Morgunblaðið - 24.01.1930, Side 2

Morgunblaðið - 24.01.1930, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ A. B. G. Hveiti ,„GLENORA“ do. „CREAM OF MANITOBA“ do. „CANADIAN MAID“ do. „BUFFALO“ Höfum allar ofangreindar hveititegundir fyrirliggj- andi, á mjög sanngjörnu verði. Fyrirliggjandi s KjSt i '|, og ‘|> dósnm. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Ný bóks Sigurgeir Einarsson: Norður um höf. Saga rannsóknarferða 1. A jafnaðarmenn. ’Þeir kalla sig jafnaðarmenn, en gera sig að bolsum, ye'gna þess að þeir láta þá ráðað sem æstastir eru, mestu slcrafskjóður og kjaftaskúm ar, riddarar í orði en peð á borði. Svo er um þá Olaf, Sigurjón, Sig- urð, Stefán o. fl. Þeir vilja helst ekkert gera eða gjalda sjálfir bæn- um og landinu til gagns og upp- byggingar, heldur bara skrafa og skrifa, og heimta alt af öðrum. Lofa hástöfum heimtufrekjuna, en rægja, níða og svívirða þá, sem mest hafa framleitt og mestu hafa bjargað frá eyðslft, þá, sem nú um sinn hafa bjargað þessum bæ og þessu landi. Þeir ætla að taka arðbæru eignirnir frá ráðdeildar- mönmmum, innieignir, hús, lóðir og annað, og framleiðslutækin af atorkumönnum, jarðir, skip, verk- smiðjur o s. frv. V til norðurheimskautsins, landa og eyja umhverfis það, ásamt stuttu yfirliti yfir helstu dýr í norðurvegi. Með 94 myndum og korti. 422 bls. í stóru broti. Verð ib. 17.50. Bókaverslnn Sigfdsar Eymnndssonar. ATHD6IB að með Schluter dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram- leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura. H. F. RAFMAON. Hafnarslræti 18. Sími 1005. Tmsar tegnndir af smjörlíki ern hjer á Jjoðstólnm en þó er aðeins ein tegund, sem allir heimta: „Smaracc- smjörlikið 2. B. Framsóknarmenn. Því miður er þetta orðið falskt nafn, því flokkurinn allur á al- þingi, dansar eftir pípu Jónasar. En nú þarf ekki lengur að spyrja hvort hann sje bolsi eða ekkki. — Embættin og bitlingamir, dekrið og dálætið#við bolsana hjer, sann- ar þetta í tugatali. Þar sem Jónasi hefir tekist svona ve'l, að gera gamla og gráhærða bændur að bolsaskósveinum, er ekki vand- reiknað hvar þessi eini nngl. lend- ir, sem hugsanlegt er, að nái kosn- ing af þessum listá, og sem þegar hefir hringsnúist í höndum Jónas- ar. Ekki þarf spámehn til að sjá það, að hann verður bolsi nr. 1, ef kosningu næði. Hvaða agn hafa þeir berrar að bjóða borgarbúurn ? Fyrst og fremst að lækka út- svörin, með því að byggja nýja skemtibáta og bátastöð, nýja skemtigarða og skemtívegi, leik- velli og letigarða. Glæsileg eru lof- orðin. En öllum sem vilja hugsa, .skilst þó, að e'kki fái alþýða lengi lifað á. því einu, að liggja og leika sjer. Fyrstn árin gætu þeir, bols- arnir, skemt sjer við ráð Kiljans, sem Jónas bauð mönnum að kynna með smjörbragðimi. Innlend framleiðsla. Reykvlksk framleiðsla. Saltkjöt tnnunm og tðlg í skjöldam, selst mjög ðdýrt. Versl. Björninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Fyrirliggjandi: Ranðaldinsðsa Fyrir eina 8 0 anra ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. B. 716. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m. Til Hafnarfjarðar á hverjum klt. Um bæinn allan daginn. (Tómatsósa) frá firmanu Francis H. Legget & Co., New York í 8 og 14 oz glösum. li m I Sími 2358 il II AuglýsiÖ í Morgunblaðinu. sjer um jólin: Gerið svo vel! Takið alt sem þið náið, hvar sem þið get- ið og hvernig sem þið getið, því allir e'iga alt. Því er öllu stolið, sem einstakir menn kalla eign sína. í jólaguðspjalli Jónasar var líka þetta boðorð Kiljans: Hengið einn prest, sprengið upp eina kirkju og einn banka. Það fer vel á því, að hafa til þessu líkra fram- k'væmda, efsta í boði: lögreglu- stjóra, bankastjóra og ,guðslamb‘, se'm hafið er yfir öll kirkjufjelög, hvað ])á heldur óæðri hlutverkin. TJm húsnæðisloforð og jarðrækt- argum hjá A og B, er þáð að segja, að C vill hið sama. En* að- eins fara hægar og hyggilegar að ()]lu. Aftur á B-listinn einn, sóm- ann af þeim hyggindum og hag- sýni, að ákveða eingöngu til stjórn ar Búnaðarbankans nýja, 40000 kr. í árslaun, og fara að greiða þau áður en bankinn getur byrjað að lána nokkuð að ráði. Þ. e. þó 4% af einni miljóninni, sem taka þarf að láni. A og B e'r það sameiginlegt að bera loforðadúnsæng á brjósti og kalkún undir hendi, en slysaklett á baki. 3. C. Sjálfstæðismenn. Efsta mann listans, Jón Ólafs- son, og aðra útgerðarmenn kallar Jónas ,Grimsbýarlýð‘. Jónas fylgir trúlega „jafnaðarmönnum“ í því, að niðra og spilla fyrir útgerðinni, sem stigið