Morgunblaðið - 23.03.1930, Síða 12

Morgunblaðið - 23.03.1930, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ u Hugl$singadagitók YifMdfH. Begóníur í pottum í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230, Rósastilkar úrvals fcég. Blómafrca og Knollar lást á Amtmannsstíg 5. Tækifærisgjöfm setm alla gleður er verulega fallegur konfektkassi œeð úrvalskonfékti úr Tóbakshús- ftu, Austurstræti 17. — Nýjar Ryrgðir nýkomnar. Bestn kanpin geriö þjer á ntsSlnnni i Verslunin Egill lacobsen. III LJEREFT ,| • II Allar tegundir af ljerefti og sæng- urdúk nýkomið. 1 löruhúsið. . S Barna- KJðlar celdir með miklnm afslætti f Soflíobúð. m\m 1 Leynöaröómar Parísarborgar homa út f heftum (eitt hefti hálfsmánaðarlega á 1 kr.) I. bindi (8 hefti) fæst nú f Bðkaversl. Sigf. Eymundssonar. Gjaiir til Minningagjafasjóðs Landsspí- talans árið 1929. Afhent frú Lilju Kristjánsdóttur Kvík kr. 2407.70. Fröken Helgu Sigurjónsdóttur Rvík 2354 kr. Fröken Ingibj. H. Bjarnason Rvík 20 kr. Frú Jóhönnu Pálsdóttur, Bíldudal 35 kr. Frú Vigdísi Páls- dóttur, Stafholti 131 kr. Frú Elísa- betu Guðmundsdóttur, Gili 8 kr. Frú Þorbjörgu Bergmann, Hafn- arfirði 172 kr. Guðbjörgu Berg- mann, Sandi 48 kr. Hr. vígslubisk- up sr. Hálfdáni Guðjónssyni, Sauð- árkrók 170 kr. Frú Ragnheiði Jónsdóttur, Kjós, Strandasýslu 10 kr. Frú Ólafíu Ásbjamardóttur, Garðhúsum, Grindavík kr. 107.50, Frú Svövu Þórhallsdóttur, Hvann- eyri kr. 36.20. Frú Jakobínu Sig- urgeirsdóttir, Borg, Mýrasýslu 107 kr. Frú Ragnheiði Jónsdóttur, Val- þjófsstað 27 kr. Frú Steinunni Stephensen, Bjarnanesi 125 kr. Frú Hólmfríði Halldórsdóttur, Setbergi 90 kr. Frú Þorbjörgu R. Pálsdótt- ur, Gilsá, Suður-Múlasýslu 23 kr. Frú Margrjeti Halldósdóttur, Eski fixði 165 kr. Frú Elísabetu Þor- steinsdóttur, Indriðastöðum 23 kr Frú Jóhönnu Eggertsdóttur, Reyk- holti 25 kr. Frá landssímanum: Samúðarskeyti fyrir síðasta árs- f jórðung 1928 kr. 1191.46.. Alls kr. 7.275.86. Auk þessara gjafa hafa minning- arsjóði Landsspítalans á þessu ári borist gjöf, að upph. kr. 2000.00. Gefajjdinn er húsfrú Kristín Jóns dóttir, Mýrartnngu í Reykhóla sveit, Barðastrandarsýslu. Gjöf Með kærri þökk til allra þeirra :m styrkt hafa sjóðinn. F. h. sjóðsstjórnarinnar Inga L. Lárusdcttir, pt. ritari. Saðunah. un, en hlífðu mjer við því að hafast nokkuð að í dag. — Þjer þýðir ekkert að ætla að hliðra þjer hjá þessu, því áð þjer verður það líklega ennþá erfið ara á morgun heldur en í dag. Áuk þess krefst jeg þe'ss vegna þeirra svika, er þú hefir beitt mig, að þú gerir það strax. Hann hnje aftur á bak í stólinn, þvi að honum ofbauð ofsi hennar. — Það er ekki tími til þess núna að sýna feimni eða hugleysi, hjelt hún áfram. — Þú verður að koma með mjer og það þegar í stað. Hann var gersigraður, aðeins viljalaust verkfæri í höndum kon- unnar, sem hann óttaðist og elsk- aði. Þau gengu út úr húsinu, yfir fiatneskjuna og beim að kofanum, sem Judd gamli bjó í, meðan hann dvaldi hjá þeim. Gamli maðurinn sat í dagstof- unni og var að lesa blöðin. Hann Minningarsjóður Landsspítalans. 