Morgunblaðið - 06.04.1930, Side 8

Morgunblaðið - 06.04.1930, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Begóníur í pottum í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230. bkautbúningskassár úr zinki fást smíðaðir eftir pöntun í Blikk- aönðjunni á Laufásveg 4. Sími 492. Mótorhjól, nýtt, til sölu með (Öðkifærisverði, nú þegar. Upplýs- iíhgar í Versl. Gunnars Gunnars- aOnar, Hafnarstræti. Sími 434. Sumar- kðournar eru komnar í Sofffubúð S. .Jótaannesdóttir. Fjallkonu n skó- skó- svertan er r best. W. Efnagerð Reyhjavthur. Stðfesmnii er stðra orðið kr. l.;25 borðið. Gassuðuvjelar. Búsáhöld úr b!ikki, aluminium og emaileruð fást hjá Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. því hvað hjer er annars pokalega tilbreytingar snautt, gleyma um stund norðangúlpnum og göturyk- inu, rukkurum og pólitík og finst sem þeir sje komnir í annað land, komnir þangað sem sólin vermir hörundið og blóðið streym- ir ört og hlýlega. En húsbóndinn Jóhannes Jósefs- son getagur um á meðal gestanna og sjer um, að allir fái sitt, og allir fari ánægðari en þeir komu. En gestimir taka í hönd honum og þakka honnm fyrir í hjarta sínu, að hann skyldi reisa þennan srðræna sælulnnd, x eyðimörk hins reykvíkska tilbreytingarleysis. Pp. Dagbðk. I. O. O. F. 3 == 111478. □ Edda 5930487—1. Atkvgr. Mannamót. Margt verður hjer í bænum til skemtunar í dag, jafn- vel með mestá móti: Kl. 10 f. hád. hefst skólahlaupið. Kl. 3 syngur Karlakór Reykja- víkur í Nýja Bíó undir stjórn Sig- urðar Þórðarsonar. Á sama tíma flytur Gísli Sigurðsson fyrirlestur í Gamla Bíó um Þingvöll og Al- ])ingishátíðina. Á sama tíma hefst 1 flokkaglíma Ármanns í Iðnó. Kl. 5 hefst hin stóra hlutavelta K. R. í íþróttahúsinu. Kl. 8y2 syngur Einar E. Markan í Fríkirkjunni. Kl. 5 byrja sýningar í báðum kvikmyndahúsunuhi. Gamla Bíó sýnir mynd, sem heitir Lautinant hennar hátignar, og Nýja Bíó sýnir mynd, sem he'itir Kapplilaup um gæfuna. Kl. 9 hefst dansleikur templara í Iðnó. Kl. 8flytur Guðjón Guðjóns- son kennari erindi fyrir Alþýðu- fræðslu Guðspekifjelagsins í Guð- spekifjelagshúsinu: Engin trúar- brögð eru æðri en sannleiknrinn. Kl. 8 hefst sýning Leikfjelags- ins á „Hreysikettinum14. Og svo má náttúrlega telja dans- inn í Hótel Borg. Frá Vestmannaeyjum. Uppgripa afli er enn á línu í Vestmannaeyj- nm, en lítið er orðið um góða beitu — hefir síldin skemst. Eru mehn því að byrja að leggja þorskanet. Fyrstu netin lágu niðri þrjár næt- ur og fengust í þau um 5000 þorsk ar. Margir Iögðu net sín í fyrsta skifti á föstudaginn. Mjólkurfjelag Reykjavíkur er þegar orðið meðal stærstu verslun- arfyrirtækja þessa lands. Á árinu 1929 var umsetning fjelagsins á er lendum vörum yfir 2 milj. króna og á mjólk 0g mjólkurafurðum nokkuð á aðra miljón kr. Re'ksturs hagnaður varð á árinu rúmar 126 þús. kr. — Tvær stórar byggingar hefir fjelagið í smíðum hjer í bæn- um. Er annað verslunarhús, stórt og vandað og er það langt komið, en hitt mjólkurstöð, sem verður útbúin öllum nýjnstn tækjum. Mjólkurstöðin er að verða full- gerð. Framkvæmdarstjóri Mjólkur fjelagsins er Eyjólfur Jóhannsson frá Brautarholti. Hlutavelta. K. R. hefir fengið leyfi til þess að halda hlutaveítu til ágóða fyrir íþróttahús sitt. Hef- ir fjelagið lagt gríðarmikið í kostn að við endurbætur 0g viðgerð á húsinu og er að sjálfsögðu í fjár- þröng þess vegna. Mnnu nú bæjar- búar eflaust sýna það í verkinu ð þeir virða framtakssemi fjelagsins og styðja gott málefni með því að draga í e'inum svip hvem einasta miða á hlutaveltnnni. Hún hefst í dag kl. 5 í íþróttahúsinu. Meðal happdrátta má þar nefna farseðíl til Gautaborgar (yfir Kaitpmanna höfn), lifandi kálf, lamb, mikið af inatvælum, vefnaðarvöru, búsáhöld um og kolum. — Ennfremur verða þarna 1000 munir af nýjum