Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ s I JCflarðunUafctd Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Rltatjðrar: Jðn Kjartansaon. Valtýr Stefánsaon. Rltstjðrn og afgrjiðsla: Austurstræti 8. — Simi B00. Auglýsingastjðri: B. Hafberg. Auglýsingaskrif stofa: Austurstrætl 17. — Simi 700. Hel-aasímar: Jðn KJartansSon nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOl. Utaniands kr. 2.50 á mánuOi. t lausasölu 10 aura eintaklB, 20 aura meti Lesbök. Etlendar símfregnir. London (UP) 16. júní FB. Stjórnarskifti í Egyptalaaidi. Kairo: Stjórnin í Egyptalandi hefir beðist lausnar. Tolllögin í Bandaríkjunum. "Washington: Tolllögin hafa ver- ið send forsetanum til undirskrift- ar. Er búist við, að forsetinn skrifi undir lögin í dag. Um bættan fjárhag Evrópu. Basel: Bankaráð Alþjóðabank- öns hefir samþykt áskorun til allra seðlaútgáfubanka í Evrópu að vinna saman að f járhagsle'gri end- nrreisn Evrópu. Samvinnuáskoran- irnar hafa verið sendar seðlabönk- pm í Pinnlandi, Danmörku, Júgó- slafíu, Portúgal, Tjekkóslafiu, Búl- garín, Rúmeníu, Póllandi, Ung- verjalandi, Grikklandi og Austur- ríki. Ennfremur -hefir bankaráðið sam þykt ályktun þess efnis, að stofna nefnd manna, sem í samráði við bankaráðið ákveði þau grundvall- áratriði, sem starfsemi og starfstil- 'högun bankans byggist á í fram- iíðinni. # Stjómarskifti í Þýskalandi? Berlin: Menn álita að stjórnin sje völt í sessi. Demokratar hafa tilkynt, að þeir sjeu mótfallnir á- formum stjórnarinnar viðvíkjandi breytingum á launakjörum starfs- manna ríkisins, sem samkvæmt frumvarpi, er stjórnin ætlar að leggja fyrir þingið, eiga að greiða sjerstakan skatt af launum sínum til þess að minka launabyrði ríkis- ins. London (UP) 18. júni FB. Atvinnuleysi í Banda.ríkjunum. "Washington: Forseti sambands amerískra verklýðsfjelaga, Green, telur að samkvæmt áætlunum sjeu 3X00.000 atvinnuleysingjar í Bandaríkjunum seUi stendur. — Green gaf þessar upplýsingar nefnd í fulltrúa deildinni, sem hef- ír atvinnnleysismálin til meðferð- ar. Kvað Green horfurnar alt ann- að en glæsile'gar, því vanalega færi að rætast úr, ’þegar komið væri fram í maímánuð ,en í maí nú helði verið eins margir atvinnu- leysingjar í landinu og í janúar sl. Frá Egyptalandi. Kairo: Þingið hefip samþykt traustsyfirlýsingu til stjórnarinnar að aflokinni ræðu, sem Nahas Pasha stjórnarforseti hjelt. Fuad konungur hefir neitað að taka lausnarbeiðnina t-il greina. Tolllögin í Bandaríkjunum. Washington: Hoover forseti hef- ír skrifað undir tolllögin. Zeppelin greifi kemnr. Kaupmannahöfn .-Samkv. blaða- fregnum hjer fer dr. Eckeher á loftskipinu Graf Zeppelin frá Friedriehshaven þ. 27. júní áleiðis til íslands í tilefni af þúsund ára hátíðinni á íslandi. Loftskipið lend ir ekki, en flýgur væntanle'ga yfir Reykjavík og Þingvelli og þvert yfir landið og snýr svo við suður á bóginn. — Allmargir Danir og Norðmenn munu verða á meðal far þeganna. —■ Ráðgert er að flugið standi yfir 60 klukkustundir. Fimleikaflokknr K. A. • •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •••< • ••4 ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• »•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • • • • • • Gamla Bió snnundag 22. jdnf kl. 3 e. h. 3 o’clock I Hljómleikar ■ kcm hingað að norðan með Islandi síðast, og ætlar að sýna fimleika í kvöld á íþróttavellinum. Eins og íþróttavinir muna, kom þessi fim- lcikaflokkur hingað í fyrra undir stjórn Ármanns Dalmannssonar. Voru fimleikameyjarnar þá aðeins átta, en eru nú 12. Hinn ötuli íþróttakennari á Ak- ureyri, Hermann Stefánsson, stjórn ar nú flokknum, he'fir hann æft flokkinn í vetur og vor, og er um miklar framfarir að ræða. Svo nienn verða ekki fyrir vonbrigðum að horfa á flokkinn, ef hann fær notið sín vegna veðurs. Mörg undanfarin ár hefir kven- fólkið haldið 19. júní hátíðlegan, til að minnast fengna rjettinda. Að þessu sinni munu þær eíkki halda neina sjer staka hátíð, og á því mjög vel við að hinar norð- lensku fimleikameyjar sýni listir sínar þennan dag. Og er þess að vænta að menn fjölmenni suður á íþróttavöll, til þess að fagna þess- um fyrsta íþróttaflokki, se'm hing- að kemur í tilefni af Alþingishá- tíðinni. Á suðurleið sýndi flokkurinn á Siglufirði við ágætan orðstír. Oagbúk. