólki á okkar aldri.
— En elsku mamma'. Þú þykist
ekki vita, að þú ert dnn svo ung-
lega, að hægt er fyrir karlmann að
verða dauðskotinn í þjer. Þú hefir
aldrei verið svo þreytt og niður-
dregin, að hægt væri að geta þess
til, að þú værir meira en í hæsta
lagi 30 ára. Ef jeg væri karlmað-
ur, YÍldi jeg þúsund sinnum heldur
giftast þjer heldur dn tvítugri
stúlku.
— Hvaða vitleysa er þetta, barn-
íð mitt. En snúum aftur að Mos-
tyn. Hann gerir alt, sem. hann
hefst að, á smekklegan *og róleg-
an hátt. Hann er inndæll fjelagi,
og hann virðist altaf vera að hugsa
um það, hvemig hann gdti glatt
mig á sem bestan hátt. Hann virð-
íst að mörgu leyti skilja kvenfólk
mjög vel.
Þau borðuðu saman þetta kvöld,
fjögnr saman, húsbóndinn, hús-
móðirin og stúlkurnar tvær. Þau
skemtu sjer vel, og May hafði
frjettir, sem þeim þótti gaman
að heyra.
— Je'g fann meðal brjefa minna
eitt frá jarlinum af Wansford, sem
nú dvelur hjer í París, með syni
sínum, Sandown lávarði. — Hann
þarf að hitta mig í verslunarer-
indum.
— í verslunarerindum, sagði Sa-
dunah, eins og hún hefði orðið fyr-
ir vonbrigðum. Henni varð undir
eins vel við þá hugmynd, að bjóða
aðalsmanni þessum heim, einkum
e'f sonur hans yrði með, því að hún
þóttist þess fullviss, að það mundi
gleðja Edithu.
May hjelt áfram: — Jeg held, að
það væri best að bjóða þeim heim
tii miðdegisverðar og einhverju
fólk með þeim. Wansford er bráð-
skemtilegur maður, og je’g hefi alt-
af gaman af því að tala við hann.
Hann er annars einkennilegur ná-
ungi. Hann komst yfir töluverðar
eignir á unga aldri, en hann hefir
grynt, töluvert, á þeim með eyðslu-
semi sinni. Hann hefir einna me'sta
hæfileika af þeim mönnum, sem
jeg þekki til að eyða peningum í
vitleysu. Hvort það er nú skúta
eða bíll, sem hann ætlar sjer, þá
verður það að vera fljótt, cúda
)ótt hann verði að fá peningana
að láni, og hann tapar oft stórfje
á því eingöngu, því að margir
þeirra, sem láná honum, taka hrein
MORGUNBLAÐIÐ
Lengi hefir mönnum verið það
ljóst, hve fljótt er hægt að láta
eldflugur bera sig yfir. En gagn
hefir ekkert orðið að því, meðan
mönn hafa ekki getað útbúið þær
svo, að þeim yrði miðað á ákveðna
staði með nokkurn veginn ná-
kvæmni.
En nú þykjast vísindamenn þeir,
er við þetta hafa fpngist, hafa náð
þeim umbótum. Oberth þykist geta
reiknað út hvar eldflugan sín komi
niður í Ameríku, svo eigi geti
ske'ikað um lengri fjarlægð en 3—
4 kílómetra.
Pipan sjálf er 50—60 kg. að
þyngd. Sprengiefnið sem á að reka
hana áfram, er tíu sinnum þyngra.
En þareð það kostar ekki nema
nokkuð á 2 hundrað mörk, en
getur flutt 30 kg. brjefa yfir At-
lantshaf, má gera ráð fyrir að
þess konar póstflutningar fái
[>raktiska þýðingu í framtíðinni.
Óefað mun það vekja geýsimikla
eftirtekt, er fyrsta tilraunin verð-
ui gerð, með þess háttar póstsend-
ingar yfir Atlantshaf.