1 nýútkomnu Lögbirtingablaði er birtur reikningur sjóðsins fyrir árið 1929. Sýnir reikningurinn að hjer er ekki um neinn smásjóð að ræða, því eign sjóðsins var nú um áramótin sem næst 180.000 kr. eða nákvæmle'ga talið kr. 179.918.- 66. Að j. essu ári liðnu má áreið- anlega áætla að sjóðurinn verði orðinn 200.000.00 kr. og þannig vex hann jafnt og þjett, fyrir kraft þeirra mörgu gjafa sem hann hlýtur árlega, eða rjettara væri að segja daglega. Minningagjafasjóður á að styrkja efnalitla sjuklinga á Landsspítal- anum, til þess að geta staðið straum af kostnaði við sjúkra- húsvistina og mnn styrkur verða veittur úr sjóðnum jafnskjótt se'm Landsspítalinn tekur til starfa og þörf verður hjálpar sjóðsins. Minningagjafasjóðurinn hefir frá byrjun notið mikillar hylli al- mennings, og er svo enn og verður þá ekki síður þegar farið verður að veita styrk úr honum. — Minn- ingarspjöld sjóðsins ern seld víða úti um land og bjer í Reykjavík. Afgreiðslu þeirra annast hvar- vetna konur se'm hlyntar eru sjóðn um iog taka á sig þá vinnu honum að kostnaðarlausu. Þá veitir landssíminn og mikla hjálp með því að annast um sam úðarskeyti sjóðsins, sem afgreidd eru á öllum helstu landssímastöðv- um og senda má á milli þeirra. Hefir stjórn Landssímans sýnt mikla velvild í þessu efni og má geta þess til maklegs hróss fyr- verandi og núverandi landssúna- stjóra og þeirra manna innan síma- mannastjettarinnar, sem til þess hvöttu, að það nýmæli var upp- tekið, að landssíminn afgreiddi samúðarskeyti. Hefir þetta orðið til þess að auka mikið útbreiðslu minningargjafa og er sjóðnnm drjúg aukning á ári hverju. Samt er langt frá að samúðar- skeytin sjeu orðin nógu þekt og alment notuð. Á ýmsum stöðum eru þau að heita má óþekt enn, fólk hefir ekki “gefrð því gaum sem skyldi hve hentug leið er hjer til þess að senda vinum nær og fjær samúðarkveðju, og að um leið og það er gert er lagður fram skerfur til líknar þeim, sem sjúkir e'ru og fjelausir. leit upp, þegar þau komu og heils- aði þeim hjartanle'ga. — Sko blessuð bömin. Þau eru fcá komin til að heilsa upp á gamla frænda. Það var fallega gert. — Það hlýtur að vera dauft hjerna, sagði Sadunah, til þess a* segja eitthvað. Hún tók eftir rödd sinni og fann, að hún talaði ekk miklu öðru vísi en hún átti að sjer Það leit heldur ekki út fyrir a? gamli maðurinn tæki neitt eftir því. Honum var farið að þykja vænt nm Sadunah. Hann fann ar hún var May góð kona. Hann hafð um tíma verið hræddur við veikt geð í fari May, sem hann hafði án efa erft af föður sínum, en hann hafði ekki haft orð fyrir að stíga vitið. Hann klappaði blíðlega á hönd hennar. — Elsku barn mjer leiðist aldrei. Ef mig langar til að lesa, þá hefi jeg altaf jafngaman af því að hugsa. Jeg hefi átt erfiða æfi, ög m jer þykir altaf gaman að rifja hana upp fyrir mjer aftur. Sfldutica. hjá |an Mayen í norska „Aftenposten“ er sagt frá nýju norsku útgerðarfjelagi, sem keypt hefir nýlega skip, sem heitir „Pioner“ og ætlar að nota það til þess að bræða síld. Er skip þetta