Morgunblaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 1
 Vlkublað: I»afold 17. árg., 82. tbl. — Þriðjudaginn 8. apríl 1930. ísafoldarprentsmiCja h.f. fiamla Bíó Draumur um ást. Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum tekinn af Metro Goldwyn Mayer fjelaginu undir stjórn Pred. Niblo kvikmyndasnillings. Aðalhlutverkin leika: Ióan Crawford og Nills Asther. Kvikmynd þessi byggist á leikritinu „Adrieime Lecouvreur“, eftir Scribe og Legouvé, sem leikkonan fræga, Sarah Bemhardt ljek oft í aðallilutverkið. Þótti það eitt a£ bestu hlutverkum hennar. Fred Niblo, sem sje'ð hefir um gerð kvikmyndarinnar, hefir lagað efnið til í hendi sjer þannig, að kvikmyndin gerist mi á dögum. Hjer er um spennandi ástaræfintýri að ræða, ríkis- erfingja annarsv. og flökkustúlku liinsv. og umg. um þær mynd- ir, sem upp eru dregnar, e'ru svo skrautlegar, að fá eru dæmi til. Fred Niblo, maðurinn, sem skapaði kvikmyndina Ben Húr, hefir með þessari kvikmynd unnið sjer nýjan heiðurssveig. — í kvikmynd þessari leika að eins úrvalsleikarar, sem allir dru kunnir hjer, og þeirra á meðal Svíinn Nils Asther, sem sífelt vekur á sjer meiri og meiri eftirtekt fyrir framúrskarandi le'ik- hæfileika. Dansskóli Rigmor Hanson sm“'" SkeiDtldansænng ilðnó I flag kl. 5*8 fyrir bðrn og gesti 50 an. — nnglinga og gesti I kr. — Kl. fyrir fnllorðna nemnendnr og gesti 2 kr. Lokadausleikiir Iangardaginn kemnr. 2 hljómsveitir: Bernbnrgs og Jazzband Reykjavfknr. H/f Reykjavíkurannáll 1930. Títuprjónar. Leikið f Iðnó miðvikndaginn 9. aprfl kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar x Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir klukkan 2. Engin verðhækknn. * Pantanir utan sölutíma í síma 491, en í sölutíma 191. Ú t s a 1 a. Til að rýma fyrir nýjum vörum seljum við áteiknaðar hannyrðavörur fyrir óheyriiega lítið verð. Aðeins fáa daga. Hannyrðaversl. Þnríðar Signrjónsdótlnr Bankastræti 6. Emil Thoroddsen heldur Hljómleika í Gamla Bíó fimtud. 10. þ. m. kl. 7y2 síðdegis. Verkefni eiugöngu eftir Frederic Chopin M. a. Ballade as-dur, Valsar, Fantaisie-Impromptu, Barcarolle og fleira. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 og 3.50 (stúka) hjá Eymundsson og frú Viðar. Henri Marteau Hljómleikar með aðstoð KURT HAESERS þriðjudag 15. þ .m. Aðgöngumiðar við hækk- uðu verði seldir i Hljóð- færahúsinu (sími 656) og hjá Katrínu Viðar (sími 1815). Tekið á móti pöntun um nú þegar. Hessian, Bindigarn, Sanmgarn, Herkiblek Simi: 642. fyrirliggjandi. L. ANDERSEN. Austurstræti 7. É Barna- kerrnr. Með e.s. Goðafoss feng- um við nýjar gerðir, fal- legri og enn vandaðri en nokkru sinni áður. lohs. Hansens Enke. H. Biering. Sími 1550. Laugaveg 3. Fiskkörfnr, TroUtvinni, fyrirliggjandi. L. ANDERSEN. Sími: 642. Austurstræti 7. Nýja Bfó lEfintýri vopnasmýglarans. Stórfenglegur kvikmyndasjónleik- ur í 9 þáttum er byggist á skáld- sögu eftir Joseph Oonrad „The Rescue“. Aðalhlutverkin le'ika: 0 Ronald Colman og Lily Damita. Áhrifamikil mynd er sýnir sögu æfintýramannsins Tom Lindgards og hinnar glæsilegu aðalskonu Lady Elisabeth Travers. Hinn til- kömumikli leikur og hið fagra um hverfi e'r myndin gerist í mun veita öllum áhorfendum ánægju og gleði. Minningarathöfn eftir Völund Guðmundsson frá Sandi, fer frant frá dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn kl. 2%. ' Aðstandendur. Jarðarför Hafliða Magnússonar fer fram fimtudaginn 10. þ. m.. og hefst kl. 11 f. h. frá heimili hans, Hrauni í Grindavík. - Aðstandendur Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að faðir okk- ar og tengdafaðir, Jón Maguússon frá Sjónarhól, audaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 41 í Hafnarfirði, föstudaginn 4. þ. m. Börn og tengdabörn. ínnilegt hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, er auðsýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Þorsteins he'it. Kára- sonar. Einnig viljum við votta þakklæti öllum þeim, er heimsóttu hann og glöddu í hiimi þungbæi-u legu hans. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við ‘fráfall og jarð- arför mannsins míns, Gunnars Valfoss kaupmanns. Gertrud Valfoss. Kveðjuathöfn yfir líki frú Guðbjargar Teitsdóttur frá Selja- teigi í Reyðarfirði fer fram frá dómkirkjunni í dag 8. þ. m.. kl. 4 síðdegis. * Aðstandendur. fillnm ijósmyndastofnm bæjarins er Iokað í dag frð kl. 12—3 söknm jarð- arfarar. iidtraustor skðuur, meðal stærð, óskast keyptnr. A. S. [. vísar á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.