Smælki
Fyrir skömmu barst sá orðróm-
ur út fol almennings í aineríksku
borginni Boston, að menn, sem
beðið höfðu við gröf írsks klerks,
sem Patrik Pewer hjet, og se'm
grafinn var þar í borg fyrir 60
árum, hefðu fengið bót allra meina
sinna.
Eins og menn geta farið nærri
um, varð. orðasveimur þessi til
þess, að koma af stað geysifjöl-
mennum pílagrímsferðum til þess-
arar grafar. Gröfin var beinlínis
umsetin dag og nótt. Þúsundir og
aftur þúsundir örkumla og bækl-
aðra manna, 'se'm lítil eða engin
ráð höfðu til þess að hjálpa sjer
sjálfir, reyndu með öllu móti að
brjótast í gegnum hinar þjettu
mannþyrpingar, sem óþolinmóðar'
biðu eftir að komast að gröfinni;
bílar og vagnar stóðu í þjettum
ustu okurvexti. —
— Það hlýtur að hafa verið hart
fyrir son hans, sagði Editha. Ef
gamli maðurinn heldur svona á-
fram, þá hefir sonur hans úr engu
að spila.
— Hann hlýtur nú að skilja eitt-
hvað eftir, því að það eru se'm
betur fer takmörk fyrir því, hve
miklu hann getur eytt. En svo vill
það auk svo vel til, að sonur hans
getur án fjármuna hans verið, því
að hann fjekk fyrir nokkru arf
eftir gamla piparmey, frænku sína,
en hún var dóttir auðugt fjármála-
manns.
0
— Blessaðir segið mjer eitthvað
af Sandown lávarði. Er hann gift-
ur eða ógefinn og hvernig lítur
hann út? spurði ungfrú Crawford,
scm var hugleikið að fá eitthvað að
vita um unga menn, einkum ef
þeir voru ógiftir.
— Hann er ógiftur meir að segja
ekki trúlofaður e'nnþá, svaraði
May. — Seinast þegar jeg hitti
jarlinn, var hann að vandræðast
yfir, því, að sonur hans væri ekk-
ert farinn að hugsa um að stað-
festa ráð sitt. Hann er ákaflega
laglegur maður, tuttugu og sex ára
gamall, og í uppáhaldi hjá öllum,
sem þekkja hann, bæði ungum og
margra kílómetra löngum röðum
með fram gangstjettunum.
Lögreglan var auðvitað kölluð
á vettvang; en allar tilraunir henn
ar til þess að halda uppi reglu og
aga me'ðal hinna æstu pílagríma,
komu fyrir ekki. Mannfjöldinn var
svo mikill og svo óstjórnlegur, að
börn tróðust undir, konur voru
limlestar og alt það, sem á vegi
varð, var fótum troðið. Og við
gröfina lágu menn á bæn, kystu
legsteininn og tóku með sjer heim
til sín hnefafylli af grafarmold-.
inni til þess að geyina hana sem
helgan dóm.
Trúmennirnir gerðu alt, se'm í
þeirra valdi stóð, til þess að halda
tölu á kraftaverkunum og bókfæra
þau. Blöðin fluttu daglega heila
dálka af nöfnum þeirra, sem heil-
ir höfðu orðið fyrir áhrif þeirra.
Birtust þar ótal dæmi um mátt"
vana fólk, sem varð skyndilega
heilbrigt, t. d. er getið um 15 ára
pilt, sem frá fæðingu hafði vc'rið
afllaus og orðið að styðjast við
hækjur, en sem nú gekk heill og
heilbrigður frá gröfinni. Annað
dæmi er um 26 ára konu, sem
einnig -var máttvana, en sem einn-
ig stóð heilbrigð upp frá bæn
sinni..
í Róm er nú í smíðum mikið og
afar skrautlegt torg; verður það
með fornrómve'rsku sniði og á að
heita „Mussolini-forum“. Er torg
þetta reist við háskólann og á að
vera nokkurskonar tákn fascista-
hreyfingarinnar. Hafa öll hjeruð
ítalíu samþykt, að leggja fram
eitt marmaralíkneski til þe'ss.
