Morgunblaðið - 23.03.1930, Side 7

Morgunblaðið - 23.03.1930, Side 7
MORGUNBLAÐTÐ 1 í blaðinu, að hann hefði ekki við- haft hin tilfærðu orð um ráðherr .ann. En læknirinn hefir ekki á það minst, hvað hann hefir sag. við stjettarbræður sína um álit sitt á heilbrigðisástandi ráðheri ans, og hvort hann hafi við þau tækifæri viðhaft orð og ummæl sem hafa í raun og veru .söm eða líkrar merkingar og um- mæli þau, sem eftir honum voru höfð hjer. - Læknirinn hefir orðið til þéss að stjórnarblað eitt hjer í bæn- n hefir birt þennan orðaleik hans með æði miklu yfirlæti. En meðan læknirinn treystir sjer ekki til þess að gefa yfirlýsingu um það, að hann hafi aldrei sagt að hann teldi nokkurn vafa leika á andlegri heilbrigði ráðherr- ans, ellegar hann velur ekki þann kostinn að segja, að hann hafi skift um skoðun í sumar, þá er honum best að hreyfa sem minst við þessu máli. Sá sem sigrar sjálfan sig, er betri en sá, sem yfirvinnur borg- ir. Spakmæli þetta ætti þeim Framsóknarmönnum að vera tungutamt um þessar mundir. Þeir ætluðu að leggja Islands- banka að velli, fórna sparisjóðs- fje landsmanna, stofna til tor- tímingar á fjölmörgum atvinnu- fyrirtækjum og leiða með því ráðlagi lánstraust landsins og álit til hins mesta ófarnaðar. En er landsstjórnin sá það svart á hvítu, að ef hún hjeldi fast fram þessari óheillastefnu sinni, þá myndi hún verða að hröklast frá völdum, sneri hún við blaðinu og tók upp stefnu andstæðingann í þessu mikla og vandasama máli. Hræðslan um að missa stjórnartaumana úr höndum sjer, varð núverandi landsstjórn nægur spori til þess að hún hvarf frá villu síns veg- ar og „sigraði sjálfa sig“. Mun sá sigur ekki talinn ómerkileg- ur í sögu hennar — enda þótt flestir muni telja vafasamt, hvort, það sje landsstjórninni nokkur vegsauki að hampa þeim sigri. „6oðastiðrn“ þýdd á dönskn. Kitgerð próf. Guðm. Hannesson- ar um goðastjórn hefir nýlega kom ið út á dönsku í tímaritinu „Skatte horgeren", Ritstj. þess er dr. jur. Knud Berlin og hefir hann áður hirt nokkrar ritgerðir og tillögur um endurbætur á þingræðisskipu- laginu í tímariti þessu. Er nú til- laga G. H. birt sem framhald fyrri ritgerða og „som et originalt ind- læg i tidens brændende spörgs- mál“. Annars er enginn dómur á hana lagður. Yitaskuld liggur goða stjórnin fjær Dönum en íslending- um, því hjer hefir svipað slcipulag verið áður. ■ Þýðingin er yfirkitt nákvæm en þó e'r eins og ritgerð'n njóti sín mið ur á dönsku en íslensku. Nokkrar þýðingarvillur hafa og slæðst inn í hana t.d. er orðið „úrsagnasmalar“ á einum stað þýtt með „fratrádte tmgmænd“. Geta þær valdið mis- «kilningi á stöku stað. SÓLEYJAR EXPORT-KAFFI. Islenskar húsmæður hafa jafnan fengið orð fyrir að búa til gott kaffi. En kaff- ið verður því aðeins gott, að góð efni sje í það notuð. Ef þjer notið SÓLEYJAR- Export-kaffi, hafið þjer tryggingu fyrir því, að kaffið verði gott. I þetta Export- kaffi eru aðeins notuð þau bestu hráefni, sem fáanleg eru. Það er tilbúið hjer á landi, og kemur því ætíð til yðar nýtt og ilmandi. . ■ .. *,• ••■ • Ý ■ •'••>'.