Morgunblaðið - 27.07.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.07.1930, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ EB HugmKSngadagbðk VHiUtlÍL Afskorin blóm og plöntur í pottum. Hellusundi 6. Sími 230. i ’ iXinu. > Stúlka óskast á gistihúsið á Ásólfsstöðum í Þjórsárdal. Upp- lýsingar í síma 1214 og 847. Tannbaukur silfurbúinn hef- ir fundist á leiðinni frá IJefs- stöðum að Húsafelli í Borgar- firði. Eigandi vitji að Hellusundi 6, Reykjavík, niðri. I heildsfili: Citron- Cacao- Romm- Vanilla- bðSingsdnlt II. ElHif Snyrtivömr í stærsta og besta úrvali 1 Hjúkrnuardeildmai Austurstr. 16. Sími 60 og 1060. Gengið inn um sömu dyr og í Reykjavíkur Apótek Undlitspúður. nndlltscream. Hndlitssápur og Ilmvötn sr á«alt ódýpast og best I Laugavegs Apóteki. Nýkomið „Kayser11 kveusilkisokkar, fást aðeins hjá okkur. VSruhúsii. Hllskonar skrúfur nýkomnar. Valð. Ponlsen Sírni 24. Klapparstíg 29. En síðan á háskólaárunum hefir hann haft mikinn kunnug- leik á íslenskri sögu og menn- ingu, og verið okkur Islending- um velviljaður, Islendingasög- um er hann gagnkunnur. H-ann hefir látið þess getið, að hann telji eðlilegt að líkja saman stofnun Alþingis vors fyrir 1000 . árum og stofnun Þjóðabandalagsins. I bæði skift- in stofna menn með sjer banda- lag, ganga í lög saman af frjáls um vilja, í þeim tilgangi að tryggja einingu og frið. Báðar stofnanirnar ^eiga sammerkt í' því, að þær hafa ekki fram- kvæmdavald sjer í höndum til þess að sjá um að lagaboðum og samþyktum sje hlýtt. Byggja verður á vaxandi rjettarmeðvit- und einstaklinganna. Og þó þeir sem vald hafa til þess geti beitt ofbeldi og þverþrotið lög og rjett, þá hlífast þeir við því, að slíta hópinn, slíta friðinn, gerast svikarar við eigin lög og sam- þyktir. Sameiginlegir aðaldrættir í sögu Alþingis til forna og stofn- un og framþróun hins unga Þjóðabandalags, ættu að hneigja hugi Islendinga til þess að gefa bandalaginu meiri gaum en hingað til hefir átt sjer stað, ísland og umheimurmn. Óvenjulega margt er hjer enn af erlendum ferðamönnum í bænum. Meðal þeirra er Þjóð- verji einn sem vert er að sinna meira en venjulegu skemtiferða fólki. Hann heitir dr. Siemens og er frá Hamborg. Hann er meðal þeirra Þjóðverja er fremst standa í því, að tengja menningarsambönd milli Þýska- lands og Norðurlanda. Hann hefir undanfarin ár reynst hauk ur í horni Islendingum er til Hamborgar hafa komið. Sú hefir reynslan verið und- anfarna mánnsaldra, að ótal margir merkisberar frændþjóða vorra á Norðurlöndum, hafa fyrst öðlast heimsfrægð nokkra með því að þeir hafa verið kyntir þýskum almenningi. Yeg urinn til almennrar frægðar frá Norðurlöndum hefir legið um Þýskaland. 