í páfaríkinu var nýlega birt
skrá yfir bækur þær, sem bann-
aðar skulu í ríkinu; eru þar á
meðal bækur eftir Be'rnhard Shaw
og d’Annunzio. Skrá þessi er afar-
ítarleg, tekur yfir bækur alt frá
fyrstu tímum og til þessa dags.
Er þess getið í formála, að kirkj-
an hefti ekki frelsi bókhneigðra
manna; frelsið sje í því fólgið, að
menn geti fundið me'ðul til að
verða sáluhólpnir.
gömlum.
— Við verðum endilega að bjóða
þeim til miðde'gisverðar, sagði Sa-
dunah brosandi. Verslar faðir hans
oft við þig?
May hló. — Eina verslunin, sem
Wansford gamli hefst að, er — að
fá peninga að láni. Jeg hefi lánað
honum einu sinni eða tvisvar. Jeg
býst við, að hann komi nú í sömu
erindum.
— Fær hann mikið í einu?
— Jeg hefi aldrei vitað, að hann
færi niður fyrir tíu þúsund, og
hann e'r oftast lengi að borga það.
— Þú lánar honum það líklega,
sagði Sadunah, eins og henni
stæði á sama.
— Jeg veit það ekki fyrir víst,
svaraði May. — Jeg hefi ekki mik-
ið af peningum liandbært núna.
Hún leit hissa á hann. — Jeg
hjelt að þig munaði ekki mikið um
?etta. Hefir þú ekki me'ira en það
af peningum? Það var ekki nema
eðlilegt, að hún spyrði, því að hún
vissi ekki annað en að hann væri
miljónamæringur, um það virtust
henni hús hans í Park Lane, París
og við Miðjarðarhafið bera vott.
Hann tók eftir því, að hann
hafði sagt meira en hann ætlaði
sjer. 1 nokkurn tíma hafði hánn
Soussa
eru bestu egypsku Cigaretturnar..
20 st. pakki
á kr. 1.25.
Islenskt smjör,
íslensk egg,
bökunaregg.
TiRiFiflWÐI
Laugaveg 63. — Sími 2393.
GolMur
nýtt og
IjSlbreýtt úrval
nýkomið í
Manchesler.
orðið fyrir töluve'rðu tapi, en af
því að hann vildi ekki láta almenn-
ing vita það, hafði hann gert alt
til að halda því leyndu. Aðeins
tveir eða þrír af allra nánustu fje-
lögum hans vissu um þetta, en
þeir voru of nátengdir fjárglæfr-
um/ lians til að geta sagt neitt.
— Venjulega hafði þe'ssi upphæð
enga þýðingu fyrir mig, svaraði
hann til að eyða þessu. En gamli
maðurinn borgar ekki nema hverf-
andi rentur, og eins og nú stend-
ur á, verð jeg að nota alla pen-
inga mína.
— Ekki kemur sonur hans til að
fá lánað hjá þje'r? sagði Edith.
— Nei, liann þarf aldre'i að fá
lánað, því að hann eyðir ekki nema
því, sem hann þarf til af lifa,
svaraði stjúpi hennar. En jeg býst
við, að hann komi með föður sín-
um, því að hann setur venjulega
Uyggihgu fyrir greiðslunni.
— Eftir þessu, sem þú hefir
sagt mjer af Wansford lávarði, er
je'g ekki viss um, að jeg felli mig
við hann, sagði Sadunah. Mjer
finst að aðstaða þeirra feðga ætti
að vera öfug, faðirinn ætti að
hjálpa sýni sínum, en þiggja ekki
svona að staðaldri hjálp hans.
— En elsku mamma, Sandown
lávarð vantar ekki peninga, og það
er ekki nema sanngjárnt, að hanii
hjálpi pabba sínum, þegar hann
getur, sagði Editha.