Morgunblaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Bankastiörar Útuegsbankans. Á fundi bankaráðsins á laugar- daginn var, voru ráðnir banka- stjórar Útvegsbankans, hins end urreista Islándsbanka, þeir Jón Ólafsson, Jón Baldvinsson og Helgi P. Briem. bryggjuna. Fylti bátinn af sjó og hvolfdi skömmu síðar. Menn- irnir björguðust þó á kjöl, en mun strax hafa af þeim dregið og druknuðu fjórir þeirra. Sá fimti, formaðurinn á bátnum, Arinbjöm Þorvarðsson, náðist og^var þá hart leikinn og með- vitundarlaus; var vaðið út eft- ir honum. ítrekaðar tilraunir voru gerðar til þess að koma mönnunum til bjargar úr landi, en sjógangur og veður hamlaði að því yrði við komið. — Var hryggilegt fyrir vini og kunn- ingja að horfa upp á baráttu þessara vaskleikamanna við hin æðisgengnu sjávaröfl, án þess að geta rjett þeim nokkra hjálpar- hönd. Mennirnir sem druknuðu voru þeir Guðjón Sigurðsson úr Kefla- vík, ungur maður, ógiftur, Ste- fán Jóhannesson einnig úr Kefla- vík, roskinn maður, á 3 eftir- lifandi börn, JúlíuS Hannesson, unglingur hjeðan úr Reykjavík og Skafti Guðmundsson, ógiftur, um þrítugt. — öll ííkin hefir rek- ið á land. Arinbjörn Þorvarðsson, sá sem bjargaðist, er maður á fertugs aldri, sonur Þorv. Þorvarðssonar, í Keflavík. Leið honum eftir at- vikum vel í gær. Sumarkápurnar ern komnar í stðrn og fallegn nrvali. Nýiar vðrnr ern teknar npp á hverjum degi. Versl. Eglll Jacobsen in I STORHUR OB RE6N Bíðið ekki þangað til að húð yðar er orðin rauð og bólgin komist þjer hjá því með: NIVEA-CHEME nuddið því vel um hendur yðar og andlit á hverju kvöldi undir svefninn og daglega áður en þjer farið undir bert loft. Hið húðnærandi „EuceriÚ' sem aðeins er notað í | Nivea-Krem yngir og fegrar útlit yðar. Munið A. S. I. þá Jón Ólafsson bankastjóri. Úr því bankaráðið tók stefnu, að taka sinn manninn í bankastjórastöðurnar úr hvor- um stjórnmálaflokki, hefir bankaráðið sýnst vilja sinna því, að um bankann og starfsemi hans skapist sú ró og sá frið- ur, sem bankanum áreiðanlega er fyrir bestu. Er þess að vænta að óreyndu, að með þessum þrem bankastjórum takist sam vinna góð, og bankinn verði framvegis í þeirra höndum rek- inn hlutdrægnislaust, með al- þjóðaha'g fyrir au,gum, utan "við alla þá hlutdrægni og sjer- hagsmunatog, sem einatt á sjer Ætað þar sem pólitíkin nær tök- tum. — Afnám Hæslarjoltar. Allsherjarnefnd efri deildar klofnar. Bát hvolfir. Fjórir menn farast. í fyrrakvöld, um sjöleytið, ■vildi það hörmulega slys til í líeflavík, að bát hvolfdi og fór- ust 4 menn. Einn þeirra, sem á bátnum voru, komst af við ill- an leik. Um miðjan dag á sunnudag- inn kom vjelbáturinn Baldur úr róðri. Losaði hann fisk við bryggjuna í Keflavík og var honum síðan lagt út á víkina við dufl. Bátverjar voru fimm og ætluðu þeir til lands á' stóru tfjögra manna fari. Var á suð- austan rok og mikið hafrót. Bar þá af rjettri leið og lentu þeir á grynningum vestanvert við Fimtardómsfrv. dómsmálaráð- herrans var snemma á þinginu vís- að til allsherjarnefndar efri deild- ar. Þá ne'fnd skipa: Jóh. Jóhann- esson, Ingvar Pálmason og Jón Baldvinsson Eins og skýrt hefir verið frá hjer í hlaðinu, fengu dómarar Hæstarjettar frumvarpið til um- sagnar. Lögðu þeir eindregið til, að frv. yrði felt, því það færi fram á skerðing dómsvaldsins og ýms ákvæði frumvarpsins væru skýlaust stjórnarskrárbrot. Þetta álit dómara Hæstarjettar hefir ver ið birt hjer í blaðinu orðrjeft, svo óþarft er að fjöiyrða um það Málflutningsmannafjelag ís- lands hefir einnig sent umsögn um frumvarpið. Kaus fjelagið þriggja manna nefnd til að semja álit um málið, er síðar var samþ. á