Morgunblaðið - 27.07.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.07.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ I 3fiorgtuiHa$t5 Ctcsf.: H.Í. Árvakur, Reykjavlk S-ltitJörar: J6n Kjartanaaon. Valtýr Stefánaaon. Rttitjörn og afgraiOala: Auaturatrœtl 8. — Slanl 500. Auclýalncaatjörl: E. Hafberc. AuclÝalncaakrlf atofa: Auaturatrœtt 17. — Stml 700. Hel laslmar: Jön -CJartanaaon nr. 74í. V'altýr Stefánaaon nr. 1220 B. Hafberg nr. 770. Aakrlftacjald: Innanlar.da kr. 2.00 á aaánuOl. Utanlanda kr. 2.50 4 mánuOl. f lauaa.ölu 10 aura elntaklO, S0 aura meO Leabök. blendar sfmfregnir. London (UP) 26. júlí FB. Egiftalandi. ^airo: Á fundi Wafdista tpjóðernissinna) í gærkvöldi var ákveðið að hefja samvinnu wm að neita að greiða skatta. Jarðskjálftamir í Italíu. Neapel: Foringi herdeildanna, sem unnu að þvi að grafa líkin Ur rostunum á landskjálfta- svæðinu, hefir tilkynt opinber- . ega að í Avellinohjeraði hafi 2176 merm farist, en í Bene- vento 21. Greftri í rústum borg- *nna á landskjálftasvæðinu er ^Lki lokið. NRP 25. júlí FB. Síldveiði Dana við Island. Lrófessor Arup, sem tók þátt * fundum íslensk-dönsku ráð- Sjafarnefndarinnar í Reykjavík fyrir skömmu, hefir í viðtali við frjettaritara Tidens Tegn 1 Ósló látið svo um mælt: Þegar samn- *ugar stóðu yfir á sinni tíð milli Norðmanna og íslendinga um kjöttollinn, fengu norskir síld- arsalteVidur, er aflað höfðu utan íslenskrar landhelgi, leyfi til J>ess að fara inn á íslenskar afnir, samkv. fyrirmælum, er . r voru gerð, án þess að oiga, á hættu, að veiði þeirra væri gerð upptæk af síldareinka solunni. íslensku og dönsku full rúarnir í nefndinni komust fljotiega á eitt mál um4>að, að ,fnsiar síldveiðimenn, samkv. ^ um sambandslaganna, * .'verða bestu hlunninda aonjotandi í þessu c(nii þ e a5 Þeir fengi rjettindi til jafns við °r menn a'ð fara inn á íslensk- ar hafnir án þess að eiga á ® u að aflinn væri gerður upp ur. Getur enginn vafi á því eikið, að þessi lausn er sjálf- og eðlileg. kýski ilnimaðnrinn Vaentanlegur á morgun €Öa hinn daginn. %% fslensku knattspyrnumennirnir f Færeyjam. Þórshöfn FB 25. júlí. (Frá frjettaritara Morg- unblaðsins.) Komnir til Færeyja glaðir cg hressir eftir ágæta ferð. — Mikill fólksfjöldi á bryggjunni tók á móti okkur, en Niclaes- sen ritstjóri hjelt ræðu fyrir minni íslands. Erlendur Pjeturs- son svaraði með ræðu fyrir minni Færeyinga og á eftir sungu knattspyrnumennirnir „Þú alfagra land mitt“ og var höfundurinn Simun av Skarði sjálfur viðstaddur. —-• Förum að Kirkjubæ á morgun. — Fyrsti kappleikur á sunnudag. Þórshöfn, FB 26. júlí. Á föstudagskvöld voru knatt- spyrnumennirnir í boði hjá Sand orph lögreglustjóra, sem er for- maður knattspyrnuráðsins fær- eyska. Að boðinu loknu skoðuðu menn íþróttavöllinn, sem líkist vellinum í Reykjavík. Á laug- ardaginn hafði Paturson boð inni. Sungu menn færeyska og íslenska þjóðsöngva í dóm- kirkjurústunum í Kirkjubæ. — Fararstjóri ísl. knattspyrnu- mannanna