hefir flest öll framfara- sporin, er nú má sjá í þessum bæ, eftir tvo tugi ára. Þetta sje'st að nokkru af því, að hver einn togari greiðir í starfslaun beinlínis, 100- 000 til 250000 kr. eða meira á ári hverju. Langmest af því til bæjar- búa, og vitanlega mestmegnis til sjómanna, daglaunamanna og kvenna. Þó ekki sje áætlað ne'ma 125000 kr. að jafnaði árlega, til verkamanna í bænum af hverj'um togara, þá verða það 2875000 kr. af. þeim 23 to^urum, sem nú ganga hfeðan. Bjargist nú meðal lieimili með 4000 kr. tekjum, þá ala togar- arnir einir eftir þe'ssu, að öllu leyti önn fyrir 718 heimilum verka manna, og skipstjóra og útgerðar- manna að auki. Samtals varla minna en 4000 manns. Þar við bæt- ist svo útgerð annara fiskiskipa. Og útgerðin gerir dálitið meira en að halda lífinu í ákveðnum hóp bæjarbúa með kaupinu einu. Hún he'ldur uppi siglingum og verslun að öðru leyti (kol, olía, salt, veioar færi, matvörur og allskonar nauð- synjar, bæði frá útlöndum og sveit um landsins), iðnaði, skólum, mannvirltjum og framkvæmdum í bænum að mjög miklu leyti, því skattarnir allir og útsvörin sem á þessu hvíla, eru feikna mikil fúlga. Þarna er sú fúlga og þeir menn, sem Jónas og aðrir bolsar, kenna verkafólkinu að hata og fótum troða. 4. Afleiðing kosninganna. Þó nú sje blekkingar-b.uldur milli A og B, ganga þeir áreiðan- lega í eina hjónauæng, þegar eftir kosningarnar, ef kjósendur láta svo lítið að vera svaramenn. Og kamust þessir í meirihluta, er auð- ráðið hve'rnig fer: Leikaraskap og heimtufrekju verður hossað og há- launað, en krept að framtakssemi, reitt og riiið af eignujn og spar- semi á allan hátt, nns alt verður upp etið. Hagsýnu, duglegu, áreið- aulegu athafname'nnirnir, eins og Jón Ólafsson og hans líkar, hljóta þá að draga sig í hlje. Þeir þora þá ekkí, vilja ekki og geta ekki lagt í nein ný atvinnufyrirtæki. Og þeir munu hætta að framleiða, hætta að starfa, hætta að veita verkamönnum atvinnu, hætta að veita bönkunum veltnfje, hætta að greiða miljónirnar í bæjarsjóð og miljónirnar í landssjóð. Þe'gar togararnir eru orðnir gamlir, slitnir og vanhirtir vegna aðþrenginga, hrifsar ríkið þ>á. Eng- inn æfður og duglegur skipstjóri fæst út á þá „Landkrabbar“, skó- sveinar og vikadrengir stjórnarinn t verða settir á stjórnpallinn og í framkvæmdarstjórasætin með hæstu launum meðan lán geta feng ist til þeirra. En lánstraustið tap- ast fljótt. Alt lánast því ver en síldareinokunin, se’m útgerðin er stærri og margbreyttari, forstaðan Ijelegri og fleiri augnaþjónar. Alt strandar á þekkingarleysi, reynslu skorti, ráðleysi, tjóni og tapi. Bæði hlýtur þá að lækka kaup „Lagarfoss'* fer hjeðau í dag kl. 12 á hádegi, vestnr go norðnr nm land til Noregs og Kanp- mannahafnar. Lin dskast kr. 5.500 til 5 ára, gegn góðri tryggingu, mánaðar- legri aiborgnn og 8 /2 % ársvöxtnm. Tilboð sendist A. S. í. merkt: „Lán“. Ingegerd Lilieqvist byrjar námskeið sitt aftur, í bro- kademálingu, postulínsmálningu o. fl, Þeir sem vilja taka þátt í námskeiðinu, snúi sjer í Sóleyj- argötu 5. verkafólksins og atvinnuleysi stór- kostlega að aukast, þegar ekki verður mögule'gt að gjalda gott kaup, eða ráðast í nokkurt stór- virki. Stjórnarvöldin í bænum og rík- inu hafa þá ekki önnur úrræði við húngraða og húsvilta verkamenn, en að bjóða þeim að gera svo vel, að labba um skemtistíga og liggja í listigörðum sínum. Þá verður þó öllum verkfallsmönnum vísað á annan og ve'rri stað; gjaldþrot, hörmTTng og hallæri alment. Fái nú hinsvegar C að ráða í bænum — með hófle'gri íhlutun hinna — merkir það frjálsræði og athafnafrelsi allra. Og arðberandi atvinnutæki lijá atorku og afbnrða mönnum, sem með sköttum, tollum oö útsvörum, eins og nú, bera mest allar byrðar bæjarins, og ríkisins líka að mesturn mun. Með útgerð, iðnaði og verslun, sem ekki er ófrjáls eða ofþjakað, ve'rða framförin stigin áfram, bæði til sjós og sveita, ekki síður en að undanförnn; furðujöfn og stÖðug, þiátt fyrir misjöfn árferði og á- stæður, bæði í bænum og landinu. Þá verður verkafólkinu frjálst að vinna hvar sem því líkar best, og frjálst að fá kjör sín bætt eftir því sem efni gefast til. Vafalaust bet- ur og Ijúfar á báðar hliðar, með samkomulagi eða sætt, en me'ð verkföllum. Nú er sjerhverjuin kjósanda frjálst og skylt að velja um hvora stefnuna, sem þeim skilst vera heillavænlegri fyrir bæjarhúa ‘ og alla þjóðina. Óháður kjósandi. Muni?, að listi Sjálfstæðis- manna er C-listi. Kjósið C-listann!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.