1 Þýskalandi hefir á síðari ár um verið blátt áfram unnið að því, að kynna ísland sem best almenningi.. Vert er fyrir okkur Islendinga að stuðla að því eftir vorri getu að það verk beri sem besta ávexti. Þjóðverjar eru sú stórþjóðin sem stendur íslensk- um huga næst, er okkur skyld- úst. Með nánari viðkynningu við hana getum við Islendingar fengið þann mælikvarða á gildi íslenskrar menningar, sem okk- ur vantar svo oft nú og svo bagalega. Skrá yfir gjafir og áheit til nýrrar kirkju í Reykjavík, meðteknar af fjársöfnunamefndimii. Dagbók. Foringi bændaflokksins norska dregur sig til baka frá stjórnmálunum. Mellbye ríkisráð hefir að læknisráði ákveðið að bjóða sig ekki fram við Stórþingskosning- arnar í ár. Borch gósseigandi hefir verið útnefndur sem leið- togi bændaflokksins. Framh. Ingibj. Sigurðard. Guðrún Jónsd., Þing. 9 2.00 Jónína R. Guðm.d. Þing.12 2.00 Árni Egilss. Þing. 8 5.00 Ývan Rasmussen Þing. 8 5.00 Fjóla Benjamínsd. Þing. 7*4.00 Guðrún Dan. Þing. 9 55.00 Pjetur Bjarnason Þing. 8 2.00 Ingibj. Sigurðard. Þing. 7 20.00 Einar Jónsson Bjarnarstíg 5: Helgi Jónss. Bjarnarst. 5 5.00 Einar Jónsson s. st. 20.00 N.N. s. st. 20.00 I. Brynj. Bjarnarstíg 9 100.00 E. Sandholt s. st. 10.00 Frú C. Sigfússon Þing. 23: Guðrún Erlings Þing. 20.00 Stefán Runólfsson 10.00 María Sigurgeirsdóttir 1.00 Sigurður Þórðars. sýslum. 25.00 Ólafur Guðjónss. vjelstj. 10.00 Páll Pálmas. Þing. 29 25.00 Einar Jónsson Þing. 15 5,00 Málfr. Oddss. Þing. 22 a 20.00 Gísli Ólafss. Þing 23 25.00 Kr. Magnúss. Þing. 23 25.00 Þurí'ður Kolbeins Þing 26 5.00 Hólmfr. Gíslad. Þing, 28 10.00 Ingunn Bergmann s. st. 5.00 Jóh. Sigfúss. Þing. 23 5.00 Þórður Þórðars. Lvg. 45: 25.00 Magn. Hanness. Njáls. 64 5.00 G. Matthíasd. Trað. 6 10.00 Gróa Stefánsd. Lvg. 45 3.00 Aðalbj. Þórðard. Lvg. 45 2.00 Guðný Kr. Þórðardóttir: Þórný Þórðard. s. st. 3.00 Jón Þórðarson s. st. 3.00 Jóh. Kr. Jóhannesson Suðurp.: Guðr. Einarsd. Lauf. 4 5.00 Einar Ólafss. Freyjug. 26 5.00 Frú Katrín Viðar 6.00 Sigmar Bjarnas. Berg. 68 5.00 Helga Jónasd. Lauf. 37 5.00 Oskar Nordmann 25.00 Ásm.-Guðm. Lauf. 25 10.00 Hallfr. Bakkan Lauf. 5 1.00 Guðbj. Guðm. s. st. 15.00 Hafliði Bjarnas. Lauf. 3 10.00 Elin J. Andrjesd. Ingólfsh. 2.00 Arnfr. Stefánsd. Lauf. 2 5.00 G. Guðmundss. Lauf. 3 10.00 Einar J. Ólafss. Freyjug.26 5.00 Eiríkur Þorkelss. Lauf.12 10.00 G. Guðmundss. Lauf. 3 20.00 Oskar Nordmann Lauf.35 75.00 Guðbj. Guðm. Lauf. 5 10.00 Eir. Þorkelss. Lauf. 12 10.00 Tlmeto Re-tlre Get a FISK TRADC MARKREG. U.S. RAT. 0«. ágætu dekk og slöngur nýkomíð í ýmsum stærðum. Gæðin alkunn. Bílstjórar! Biðjið um Fisk-dekh ef þjer viljið fá varanlega vöru með góðu verði ábílhjól yðar Egill Vilhjálmsson, Krettisgðtn 16. I. O. O. F. Ártíðarskrá af- greidd eftir kl. 4, mánudag. Ingólfshvoli, uppi. Allir, ,sem tóku þátt í fim- leikahópsýningunni á Þingvöll- um, eru vinsamlega beðnir að skila fimleikabúningunum, sem fyrst, í versl. Áfram, Lauga- veg 18. Markaðsfrjettir. Daufar horf- ur eru með ullarmarkaðinn. — Talið er að sunnlensk ull muni standa í kr. 1.60—1.70 kg. og norðlensk kr. 2.00, en lítil sem engin sala farið fram ennþá. Fyrir æðardún hefir verið gef- ið kr. 42.00 pr. kg. Selskinn óseljanleg. — Kornvörur hafa heldur farið lækkandi. Kaup- mannahafnarskráning