Morgunblaðið - 01.07.1930, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
S
Erlendar símfregnir.
London (UP), 30. júní FB.
Frá Indlandi-
New Dehli: Motilar Nehru,
forseti alindversku þjóðernis-
sinna ráðstefnunnar, hefir ver-
ið handtekinn, og sömuleiðis
Sayeed Mahmud, skrifari sam-
kundunnar. Þeir voru handtekn
ir í Allahabad.
Stórflóð í Japan.
Tokio-: Fregnir frá Shimane-
ken-svæðinu herma, að mikill
vöxtur hafi hlaupið í árnar, að
Undangenginni mikilli úrkomu.
Flóð hafa valdið miklu tjóni.
Hús, brýr og vegir hafa eyði-
lagst víða um sveitir. Tjónið af
flóðunum er áætlað átta hundr-
nð þúsundir ster.lingspunda. —
Margt manna hefir farist, en
að svo stöddu verður eigi sagt
hve margir þeir eru.
Pingmannaveisla í Hótel Borg.
1 gærkvöldi hjelt þingmanna-
sambandið veislu' í Hótel Borg.
Voru þar saman komnir allir
þeir fulltrúar er sóttu þing-
mannafundinn, ásamt hinum ís-
lensku þingmönnum.
Sest var þar að borðum kl.
7. Margar ræður voru þar
haldnar og mikill gleðibragur
um hönd hafður.
Ásgeir Ásgeirsson er formað-
ur hinnar íslensku deildar þing
mannasambandsins. — Stýrði
hann samsætinu.
Þessir hjeldu ræður: Eric
Hallin sænskur þingmaður, for-
maður sænsku deildar þingm.-
sambandsins. Þakkaði hann mót-
tökurnar hjer og lýsti því hvaða
áhrifum hann hefði orðið fyrir
hjer.
Fyrv. forsætisráðh. Norðm.,
Lykke, talaði fyrir minni ísl.
kvenna. Var gerður sjerlega góð
ur rómur að máli hans.
Ólafur Thors svaraði með
afar snjallri ræðu. Alf Mjöen,
liðsforingi norskur, talaði um
ísl. glaðværð og söng, og bað
menn syngja. Var svo gert, þá
og oftar. Og foringi bænda-
fiokksins norska, J. Hindseid,
talaði um framkomu Islendinga
á Þingvallahátíðinni. Var ræða
hans eftirtektarverð, og mun
hennar minst síðar.
Auk þessara töluðu þeir Sig.
Eggerz og Jón Baldvinsson og
Jónas Jónsson nokkur orð. Dans-
inn dunaði á Borg er blaðið fór
í pressuna. »
Hveruig lílst Atlendingnm á Island?
Ummæli nokkurra erlendra heiðursgesta.
Veðrið hefði verið ískyggilegt til
að byrja með, dimt og rigning.
En veðrið fór batnandi alveg
eins og fyrir því hefði verið sjeð,
að bjartara yrði yfir hátíðinni
og hugum manna, eftir því sem
lengra leið. Hátíðin hefði verið
framúrskarandi — en þannig
fyrir komið, að teflt hefði verið
á tvær hættur.
Hann lýsti að endingu fram-
taki íslendinga á síðari árum,
og hve samkepnisfærir þeir væru
á sviði verslunar og annara at-
vinnuvega. Það þektu Norðmenn
manna best. Hann óskaði Islend-
ingum til hamingju með fram-
farir síðustu ára — og að fram-
takshugur þeirra mætti vel
dafna.
Bruni.
Bærinn að Miklaholti brennur.
Fólk bjargast.
Ræða Stannings
forsætisráðherra Dana í Ioka-
veislu Alþingishátíðar.
I veislunni á Hótel Borg á
sunnudagskvöldið flutti Staun-
ing forsætisráðherra Dana ræðu.
Hann þakkaði ánægju þá,
sem honura hefði veist, með því
að taka þátt í Alþingishátíðinni.