Erl. Pjetursson hjelt ræðu fyrir minni Paturson, sem svaraði með ræðu fyrir minni Islands. Á sunnudag fer fram kappleikur við „Havnar bold- felag“. Axel dæmir. Ágætt veð- ur og viðtökurnar framúrskar- andi. niþjóðaskákliingið í Hamborg. Islendingar sigra Finna. Það bjóst enginn við því, þeg- ar taflmennirnir fóru, og síst ,þeir sjálfir, að þeir myndi spjara sig svo -vel sem raun er á orðin. Þeir fóru aðallega til þess að læra af öðruni. Nú hafa þeir teflt á móti skákmönnum 15 þjóða, og hafa að minsta kosti fengið I8V2 vinning. Fyrir Lettum og Ung- verjum töpuðu þeir algerlega og líklega fyrir Tjekkum; þar var að sísu ein biðskák, en úr- skurður um hana er ekki kom- inn. Hálfum vinning náðu þeiraf hverri þjóð: Rúmenum, Svíum og Austurríkismönnum. —1 Tvo hálfa vinnina fengu þeir í við- ureigninni við Bandaríkjamenn, hálfan annan vinning fengu þeir í viðureigninni við Dani og Englendinga, tvo og hálfan vinn ing í viðureigninni við Norð- menn og Frakka og nú seinast vinning í viðureigninni við Finna. ÍJrslit kappskákarinnar, frá- sögn um það í hverri röð ríkin eru að vinningum, birtist bráð- um í Morgunblaðinu. — Mun þá sjást að taflmenn vorir hafa staðið sig langt um vonir fram. Vikan 20.—27. júlí. (Símskeyti frá frjettaritara Morgunblaðsins), er Samkvæmt einkaskeyti íó’ettaritara Chicago Tribune hjer barst í gær, er þýski flug- ^iaðurinn Hirth væntanlegur ingað á mánudag eða þriðju- ef veður verður hagstætt. ■®®orgunblaðið er 8 síður í dag. Lesbók. Hamborg, 26. júlí. Fimtánda umferð, milli Is- lendinga og Finna, fór þannig, að Islendingar unnu glæsilegan sigur. Ásmundur Ásgeirsson sigraði Krogius, Eggert Gilfer sigraði Gauffin, Jón Guðmundsson sigr- aði Rahm, en jafntefli varð milli Einars Þorvaldssonar og Vass- maunsssen. Nú eiga Islendingar aðeins eftir að keppa við tvær þjóðir, Belga og ítala. Má sannarlega segja að þeir hafi staðið sig vel fram að þessu, þegar þess er gætt að þetta er í fyrsta sinn að íslenskir skákmenn eru send- ir til útlanda og eiga þar að fást við úrval þrautæfðra skák- manna frá ýmsum löndum, skákmenn, sem hafa átt því’ láni að fagna að fylgjast með í öll- um heimsskákum, ýmist sem á- horfendur eða sem keppendur. En Islendingar koma hjer úr fásinninu utan af hjara ver- aldar — og samt standa þeir sig prýðilega í þessari alþjóða- samkeppni. I vikubyrjun kom loftvægis- lægð að landinu frá suðaustri og færðist vestur yfir landið. Lá hún yfir landinu fram á fimtu- dag og olli norðanátt, einkum vesturhluta landsins. Var >okusamt kalsaveður norðan- lands og skúraveður sunnan- lands. — Á föstudag kom ný lægð til landsins frá suðvestri, með rigningu næsta sólarhring. Sú lægð er á hreyfingu til aust- urs, og mun sennilega lenda sunnan við landið og valda norð anátt. Á laugardag var með hlýrra móti 10—14 stig uní land alt kl. 8 að morgni. Af Austfjörðum frjettist að þar sjeu firðir fullir af síld, en síldin sje þar svo mögur, að fitumagn hennar sje aðeins 14%, svo menn fái ekki