varn- ingi, sem keyptur var í Þýska- landi til þess að setjast á hlnta- veltuna. Er því hjer um alveg óvenjulega hlutave'ltn að ræða. Mjólkurbúið að Reykjum í Öl- fusi tók til starfa um síðustu mán- aðamót. Þar er mjólk pasteurhit- uð með jarðgufuhita. Er mælt að það reynist veL. Austanfjalls er tíðarfar nú oi-ðið svo gott, að bændur eru farnir að sleppa hrossum og geldfje. Hey- birgðir víða litlar, en heyleysi ekki stórbagalegt enn. Feikna mikil hey skemdust eftir vatnaganginn um daginn. Eyðilagðist mest af heyi því er var í hlöðnm er vatn hljóp í. Hitnaði svo mikið í hlöð- unum, að það hey sem uppúr stóð vatninu skemdist alt e'ins og það se’m blotnaði í vatnságanginum. „Alt er betra en bolsivisminn“. Það orðtak er nú mjög á vörum þeirra manna, sem liafa náin kynni af Síldareinkasölunni, og tapað hafa fje og atvinnu vegna óstjórn- ar þeirrar er nú rílcir í síldarmál- unum. Sjómannastofan. — Samkoma í kvöld kl. 6 í Varðarhúsinu; allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. (Samkomur í dag). Helgunarsamkoma kl. 11 ád. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Hjálp- ræðissamkoma kl. 8 síðd. Lautinant Hilmar Andresen stjórnar. Horna- flokkurinn og strengjasveitin að- stoða. Allir velkomnir! Heímila- sambandið heldur fund mánudag- inn 7. apríl kl. 4 síðd. Brauðverð lækkar. Bakarameist- arafjelag Reykjavikur hefir ákveð- ið að íækka verð á brauðum frá de'ginum á morgun. Heil rúgbrauð lækka um 10 aura (úr kr. 1.20 í kr. 1.10) og heil Franskbrauð lækka um 5 aura (úr 60 aurum í 55 aura). Verð á öðrum brauðum, hörðu brauði og kaffibrauði helst óbreytt. Gísli Sigurðsson kennari heldur fyrirlestur í dag um Þingvöll og umhverfi hans. Sýnir hann jafn- hliða fjölda ágætra skuggamynda t. d. af sjálfum staðnum og fjalla- hringnum umhverfis Þingvöll. — Ein myndin er sögnkort sem ný- lega er gert, þar sem sýnt er Lög- berg, lögrjetta, búðarrústir og ýms ar aðrar fornleifar. Mun Gísli lýsa öllu þessu vel og rækilega, enda er hann orðinn allra manna kunn- ugastur austur þar, eftir að hafa dvalið á Þingvöllnm í mörg sumur. Ennfremur mun hann segja frá undirbúningi þeim, sem gerður hef ir verið vegna Alþingishátíðarinn- ar og sýna hvar helstu þættir há- tíðahaldanna fara fram. Ættu me’rin að fjölsækja fyrirlestur þenna, því að þar verður áreiðan- lega um góða skemtun að ræða. Fyrirlesturinn verður haldinn í Gamla Bíó og hefst kl. 3 síðd. Þingvallakórinn. Samæfing ann- að kvöld (mánudag) kl. 8y2. Kirkjuhljómleikar Einars E. Markan og Pí,ls ísólfssonar eru kl. 834 í kvöld. Einar ætlar að syngja þrjú lög eftir Sigfús Einarsson (Ó, guð þjer hrós og heiður ber. Kvöld bæn. Faðir andanna), Sálm eftir Pál Isólfsson, Tröst, eftir sjálfan sig, tvö lög eftir Árna Thorsteins- son (Eum Schluss, Friður á jörðu), Cara mio ben eftir Giuseppe Gior- dani, tvö iög eftir Schubert (Lit- anei, Du bist die Ruh), Hymne, eftir Nils Larsen, Die Ehre Gottes aus der Natur, eftir Beethoven. Farsóttir og manndauði í Reykja vík. Vikan 23.—29. mars (í svig- um tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 79 (77). Kvefsótt 112 (106). Kveflungnabólga 6 (7). Gigtsótt 1 (2). Iðrakvef 3 (5). Influenza 3 (3). Hettusótt 3 (8). Taksótt 1 (2). Umferðargula 3(2). Heimakoma 0 (1). He'ilasótt 1 (0). Kikhósti 0 (0). Mannslát 6 (9). 4. apríl 19i30. G. B. Ný bók. Árangur reynslu minn ar í dulrænum efnum, ritað hef- ir ósjálfrátt Theodóra Þórðar- dóttir. Þetta er önnur bókin, sem kona þessi hefir ritað ó- sjálfrátt, og eru stjórnendur ýmsir: Þorsteinn Erlingsson, Jón Sigurðsson, Páll Sigurðsson, Ste- phan G. Stephansson, Kristján Jóns son, Matthías Jochumsson, Hall- grímur Pjetursson. Er ritað ým- ist í bundnu máli eða óbundnu. 