Talaði um samband þjóðanna,
Dana og Islendinga. Báðar þjóð
irnar gætu ýmislegt af hinni
lært — og svo hefði verið.
Þó íslendingasögur hermdu
um ófrið, deilur og vígaferli,
þá mætti að rjettu lagi nefna Is-
lendinga mestu friðarþjóð
heimsins.
Nú væri það svo, að þjóðirn-
ar væru á þremur mismunandi
stigum í hermálunum. Sumar
þjóðirnar væru enn í vígamóð.
aðrar væru að hugsa um að
leggja niður vopnin. I þeim
flokki væru Danir. En sumar
þjóðir hefðu þegar afvopnast.
Fremst stæðu Islendingar, því
að þeir hefðu aldrei neinn her-
inn átt, og hefðu lýst yfir ævar-
andi hlutleysi.
Hann mintist að lokum á
endurminningarnar frá söguöld
Islands, er fljettuðust saman
við hina stórfeldu Þingvallahá-
Líð. Um þann grunntón íslenskr-
ar löggjafar og grundvöll hins
íslenska lýðveldis, að hver mað-
ur skyldi njóta fulls frjálsræðis,
í samvinnu við samborgara sína.
Saga íslands sýndi það ljóslega,
að þjóðin myndi aldrei villast út
í ófærur fascisma eða einræðis
á nokkurn hátt.
I þingveislunni í Hótel Borg
í fyrrakvöld ljetu margir hinna
útlendu gesta í ljós álit sitt á
þjóð *>g landi og sögðu frá því
hvernig þeim hefði líkað að
sækja Islendinga heim. Birtum
vjer hjer útdrátt úr ræðum
sumra þeirra, og sýna þær
hvern hug þeir bera til Alþing-
ishátíðarinnar og Islendinga yf-
irleitt.
Forseti sænska þingsins, B.
Eriksson sagði að Svíar væru
hreyknir af því, að þeir skyldu
geta haldið 500 ára afmæli þings
síns hátíðlegt árið 1935. — En
hversu mikið gætu Islendingar
ekki verið stoltari yfir sínu þingi
sem væri meira en helmingi
eldra.
þær þjóðir skildu tilverurjett
smáþjóðanna, og væru honum
vinveittar.
Fyrir hönd þýsku fulltrúanna
talaði Herm. Hoffmann, yfir-
kennari. Ræða hans var fjörug.
Hann lýsti í fám orðum fegurð
landsins, og manndómi þjóðar
innar, lýsti áhrifum hinna björtu
júnínótta. Hann dáðist að hinum
skipulega undirbúningi hátíðar-
innar, og harmaði, hve lítið hann
hefði getað sjeð af landinu. —
Lítið hefði hann lært í íslensku,
en nægilegt til þess að segja:
„ísland lengi lifi.“
Fyrir hönd sendinefndar Kan-
ada talaði dr. B. Brandsson. -
Hann talaði um, að hin sænska Ræða hans var sköruleg. Hann
j • i / / />/
og íslenska þjóð ætti margs að
lýsti því í fáum orðum, á hvern
minnast sameiginlega. Fornsaga hatt hatlð læssi raundi &eta haft
þeirra væri samfljettuð. Tunga niJO«' raikIa hyðlngu fyrir Þjóð'
sú, er hann hefði heyrt hjer ma “ en^u ramni en hin fyrri
talaða undanfarna daga, hefði
eitt sinn verið töluð í Svíþjóð.
hátíð 1874. Hjer hefði margt
stórmenni komið, margir áhrifa-
menn stórþjóða kynst Islandi í
Hann kvaðst þess fullviss, að fyrgta ginni Qg gú viðkynning
er hann Óskaði hinni íslensku mundi verða ísiendingum til
þjóð allra. heilla, þá talaði hann mikijg gagns og blessunar í fram
ekki einasta fyrir munn hins j.iðinni
sænska þings og stjórnar, heldur. Hann Qg nokkur org um
væri það innileg ósk hinnar þjóðarbrotið vestrE; sem dreift
sænsku þjóðar, að Islendingum Qg oft gun(Jrað yegna ógam_
mætti sem best farnast í fram- lyndig En hátí6 gem þegsi hefði
tíðinni. | mikij dhrif d hugi manna þar til
j heimalandsins, styrkti þá í þjóð-
ernisbaráttunni, örfaði þá til ein-
drægni innbyrðis. Hann kvaðst
hafa bjargfasta trú á því, að
mikill og gagnlegur gróður ætti
eftir að spretta af íslenskum
fræjum þar vestra.