•,,:v“V.Jý;5 ••• • •*, -*; «»•?•• •.•:,VV?s5S ' > Gott kaffi eykur ánægjuna. Látið ekki vanafestu aftra yður frá að reyna Sóleyjar-kaffið. Reynið það nokkrum sinnum. Athugið með nákvæmni, hvað hæfilegt er í könnuna. Það er mjög drjúgt og stendur að því leyt ekki að baki neinni annarí Export-kaffitegund. Bragðið er gott og ilmandi. Það er ódýrasta Export-kaffi, sem hjer fæst, sökum þess að hærri tollur er á því útlenda. ALLAR íslenskar húsmæður eiga að nota í könnuna sína íslenskt Exportkaffi, þegar það er jagngott því útlenda. Ef að það innlenda er jafngott því útlenda, þá á það fnnlenda 1 að koma í stað þess útlenda. Biðjið mann yðar að bursta gólfteppið, og á»- angurinn mun verða sá, að hann gefur.yðm’ „Hiltisk“-ryksugit. Nilfisk“ er viðurltend besta ryksuga heimsinji og er seld um víða veröldL „Nilfisk“ e*r ódýr saman- borið við gæðin og er selj með hagkvæmum greiðsln skilmálum. Einkaumboð á Islandi: Raftækjaverslnnin Jón Signrðsson. Austurstræti — 7. — Landssýning á heimilisiðnaði í Reykjavík 1930. Þar sem hentugt húsnæði er nú fengið fyrir sýningu (Mentaskól- inn) hefir Himilisiðnaðarf jelag íslands ákveðið að gangast fyrir heimilisiðnaðarsýningu í Reykja- vík á komanda sumri. Menn gera sjer von um, að þátt- taka verði almenn,. í sýningu þess- ari, þar eð mörg.hjeruð hafa búið sig undir landssýningu árum sam- an. Síðastliðin 15 ár hafa fjölmarg ar stærri og smærri sýningar verið haldnar víðsvegar um land og þátt taka verið sæmilega góð. Kvenfje- laga- og nngmennafjelagasambönd liafa mestmegnis gengist fyrir sýn- ingum þessum, en sumstaðar ne'fnd ir þær, sem árið 1927 voru kosnar til að undirbúa þetta mál í hrepp- um landsins. Fyi-sta hjeraðssýningin á öldinni var heimilisiðnaðarsýningin á Breiðumýri í Suður-Þingeyjarsýslu 1915. Síðan hafa hjeraðssýningar verðið haldnar á mörgum stöðum, og ber öllum saman um, að þær hafi, ásamt hreppssýningunum, stórum aukið áhuga á heimilisiðn- aði í landinu. Af sýningum má margt læra. Þær eiga að bæta smekk manna og marka stefnuna í vinnubrögðum. Landssýningar á heimilisiðnaði þarf að halda á 10 ára fresti, og er árið 1930 því sjálfkjörið, enda vel við eigandi á þessum tímamótum að athuga hvar við stöndum í þessu efni. Þjóðin þarf að sjá þarna sem skýrasta og gleggsta mynd af vinnubrögðum sínum, svo að hún geti áttað sig á hvernig ástandið e'r og tit frá því sjeð, hvað gera þarf í framtíðinni. En aðkomu- menn eiga að geta fengið hug- mynd um íslensk heimili með því að skoða fjölbreytt handbragð heimilismanna. Sýningin þarf að leiða, í Ijós alt sem fyr og síðar hefir einkent gott íslenskt heimili og gefið því sinn sjerkennile'ga hlæ, og hún þarf að gera það svo, a£ íslendingar finni, að henni lok- inni, hvöt hjá sjei^ til að gera heim- ili sín þjóðlegri — íslenskari að útliti, og að þeir sjái, að heima- vinnan megnar að gera heimilin hlýleg og vistleg. Sem allra fjöl- breyttust þarf sýningin að vera og- engu síður karla en kvenna vinna. Alt sem nöfnum tjáir að nefna til fatnaðar, rúmfatnaður