1 tveimur greinunum er drepið á mál, sem nú eru ofarlega á baugi, bálfarir og jafnaðarstefn- una. Er þar alveg lagst á móti því, að lík sjeu brend. Jón Sig- urðsson skrifar um jafnaðarstefn una og segir þar meðal annars: „Jafnaðarstefnan kemst aldrei á fyr en það er eitt af hennar að- alboðum að enginn megi vera óvinur annars, fyr en allir líta augum trúar og bjartsýnis fram á veginn. — Rótgróið hatur til þeirra stjetta, sem menn ekki teljast til, færir hvern og einn langt frá vegi bræðralagsins. — Þið jafnaðarmenn, hyggið fyrst og fremst að „því, hvers Kristur krafðist af sínum lærisveinum, þess, að þeir fórnuðu sjer fyrir aðra .... að þeir vektu yfir að ekkert slæmt kæmist að hugsun þeirra, sem freistuðu þeirra til vellíðunar holdsins.....Það er ekki nóg að segja að allir þurfi að hafa jafngóð húsakynni, en gera sjálfir svo háar kröfur í þá átt, að það skaði aðra. Það er ekki reglan, vinir mínir, ef sýna þarf eitthvað, sem lífið þarf að hafa til bóta, að byrja á því af þeim, sem beita sjer fyrir mál- inu, að heimta það fyrst og fremst handa sjálfum sjer. Nei, það sýnir bara .... eigingirn- ina biksvarta, sem hvergi má finnast í bræðralagshugsuninni". Bókin fæst á afgreiðslu Álafoss, Laugaveg 44, en ekki hjá bók- sölum. Kvenfjel. Keðjan heldur fund á morgun kl. 3 e. h. í K.R.-húsinu. Goðafoss kom í gærmorgun. Með al farþega var Magnús Gíslason sýslum. á Eskifirði. Höggmyndasýning Ásmundar Sveinssonar í Arnarhváli er o|>jn í dag, en líklega er það seinasti dagurinn, svo að þeim, sem ekki hafa sje'ð hana áður, er ráðið fast lega til þess að skoða hana í dag. Edison fær einkaleyfi fyrir nýrri gúnmiívinslu. í byrjun fyrra mánaðar fekk Edison einkaleyfi fyrir gúmmíteg- Erlendar sfmfregnir. r xzj 1 1 •ai * / • Andlát Svíadrotningar. London (UP) 5. apríl FB. Frá Rómaborg er símað Drotningin fekk hægt and- lát. Ástvinir hennar voru hjá henni í gær og þekti hún þá, en kl. 4 misti hún meðvitund og fekk hana ekki aftur. Andlátið var hægt. ítalskir hermenn standa á verði við líkbörur drotningar í herbergi því, sem hún andaðist í. Lík drotningarinnar verður flutt til Stokkhólms í einkalest og fer konungur Svía og fylgdarlið hans. heim á sömu lest. Stórslys í Bandaríkjunum. London (UP) FB. 3. apríl. Frá Philadelphia er símað: Túe rnenn biðu bana, þar af tvær kon- ur, en áttatíu meiddust, þegar hver spre’ngingin á fætur annari kom í vöruskemmum Pennsylvania Fire- works Company, nálægt Devon. Sprenginganna varð vart í mörg hundruð mílna fjarlægð. Gluggar brotnuðu víða í liúsum og járn- brautarlestum og komu truflanir á allar samgöngur á sprenginga- svæðinu og þar í kring. Búist er við, að síðar komi í ljós, að flciri liafi farist. Frekari leit ógerleg sem stendur, þvi eldur logar glatt um allar byggingarnar, sem/ tíru að falli komnar. und þeirri»er hann hefir um lang- an tíma fengist við að rannsaka iQg gera tilraunir með. Gúmmí þetta er unnið úr plöntu, og var mesti erfiðleikinn við að framleiða það sá, að mest gúmmí er í mergí plötunnar og berki, en þar á milli e'r lítið gúmmí, en trefjar þær, er á milli liggja eyðileggja vjelar, sem notaðar eru til framleiðsiunnar. — Uppfinning Edisons byggist því á abferð til að aðskilja þe'ssa hluta plötunnar. Aðferðin er þessi í stuttu máli: Plönturnar eru þurk- aðar, síðan raðað á plötu og muld- ar með hjólum. Þannig er mergur- inn flattur út. Síðan eru þær lagð- ar í vatn og helt í hrærivjel. í þe'ss- ari vjel eru plöturnar muldar enn betur, og slriljast þá viðarhlutar þlöntunnar frá hinum. Þeir hlutar plöntunnar, sem innihalda gúmmí- efni eru látnir í vatn. Gúmmíið er ljettara en vatnið og flýtur því ofan á. — Edison fullyrðir, að hann hafi þarna fundið aðferð, sem geri Ameríkumönnum það mögulegt að framleiða alt gúmmí- hráefni sjálfir, og það ódýrar en

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.