Dagbök.
Sunnudaginn 22. þ. m. brann
bærinn að Miklaholti á Snæ-
fellsnesi. Var það torfbær, eign
Magnúsar bónda Sigurðssonar.
Eldurinn munhafakomið upp
þannig, að neisti hefir hrokkið
úr reykháf í torfþakið. Var
bóndi ekki heima og engir aðr-
ir en blindur maður og kona
hans, sem nýlega hafði fengið
slag, og börn.
Frá næstu bæjum varð elds-
ins vart og kom fólk til hjálp-
ar. Tókst þannig að bjarga
fatnaði og innanstokksmunum.
En bærinn brann allur nema
eldhús. Ekkert var vátrygt, svo
að tjónið er tilfinnanlegt fyrir
bónda. En hann var hjá fje,
þegar þetta gerðist, og sá ekki
til bæjar. Kona hans, sem er
ljósmóðir, var heldur ekki
heima.
Skeiðið á Bola&ási
Konungur gefur silfurbikar
eiganda hestsins, sem sigraði..
Þá talaði Hakkila varafor-
seti í þingi Finna. Mælti hann
fyrst nokkur orð á finsku, og
munu fáir hafa skilið hann. —
Kvaðst hann hafa viljað láta
samkomuna heyra finska tungu
— en talaði síðan á sænsku.
Hann gat þess meðal annars,
að Finnar hefðu öðlast sjálf-
stæði sitt sama ár og Islend-
ingar, 1918. Margt væri annað
líkt í sögu þessara tveggja
þjóða. Það hefði verið sjer ó-
blandin ánægja, að vera á há-
tíð Alþingis, m. a. vegna þess,
að hann hefði hjer kynst því,
hvernig smáþjóðin íslendingar
hefðu getað varðveitt sjálfstæði
sitt. Og þátttaka stórþjóðanna
í hátíð þessari bæri vott um, að
Þá flutti fyrverandi forsætis-
ráðherra O. Lykke kveðju frá
Norðmönnum.
Hann gat þess í upphafi,
að fulltrúar þeir, sem komið
hefðu á hátíðina, fyrir hönd
norska þingsins, hefðu orðið að
fara á laugardaginn, því tæki
hann hjer til máls.
Hann hóf mál sitt síðan með
því að lýsa hátíðinni, og því hve
framúrskarandi vel hefði verið
fyrir öllu sjeð, og skipulag gott.
Áður hefir verið sagt frá
kappreiðunum á Bolabás, en þá
var ekki fenginn fullnaðardóm-
ur um skeiðhestana. En hann
fjell á þá leið, að ,,Val“ (eig-
andi Axel Hallgrímsson á
Grímsstöðum á Mýrum) voru
dæmd fyrstu verðlaun, 1000
krónur. Önnur verðlaun fjekk
„Stígandi“ Jóns Pjeturssonar
frá Eyhildarholti, 400 krónur;
þriðju verðlaun fjekk „Logi“
Matthíasar Jónssonar á Skarði
í Gnúpverjahreppi, 250 krónur;
fjórðu verðlaun fjekk „Sjúss“
Ferdinands Hansens í Hafnar-
firði, 150 krónur; fimtu verð-
laun fjekk „Hringur“ Bjarna
Eggertssonar frá Laugardælum,
100 krónur.
