Morgunblaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 4
HiiglýsingadagiMt; JBáZÁ “I V iHridLiNl V Begóníur í pottum í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Skautbúningskassa-r úr zinki fást smíðaðir eftir pöntun í Blikk- smiðjunni á Laufásveg 4. Sími 492. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prj'ónastofunni „Malin“ eru ís- l^nskir, endingarbestir og hlýj- estir. Fermingarkjólar seljast í „NINON“ með mjög lágu verðd. „ N IN O N “ Austurstræti 12. O.pið 2—7. Vinna. p Telpa um fermingaraldur óskast 4*1 að ;gæta barna í sumar. A. S. t. vísar á.- Hraust og dugleg stúlka óskast thálfan eða allan daginn í Fisk- •öetisgerðina, Hve'rfisgötu 57. Húsnæði. 7—8 herbergja íbúð, í eða ná- lægt miðbænum, óskast til leigu frá b.vrjun júní. Upplýsingar í Sænska aðalkonsúlatinu. 1930 Karlme'nn og kvenmenn óskast Ut búðarafgreiðslu á Þingvöllum #rá 24.-29. júní. Lysthafendur komi til viðtals í Hressingarskál- aon, Pósthússtræti 7, næstkomandi þriðjudags-, miðvikudags- og fimtudagskvöld frá kl. 7—8. Símafyrirspurnum hjer aðlút- attdi ekki svarað. GOOOOOOOOOOOOOOOOO I Slfreiðastflð \ Stelndðrs | \ I Hafnarfirði | i vantar afgreiðslnmann << ! innan skams. Talið við | Steindór \ Einarsson. | *-öooooooooo<x>ooooo< MORGUN'BLAÐIÐ Dragið ekki til morguns, það sem þjer ge'tið gert í dag. Líftryggið vður í A N D V Ö K U Sími 1250. Stóradal og Guðmundur í Ási fluttu brtt. við frv. þess efnis, að fella burt ákvæðið um að fastur dómari megi ekki vera eldri en 65 ára, og er það í samræmi við stjórnarskrána. — Einnig fluttu þeir brtt. um það, að núverandi dómari í Hæsta- rjetti skuli skipaður í fimtar- dóm, ef þeiy óska þess. Þessar brtt. voru mjög til bóta og mun dómsmálaráðherra ekki hafa líka? sem best, að þær voru fram komnar, því aðaltil- gangur hans með frv. var vit- anlega sá, að koma núverandi dómurum frá. Umræðunum var lokið í gær- kvöldi, en atkvgr. frestað. Dagbék. I. O. O. F. 3 =s 111478. I. 0. 0. F, Rb.st. 1 Bþ. 85488i/2. Veðrið (mánudagskvöld lcl. 5) : Stormsveipurinn sem gekk yfir SV landið aðfaranótt mánud. er nú yfir Grænlandshafinu fyrir vestan landið fer hægt norður eftir. Ki. 5 í kvöld var yfirileitt suðlæg’ stinn ingsgola hjer á landi, nema á NA- landi, var allhvöss S-átt. Hiti víð- ast 7—8 st. kaldast á Raufarhöfn 3 st, og í Grímsey 5 st. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingsgola á S eða SV. Regnskúrir. Veisla prentara og prentsmiðju- SÍgenda ac5 Hótel Borg á laugar- daginn, í tilefni af 400 ára afmæli^ prentlistarinnar á íslandi, vár fjöl- setin mjög og skemtu menn sjer hið besta fram eftir nóttu, enda var vel til veislunnar vandað. Bifreið ók á 3 ára gamlan dreng á Barónsstígnum í gærkvöldi. Drehgurinn meiddist furðanlega lít ið, að því er blaðinu var sagt í gærkvöldi. Bifreiðaumferð er mikil á Barónsstígnum um þessar mund- ir, og segja kunnugir að eigi sje vanþörf á, að haft sje þar meira umferðareftirlit en ve'rið liefir. Útför Svíadrotningar. Aðalræðis- maður Svía tilkynnir: Samkvæmt opinberri tilkynningu fer útför H. H. Svíadrotningar, se'm andaðist í Rómaborg þ. 4. apríl, fram í Stokk hólmi þ. 12. þ. m. (FB). Skrifstofu Alþíngis vantar góða mynd af Þorláki alþingis- manni í Fífuhvammi. Þeir menn hjer í bænum, sem kynnu að eiga mynd af honum, eru vin- samlega beðnir að gera skrif- stofunni aðvart. Karlakór Reykjavíkur ætlaði að syngja á sunnudaginn var, en varð að fresta söngnum vegna veikinda tveggjja '.einsöngvara. Stóð svo til, að sungið yrði í kvöld, en nú hafa margir fje- lagsmenn veikst, svo ekkert get- ur orðið úr samsöngnum fyrst um sinn. Er þetta mjög baga- legt fyrir fjelagið, þar sem upp- selt var að söngnum. — Þeir, sem keypt hafa aðgöngumiða geta vitjað andvirðis þeirra á skrifstofu Kol og Salt. Kvenrjettindafjelag íslands heldur skemtifund í Kaupþings- salnum f kvöld kl. Laufey ■ T) , ( í A U. / Valdimarsdóttir talar um ind- verska konu (Saroj Nalini). Fjelagskonur mega hafa með