Morgunblaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLASIÐ Vann hann sjálfur að því að reisa Imsið, og var það fyrsta íshús. Islandi. Jóhannes Nordal tók þe'gar föst nm tökum á- starfi sínu, enda -veitti ekki af þvi, þar sem fje þagið átti hin fyrstu ár, sem það stSrfaði, við nokkra erfiðleika að stríða; einkum var skorturinn nægu rekstrarfje stundum tilfinn .anlegur. En fyrirhyggja stjómar ísfjelagsins, dugnaður framkv stjóra og lipurð hans, og hið for Trunnar glögga og góða reiknings liald, fleytti fjelaginu von bráðar ,ýfir þessa örðugleika. Árið 1896 ‘tók fjelagið að greiða hluthöfum vexti af hlutabrjefum þeirra, og liefir síðan gert það ár hvert, og stundum jafnvel mjög ríflega. — Munu fá íslensk hlutafjelög hafa borið sig betur. Ekki leið á löngu þ>ar til fjelagið fór að færa út kvíarnar með því að koma upp Jsgeymsluskúr á lóð þeirri, sem það hafði tekið á leigu, ennfremúr ishúsi á Vatnsleysuströnd og loks ^lmikilli viðbót við sjálft íshús- :ið hjer í bænum (1898). Jóhannes Nordal var hægri hönd stjórnar- innar við þessa aukning á starfs .sviði fjelagsins, enda fór nú stjórn ifi að smáhækka laun hans, og að- alfundúr að urskurða honum ár hvert ldutdeild í arðinum. 1 nefndaráliti því um stofnun isfjelags, sem að framan er getið, te'lur nefndin það æskilegt, að f jelagið gangist fyrir J>ví að flytja Tiýjan fisk í ís á erlenda mark aði, einkum til Englands. En langmestan arð ætlar nefndin að það mundi gefa íshúsinu i aðra hönd, „ef hægt væri að geyma í því síld til beitu fyrir þorsk, svo að fiskimenn væru hjer ekki í jafnmiklum beituskorti og oft að undanförnu“. Jóhannes Nordal hefir, síðan ís- fjelagið var stofnað, %erf sje'r all- mikið far um að ráða bót á beitu skortiiium með því að frysta síld fj^-ir víðskiftavrni' eða hafa frysta síld til sölu. Og þó að fjelagið hafi sjaldan nú á síðari árum haft mikl- ar birgðir af frystri síld, þá hefir þó síldarsala þess til fiskiskipanna, sem voru gerð út hjeðan fyrir og eftir síðustu aldamót, komið af stað slíkri byltingu á útveg maúna' hjer syðra, að jafna má til hpinar stórfeldu breytingar, sem hinir svo nefndu skosku Ijáir gefðu á hey- -skap bænda eftir 1870. — Nú á síðari -árum hefir mótorbátum og línuveiðurum fjölgað svo mjög, að það hlýtur úr þessu að verða eitt af aðalhlutverkum íshúsanna hjer í hæ að birgja þá að beitu, hvort he'ldur þau láta flytja hingað frysta ■síld úr öðrum veiðistöðum, þar sem hún er best og feitust, e'ða halda úti skipum til að veiða hana. Haustið 1895 tók „ísfjelagið“ samkvæmt 1. gr. laganna upp þá nýung að kaupa kjöt og annað ný- meti að haustinu til þess að selja Reykvikingum það á vetulna og vorin, þegar nýmeti er litt fáan- legt. Hefir þessi sala nú um mörg Ar borið ísfje'lagið uppi og gert „íshúsið hans Nordals“, eins og það er venjulega kallað í daglegu tali, jafnvinsælt og það er af öll- )im almenningi. Á aðalfundi þess árs gat Tryggvi Gunnarsson for- maður fjelagsins þess, að síld og sauðakjöt, sem keypt hafði verið ]>á um haustið hafj geymst vel í „lshúsinu“, „en talsvdrt af því lægi ennþá i húsinu óselt“. Frá heilsufræðislegu sjónarmiði var þessi sala á frystu nýmeti einkar þörf ráðstöfun, og sá sem þetta ritar hefir oft og einatt orð ið þess áskyuja, að margar hús mæður hjer í bæ bera hlýjan hug til Nordals, af því að hann hefir oft réýnst þeira mikill bjargvætt ur, þegar gest bar að garði, óg eina ráðið var að senda eða síma til íshússins. Það er óþarfi að fjöl- yrða um, hver breyting varð á viðurværi Reykvíkinga þegar frá leið og menn áttu kost á nýmeti árið um kring. Kjötsala þessi og fisksala í „Is húsinu“, sem’nú var