Morgunblaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 3
Sunnndagiim 15. des. 1929.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Ktcínandl: Vllh. Flnnen.
Otteíandl: FJelas 1 ReykjaTlk.
Stitstjðrar: Jön KJartaneaon.
Valtýr Stef&nseon.
i.nKltsfnKastJÖrl: E. Hatbort.
Skrlfatofa Auituratræti S.
£l>ml nr. S00.
AukltelnKaakrlfetofa nr. 700.
Gilnailnar:
Jön KJartaneaon nr. 74S.
Valtýr Stef&neson nr. 12S0.
3. Hafbers nr. 770.
JUkrlftaKJald:
Innanlanda kr. 2.00 4 n&ntzöl.
— .nlande kr. 2.B0 - ----
sölu 10 aura elntaklö.
Erlendar símfrepir.
FB. 15. des.
Þýska stjómin fær traustsyfir-
lýsingu.
Frá Berlín. er símað: í gærmorg-
un komst á samkomulag milli
stjórnarflokkanna um að greiða
traustsyfirlýsingu til stjórnarinn-
ar atkvæði, en þó með fyrirvara
viðvíkjandi einstökum atriðum
fjárhagsumbótanna. Ríkissjóður-
inn hefir ekki nægileg’t fje til
nauðsynlegra mánaðarlegra út-
gjalda 1. janúar. Lán er fáanle'gt,
en aðeins ef fjárliagsumbæturnar
verða samþyktar. Hefir þetta vafa-
laust gert stjórnarflokkana, sem
óánægðir voru, tilhliðrunarsamari.
Ríkisþingið samþykti traustsyf-
irlýsinguna til stjórnarinnar í gær
með '222 atkvæðum gegn 156.
Nýr forseti í Grikklandi.
Frá Aþenuborg er símað: Zaimis
he'fir verið kosinn ríkisforseti í
Grikklandi.
Alræðisstjórnin á Spáni
gefst up-p.
Frá Berlín er símað: Að und-
anförnu hafa borist margar laus-
legar fregnir um jiað, að Rivera
einræðisráðherra á Spáni ætli
bráðlega að afnema alræðisstj,
vegna sívaxandi óárægju ut af
stjórninni og erfiðleikum þeim,
sem hún á við að stríða. Samkv.
opinberri tilkynningu frá Spáni
sem nú hefir birt verið, stendur
Lil að afnema alræðisstjórnina
J). 13. sept. 1930.
Fregnir hafa borist um, að
Alfons konungur sje ósammála
Rivera um áform hans viðvíki-
andi tilhögun þingkosninga.
Bresku togaramir komnir fram.
Frá London er símað: Botn-
vörpungarnir er vantað hefir síð
an í ofviðrinu eru nú allir komn
Ir heim heilir á húfi.
A tlantshafsflug.
Frá Sevilla er símað: Flug-
mennirnir Challe og Larre-
borgea lögðu af stað í gær í
flug yfir suðurhluta Atlants-
bafs.
ffrð Vestmannaevium.
FB. 14. des.
Frá Vestmannaeyjum er sím-
að: Fjárhagsáætlun bæjarins
var afgreidd á bæjarstjórnar-
fundi í gærkvöldi. Útsvör áætl-
uð kr. 174763.00 eða 37674.00
lægri en í fyrra.
Bæjarstjórnarkosing ákveðin
4. janúar. Listar eiga að leggj-
ast fram í síðasta lagi á hádegi
!þ. 20. desemþer.
t t t
Hje'r með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför kon-
unnar minnar sálugu, fer fram frá heimili okkar föstudaginn 20.
þessa mánaðar og liefst með húskveðju klukkan 1 eftir hádegi.
Skuld, Hafnarfirði, 17. desember 1929.
Magnús Sigurðsson.
VersL Vislr.
Lengra verðnr ekki komist
- I Iágn veröi, vðndnðnm
vðrnm og fljðtri afgreiðsln.
Mín elskaða dóttir, Lilja Jónsdóttir, andaðist að Landakoti 12.
þ. mán. Líkið verður jarðsungið n.k. fimtudag 19. þ. mán. að Lága-
felli í Mosfellssveit. — Húskveðja fer fram að Álafossi kl. 12 á
liádegi sama dag. Þetta tilkynnist vinnm og vandamönnum.
Álafossi, 16. desember 1929.
Tngibjörg Jónsdóttir frá Helgadal.
Lík bróður míns, Páls Guðfins Runólfssonar, er druknaði á Siglu-
firði, 28. nóvember, verður jarðsungið miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 1
s. h, frá Fríkirkjunni í Reykjavík.
Fyrir hö'nd aðstandenda.
J. Halldór Runólfsson frá Grundarfirði.
I.
Deilam um strandferðaskipið.
Mjög hefir verið um það deilt
síðustu árin, hvort rjett væri að
ríkissjóður ljeti nú þegar byggja
nýtt strandferðáskip. Stjórnarlið-
ar liafa sótt fast að fá skipið, en
Sjálfstæðismenn hafa staðið á
móti; þeir hafa viíjað leggja ðal-
áhersluna á bættar samgöngur á
landi (vegi, brýr og sima).
Stefna stjórnarliða sigraði á
þingi 1928; stjórninni var þá feng-
in heimild til þess að láta smíða
irvtt strandfe'rðaskip, „af svipaðri
stærð og Esju”, og skyldi það út-
búið 70—80 ten.-metra kælirúmi.
Úppíýst var, að slíkt skip kostaði
um 700—800 þús. krónur.
