Alþýðublaðið - 26.01.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1929, Blaðsíða 2
B ALÞYÐUBLAÐIÐ i - mur út á hverjum virkum degi. Áfgreiösla £ Alpföuhúsiau við iiveríisgöíu 8 opin frá ki. 9 árd. !il kl. 7 aíðd. S'krSisioia á sama stað opin kl. 9Vj — 10xjn árd. og ki. 8 — 9 síöd. Sisaars 988 (algreiöslan) og 2394 ' 'skrilstoian). VeirSIag': Áskriitarverð kr. 1,50 á máíiuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Freutsmiðja: Aiþýðuprentsmiöjan (í sama húsi, simi 1294). Eliefn pdsunð krðnsr. „MorgunMaöið“ reiknar. „Morgun-blaðið" sér, að hús- bændur þess hafa orðið sér til tíinnar mestu skamimar. Að stöðva skipin til að ,,spara“ 11 000 fcrónur er sú fásinna, að hverj- um óbrjáluðuin manni hrýs hug- ur við, er hann hugsar til þessi, að mönnum, sem slíkt gera, siíuli vera trúað fyrir stjórn stórra fyrirtækja og þýðingarmikilla. Reynir nú blaðið að klóxa yfir afglöp þeirra nieð því að reyna að telja lesendum trú um, að meira hafi borið á miilM, 30 þús,’ krónur eða jafnvel 90 þúsund. En þetta er alveg tilhæfulaust. Eftir að ágreiningi um eftir- vinnukaupið var lokið, lækkuðu sjómienn hækkunarkröfu sína nið- ur í 21 þús. krónur. Voru þá kröfur þeirra þessar: Kaup ltyndara hækki úr kr. 212 upp í 250, eða um 17,8%, og kaup háseta úr 191 krónu upp í 215, eða uni !2,5°/o. Hækkunin hefði þá orðið þessi: 17,8°/o af kaupi kyndara, sem var 62 652,00 krónur á öllum skipun- um sjðast liðið ár kr. 11 152,00 125% af kaupi háseta, sem var kr. 81855 s.l. ár . — 10231,00 Samtals kr. 21 383,00 á öllum skipunum í heilt ár. ' Eimskipaf&lagsstjórnin gaf svo ótvírætt í skyn, að hún væri fá- anleg til að greiða 10 þús. kr. af þessu, að sáttasemjari byggði á því tillögur sínar um 11 000 króna viðbótarstyrk til félagsins. En þá kippir Eimskipafélags- stjórnin aftur að sér handinni. Ákveður opinberlega verkbannið. Það voru því að eins 11000 krónur, sem á milli bar. Nú ber engan eyri á milli. Verkbannið er því gert ein- göngu til þess að hafa Eimskip fremst í kaupdeilunni við tog- araeigendur, svo að þeir geti not- ið skjóls af því. Hvað hugsa Jón Þorlákssíon og Eggert Claessen um það, þótt Eimskip fái að blæða, ef Kveldulfur hlær? Skipafrétfir. „fsland'1 kom í gærkveldi. I Ólieyrllei lfitiSmeBBska og ódrengskapw. Frá því var skýrt hér *í blaðinu í gær, að meiri hluti stjórnaT Eimsklpafélagsins feldi miðlunar- tillögu sáttasemjarans, sem full- trúar sjómanna höfðu samþykt að ganga að, og lagði þannig Verkbann á. Tillaga sáttasamjara var svo- hl jóðandi: Miðlnnsrtiilaga sáttasemjara í kaupdellu í l.'twiíair SS29 uni kjðr háseta og kjrndara ú skipum Eimskipaféiags íslastds. 1. gj-eiji: Mánaðarkaup háseta sé hið sama og var árið 1928, en sem uppbót á kaup þetta fái hásetar mánaðarlega fjárhæð af fúlgu þeirri, er um getur í 4. gr„ sbr. og 5. gr., og skift skal mill þeirra eftir þeim reglum, sem þar segir. 2- grsin: Kaup kyndara skal vera 230 kr. á mánuði og kaup yfirkyndara og kolamokara hæltki hlutfallslega við það, miðaið við kaup 1928. 3- gmin: Kaup fyrir yfirvininu skal vera 70 aurar fyrir hverja hálfa klukkustund. 4. greift: Af hagnaði ársins 1928 Jeggur Eimskipafélagið fram 5000 kr. og enn fremur leggur rifcis- stjórnin fram 11 000 kr. til kaup- ttppbótar handa hásetum og Mannahald á skipnm Eimskipafélapsms 00 „Sam- eiuaða“, er hinpað sipla. _ Stjórn Eimskipafél. vitnar stöð- ugt í danskt kaupgjald háseta, þegar ákveða skal kaup íslenzkra háseta, eins og sama sé að lifa hér og í Kaupmannahöfn. En gengið er fram hjá, að á dönsku skipunum eru langtum fleiri menn. Á e/s „íslandi“ eru: 6 fullgildir hásetar, 1 timburmaðuT, 2 viðvaningar, 3 kyndarar, 1 yfirkyndari, 2 kolamokarar. Á e/s „Gullfossi” eru: 5 fullgildir hásetar, 1 timburmaður, 1 viðvaningur, 3 kyndarar, . 