Morgunblaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Inn og bar ekki á að nein óhöpp fylgdu þeirri tölu í þetta skifti. Sigurvegarinn var Þorsteinn Kristjánsson, (A). Lagði hann að velli alla, sem hann glímdi við, og voru það engar vafabyltur. Var Þorsteinn í essinu sínu og þ>á glímir hann alla manna snar- 1-egast og af list. Næstur hO'iium gekk Lárus Salómonsson (A) með f) vinninga. Hefir; Lárus haft það til áður á kappglhnum að gííma af kröftum, og he'fir það jafnan komið honum sjálfum í koll. Eri nú glímdi hann af lipurð og snerpu og það gerði gæfumuninn. Hinn þriðji varð „Addi“ úr Hlímufjelagi Reykjavíkur með 8 vinninga. Haraldur Sigurðsson úr íþróttafjelagi stúdenta hafði þó fleiri vinninga, því að hann hafði' >skelt tveimur af þeim, sem gengu úr leik, en við hvorugan þeirra ’hafði „Addi“ glímt. Glima þe'ssi fór ágætlega fram <og var keppendum til sóma. Verða gamlir menn ungir í annað. sinn er þeir sjá jafn vasklega. og hrausta menn þreyta glímur, eins ■og þarna voru saman komnir. Þess ber að geta, að þarna voru keppendur frá tveimur fjelögum, sem eltki hafa komið opinberlega fram fyr hjer á landi. Eru það Iþróttafjelag stúdentá og Glímu fjelag Reykvíkinga. Stúdentarnir gátu sjer góðan orðstír í báðum flokkum, glímdu snarlega og drengilega og voru hrögðóttir. (Annars er það sjald- gæft að sjá jafn mörgum smá- brögðum beitt á kappglímu, eins "Og að þessu sinni). Það voru óneitanlega röskir menn, sem Glímufjelag Reykjavík- ur sendi t'il hólms. En þeir fylgdu nokkuð Öðrum glímureglum held- ur en hinir. Var leiðinlegt að sjá, hvernig þeir sleptu tökum og báru fyrir sig hendur. Er það Ijóður á glímu þeirra, sem er þó afar fjörug, og er vont að venja •sig af þvi aftur, þegar það er komið í vana, en það verða þeir að gera. Oviðkunnanle'gt var, að á leikskránni gengu þessir menn undir gælunöfnum, svo sem Lói, Gói og Addi. Er slíkt óþarfa ó- smekkvísi og sjerviska. Verðlaunin, þrenn í hvorum fl., .afhenti forseti f. S. í. að glím- unni lokinni, en áhorfendur hróp- uðu ferfalt Iwárra fyrir glímu- köppunum. Skólahlaupið, se'm „K. R.“ gengst fyrir, var þreytt á sunnudagsmorgun kl. 10. Hófst það hjá verslunarhúsum Jes Zimsen, eins og að undanförnu, var hlaupið vestur bæ, suður yf- ir Mela, yfir Tjarnarbrúna og staðnæmst hjá Iðnskólanum. Er sú vegalengd rúmir 3 km. Fjöldi fólks hafði safnast saman til að horfa á hlaupið, enda var veður gott. En færðin var ekki að sama skapi á Melunum og má því varla bera hlauptímann saman við fyrri hlauptíma. Þrír skólar tóku þátt í hlaupinu: Kennara.skóiinn, Iðn- skólinn og Haukadalsskólinn. — Voru kepp£ndur 12, og urðu þess- ir þrír fyrstir: Ólafur Guðmundsson (I.) 8 mín. 56.4 sek. Sigurður Runólfsson (K.) 8 mín. 57.2 sek. Ásmundur Vilhjálmsson (I.) 9 mín. 0.3 sek. Fengu ]>eir allir verðlaunapen inga sem K. R. gaf. Urslitin urðu þau, að Iðnskólinn sigraði með 9 stigum (átti 1., 3. og 5. mann). Haukadalsskólinn fekk 19 stig (átti 4., 6. og 9. riiann) og Kennaraskólinn líka 19 stig (átti 2., 7. og 10 mann). — Kennaraskólinn