að salta þar í söltunarleyfi sín. — Lágmarksfita 17—18%. Eins og nærri má geta svíður Austfirðingum það sárt, að eng- in skuli vera þar síldarbræðslu- stöð, svo hægt sje að nota sjer síldina undir þessum kringum- stæðum. Og hver veit nema öll síld verði horfin frá Austurland inu, áður en hún verður svo feit þar að hún verði söltunarhæf. En sú síld sem veiðist fyrir Norðurlandi er sögð með allra feitasta^ móti; fitumagnið síð- ustu daga 21—22%, og er það óvenjulega mikið í júlíveiddri síld. Um fyrri helgi voru komn- ir 82,240 hl. af síld í bræðslu, en í fyrra á sama tíma voru komnir 175,880 hektolítrar á land af bræðslusíld. Afli ekki nærri eins ör og í fyrra. Og svo hefir vinnustöðvunin í Krossanesi dregið mikið * úr bræðslunni. Síðustu frjettir af síldveiðun- hnefa — og óvíst hvenær tunnu farmur kemur til stöðvanna nyrðra. Eftir tunnuleysishneykslið í fyrra, er fregnin næsta ótrúleg. En seinnipartinn í gær fekk Morgbl. þessa fregn samhljóða frá svo mörgum, að eigi verður ægt að rengja hana Sogsvirkjunin. Báglegt er útlitið með Sogs- virkjunina. — Tilboð þau sem fengust eftir langa mæðu eru svo há og óhagstæð í alla staði, að ekki er viðlit að sinna þeim. Heildarupphæð kostnaðar sem þar ji&r nefnd er IV2—2 milj. hærri, en búist hefir verið við að verkið myndi kosta. En auk þess eru tilboðin þannig gerð, að hvað lítið sem útaf ber, þá hækkar kostnaðurinn. Ef t. d. vinnulaun hækka, eða verkið reynist á einhvern hátt erfiðara en ætlað er í upphafi, þá á Reykjavíkurbær að borga mis- muninn, en verktaki enga á- hættu að hafa á sínu baki. Mælt er að það kosti ein 30 —40 þús. kr. að gera alla út- reikninga sem þurfa til þess að gera svo mikið tilboð sem virkj- un Sogsins er. Er næsta ein- kennilegt að verkfræðisstofn- anir skuli leggja í þá fyrirhöfn, en útbúa þó eftir alt saman svo óaðgengilegt tilboð sem hjer, er vart er hugsanlegt að menn vilji taka við. En skýringin á málinu er sú ein, að hinir erlendu verkfræð- ingar viti sem er, að hjer er nú fjelaus þjóð, sem fyrir óstjóm og ráðdeildarleysi valdhafanna hefir í bili glatað lánstrausti sínu„ og má búast við að sæta afarkostum. Þegar landsstjórnin okkar sýndi umheiminum það í vetur, að hún hvorki hafði vit eða vilja á því að stjórna fjármálum landsins af skynsamlegu viti, þá vann hún drjúglega að því, að landsmenn — einkum þeir, sem í strjálbýli búa — fá eigi eðli- leg not af vatnsafli landsins í næstu framtíð. Lán? Hvar fær landstjórnin lán? Tryggvi kom heim með góðar vonir, eftir því sem hann sagði sjálfur. — Ekkert hefir enn heyrst um að vonir hans hafi ræst. Landbúnaðarbankinn er tek- inn til starfa. En þetta óskabam er máttlítið enn. Og hvernig fer ef enska bráða- birgðaláninu verður sagt upp í haust? Einar Árnason hafði vonir um það í vetur, að því yrði ekki sagt upp. Ekkert hefir enn um það heyrst, hvort þær vonir hafa glæðst með vaxandi vori. En eitt er víst í allri þessari óvissu, að gangi treglega með lántöku stjómarinnar, og