1 yfirkyndari, 1 dagmaður handa vélstjórun- um við ýms störf í véluan. Enginn kolamokari. Eitthvað lcosta þessir menn á kyndurum 1929. Þessa upphæð, samtaJs kr. 16 000, skal greiða skipverjum þessum mánaðarlega og skal kaupuppbótinni skift milli þeirra af framkvæmdar- stjóra Eimskipafélagsins að fengnum tillögum stjómar Sjó- mannafélags Reykjavíkur. 5. gmn: Þessi ráðningakjör skuhi gilda um 15 mánuði, frá 1. janúar 1929 að telja, og tiL 31. marz 1930, enda leggja Eimskipa- félagið og ríkisstjórnin, hvor af sinni háliu, fram tilsvarandii fúlg- ur og greinir í 4. gr. til uppbótar á kaupi háseta og kyndara fyrstu 3 mánuði ársins 1930. 6. grein: 7. og 8. gr. samnings 27. jan. 1926 miLIi E. I. og kynd- ara og 8. og 9. gr. samninigs a d. milli E. í. og háseta falli nið- ur, en að öðru leyti gildi á- kvæði téðra samninga með þeim breytingum, sem að ofan segir. Reykjavík, 25. jan. 1929. Björn ÞórZ'arson. Ein;s og tillagan ber með sér bauö ríkisstjórnin að leggja fram sem viðbótarstyrk til félagsins þær 11 000 krónur, sem á milli bar, er slitnaði upp úr samninga- tilraununum. Úrslitakröfiur sjö- manna voru um 21 þús. króna hækkun, og hafði Eimskipafélags- stjórnin gefið svo greinilega í skyn, að hún myndi tilleiðamleg „íslandinu'', sem eru umfram skipverjatöluna á „Gullfossi“. Kunnugur. Sasntðkiii. Ársháííð Sjómannafélays Reykjavíkur. Sjómannafélag Reykjavíkux er, átns og kunnugt er, eitt af stærstu vexklýðsfélögum landsins, og var Iiað stofnað haustið 1915 af mörgum. áhugasömum sjómönn- um og hefir siðan þróast og eflst, enda fékk féLagið snemma að reyna krafta sfna. Þó mun s4 aflraunin, sem félag'ið er nú í, einjia stærst, en ékki mtm saka, ef vel er haldið á .iamtökimum. Annað kvöld heídur félagið árshátíð sína í Bárunni. Það vita allir, að hún hefir jafnan verið bezta skemtun vetrarins, og svo mun enn, enda á þessi árshátíð að verða einn stærsti þátturiim í sigurharáttu okkar sjómannanma. Að \æra saman, þó ekki sé nema til þess að teygja sig um 10 000' krónur tjl samkomulags — 5000 króna uppbót og 5000 króna hækkun á kaupi kyndara —, að rjkisstjórnin bauð að Ieggje! fram þessar 1 í 000 krónur, auðvitað í trausti þess, að hvor- ugur aðila kipti að sér hendimní. Stjórn Sjómannafélagsins stóð við orð sín, eins og sjálfsagt var, en Eimskipafélagssljórnin fellir tiliöguna, þött par sé ekki gert ráð fyrir eins eyris útgjöldum fyrir féíagið um fram pað, sem hún hafði gefið í skyn, að hún vildi teygja sig til sambomulags. Með öðrum orðum: Þegar stjórn Eimskipafélags- ins sér, að útlit er fyrir, að sam- komulag náist, kippir hún að sér hendinni, sem hún áður hafði boðið fram í trausti pess, að ekki yrði i hana tekið. Slík eru heilindin. Þetta er óheyrður lubbaskapur og lítilmenska. Þess eru engir; dæmi fyrr í þófi um kaupsaímn- inga, að aðiljar tæpi á, enn síður bjóði, þótt óbeint sé, annað eti það, sem þeir ætla sér að standa vlð. En Claessen og Jön Þorláksspn eru jafnan sjálfum sér líkir. Þeir láta sér flest sæma til að þóknast Kveldúlfi og þjóns „Fáfnis“-lund sinni. eina kvöldstund, við góða skemt- un og gleyma í bili áhyggjmn: dagsins, það eykur mótstöðuafl hvers eins og sameinar heildina, en þá er sigurinn vís. Á skemti- skránni eru alls 8 skemtiliðiiir, hver öðrum betri. Hátíðim hefst með stuttri ræðu, sem formaður- inn heldux, en þar næst syngur- forsteinn Magnússoxi frá Mqs-i felli einsöng. Er hann mjög efni- legur ungur söngvari. Einar Ii. Kvaran rithöfundur og skáld ætl- ar að lesa upp. Hvað það verður, fáum við að heyra annað kvöld, en enginn þarf að efa, að það verður hressandi að hlusta á Kvaran. Færri myndu kamast að en vildu, þótt ekkert annaö' viæri í boði en að hlusta á hann. En marrgt er fleira til að auka ámægjuna. Þar syngja 8 ágætir og vel samæfðir menn úr K. F„. U. M. kórnum. Haraldur Guð1- mundsson ritstjóri heiduir ræðu. Síðasta atriðið á sjálfri skemtt- skránni er hann Friðfinnur. Eklri veit sá, er þetta skrifar, hvaö hann ætlar að segja, en Friðfi'nni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.