sjer gosti. Hjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band af sr. Fr. Hallgrímssyni, ungfrú Ásta K Einarsdóttir og Árni Sigurðisson. Skipaferðir. Gullfoss fer frá Grimsby í dag. — E.s. Braemer fer frá Hull áleiðis til Reykja- víkur í dag. — E.s. Kingsham, aukaskip Eimskipafjelagsins fer þann 21. þ. m. frá Hamborg á- leiðis hingað. Sýning Ásmundar Sveinsson- ar í „Arnarhváli“ verður enn opin í nokkra daga. Emil Thoroddsen heldur hljómleika á fimtudaginn kem- ur, og leikur eingöngu verk eft- ir Chopin. —• Er langt síðan að Reykvíkingar hafa átt kost á því að hlusta á Emil Thorodd-. sen. — Disko, Grænlandsfarið, sem kom hingað í fyrrakvöld, til þess að sækja hestana, og fylgd armennina þrjá, fer hjeðan aft- ur í dag. Því hefir eigi verið veitt eftirtekt, fyrri en nú, er átti að skipa út hestunum, að ekki má flytja út hesta svo snemma á árinu, samkvæmt nú- gildandi lögum. En stjórnin hef- ir. veitt undanþágu — þó með því skilyrði, að dýralæknirinn, Hannes Jónsson, fái tækifæri til þess að skoða hestana. Sæsíminn er slitinn, 43 mílur norðan við ‘I>órshöfn í Færeyj- um. Hefir sæsíminn slitnað 5 sinnum síðustu 7 mánuði. Er sýnilegt, að síminn er orðinn svo ljelegur, að hann er ekki til frambúðar. Mörgunbíaðið er 8 síður í dag Nýjar kvöldvökur — (1.—3. hefti XXIII. árg.) eru nýlega komnar út. Flytja þær að þessu sinni stutta grein um Jónas Rafnar lækni og mynd af hon- um, og síðan hefst saga eftir hann: Staksteinar. Frh. af sögu Franz hins heilaga frá Assisi, eftir síra Friðrik Rafnar, Absa- lon sonur Davíðs eftir Jóhann Frímann, þýdd saga eftir Ant- hony Hope o. fl. Dansskóli Rigmor Hansson. Skamtidansæfing, síðasta á þess um vetri í dag í Iðnó fyrir börn, unglinga og fullorðna og gesti. Lokadansleikur á laugar- ardaginn kemur 12. apríl. —2 hljómsveitir: Bernbdrg og Jass- band Reykjavíkur. Aðgöngumið ar fást á æfingum og í Hans- sonsbúð frá kl. 12—6 og 6—7 e. h., sbr. auglýsing í blaðinu í dag. — Trúlofun sína hafa nýlega opinberað Friðrik Þórðarson bif reiðarstjóri í Borgarnesi og Ste- fanía Þorbjarnardóttir frá Hraunsnefi. Nýtt strandferðaskip Tíminn skýrir frá því, að ríkisstjórnin hafi nýlega fest kaup á ný.iu strandferðlaskipi á stærð við Esju. „Skipið er keypt í Sví- þjóð, er dálítið notað og þarf lítilsháttar aðgerð“, segir blað- ið ennfremur. Kaupverðið er 112 þús. krónur sænskar auk kostnaðar við kælirúm, sem verð ur sett í skipið. Þakkarorð. Innilegar alúðar þakkir, vottum við hjónin öllurn, nær og fjær, sem á ýmsa vegu hafa rjett okk ur hjálparhönd, út, af óhappi því sem kom fyrir okkur á síðastliðnn sumri, þegar bærinn okkar brann. Krossi, Barðaströnd. Guðrún M. Kristófersdóttir. Valdimar H. Sæmundsson. Hápur iyrir fermiugarstnlknr nýkomnar í ijölbr.nrvali Verslnnin EgiU Jacobsen. Saltpokar, Mottnr. fyrirliggjandi. L. ANDERSEN. % Sími: 642. Austurstræti 7. Gassuðuvjelar. Ðúsáhöld úr^blikki, aluminium og emaileruð fást hjá Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Sími 24. Frð VBStmannaeyium. Vestmannaeyjum. FB. 7. apr. Ægir tók botnvörpung, Bever lac frá Hull, skipstjóri James M. Richardson, fyrir ólöglegan umbúnað veiðarfæra og fiskiað- gerð innan Iandhelgi, fyrir vest an smáeyjar um hádegi 1 gær. Málið afgreitt samdægurs. Skip stjóri var dæmdur til þess að greiða 3000 króna sekt og máls- kostnað. Skipstjóri áfrýjaði til hæstarjettar. Landlega í dag, en undan- farna daga mikill afli, hæstu bátar hafa fengið 50 þúsund af þorski. Bátar hjeðan, sem stundað hafa veiðar í Sandgerði og Njarðvíkum eru, komnir. Sveinbjörn Jónsson rafstöðv- arstjóri andaðist í nótt. kr. stólarnir komnir aftnr. Húsgagnaversl. við Dómkirkjuna Matborð - j/ •' £ | v kornin aftnr. Húsgagnaversl. við Dómkirkiuna Nýiar v ö r u r teknar npp daglega Vöruhúsið Nýkomnir Borðstofustólar margar tegnndir með niðurfallssetu. Verðið hefur lækkað. • - Húsgagnaverzi. við Dómkirkiuna — /. S5~ <L iJb • •••••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.