verði hún neydd til að taka fje að láni með afarkostum, þá er það fyrst og fremst, eða eingöngu þeim óvitum að kenna, „hátt- virtri“ núverandi landstjórn, sem í vetur lygndi aftur augun- iini, er lilandsbanka var lokað um herma, að enn á ný sje og sýndi umheiminum vikum tunnuleysi yfirvofandi, tunnur sem til eru, skamtaðar mjög úr næst skapi, að stimpla þjóðina — sina eigin þjóð, sem óskila- þjóð af lakasta tægi. Finskir og íslenskir kommúnistar. Dagblað stjórnarklíkunnar, ,Alþýðublaðið‘, hefir birt nokkr- ar samúðargreinar upp á síð- kastið um finska kommúnista. Tilefnið þetta, að hinn finski bændaflokkur hefir sem kunn- ugt er gert djarfmannlegar ráð- stafanir til þess að hrinda hin- um rússneska ófögnuði af hönd- um sjer. Eigi er liðinn nema rúmur áratugur síðan borgara- styrjöld geysaði þar í landi, og liðsmenn rússneskra blóðhunda drápu marga Finna. Enn stend- ur hinni finsku þjóð í fersku minni hin rússneska kúgun fyrri ára, og hin blóðuga tilraun er gerð var í ófriðarlokin til að hneppa þjóðina í rússneska þræl dómsfjötra að nýju. En frjálsbornir Finnar hugsa sjer, að sjá svo um, að hin kommúnistiska rússneska ó- freskju skuli eigi fá að ná neinu heljartaki að nýju á finskri þjóð. Þeir sýnast búnir til þess, að reka kommúnista af sjer „með handafli.“ Hart á móti hörðu, hjer á jörðu. Gegn kom- múnistasendlum Rússa duga engin vetlingatök. En hjer úti á Islandi gefur stjórnarklíkan frá sjer óp, þeg- ar frjálsbornir Finnar rísa gegn kúgunarvaldi Rússa. Stjórnar- bolsaklíkan hjerna veit sem er, að takist Rússum að bæla Finn- land undir sig að nýju, þálifnar sá vonarneisti í brjósti kommún- ista, að hingað slæðist, þó ekki verði nema nokkur gullkom austan úr bolsaríkinu. Islensk myndlist. Gleðiefni er það mikið öllum unnendum íslenskrar myndlist- ar, að éinn hinna íslensku mál- ara, Jón Stefánsson, skuli meðal öndvegismanna danskrar mynd lisjar vera settur á bekk með frægustu og mestu listamönn- um frændþjóðanna; en fevo var gert, er Jón var kjörinn heiðurs fjelagi akademisins í Höfn á- samt þeim Edvard Munck og Albert Engström. Með þessu hlýtur Jón ekki einn viðurkenningu, heldur er það um leið auglýst, að íslensk myndlist, þó eigi sje hún nema fárra áratuga gömul, geti yfir- leitt staðið jafnfætis myndlist beirra þjóða, sem eiga alda- gamla listþróun að baki sjer. Alþingi og Þjóðabandalagið. Grein birtist í Lesbókinní í dag um Þjóðabandalagið og starfsemi þess eftir hollenska blaðamanninn dr. M. van Blank enstein. Fyrir mörgum árum las Blankenstein norrænu við Hafn- arháskóla. Hann ætlaði sjer að verða háskólakennari í heima- landi sínu. Af hendingu fór hann inn á blaðamensku braut- na, og hefir nú í mörg ár verið starfsmaður við stærsta blað Hollands „Nieuwe Rotterdam- sche Courant". Hann hefir verið á öllum fundum Þjóðabanda- saman með gerðum sínum 1 j lagsins; en þess á milli ferðast bankamálinu, að henni var það 1 um víða veröld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.