Morgunblaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 11
M O R G V N B L A ÐIÐ 11 Aðalumboðsmenn Hvannbergsliræður. Kjólar og kápur seljast með tæ'kifærisverði til jóla. Verslun Sig. Buðraundssonar. Pósthússtræti 13. að e'fni til stórmerk og því líkast scm standi af þeim stormur undan arnarvængjum. DagTenning', Dagguðinn, Starfs- gleði, Horft yfir o. fl. t kvæðinu Nú er j'eg þreyttur segir skáldið: Jeg hefi sigrað, sungið og lifað og svipuna af afli reitt, jeg hefi tapað, tárast og fallið — því er tilveran lítið eitt. Hjer ef ekkert logn eða holta- þokuvæl á ferðum. Sama ólgan og skapþunginn er einnig í hinum persónulegu kvæð- um. Sem dæmi þess má einkum nefna kvæði eins og Amgur, Nú flý jeg, Ida, Brot af æskuljóðum, Fyll bik&r minn, Órar 10. fl. Öll eru þessi kvæði þróttmikil og ein- kennileg. Mörg af hinum stystu kvæðum e'ru með öllu laus við missmíðir sumra hinna meiri kvæða og mega teljast með því besta í bókinni. Þar er margt vel sagt, svo sem niðurlagið á kvæð- inu Víma.- Dauðinn sýnir sönnu lilið, sviftir lífi, gefur frið. — Sá friður er aðeins augnablik, annað líf — og önnur svilt. Eða seinni vísan úr kvæðinu Á vegamótum: Fram undan eT æfin, jeg finn ekki veg — að baki liðin æska svo ógleymanleg. Þá er hún og vel ort þessi vísa (í Djúpu augun): Jeg sá í dag, — jeg er sagnafár — djúp augu, dökkvar brár, o. s. frv. Karlmana* f öt ! Hvergi ódýrári) HveTgi betril Kaupið þess vegna fötin hjá L. H. Mtiller. Á Aausturstræti 17. A Loks get jeg ekki stilt mig um að taka hjer upp eitt af smá- kvæðunum, Hví brosir þú ekki. Það er ort undir einkennile'ga fögr- um hætti, sem jeg veit ekki til að neinn hafi notað áður, og Sig- furður Gröndal má því telja sína I sjerstöku eign: Hví brosir þú eklti, unga mær, er vorið hlær og vonin grær ? Fyrir eina 50 anra ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. R. 716. Hví ertu svo heimsk að harma og gráta, og heiminn láta þig hryggja og máta? Þú hefir einskis að sakna, einskis notið, aldrei hlotið Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m. Til Hafnarfjarðar á hverjum klt. Um bæinn allan daginn. Vandlðrtar hðsmœiur ást — nje brotið. i Þessi dæmi munu nægja til þess að sýna það, að vert er að kynnast þessu unga skáldi. Sá, sem svo fær ort, er ekki liróðurs örverður. Og þó að hin meiri kvæði sje ekki jafn fáguð, munu þau þó, e'fnisins nota eingöngu vcgna, ekki síst gefa vonir um, að Van Houtens þessi maður eigi eftir að yrkja mörg góð kvæði, eigi eftir að taka sjálfum sjer fram og gera betur. G. J. heimsfræga Husholdnings súkkulaði. Gefið kunningjum yðar rit Jónasar Hallgrímssonar í jóla- gjöf. Æ;., J' m Endingargæíi eru komin undir vandaðri gerð. Það er auðvelt að smíða þannig, að endist dag- langt. Það er erfitt að smíða þannig, að ekki láti undan látlausri notkun um margra ára skeið. En það er ekki eingöngu vegna endingargæðanna, að æfipenninn * með litla hvíta deplinum hefir getið sjer betri orðstír e*n nokk-1 ur annar. Hann er hreint ^og beint afrek smíða-íþróttar- innar. Hann er gersemi í notkun og lætur strax undan minstu snertingu, en þó má taka með honum mörg sam- rit. Hann t.ryggir orðstír seljandans og kaupandanum er hann .til stöðugrar og óendanlegrar ánægju. Sendum um alt land gegn póstkröfu. Öllum