Morgunblaðið - 28.09.1930, Side 9

Morgunblaðið - 28.09.1930, Side 9
Nú þarf að hussa um lampakaup. Það sparar yðnr tima að fara heint ttl okkar, og það sparar yðnr senniiega peninga lika, Við hðfnm alla þð Iampa sem þjer þnrfið á að halda og getnm sett þá npp samdægnrs. þð mikið sje að gera. Júlíus Bförnsson Raf tæk j averslnn. Anstnrstræti 12. Hollt er heima hvað. Notið ísienska rúgmjölið í slátrið. Athugið hverjir myndu ráðleggja yður að kaupa heldur í slátrið nýmalaða ísl. mjölið, en legið útlent mjöl. Búkonan — af því að það er drýgra. Læknirinn — af því að það er hollara. Neytandinn — af því að það er bragðbetra. Mjölið er malað úr fyrsta flokks rúgi; ekkert af efn- imi hans er tekið burtu og engum annarlegum efnum bætt í. Kornið er lifandi þangað til það er malað, og íslenska mjölið verður þess vegna miklu ríkara að bætiefnum en útlent mjöl. Végna kæliútbúnaðarins í hinni nýju myllu okkar getum við afgreitt mjölið til notkunar sama daginn og það er malað. Hringið til okkar ef kaupmaður yðar hefir ekki til íslenska rúgmjölið; við skulum þá benda yður á næstu búð við yður, sem það er selt í. Miólkutfielag Reykiavíkur. Filapensar og fitnormar Hvernig getið þjer losnað við þft? Þessir ljótu og óþægilegu hörunds- kvillar orsakast af að ryk og gerlar safn- ast í holur hörundsins, og er auðvelt að eyða þeim með Brennisteinssápu dr. Lindes. Þvoið yður eins og með venju- legri sápu, og sjáið um að sápulöðrið komist alstaðar að. Þegar þjer hafið skoláð yður, skuluð þjer aftur bera sápulöðrið á rauðu blettina og látið það liggja í nokkrar mín- útur. Bftir nokkra daga munuð þjer verða var við greinilegan bata og hörundið verður að nokkrum tíma liðnum heilbi’igt og litkað. Hafið ávalt fyrirliggjandi Brennísteins-miúlkursðpu samkvæmt uppskrift Dr. Linde’s. í heildsölu hjá I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Enska lánið. Eftir Magnús Guömundsson. ,v.c *ft Á síðustu tímum hefir stjórn- arblöðunum orðið mjög tíðrætt um enska lánið frá 1921. Þau hafa haldið því fram meðal ann- ars, að lánið væri óhæfilega dýrt og að tolltekjurnar væru veðsettar fyrir því. Virðast blöð þessi álíta, að rangt hafi verið að taka lán þetta, úr því að það fjekst ekki með betri kjörum. Þetta gefur mjer tilefni til að' fara um lán þetta nokkrum orð- um, því að skrif stjórnarblað- anna gefa alveg ranga mynd af málinu. Fyrst vil jeg minna á það, að á þingi 1921 var ákveðið að kaupa svo mikið af "hlutaf je í Islandsbanka, að ríkið hefði fullkomin yfirráð yfir bankan- um, ef kaupin þættu tiltækileg, eftir að mat hefði farið fram á bankanum. Jafnframt ákvað þingið, að lánið skyldi tekið sem fyrst og bankanum fengið fje í hendur sem svaraði vænt- anlegu hlutafje, jafnvel þótt matið hefði ekki farið fram og því væri óútsjeð um hlutakaup- in. Lánið var svo tekið og mest- ui hluti þess afhentur íslands- banka gegn handveðstryggingu, en hlutir voru ekki keyptir í bankanum, sem kunnugt er. Um það bil sem lánið var tek- ið, var bankinn illa staddur. Fje hans var fast í útlánum hjá landsmönnum og þótt hann væiú talinn eiga miklu meira en fyrir skuldum, gat hann ekki staðið í skilum við erlenda lán- ardrotna, sökum þess, að fje hans var fast. Þegar kom fram á sumarið 1921 var svo kom- ið, að annaðhvort varð bankinn að fá fje eða ganga með oddi og/egg að þeim, sem skulduðu honum, en það var vitaskuld sama og leggja atvinnuvegi landsmanna í rústir. Togararn- ir hefðu verið seldir úr landi hrönnum saman, jarðir og hús hefði verið selt nauðungarsölu, sjálfsagt langt undir ’sannvirði, því að fáir hefðu getað keypt, ei borga þurfti strax. Þess verður að minnast, að árið 1921 voru atvinnuvegirnir stórlamaðir vegna undangeng- innar^dýrtíðar, harðinda og verðsveiflna. Árið 1920 náði dýrtíðin hámarki sínu, og verð- fall íslenskra afurða varð gíf- urlega mikið 1919—1920. Af- leiðingin af öllu þessu var sú, að 1921 stóðu atvinnuvegirnir mjög höllum fæti og þeir höfðu safnað stórskuldum 1920-—1921 Þessar skuldir voru ekki minst við íslandsbanka, og hefði hann gengið mjög hart. eftir þeim, þá var það sama sem að koll- varpa atvinnuvegunum alger- lega. Á þesum tímamótum var enska lánið tekið. Hver og einn getur svo myndað sjer skoðun um, hvort rjett var að taka það eða ekki. Jeg er ekki í efa um, að það var ekki einungis rjett, heldur óhjákvæmilegt. Á rúst- um atvinnuvega sinna dafnar ekkert þjóðfjelag. Sú þjóð, sem ekki leggur það sem unt er í sölurnar, til þess að forða at- vinnuvegum sínum falli, er oauðadæmd, því að framleiðslan er það, sem heldur öllu uppi. Það hefir oft verið sagt, að enska lánið hafi verið tekið til þess að bjarga íslandsbanka, en í x-aun rjettri var það tekið til þess að bjarga atvinnuveg- um landsins. Það var tekið til þess, að bankinn þyrfti ekki að taka hvert atvinnufyrirtækið af öðru og selja eignir þeirra. Jeg ímynda mjer, að enginn hefði grætt meira á slíkum sölum en bankinn sjálfur. Hann mundi á- reiðanlega hafa fengið marga góða eignina fyrir hálfvirði eða jafnvel minna. í sambandi við þetta er rjett að minna á hvaða ráð lands- stjórnin neyddist til að taka í vétur, er íslandsbanki var kom- inn í þrot. Hún neyddist til að er og verður besta ofnsvert- an sem þjer fáið. H. ]. Bertelsen s Go., y. Sími 834. Hafnarstr. 11. Höfum allskonar ritföng ,og pappírsvörur fyrirliggjandi. H. J. Berlelsen & Go„ h.f. Sími 834. Hafnarstr. 11. er sápan sem þjer eigið áð nota, kaupið eitt stykki í dág og þjer munuð sannfærast. Smásala 0.60. í heildsölu hjá H. ]. Beitelsen s Go. h. (. Sími 834. Hafnarstr. 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.