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): Alldjúp iægð suðve'stur af Reykja- nesi veldur allhvassri SA-átt á SV- landi og rigningu hjer og þar á S og V-landi. Á N og A-landi er sem fyr lilýtt og þurt veður. Lægð- in virðist stefna NA-yfir landið og því nokkurt útlit fyrir að áttin fari bráðum að verða A- eða NA- læg. — Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á SA eða A. Rigning öðru hvoru. Vikivakaflokkur bama hefir æf- ingu í kvöld kl. 8 í Varðarhúsinu. Áríðandi að öll börnin mæti á þeirri æfingu. fsland fór í gærkvöldi til út- landa. Farþegar voru fáir, eins og skiljanlegt er, þar eð fæstir vilja fara úr bænum fyrir Alþingishátíð. Heimilisiðnaðarsýningin. Þessa daga er unnið kappsamlega að undirbúningi landssýningarinnar, sem haldin verður í Mentaskólan- um. Er búist við, að sýningin verði opnuð á morgun. Kosningamar á sunnudaginn í bamaskólanum. Yfirkjörstjórn hef ir beðið Mgbl. að geta þess, að það sje bæjarstjórn sem ákveði hve margar sjeu kjördeildir, en ekki yfirkjö^stjórn, og að kosningaat- höfn megi ekki lögum samkvæmt byrja fyrri en kl. 12 á hádegi við Alþingiskosiiingá . — Ennfremur liefir yfirkjörstjórn látið þess get- ið, að hún hafi gengist fyrir því, að lögregluþjónar leiðbeindu kjós endum til kjördeilda, seinnipart- inn á sunnudaginn, og sett yrði leiðbeiningaspjöld yfir útidyr skól- ans, alt þetta umfram það sem gert hefir verið frá hendi yfirkjör- stjórna áður. Kunnugir te'lja senni- legt að aðsóknin hafi í þetta sinn verið með öðrum hætti en vant er, vegna þess að kosið var á sunnu- degi. Jarðarför Ingibjargar Gunn- laugsdóttur fer fram á morgun frá heimili fósturforeldra hennar, Hvekfisgötu 75, og hefst kl. 1. Prestastefnan hefst í dag kl. e. h., með guðsþjónustu í dóm- kirkjunni, þar sem síra Guðm. Ein arsson á Mosfelli prjedikar. Funda höldin hefjast í húsi K. F. U. M. kl. 4 síðdegis. Kl. 8y2 flytur próf. Sigurður P. Sivertsen erindi í dóm- kirkjunni: Bjartsýni á sigur hins góða. Pjetur Jónsson óperusöngvan syngur í Gamla Bíó annað kvöld kl. 7y2. Gilda þá aðgöngumiðar þeir sem keyptir voru að söng- skemtuninni á sunnudaginn, sem fórst fyrir vegna ófyrirsjáanlegra atvika. j Annbjóm hersir kom í gær norð ! an af Siglufirði með nýjan fisk, :sem seldur verður í sænsk-íslenska ! frystihúsið. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir ve'lkomnir. • • *•■ • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Harmonikusnillmgarnir Gellin og Borgström nðrg ný lðg. • • Kgl. balletdansmær MARGRETHE BROGH-HIELSEN dansar nýjnst dansa sfna meðal annars KaruevaL • • • • • • • • • • • • • • * • • • • • • :• • • • • • • • • ■ • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• • • Ungfrð Hsta Norðmann dansar sðlð og einnig dúett ásamt frd Brock Nlelsen (I. sinn). Tarantello dansar hinn yndislegi barnaflokkur Ástn Norðmann • • ■• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • _•• ■•• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •,• • • • • • • • •* • • • • • • • • • • • • Básánnsðlð Aage Oferpard ásamt harmonikn. • • i • • ■•• • • • • • • • • • • • • • • • • • • Hawaiiangitarsðló Umberlo Romagnoli ásamt harmonikn. Þratt fyrir þessa geisistðrn skemtiskrá, er verð aðeins kr. 2,50 og 3,00 í fiijððíærahásinn. • • • • :: •• :: •• • ■ leiinsild. Nýveidd beitusíld til sölu. Frystihnsið Snæfell, Klapparstíg 8. Sími 892.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.