þannig útbúið, að það getur brætt 2000 liektolítra síldar á dag, og úr hverjum hektolítra fást 6—7 kg. af olíu. Er bræðslu- vjelunum haganlegar fyrir komið í því, heldur en áður hefir þekst. Síldinni er steypt niður í bræðslu- vjelarnar, ofan af þiljum, og þær skila aftur fóðurmjoli og lýsi, sem þær hafa hreinsað sjálfar. Skip þetta eí nú í Álasundi og bræðir þar síld, en þegar síldveiði tímanum þar er lokið, verður það sent til Jan Mayen til hvalveiða, en það hefir einnig með sjer herpi- nótabáta, og ætlar að reyna síld- veiðar þar. Hafa stnndum sjest miklar síldargöngun. hjá eyn»i. Um vjelamar í skipinu. Þe'gar síldin kemur um borð, er hún látin í kassa á framþiljum og rennur þaðan sjálfkrafa eftir píp- um, niður í bræðsluofninn; þaðan flytst hún soðin í graut inn í farg og þar fergist vatn og 'olía úr lienni og er því dælt í „skilvind- ur“, sem skilja vatnið úr lýsinu, svo að það verður hreint eftir og er þá dælt í geymslukeröld. En hin föstu efni flytjast fyrst í gegn- um tætara og síðan í þurkunar- vjelar. Að þvi loknu eru þau möl- uð, sálduð og látin í poka. Aðrar vjelar eru í skipinu fyrir hvalsuðu. Geta þær unnið úr 200 smálestum af spiki, kjöti og bein- uru á sólarhring. Vjelarnar, sem notaðar eru til framleiðslu síldar- mjöls, eru einnig notaðar til að gera kraftfóður úr hvalafurðum. Til þess að reka allar þessar vjelar, eru í skipinu 4 gufuvjelar Og tveir gufukatlar; má brenna undir þeim hvorf sem heldur vill, kolum e'ða olíu. Ftmdvís hundur. Bóndi nokkur í Bandaríkjunum týndi fölskum góm, er hann var að heyskap. Skömmu síðar fann hund ur hans góminn og kom með hann til eiganda síns. — Þú hefir komist aðdáanlega áfram í he'iminum, frændi, sagði hún brosandi. Hún var að reyna alt sem hún gat til að koma hon- um í sem best skap. — Já, væna mín. Það er mestn æfintýri, en þó heiir æfi Mostyns verið enn meira æfintýri, því að hann hefir enn ekki helming æfi minnar, og hefir hann þó komist vel áfram. Það er eins og það sje ekki lengra síðan en í gær, að hann kom til mín og sagði mjer að hann langaði til að reyna á eigin spýtur Mú er hann búinn að reyna á eigin spýtur og hvernig honum hefir tek ist, veit enginn betur en konan hans. Sadunah gat varla gert sjer ljóst, hver sorgarleikur var hjer á ferðum. Gamli maðurinn sat og óð elginn um ágæti systursonar síns, en sá hinn sami sat úti í dimmu horni og skalf eins og lauf fyrir "índi af angist fyrir fjárglæfrum nnnm. Hún neyddist til að taka í taum- Okeyois. Linguaphone-kensla í ensku í dag kl. 3‘/2 smndvíslega. Veltusundi 1. Linguaphone Insliiute. Tunnugirii, svart og galv. mjög ódýrt í heilum búnfum í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIHII3EN. I heildsölu: Blíber ILUmrlMMb. Sfmi 1755. Hvftkðl Rauðkál, Gulrætnr, Rauðrðfar, Selleri, Rlaðlanbur, Lankur, Kartöflur. Soussa iru bestu egypsku Cigaretturnur. 20 st. pakk. á kr. 1.25. Aliskonar Fræ og Blómstnrknolla, einnig liiandi blóm, fást í Verslun Vald. Pnulsen, Klapparstíg 29. Sími 24.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.