um mán- aðarmótin" jún—júlí: Danskt hveiti kr. 20.00, bakaramjöl 25.00, Ameríku hveiti 29.00 og rúgmjöl 12.00, alt pr. 100 kg. Utlendur högginn sykur var á sama tíma skráður kr. 23.00 pr. 100 kg. (Eftir Versltíð. júní —júlí hefti). Dettifoss, sem Eimskipafje- lagið hefir verið að láta smíða, var hleypt af stokkunum á fimtudaginn. Skipið verður full- smíðað seinnipart september- mánaðar og er gert ráð fyrir að það kom.i hingað til Reykja- víkur 11. október. Sífeldir óþurkar hafa undan- farna viku verið austur í Hvol- hreppi og Fljótshlíð. — Flestir bændur hafa ekki getað náð neinu af töðu ennþá. Síldveiði togaranna. Sex tog- arar, Kveldúlfstogararnir allir og Ver, veiða síld handa verk- smiðju Kveldúlfs á Hesteyri: — I vikulokin höfðu þeir þenna afla: Skallagrímur 4300 mái, Þórólfur 3700, Snorri goði 3700, Egill 3000, Árinbjörn 2000 og Ver 3000. Síldveiðin. Undanfarna daga hefir mikil síld veiðst fyrir Norð urlandi og Austfirðingar hafa einnig veitt talsvert fyrir Aust- urlandi. Búið er að salta 36 þús. tn. á Siglufirði og af því eru II þús. tn. sendar út. Síldar- bræðslustöð ríkisins hefir starf- að síðastliðna viku, en ekki getað gengið með fullum "krafti, því ólag hefir verið á vjelunum. Krossanesverksmiðjan byrjaði að bræða síld um miðja viku; er sfldarverðið þar 6 kr. málið. Einkasalan hefir samið um sölu á 15 þús. tn. af saltsíld til Rúss- lands, en um verð er ekki kunn- ugt. V,./,'.'/. Hjálpræðisherinn. Samkomur kl. 11 árd. og kl. 8Vk síðd. í Herkastalanum. Útisamkomoa á Lækjartorgi kl. 4. Allir vel- komnir. ^ Vaknaður af 12 ára svefni. Á spítala einn í Camden í New Jersey var Þjóðverji nokk- ur lagður fyrir 12 árum. Hefir hann legið í dvalarástandi allan þenna tíma, þangað til í' vor. Hann fjell í svefn þegar fall- byssuskotin og klukknahriog- ingamar tilkyntu vopnahljeið í nóvember 1918. Maður þessi er 35 ára gamall, en veit ekki hvað hann sjálfur heitir. Alt sem menn vita um hann er það, að hann er stúdent frá Heidel- berg. S.8. Hova fer hjeðan á morgun (mánu- dag 28.) kl. 1 á hádegi. Nic. Bjarnason. KLEINS fefðtfars reynist best. Baldustgötu 14. Sími 73- Anstnr í Fljótshlíð daglegar ferðir frá Bifreiðastöð Steindórs Sími 581. (Landsins bestu bifreiðar). ILKA RAKSAPA 1 Krona 7h.2lnœgrÍT' ströngustu k-röfum er lang útbpeiddasta blað hjer á landi, til sveita* Á yfirstandandi ári kemur fleira fólk hingað, víðsvega^ að af landinu, en dæmi ertí til áður. Kaupmennl væri ekki hyggilegt að vekja sem fyrst athygli fólks á því. hvert það eigi að snúa sjer með kaup á því, sem það vanhagar um. Þetta verður rœkilegast og audveld" legast gert með því að auglýsa vörur sínar í blaði. sem væntanlegir aðkomtí" menn lesa. Gðð anglýsingakjör. Tyrkinn Zaro Agha er talini* elsti maður í heimi. Hann & 151 árs. Gamli maðurinn er ekki alveg þrotinn að lífskröft' um enn, því að fyrir skömm11 lagði hann upp í Ameríkuferð* alla leið frá Stambul. ’ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.