hafði tvívegis áð- ur unnið verðlaunabikarinn i hlaupi þesSu, og hefði nú fengið hann til eignar, ef hann hefði sigrað. Að hlaupinu loknu afhenti for- seti í. S. 1. verðlaunin. Þess má getá, að sá, sem fyrst- ur varð, hefir æft hlaup í vetur hjá Nilsson, hinum sænska íþrótta kennara. Metið í þessu hlaupi var sett af Jóni Þórðarsyni 1 fyrra, 8 mín. 25 sek. Víðavangshlaup drengja. var þreytt í Hafnarfirði á sunnu- daginn. Tóltu 18 drengir þátt í því, 10—14 ára að aldri. Var spretturinn 2y2 km. og hlaupið i 6 hringum og sást því altaf- til hlauparanna. Komust allir að marki nema einn. Fyrstur varð Böðvar Sigurðsson, 9 mín. 45.8 sek., annar Sig M. Sigurjónsson 9 mín. 46.2 sek., og sá þriðji Jón Halldórsson 9 mín. 52.3 sek. Fjöldi fólks, einkum unglingar, horfðu á hlaupið og var keppend- um fagnað að því loknu með mikl- um gleðilátum. Veður var hvast og tafði það hlauparana og gerði hla,upið erfiðara. Knattspyrnuf jelagið „Þjálfi1 ‘ í Hafnarfirði stóð fyrir hlaupinu og formaður þess, Jón Magnús- son, gaf fagran verðlaunabikar, sem forseti I. S. 1. afhenti. Frá aðalfnndi h.f. Kvennaheimiliö Hallveigarstaöir. Reikningur Sparisjóðs Hafnarfjarðar árið 1929. Inn- og útborganir 1929. lnnborg&nir: 1. Poningar i sjóöi frá fyrra Ari . . . . 2. Borgað af lánnm: a. faateignarveðil&nnm . . kr. *24.479.49 b. sjálfsknldarábyrgðarlán c. lán gegn ábyrgð sreitar- fjelaga.............. d. lán gegn htndveði og kr. 15.826.20 Ágrip af skýrslu formanne. Þegar aðalfundur var haldinn síðastliðið ár —, 3. apríl — skýrði stjórnin frá því að komist hefði til orða, að sækja til Alþingis um 25 þús. kr. styrk til byggingar Hallveigarstaða gegn því að Heim- ilisiðnaðarfjelag Islands fengi þar húsnæði fyrir námskeið sín 0. fl. Frá þessu var horfið, en hinsvegar sótt til Alþingis um að það veitti ríkisstjórninni heimld tl að ábyrgj- ast fyrir ríkisins hönd, 50 þúsund króna lán til húsagerðarinnar. Þessi heimild var veátt eins og kunnugt er. Þá var og skýrt frá þvi í fyrra, að tilraun hefði verið gerð til þess, að fá skifti á lóð Hallveigarstaða, þannig að hún yrði ve'star við Lindarg. og þannig nær almanna færi. Þessar tilraunir urðu árang- urslausar. Alt fram á síðustu tíma hefir það verið mjög á huldu hvaða byggingar áttu að rísa við væntan- legt framhald Lindargötu. Jafrivel húsameistari ríkisins hefir varist þar allra frjetta. Sama er að segja um götuna sjálfa, við höfum engu orðið nær þótt við höfum leitað frjetta um það efni. En hvoru- tv 'ggja þetta hefir mikið að segja, fyrir Kvennaheimilið. Það virðist þó vera ráðið að Leikhúsið fái stað suðvestanhalt af lóð Hallveig- arstaða. í fyrstu var gert ráð fyrir annari trygginga Innleystir vixlar . . , Sparisjóösinnlög . . . Voxtir: &. vextir af lánum . . b. forvoxtir af vixlnm . , c. vextir af innetæðn 1 bönknm og af voröbrjef- ........................ — 6.500.00 kr. 21.251.87 — 17.746.23 • i — 9.318.09 kr. 30.979.49 539.207.57 288.220.69 Uiborganir: 1. Lán veitt: a. gegn fasteignarveöi. . kr. 17.050.00 b. gegn sjálfsknldarábyrgð c. gegn áb. sveitarfjelaga . d. gegn handveði og ahn- ari tryggingn . . . ._______ 2. Yixlar keyptir. . . I . 