Morgunblaðið - 24.01.1930, Page 8

Morgunblaðið - 24.01.1930, Page 8
8 MORG UNBLAOIÐ Utfluttar ísl. afurðir árin 1928 og 1929. Skýrsla frá Gengisnefnd. Vörutegundir 19 2 8 19 2 9 Magn Verð kr. Magn Verð kr. Fiskur verkaður .. kg. 55.481.610 35.756.000 53.729.060 34468.060 Fiskur óverkaður 28.574.760 10.159.440 28.362.170 10.848.100 Karfi saltaður .. 451 7.350 128 3.240 Isfiskur »» 2.849.600 »J> 3.203.920 Síld 178.577 5.824.310 138,185 4.220.280 Lax 19,300 37.420 17.910 31.420 L/si 6.687.030 5.606.730 5 095.060 3.264.890 Síldarolía ,. ... 6.579.840 2.449.220 6.795.320 2.213.080 Lifur og grútur — 16.044 2.520 »J> » Fiskmjöl — 9.666.760 2.709.740 10.365.410 2.705,340 Fiskbein og hausar — 741.330 120.770 862,090 142.810 Sundmagi .. 48 840 94.460 60.317 124.290 Hrogn 7.586 179 850 3.927 69.320 Kverksigar 790 200 21.110 6 690 Síldarhreistur 1.523 3.600 600 120 Hákarls- og steinbítsroð ... 1.002 200 »> »> Æðardúnn — 2.688 109.600 2.610 101.500 Hross . 1.314 158.100 619 72.230 Nautgripir ... — 8 4.020 »» » Sauðklndur . .. 3 500 » » Refir lifandi — 411 120 660 379 178.100 Rjúpur — 41.610 17.130 6.970 3.040 Fryst kjöt 427.026 387.800 697.567 590.170 Salt kjöt 19.821 2.203.750 20.843 2.177.460 Kjöt niðursoðið 506 1.030 96 190 Garnlr hreinsaðar 14.585 177.130 12.193 153.610 Garnir saitaðar .. 67.960 56.370 74.710 86.440 Smjör — 8.213 24.710 » » Tólg og mör — 1.960 • 2.960 1.905 2.620 Ulf ..” — 739.390 2.101.180 819.979 2.321.830 Prjónles ... 1.640 10.040 3.528 19.200 Hrosshár — 390 720 318 670 Gærur saltaðar 430.568 2.792 290 365.121 2.085.120 Gærur sútaðar „ 9.695 84.250 19.943 178.320 Refaskinn u 46 5.400 115 12.920 Skinn söltuð 52.470 58.840 68.365 63.200 Skinn hert 21.460 153.110 8.790 61.930 Sódavatn .. 1. 1.205 810 »» » ís 10.000 200 » >» Silfurberg 153 11.860 » » Samtals kr. 74.283.870 69.400.010 Þessi bráðabirgðatalning Gengis- nefndar á útfluttum afurðum er gerð eftir skýrslum frá lögregltx- ■ stjórum landsins, sem svo nefndin dregur saman og birtir mánaðar- lega. Þegar Verslunarskýrslur Hag- stofunnar koma út, sýna þær altaf nokkru hærri tölur. Má búast við að útflutningur ársins sem leið hækki einnig e'itthvað. Innflutningur árið sem leið er ekki allur kominn fram ennþá. — Það dregst altaf nokkuð fram yfir áramótin að hægt sje að ná bráða- Innflutt: Ár 1929 : um 70 milj. kr. — 1928: — 58 — — — 1927: _ 50 — — birgðayfirliti yfir síðasta innflutn- ing undanfarins ár. En samkvæmt reynslu fyrri ára má ætla að bráða birgðaupphæð hans nemi um 70 milj. króna og er þá áætlað fyrir innfluttum skipum. En einnig inn- flutningurinn á fyrir sjer að hækka í Verslunarskýrslum líkt og útflutningurinn. Samkvæmt þessum bráðabirgða- tölum lítur innflutningur og út- flutningur þriggja síðustu áranna svo út: Útflutt: um 69% milj. kr. — 74 — — — 571/2 — — Þetta yfirlit sýnir, að uml. ár hefir óhagstæðastan viðskiftajöfn- uð enda þótt árferði hafi verið hið besta. Veldur þessu hinn mikli innflutningur, sem er nú meiri en nokkru sinni fyr. (Versl. skýrsl. 