fundi M. F. f. og sent Alþingi. Leggur fjelagið til að frv. verði felt. Allsherjamefnd hefir haft málið tii meðferðar síðan snemma á þingi og mnnn ýmsir hafa haldið, að frumvarpið ætti að sofna hjá ncfndinni. En svo varð ekki. Nefndin hefir nú skilað áliti nm málið, eh gat ekki orðið á eitt sátt um afgreiðslu þess. Meiri hluti nefndarinnar, stjórn arliðarnir Ingvar Pálmason og Jón Baldvinsson leggja til að frum- varpið verðí samþvkt með nokkr- unj smávægilegum breytingum. En minni hlutinn, Jóh. Jóhannesson, leggur til að frv. verði felt. Svokallað „nefndarálit“ meiri hluta allsherjarnefndar vekður á- reiðanlega merkilegt plagg í sögn ,, N IN O N “ Austurstræti 12 Vor-rímlngarsalan! Síðasti dagurinn ð morgun miðvikudag 9. april. Á meðial kjólanna sem eftir eru: Ullar-crepekjólar, skáskornir, litlar stærðir 23 kr. Charmeusekjólar — „Hurra“ — 23 kr. Flauelskjólar, litlar stærðir 23 kr. Silkikjólar 20 kr. Ullar-Jerseykjólar 10—15 kr. ,,NINON“ ■ Opið 2—7 hefir verið að hreiða út um Hæsta- rjett, að hann njóti ekki transts. Segja þeir Ingvar og Jón Bald., að í blöðum „frjálsíyndu flokk- anna“(!) hafi hnigið til alvar- legrar gagnrýni á dómum rjettar- ins og eiga seUnilega þar með við Alþýðuhlaðið og Tímann, se'm ern ófrjálslyndustn klíkublöð er þekst liafa ð. íslandi. Dettur nokkrum óbrjáluðum manni í hug, að sleggjudómar þessara klíkublaða tali í nafni alþjóðar? Málflutningsmennirnir hafa best kynni af Hæstarjetti. Er fróðlegt að sjá hvað^þeir segja nm þenna margendurtekna óhróðnr um æðsta clómstól þjóðaririnar. I álitsskjali ... ^ . „ . . , Málflutningsmaimafjelags fs]ands, mJ°S m*i8 urval af rykfrokkum, margir litir og snið. Til- um fimtai*dóm dómsmáiaráðherr-1 húin föt blá og mislit í stóru úrvali, öll saumuð á vinnu- ans, segir m. a. svo: jstofu minni, löguð eftir hvers ósk, ef með þarf. Fataefni I miklu úrvali. Manchettskyrtur, stórkostlegt úrval og slifsi, smekkleg. Athugið verð og vörugæðin! Nýkomið „Áður eri nefndin tekur til at- hugunar þau atriði fimtardóms- frumvarpsins, er henni þykja máli skifta, þykir hlýða að drepa á tvent, er hvorttveggja er getið í greinargerð þeirri, er fylgir frnm- varpinu, en á þann hátt, er miður skyldi. Það, sem hjer er vikið að, c'r fyrst, og fremst þau nmmæli í greinargerðinni, að Hæstirjettur njóti ekki þess trau ts, er æskile'gt værj. Þess er oftlega getið, bæði heint og óbeint, án þess að rök- stutt sje að neinu leyti. Þótt nefnd in sjái ekki ástæðu til þess að eyða mörgum orðnm að þessum aðdrótt- unum í garð rjettarins, þykir henni ástæða til þess að mótmæla þe'ssum órökstuddu ummælum. Hæstirjettnr nýtur að dómi ís- lenskra málflutningsmanna fýlstu Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Alþingis þegar fram líða stundir. virðingar og trausts' ‘. Það eru 6 þjettprentaðar síður, Mundi ekki þessi ummæli frá sem mestmegnis er dylgjur og róg, málflutningsmönnum vera þyngri ur um núverandi dómara Hæsta-1 á vogarskálinni en órökstuddnr rjettar. Er þar enn japlað á þe!im þvættingur póiitískra sendisveina óhróðri, sem dómsmálaráðherrann Hrifhi-Jónasar? Ný sendfng af hálftilbúnu fötunum margeftirspurðu er nú komin og fullgerum við þau á 2—3 kl.tímum. Fjölbreytt úrval, ýmsir litir, nýjasta snið. Takið eftir, afgangur fylgir hverjum fötum. Komið nú þegar. Verðiðl mjög lágt. H. Andersen & Sön. Fimtardómsfrumvarpið var til 2. umr. í efri deild í gær. Mátti heyra á ræðum dómsmrh. og framsögumaims meirihl. allsh.- nefndar, að þeir bjuggust ekkS við að frv. yrði afgreitt á þessu þingi, en málið mundi flutt aft- ur á næsta þingi. — Jón I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.