Að kappreiðunum loknum af-
henti konungur Axel Hallgríms-
syni, eiganda „Vals“, silfurbik
ar frá sjálfum sjer til verð-
launa. Var konungur mjög
hrifinn af skeiðinu.
Væri vel til fundið, að landið
gæfi honum góðan skeiðhest til
minja um komu hans hingað að
þessu sinni. Er óvíst, að önnur
gjöf yrði honum kærkomnari.
□ Edda 59307111 —
H.\ V.\ S.\ V.\ heim.\ □
VeðriíJ (mánudagskv. kl. 5):
Vestan við Bretlandseyjar er
víðáttumikil lægð á hægri hpeyf
ingu austur eftir og veldur hún
fremur hægri sunnanátt ,og
nokkurri rigningu um Bretlands
eyjar og alt norður um Færeyj-
ar. Mun hún sennilega ná til
suðausturhluta íslands í riótt
eða á morgun.
Yfirleitt er hægviðri og frem-
ur hlýtt hjer á landi; á N- og
NA-landi er víða þoka, en tir-
komulaust. 1
Yfir landinu er smálægð, sem
mun haldast á morgun, og get-
ur hún víða valdið skúrum.
Veðurútlit í Rvík í dag: N-
og NV-gola. Úrkomulaust að
mestu. en þó nokkur hætta á
skúraleiðingum.
Ræðismaður Itala hj er, Cbr.
Zimsen, hefir beðið Mgbl. að
geta þess, að fulltrúar ítalri, er
hingað komu á Alþingishátíð-
ina, hafi tilkynt sjer það, áður
en þeir fóru, að þeir tækju sjer
far með Botníu heimleiðis.
Pjetur A. Jónsson óperu-
söngvari syngur í dag kl. 4 I
Nýja Bíó. Söngskráin er fjöl-
breytt að þessu sinni; eins og
venjulega syngur hann mörg
óperulög, svo sem aríu úr Tosca,
Afrikanerin, Bajazzo og Trou-
badour, og auk þess mörg ís-
lensk lög; þar á meðal nýtt lag
eftir Árna Thorsteinsson, sem
heitir „ísland, vort land“. Ef
nokkuð má marka af hrifnirigu
og fögnuði áheyrenda yfir song
Pjeturs á söngpallinum í Al-
manriagjá á Alþingishátíðinni,
verður vissulega troðfult hús i
dag hjá þessum vinsæla söngv-
ara okkar.
Gustav Adolf ríkiserfingiSvia
hjelt heimleiðis í gær kl. ^ á
herskipinu Oskar II.
Þann stutta tíma sem ríkis-
erfinginn dvaldi hjer gerði hánn
sjer mikið far um að kynnast
landi og þjóð. — Skömmu áður
en hátíðinni lauk á Þingvöll-
um lagði hann upp í ferðalág
austur um Árnes- og Rangár-
vallasýslur.
Ríkiserfinginn fór yfir Þing-
vallavatn með nýja lystibátnum
og til Kaldárhöfða. Þar biðu bíl-
ar eftir honum og samferða-
mönnum hans, sem fluttu þá til
Sogsfossa og Þrastalundar. Var
þar snæddur morgunverður. —
Síðan var haldið að Gullfossi,
sem ljómaði í óviðjafnanlegu
litskrúði, en þaðan að Geysi og
að lokum aftur til Þrástalund-
ar.
Frá Þrastalundi hjelt ríkiserf
inginn ferðinni áfram að Hlíðar
enda í Fljótshlíð. Á leiðinni aft
ur til Reykjavíkur skoðaði hann
hið nýja mjólkurbú Flóamanna
og leist mjög vel á það. 1 fyrri-
nótt var hann við laxveiði í
Elliðaánum og varð fengsæll. I
gærdag, áður en hann fór um
borð, skoðaði hann sqfn bæjar-
ins: Þjóðminjasafnið, náttúru-
gripasafnið, safn Einars Jóns-
sonar og listsýninguna. Auk
þess sænska frystihúsið.
Ríkiserfinginn var mjög á-