1925 sýna líka krónuhæð, en krón- an var þá verðlægri). Það se'm hleypir innflutningnum svo fram, mun einkum vera aukin innkaup á byggingarefnum, tilbúnum á- burði, jarðyrkuverkfærum, girð- ingaefni, vjelum og bílum. Einnig í hefir innflutningur aukist á alls- íkonar munaðarvöru og vefnaðar- í .. | voru. I • Lubbaleg kosningabarátta. Tíma- menn hafa að undanfömu haft ýmsa af dindlum sínum í sendi- ferðum út um bæinn, til þess að fá fólk til þess, að undirskrifa lof- orðsskjal um það að kjósa B-list- aan. Er þetta miður heiðarle'g kosningabarátta, og væri slíkt framið í Englandi, mundu þeir, sem að því standa, fá að kenna á því. Sagt er að margir hafi skrif- að undir til þess að losna við nauð og áfergju dindlanna, en slíkar imdirskriftir hafa vitanlega enga þýðingu. Þær eru markleysa ein og e'kki bindandi fyrir neinn. Menn mega og eiga að fylgja sannfær- ingu sinni, eftir sem áður. Sums staðar munu Tímamenn hafa í hót- unum, sje einhver tregur til þess að skrifa undir. Minnir það all- mjög á dönsku kaupmennina hjer forðum, þegar þeir voru að kúga skuldunauta sína til að kjósa þvert á móti sannfæringu sinni, 0g er það svo se'm eftir Tímamönn um að feta í fótspor þeirra, enda hafa þeir gert það áður. Verslunarmannafjelag Rvíkur. Fundur verður í kvöld kl. 8% í Kaupþingssalnum. (Bókaútlán og spilakvöld). — Afmæli fjelagsins verður haldið hátíðlegt laugardag- inn 1. febrúar. í greinina „Árásirnar á Hæsta- rjett“, se'm birtist í blaðinu í gær, hafði slæst sú prentvillla á einum stað, að fimmtardómur skyldi skip aður „5 dómendum og 2 aukadóm- endum“, en átti að vera: 3 dóm- endum og 2 aukadómendum. Dómsmálaráðherrann og skatt- stjórinn eru harla ósammála í bind indismálunum. Ráðhe'rrann segir, að íslendingar verði ekki „veislu- hæfir,“ nema þeir fái sjer glaðn- ingu, en „litli“-skatturinn heldur því biákalt fram, að bæjarfulltrú- ar og gestir mundu verða snarvit- lausir, ef vín yrði haft um-hönd í veislum bæjarins. Litli maðurinn er furðulega de'rrinn þegar hann er að tala um sig og fjelaga sína á listanum. Það er eins 0g það væri alt saman stákir reglumenn. En sannleikurinn er sá, að hinar ferlegu lýsingar hans á órefglu ónefndra manna, gætu mjög vel átt við nafnkendustu mennina á Tímalistanum. Með hana fyrir brjósti, segir kosningasnepill Framsóknar, að Hermann Jónasson sje. Vita menn ógerla hvaða hani það muni vera, en þess er he'lst til getið, að stjórn- in muni hafa stofnað nýja orðu, hanaorðu, og hengt hana á brjóst Hermanni til að vega á móti þeim þunga, sem hvílir honum á baki. Já, hvi skyldi ekki mega búa til hanaorðu eins og fálkaorðu? Símar C-listans. Á kosningadag- inn verður skrifstofa C-Iistans í íþróttahúsi K. R. (áður Báran). Þangað liggja níu 'símalínur. Þeir se'm vilja fá símasamband, þurfa ekki að hiðja miðstöð um númer, aðeins um skrifstofu C-listans. Bennaiine' Hin stöðugt vaxandi sala Berma- line brauða er besta sönnunin fyrir gæðum þeirra. — Ef þjer eruð ekki þegar Bermaline-neytandi, þá byrjið í dag. Fundir Sjálfstaeðismanna í dag. Kl. 4 í dag heldur Sjálf- stæðisflokkurinn fund í Nýja Bíó fyrir konur, er styðja C- listann. Mun þar verða margt ræðumanna.*— Kl. 8^ í kvöld heldur Sjálfstæðisflokkurinn al- mennan flokksfund í Nýja Bí'ó. Á báðum fundum þessum verða rædd bæjarmál í sambandi við kosningarnar á morgun. Það er alment álit þeirra manna, sem kunnugir hafa ver- ið kosningaundirtektum bæjar- búa á undanförnum árum, að sjaldan eða aldrei hafi áhugi manna verið eins eindreginn og almennur eins og nú um þessar kosningar. Allir sannir sjálf- stæðismenn og andstæðingar só- síalista fylkja sjer einhuga um C-listann, og eru samtaka í því að s'já svo um, að hver einasti flokksmaður í bænum gangi til þessara kosninga. Með því móti er og sigur C- listans vís. Óteljandi. Gamlar sagnir herma að þrent sje óteljandi á landi hjer — eyjarnar á Breiðafirði, vötn á Tvídægru og Vatnsdalshólar. En nú er hið fjórða, sem