3. Útborgað sparisjóðsinn- stseðnfje (þar við bætast dagvextir af ónýttnm við- skift&bóknm).............. 4. Kostnaðnr við rekstnr sparisjóðsins: a. lann...................kr. 6.899.99 b. annar kostnaðnr ... — 2.312.56 6. 7. 8. 9. 10. Innheimt fje Bankar og aðrir eknldn- nantar ........ Seld vorðbrjef .... Lán tekin ....... Ýmsar innborganir . . kr. 48.311.19 — 158.131.00 994.68 5. Keypt húsgögn . . . 6. Greitt af sknldnm sjóðsins a. afborg&nir .... b. vextir.............. 7. Útborgað innheimt fjo . 8. Bankar og aðrir skuldn nautar.............. . 9. Keypt vorðbrjef og fast eignir................. 10. Ýmsar útborganir . , 11. Peningar i sjóði 31. desbr. kr. 17.05Ú.Ú6 — 663.418.44 '1 - ■ — 174.198141 — 8.712.55 — 254.00 Kr. 1.021.670.88 - 140.218.43 •4 — 2,100*0 — 959.74 — 14,759,25 Kr. 1.021.670.82 ...... ' * it.ii I Ábati os áhalli árið 1929. T ek jur: 1. Vextir af lánum..........................kr. 22.055.82 2. Forvextir af vixlum.......................— 15.628.77 3. Vextir af innstæðu 1; bönknm og af verðbrjefnm...............................— 9.313.09 4. Aðrar tekjur..............................— 34.94 Gjöld: 1. Rekstnrskostnaðnr: a. Þóknun til stjórnar og starfsmanna . , . . kr. 5.999.99 b. ehdurskoðun .... — 400.00 c. önnur útgjöld ... — 2.312.56 2. Vextir af sknldnm sparisjóðsins . . 3. Vextir af innstæðn i sparisjóðnnm. . 4. Tap á lánum, gengistap o. þ. h. . . 5. Önnur útgjöld (t. d. kostn. við fasteignir) 6. Arðnr af sparisjóðsrekstrinnm á árinn . kr. 8.712*5 — 27.125,£3 — 111.94.44 Kr. 47.032.62 Kr. 47.032.62 Jafnaðarreikningur 31. desember 1929. Akti va: LSkuldabrjejjjfyrir lánnm: ”| fa. fasteignaveðsknldabrjef ,kr. 295.240.51 B^b. Bjálfeknldarábyrgðargknldabrjef . . . e. sknldabrjef fyrir lánnm gegn ábyrgð sveitarfjelaga........................ d. sknldabrjef fyrir lánam gegn handveði og annari tryggingu —------------------- 2. Óinnleystir vixlar 3. Rlkissknldabrjef, bankavaxtabrjef og önu- ur slik verðbrjef....................... Inneign i bönkum . ..................... Aðrar eignir (áhöld).................... P a s S i v a: 1. Innstæðnfje 1143 samlagsmanna 2. Innheimt fje óútborgað ... 3. Sknldir við banka............. 4. Ymsir sknldheimtumenn . . . 5. Fyrirfram greiddir vextir. . . 6. Varasjððnr.................... . . kr. 635.466.87 — 10.1246» — 105.451.85 4. 5. 6. 7. Ymsir sknldnnautar (ógreiddir vextir). í sjóði.......................... . kr. 295.240.51 — 248.551.12 — 4.100.00 — 186.793.81 — 517.00 — 1.080.15 — 14.759.25 Kr. 761.041.84 Ki. 751.041 84 Hafnarfirði 14- Mars 1930. Olafur Ðöðvarsson. Sigurgeir Gíslason. I>. Edilonsson. FramanskrifaOa reikninga, bækur, verðbrjef og önnur skjöl, ásamt peninga- forða Sparisjóðs Hafnarfjarðar, höfum við undirritaðir yfirfariö og ekkert athuga vert funðið. Hafnarfirði 21. Mars 1930. Ogmundur Sigurðsson, Böðvar Ðöðvarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.