fyrir- spumum svarað fljótt og greinilega. Aðalumboð á íslandi: VERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR, Hafnarstræti 8. SHEAFFEI^I Siómanuaslofan. Hinar ómaklegu árásir social- istabrodda á hana. Eins og getið var um í blað- inu á sunnudaginn, gerðu sóc- ialistabroddar í bæjarstjórn, með Ólaf Friðriksson í broddi fylkingar, árás á sjómannastof- una hjer fyrir starfsemi henn- ar, og fundu henni það helst til foráttu að þar væri guðsorð um hönd haft. Engum kemur það á ávart, þótt Ólafur Friðriksson skyldi koma þannig fram. Hann er einlitur bolsi og lærisveinn rússnesku bolsanna, sem hafa það á stefnuskrá sinni að of- sækja guðstrú og kristindóm og alt það, sem mönnum er heil- agt. En það er áreiðanlegt, að Ólafur og þeir sem átu eftir honum hin ómaklegu og sví- virðilegu ummæli hans á bæjar- stjórnarfundi, hafa ekki talað þar fyrir munn sjómanna, þótt þeir telji sig fulltrúa þeirra. Sjómennirnir vita vel hve þýð- ingj-vmikið og gott starl: sjó- maj.nastofan hjerna heiiv af hendi leyst síðan hún byrjaði að starfa og af hve mikilli óeigin- girni og áhuga fyrir velferð sjómanna hefir unnið forstöðu- maður hennar Jóhannes Sigurðs- son. Og hvorki Jóhannes nje A<i IVo. 1 sjómenn minkast sín fyrir það að hafa guðsorð um hönd, þótt það sje þyrnir í augum Ólafs Friðrikssonar og annara slíkra guðleysingja og ofsækjenda kristninnar. En sem betur fer eru það ekki allir socialistar hjer á landi, sem vilja gerast guðníð- ingjar, til þess að apa eftir rússneskum bolsum. 1 sumar starfaði sjómannastofa í Siglu- firði undir stjórn Jóhannesar Sigurðssonar, og hjelt Jóhannes guðræknissamkomur í kirkj- unni þar á hverju sunnudags- kvöldi. Núná alveg nýlega fekk hann brjef frá Gunnlaugi Sig- urðssyni, formanni verkamanna í Siglufirði og bæjarfulltrúa, og segir svo í brjefinu: — Eftir að þú fórst í haust þá saknaði jeg sunnudagskvöld- anna í kirkjunni með þjer. Hjart ans þakkir fyrir þær og starf- semina.--------- Þannig lítur nú foringi verka- manna á Siglufirði á þetta „guðs orðagutl“, sem Ólafur kemst svo smekklega að orði um starf- semi sjómannastofunnar! Út á við hefir starf sjómanna- stofunnar verið virt að verðleik- um, eins og sjá má af ótal þakkarbrjefum, sem henni hafa borist frá útlendum sjómönnum sem hjer hafa verið. Skulu hjer aðeins birt tvö brjef sem sýnis- horn. South Shields 23. febr. ’29. Kæri herra! — Fyrir hönd skipshafnarinnar á s.s. „Motto“ þakka jeg yður og samverka- mönnum yðar fyrir vinsemd og gestrisnu þá, sem þið sýnduð okkur meðan við vorum í Reykja- vík í s.l. mánuði. Það var í fyrsta skifti, sem við komum til Islands, og með óblandinni á- nægju nutum við allir gleði þeirra kvöldstunda, sem við eyddum í Sjómannastofunni. Við óskum yður allrar vel- gengni í yðar góða starfi fyrir sjómennina, og það mundi gleðja okkur, ef við hefðum tækifæri til þess að heimsækja yður í annað sinn. Enn einu sinni, innilegustu þakkir okkar yðar einlægur Carpenter. Kæru herrar — Vjer undir- ritaðir skipverjar á s.s. ,,Zelo“ biðjum yður að móttaka vora* innilegustu þakkir fyrir það hvernig þjer veittuð oss á gaml- árskvöld og nýársmorgun. Þrátt fyrir það, þótt þetta væri í fyrsta skifti sem vjer komum til Islands fanst oss,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.