Enn hefir ekkert orðið úr fram-
kvæmdum lijá ríkisstjórninni við-
víkjandi þessu nýja skipi. Þó hefir
stjórnin uýlega látið á sjer skjlj-
ast, að í ráði væri að nota heim-
ildarlögin nú ínnan’ skamms.
II.
Nútíminn heimtar bíla.
Yafalaust hafa huigir manna
út um land til nýs strandferða-
skips nijög breyst síðustu misserin.
Eru það' bílarnir, sem hafa breytt.
skoðunum manna í þessu efni. Á
síðastliðnu sumri voru stöðugar
bílferðir milli Borgarness og Akur-
eyrar, og fór allur farþegaflutn-
ingur milli Norður- og Suðurlands
með bílunum — enginn fór með
strandferðaskipinu.
Bílarnir gerbreyttu hugum
manna til samgöngumálanna. —
Norðlenskir bændur sáu, að þeir
myndu hafa margfalt meifi not
af fullkomnum bílvegum um land-
ið heldur en strandferðaskipi. —
Þeir sáu, að stefna Sjálfstæðis-
manna í samgöngumálum var rjett.
Á Suðurlandi er ekki um aðrar
samgöngubætur að ræða, en þær
sem á landi eru gerðar. Sunnlend-
ingar hafa engin not af strand-
ferðaskipinu. Bílarnir hafa og rutt
nvjar brautir á Suðurlandi, með
Eyjafjöllum og í Mýrdal. En þar
er erfiður þröskuldur í ve'gi, þar
sem eru stórvötnin í Rangárvalla-
sýslu, Þverá og Markarfljót. —
Vonandi tekst að yfirvinna þenna
þröskuld, og þegar hann hefir
verið sigraður yrði ekki langt að
bíða þess, að fenginn væri bílvegur
alla leið að Núpstað í Fljótshverfi.
III.
Samg'öngumál aJskektra hjeraða.
Bílarnir ryðja sjer se'm óðast
til rúms, enda.eru yfirburðir þeirra
augljósir. Samt verða ekki sam-
göngumál állr’a hjeraða landsins
leyst með nýjum vegum. Má þar
til nefna Au'stfirði, Vest.firði og
ilökkur fleiri afskekt hjeruð. En
tálsmönnum strandferðaskipsins
sjest heffilega yfir, ef þeir ímynda
sjer að þessum hjernðum verði
fullnægt með nýju strandferða-
skipi, sem fer hringferðir kring
um Jandið.
Samgöngumál Austfirðingá verð'
ur ekki leyst á annan hátt, en með
liagkvæmum beinum ferðum me'ð
millilandaskipunum o'g flótabáta-
ferðum á smærri firðina. Og sam-
göngumál Vestfirðinga, Breiðfirð-
inga og’ Strandamanna verður að
eins Jeyst með liagkvæmum ferð-
um millilandaskipanna og . flóa-
bátaferðum á afskektustu staðina.
IV.
Tillögur Jóns Þorlákssonar.
Jón Þorláksson alþingismaður
liefir borið fram merkilegar til-
lögur í samgöngumálunum og ekki
er annað sjáanle'gt, en að þær sjeu
vel framkvæmanlegar. Vill J. Þ.
að Eimskipafjelag íslands láti þrjú.
millilandaskip hafa stöðuga við-
komu á Austurlandi. Með því vinn-
ist tvent, að Austfirðingar lcomast
í bein sambönd við íttlönd, og að
þeir fá tíðar samgöngur. við Rvík.
Till. J. Þorl. eru á þessa leið:
Þrjú skip Eimskipafjelagsins
annist siglingarnar milli útlanda
annars vegar og meðfram strönd-
um landsins hinsvegar. Eitt skipið
(Lagarfoss) sigli frá útlöndvun til
Seyðisfjárðar, suður eftir Aust-
fjöiðum, sunnanlands til Rvíltur
og sömu leið til baka. Annað skip-
ið (Dettifoss) sigli t.il Seyðisfjarð-
ar og þaðan norður um land með
Því miður er ekki rúm til að telja upp allar vöru-
tegundir vorar, eða verð á öllu, en sem sýnishorn af
verði viljum vjer nefna: * ‘f
Hveiti nr. 1 ......... pokinn kr. 2,70
Sultutau ............. dósin frá — 0,85
Sultutau ca. 7 lbs. dósir mjög ódýrar.
Epli ný ............ % kg. frá — 0,85
Epli í heilum kössum ódýrust í borginni.
Vínber................. i/2 kg. kr. 1,25
Hnetur, allar tegundir, og .Konfektrúsínur.
Alt til bSknnar.
Oleymlð ekki Vísis-kaffinu!
Þrátt fyrir að allar vörur verslunarinnar eru seld-
ar með mjög lágu verði, þarf ekki aðl efast um vörugæðin.
Allir vita, að sendisveinar Vísis fara eins og snæljós
með vörurnar um alla borgina.
Verslunln Víslr.
Sími 555.
Gððnr matsveinn
geftnr Sengið iramftíðar-
sftððn á ftogara.
Upplýsingar í síma 246.
H.f. Hvöldúlfur.
J 6 li A fi Ii
með jólamiðum, bæði í heilum og hálfum flöskum.
«
t
Ennf remur
Pilsner, Malfextrakt og Bajer,
á hverju matborði á jólunum.
' FÆST I ÖLLUM VERSLUNUM.
ðlgerðin Egill Skgllagrímsson,
Frakkastíg 14.
Símar: 390 og 1390.
Mnnið A. S. I.