og híhýlabúnaður, verkfæri áhöld og amboð, leikföng og skartgripir. — Enginn má skorast undan að láta þann hlut á. sýninguna sem þeir, er skyn bera á þessa hluti, telji sýningarhæfan. Þótt hluturinn sje algengur að gerð og útliti, getur hann Cngu að síðeir verið ágætur sýningargripur. Það þarf að sýna fleira en það, sem er hárfínt og marghrotið að gerð. Ef á að sýna vinnuhrögð landsmanna eins og þau koma fyrir í daglegu lífi þjóð- arinnar, og öllúm ber saman um að svo eigi að vera, þá vitum við öll, að þar er ekki alt smágert «og fínt. Við þurfum í þessu sem öðru að koma til dyranna sem við erum klæddir, og þykja engin skömm að. Til þess að fá se’m fjölbreyttasta og best-a vinnu þurfa þær nefndir, sem vinna fyrir þetta mál í sveit- um og bæjum landsins, beinlínis að biðja þá sem vinna best, að gera hluti til sýningarinnar. Treystum vje'r því að allir góðir menn, ltarl- ar sem konur, bregðist vel við þeirri beiðni, leggi máli þe'ssu lið í orði og verki, láti ekki á sjer standa, en hefjist handa nú þegarj um skipulegan og stefnufastan undirbúning, svo sýningin verði landsmönnum til sóma á allan hátt. Ef sýningin tekst vel, þá styður hún að því, að heimavinnunni eykst álit, heimagerðir hlutir verða meira notaðir til klæðnaðar og hoimilisþarfa eftir en áður. Allar þjóðir leggja nú hið mesta kapp á að búa að sínu, þurfa sem minst að sækja til annara þjóða. Það markmið þurfum við líka að setja okkur, íslendingar. „Notið innlendar vörur“ hljðm- ar nú landshomanna á milli nm víða veröld. Menn nota innlendu vöruna af þjóðrækni, þótt hún sje ekki jafngéð liinni erlendu, en að sjálfsögðu er alt kapp lagt á að standast samkepnina me'ð því að vanda vöruna sem best. Landssýningin 1930 á að sýna hvað gera má með íslenskum hönd- um úr innlendu og útlendu efni. Við þurfum ekki að kvíða því, ef við leggjum okkur fram, að ís- lensk handavinna standi að baki handavinnu annara þjóða, hún stendur að mörgu leyti framar. — Aðalatriðið er, að þeir, sem hlut eiga að máli, sjeU samtaka,. að nefndirnar innan hverrar sýslu vinni vel saman. Nokkur sýslufje- lög hafa sýnt þann skilning á mál- inu að ætla nokkurt fje til þess að ljetta nefndunum starfið. Þá hafa önnur gert ráðstafanir um að láta mann fylgja sýslusýningar- mununum til Reykjavíkur á sinn kostnað, og er það mjög vel til fsllið og óskandi að sem flest sýslu fjelög eða fjelagasambönd sjái sjer fært að gera þetta. — Ef ein grein handavinnu einkennir hjeraðið sjerstaklega, væri vel við eigandi að það kæmi skýrt fram á lands- sýningunni. Til þess að sýningin verði ekkS of umfangsmikil e*r gert ráð fyrir, að 12 munir verði til jafnaðar send ir úr hverjum hreppi. Þ6 má geta þess, ef um samstæður er að ræða, t. d. karla-, kvenna- og baraa- klæðnað, þá telst það sem eitt númer. Kaupstaðirnir hafa sjeiv deildir ef þeir óska. Munina ber að senda samdginlega frá ölluiu hreppum hverrar sýslu fyrir mil6- göngu nefnda þeirra, sem kosnar eru í sýslunni til að annast um

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.