ekki verður komið tölu á, þ. e. lygarnar í kosningablaði Framsóknar, Ingólfi. Aðalrithöfundar blaðsins e'ru sem kunnugt er: Núverandi dómsmála- ráðherra íslands og lögreglustjór- inn í Reykjavík, „vörður laga og rjettar“, og maðurinn se'm í dag- legu starfi í „rjettvísinnar nafni“ áminnir þá, sem standa á lægstu tröppu mannfjelagsins, um sann- sögli. ------<im>-—•— Framsðkn og friður. Á kvennafundi B-listans síð- astl. ]>riðjudag hjelt forsætis- ráðherrann hugnæma ræðu. Talaði forsætisráðherrann að- allega um úlfúðina milli ,,öfga- flokkanna“, og sagði, að stærsta hlutverk Framsóknar væri að lægja ófriðaröldurnar. 1 nafni hinnar helgu hugsjónar friðar og einingar gengi Framsókn nú fram til kosninga í Reykjavíkur- bæ. Sigur Framsóknar væri sig- ur hins góða!! Svo mörg voru þau orð, og þó fleiri. Nú skal það ekki dregið í vafa, að Tryggvi Þórhallsson sje blindur í sjálfs síns sök, eins og fleiri. Sje svo, má um hann hafa orð Páls postula: Hið góða sem jeg vil, það geri jeg eigi, en hið illa sem jeg vil ekki, það geri jeg. Tryggvi Þórhallsson er ekkert illmenni. Að Tr. Þ. hafi viljað vel, skal þá heldur ekki vjefengt, þótt líklegast verði að telja, að hann yfirleitt vilji fremur fátt og lítið. En að hann hafi breytt illa, og verið einn mestur áfloga- hundur í íslensku stjórnmálalífi, Kælivökvi á bíla fæst hjá Versl. Vald. Ponlsen Klapparstig 29. Sími 24. Georgette, Grepe de Ghine, Grepe Satin, Taffefa, og önnnr efni í samkvæm- iskjóla mikið og gott nrval i það vita flestir aðrir en Tr. Þ- sjálfur. Meðan Tr. Þ. klæddist hemp- unni, naut hið góða í eðli hans sín til fulls. En þegar í stað er hann settist að ritstjórn Tímans, var hann ofurseldur öðru valdi. Alla ritstjórnartíð Tr. Þ. var blað það, sem hann þó hjet rit- stjóri og ábyrgðarmaður að, ó- sannsöglast, illgjarnast og fylst heiftar og úlfúðar allra íslenskra blaða. Og vilji Tr. Þ. skjóta á- byrgðinni á annan mann, þá ját- ar hann þá um leið sinn eigin veikleik, þann veikleik, sem í upp hafi gerði hann að verkfæri í höndum Jónasar Jónssonar, — mannsins, sem er undirrót alls ils í lífi og breytni Tr. Þ., manns- ins, sem Tr. Þ. lýtur enn og hefir sennilega aldrei þrek til að losa sig undan. Svo mikill og svo þýð- ingarmikill er veikleiki Tr. Þ. Konurnar sem urðu hrifnar af friðarboðskap Framsóknar, ættu að taka sig til og lcsa nokkur blöð af Tímanum, bara örfáar greinar af handahófi. Það fer þá varla hjá því að þær sjái í gegn um þá hempu sem Tr. Þ. varpaði yfir sig á Bíó-fundinum. — „Inni fyrir er brynja, forhert brynja og fle'kk- aður skjöldur, því miður“, eins og Tr. Þ. sagði eitt sinn á fundi. Eða ef einhver þeirra vildi hlýða umræður á Alþingi, t. d. á Jónas Jónsson. Það er að vísu svo að umræður milli sósíalista og Sjálf- stæðismanna eru oft allhvassar. —- En þó er það eins og bænagerð hjá bölsóti Jónasar. Sú viðurstygð og pest sem af honum leggur, er þe'sskyns að varla verður lýst. Jónas Jónsson, höfuðspámaður Framsóknar er upphafsmaður og fóstri als hins lægsta í íslensku stjórnmálalífi. Heiftin, illgirnin, rógur og níð einkenna liann öllu öðru fremur og öllum öðrum fremur. Andi hans hvílir eins og skuggi á velsæmi Alþingis. Reykvíkingar, ykkur ber skylda til að forða bæjarstjórninni frá heift og ófriði Jónasar Jónssonar. Barátta Framsóknar í friðarins nafni er líkt og þegar guðníðing- ur hefur upp dýrðarsöng til veg- se'mdar Drottni. Konur forðist hræsnaran'a. Kona.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.