nefnd, fje'kk Nordal ærið að starfa, og það því fremur sem húsið var lítt lagað til þess að hafa þar sölubúð, og starfsfólk það, sem hann átti á að skipa, hafði ekki vanist verslun. Tók hann þá upp það ráð að venja sveina þá, sem hann hafði í sendi- fi rðum, smám saman við afgreiðslu og reikningshald. Með þessu móti htfir hann komið upp ekki allfá- um dugandi og skylduræknum mönnum, ög liafa sumir þeirra ver- ið tugi ára í þjónustu „ísfjelags- ins“ og eru það enn. Það mun vandfundinn maður, sem hefir stjórnað stofnun, er hann hefir verið settur yfir, með jafnmikilli árveknj og alúð og Jó- hannes Nordal hefir gert þe'ssi mörgu ár er hann hefir veitt „ís- húsinu* ‘ f orstöðu. Samkomulagið milli hans og starfsfólksins við ís- húsið hefir jafnan verið liið ákjós anlegasta, og hefir hann þó ávalt gengið ríkt eftir, að það leysti störf sín vel af hendi, enda munu ekki margar verslanir hjer í bæ eiga betra og dyggara ])jónustuliði að ski])a. Samvinna Nordals við stjórn fjélagsins hefir ávalt verið einkar góð, og nú um mörg úr hefir hún leitað álits hans í öflum málum, er nokkru skifta. Það er óþarfi að fjölyrða um, hversu alúð- legur, greiðvikinn, orðhe'ldinn og hreinskiffinn hann hefir ávalt reynst viðskiftamönnum sínum. Má því sambandi minna á vísur tvær löngum brag, sem eitt af góð- skáldum vorum sendi honum á sextugs afmæli hans árið 1910, er hljóða svo: veiðiskap og var talinn afbragðs skýtta. Jóhannes Nordal hefir aldre'i kvænst, en á tvö börn, dr. Sig urð Nordal háskólakennara ogfrú Onnu, konu síra Ingólfs Þorvalds- sonar í Ólafsfirði. Hann hefir ver- ið þessujn börnum sínum ástríkur faðir og komið þeim til menta. Sá, sem þetta ritar, hefir kent mörgum hundruðum íslenskra stú- denta og átt meiri eða m-nni þátt í að útskrifa þá, eh minnist aldrei að hafa sjeð nýbakaðan stúdent glaðari en Jóhannes Nordal var, þegar Sigurður sonur hans hafði lokið stúdentsprófi árið 1906. En svo er mál með vexti: Nordal er, þrátt fyrir áttatíu árin, yngri anda en margur miðaldra maður. Þess vegna munu blessuð börnin A7óra svo elsk að honum. Nú er háhn kominn í hornið til Sig- irðar sonar síns og frú Ólafar tehgdadóttur sinnar, og er það ósk allra vina hans fjær og nær. að æfikvöldið verði honum eins fagurt og bjart í samvistum við ástvini sína, og hánn hefir unnið til á sinni löngu og atorkusömu æfi. Þ. H. Bjamason. íþróttir. Flokkaglíma Ármanns. SCOTTS’s heipisfræga ávaxtasnlta jafnan fyrlrliggjandi. I. Bryufólfsson & Kvaran. Oeneralagentnr — Brandlorsikring. Da vár nuværende generalagent, herr Bjarni Sighvatsson, av helbredshensyn þnsker á fratre, blir várt generalagentur i brandforsikring for Island med sete i Reykjavik med oparbeidet portefþlje, ledig i den nærmeste fremtid. Várt selskap som er Norges næstelste og blev stiftet 1857, kan i sitt hjemland og ellers overalt hvor det arbeider, glede sig ved et gjennem men- neskealdre oparbeidet godt renome og publikums absolute til- lid; dette er ogsá tilfelle pá Island hvor selskapet nu har virket i over 20 ár. En energisk mann med god« forbindelser skulde derfor ha de beste betingelser sável for á beholde váre gamle som for á tilf0re nye kunder. Generalagenturet vil efter 0nske kunne sortere enten under vár representasjon i Kj0benhavn eller direkte under hovedkontoret i Drammen. Reflektanter bes ned- legge billet med nærmere oplysninger og opgivende av refer- enser, merket „Gamle Norge" i nærværende blads ekspedisjon, hvorefter nærmere konferense med representanten fra Kj0ben- havn, direkt0r Jersgaard, eller várt hovedkontors inspekt0r Bjarne Holtermann, som begge ankommer til Reykjavik medio