Morgunblaðið - 29.12.1929, Side 1

Morgunblaðið - 29.12.1929, Side 1
ISBBH Bamla Bíó Jólamynd okkar Leikinn af Buster Keaton, er miklu skemtilegri mynd en nokkur hefir gert sjer í hugarlund um. Sökum þess hve' afar- skemtileg hún er, og hve góðar undirtektir hún hefir fengið, verður hún sýnd ennþá í dag kl. 5, 7 og 9; kl. 7 alþýðusýning. fmoeidar. Kínverjar 5 og 10 aura. Púíurkerlingar 5, 10 og 20 aura. Stjörnuljós 10, 15, 65 og 85 aura. Bombur, 1 krónu. Blys 15 og 25 aura. Flugeldar 20, 45. 1.25, 1,50, 2,50 og 4,25. Nýja bíó Líflátsdðmurlnn. Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum. Aðaihlnfverkin leika: Lewis Stone. Norman Keny og June Marlowe. Myndin gerist í Englandi og Marokkó og skýrir frá he'tju- dáð Englendings er flúið hafði land sitt og gerist hermaður í nýlendulier Frakklands í suðurlöndum. Sýnd. kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5, þá verður sýnd hin óviðjafnanlega skopmynd Topsy og Eva í 8 þáttum. Leikin af hinum heimsfrægu Duncan systrum. Lægsta verð í bænum! Verslunin Bnðafnss, LeiMjelag Reykjavíknr. Laugaveg 5. Sími 436. Flónið. Sjónleikur í fjórum þáttum eftir CHANNING POLLOCK varöar sýnfl r ilðEÓ í iaj kl. 8 siðáegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Pantaðir aðgöngumiðár verða að sækjast fyrir kl. d daginn sem leikið er. Sími 191. Afar skemtileg mynd, bæði fyrir böm og fullorðna'. Buster Keaton e'r maðurinn sem aldrei brosir, en kemur öllum til að hlæja. Hjartanlega þakka jeg öllum, nœr og fjœr, sem mintust min og glöddu á sjötugsafmœli minu. Þorgr. þórðarson, lœknir. t + t Elsku litli drengurinn okkar, sem andaðist hinn 23. þe'ssa mán. A'erður jarðaður mánudaginn 30. s. m. frá heimili okkar, Bellandsstíg 12, klukkan 1 eftir hádegi. Isafold Einarsdóttir. Einar Jónasson. Jarðarför mannsins míns og sljúpföður okkar Olafs Þorkelssou- a", fer fram mánudaginn 30. desember frá dómkirkjunni og he'fst á heimili okkar Laugaveg 47, klukhan 1. eftir liádegi. Jóhanna Einarsdóttir og dætur. lúlatrjesskemtun fyriV börn fjelagsmanna verSur haldin föstudaginn 3. janúar klukkan 5 síðdegis í íþróttahúsi K. R. Vonar- stræti 11. Aðgöngumiðíar eru seldir á morgun og þriðjudag hjá hr. Sigurgísla Guðnasyni á skrifstofu Jes Zimsen. STJÓRNIN. RÚllUDVlSUr tðpnðnst !rá verslun Jes Zimsen, á leiðinni til Hafnarfjarðar. Skilist gegn fnndarlannnm i Nýlenduvörudeild Hoon-llght. Dansleikur á gamlárskvðld f K. R.-húsinn, kl. I0j2 Aðgðngnmiðar seldir i K. R.-húsinn mánndag og þriðjndag kl. 4 8. Stjórnin. JES ZinSEN. Ljosmyndastofa er opin i ðag frá kl. 1—4. Kaldal. Sundstrand reiknivjelarnar eru komnar aftur. Besta hjálpin við vðrnkðnnnn. Verslnnin Bjfirn Kristjánsson. Nýársskemtnn og grammófónmnsik heyra samán. Allra nýjustu dansplöturnar hafa verið teknar upp í gær og i fyrradag. — Nýárslagið (sungið af Sig. Skag- fíeld). — Munið að lcaupa nýjar nálar. — Glerfætur undir hljóðfæri 4 stk. 2.75. — Best afgreiðsía fyrri hluta dags. Öll 6 samkepnislögm komin aftur á nótur og plötur. Hljóðfærakás Reykjavíknr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.