april, kan finne sted. FORSIKRINGSSELSK ABET NORGE, Drammen, Norge. „Hvað þín hlýja fjörgað fær fæstir mundu trúa, eins og þú þó oftast nær átt við kalt að búa. Fyrir þitt tóbak, fjör og yl, fyrir steikur þínar hugsa jeg einhver hlusti til og heyri bænir mínar“. Jóhanne's Nordal er drenglýnd- ur maður og hjálpfús, sem hefir í kyrþey, og stundum sjer til baga, levst vandræði all-margra manna. Honum hefir orðið gott tii vina um æfina, og kunnað vel við sig í þeirra hóp. Hann hefir og verið ráðdeildarmaður mikill og fáum hefir tekist að leika á Nordal , í kaupum og sölum, þótt reynt hafi. Hann hefir alla æfi, að heita má, verið týhraustur, og í brag þeim, er áður var getið, komst skáldið svo að orði: „Það er í Nordal þrítugt fjör, það hefi’ jeg heyrt. þær segja“ (stúlkurnar). Átti hann löngum góða hesta, og þótti góður reiðmaður. Á yngri árum tamdi hann sjer allskonar var háð í Iðnó á sunnudaginn. Hófst hún kl. 3, og var e'kki lokið fyr en kl. oy2. Áhorfendur fyltu húsið alveg og vissi enginn hvað tímanum leið. Fanst mönnum )etta engin stund, svo var glíman J’jörug og skemtileg, einkum hjá jeim flokknum, sem seinna glímdi. 2. flokkur glímdi fyrst. Þar gengu tveir úr leik í upphafi, Axel Oddsson úr Ármanni og Har- aldur Ágústsson úr K. R., eta Vagn Jóhannsson bættist í hópinn. — Þriðji maðurinn gekk einnig úr upplýsingar. miðri glímu, Jóhann Ingvars- son úr K. R., svo að þeir urðu ellefu, sem keptu um sigurinn. Þegar allir höfðu glímt við einn og einn við alla, höfðu þeir sína vinningana hvor Helgi Krist- jánsson og Vagn Jóhannsson, og jurðu að glíma um 1. og 2. verð- laun. Fóru þá leikar svo, að Vagn bar sigur af hólmi. Þrír menn voru næstir með 6 vinninga hver, Ásgeir Einarsson (Á), Hall- grímur Björnsson (Í.S.) og Geir Ásmundsson (Á). Urðu þeir að glíma um 3. verðlaun og lagði þá Geir báða, svo að honum bar verðlaunin. Margar voru glímurnar góðar, og tvímælalaust var Vagn vel að sigrinum kominn. Sumir glímdu af kröftum, svo að lýti voru að, og gerðu þeir sjálfum sjer óleik með því. í 1. glímuflokki áttu að vera 18 menn, en tveir gengu úr í upphafi, Ste'fán Runólfsson og Jöigen Þorbergsson, og saknaði margur hans. Eftir 5 glímur gekk einn úr, Gói úr G. K., og þegar glímunum var langt komið, gengu enn tveir úr leik, vegna meiðsla, Þorgeir Jónsson og Dagbjartur Bjarnason. Höfðu þeir glímt tíu glímur hvor, og hafði Dagbjartur 5 vinninga, en Þorgeir 8. Urðu þeir því 13, se'm keptu um sigur- ac Steinmálningin „Bondex Er sjerstaklega gerð til þess að mála stein og stein- steypuveggi. jBondex' litar ysta lagið í veggnum og myndár vatnsþjettan glerung. Það er sjerstaklega sterk og ending- argóð málning, sem ekki springur, flagnar nje brotnar af veggnum. Það er langtum fljótlegra að má|a með „Bondex" en nokkurri annari málningu, og þar að) auk er þetta allra ódýrasta málningin, sem hægt er að fá. . „Bondex“ fæst í mörgum breytilegum litum. Hefi byrgðir fyrirliggjandi. Gef þeim er óska nánari Sigfús Jónsson í trjesm. Fjölnir, Kirkjustræti 10 Reykjavík. Sími 2336. Einkaumboðsmaður á Islandf fyrir The Reordon Company, Chicago. Timbupvepslun P. W. Jacobsen & Sðn. Stofnuð 1824. Sfmnefnii Granfuru — Carl-Lundsgade, Köbenhawn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingnm frá Kaupm.höfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hef verslað við ísland í 80 ár. •••••••>•••••••••••••••••••••••••***•••••• •••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••»••••••• Dömntösknr nýjasta tíska, mikið úrval, mjög ódýrt. Einnig Barnatöskur. K. Einarsson & Bjfirnsson. Bankastræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.