Morgunblaðið - 28.09.1930, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.09.1930, Blaðsíða 14
L4 MORGUNBLAÐIÐ Brottrehstur úr embættum. Öskar forsætisráðherrann að taka til máls? I. í»að er vel farið að forsætisráð- Uerrann skuli nú farinn að taka þátt í umræðum um stjórnmála- áatandið í landinu. Hingað til hefir hann viljað draga sig í hlje; og þegar deila hefir risið út af einhverri stjómarathöfn dóms- málaráðherrans, hefir forsætisráð- herrann jafnan kosið að þeg.ja. Hafi hann verið spurður, hefir fiann aðeins hrist höfuðið og svar- að, að þetta væri sjer óviðkomandi með öllu. Nú yirðist breyting orðin á þessu. Forsætisráðherrann er far- inn að skrifa ritstjórnargreinir í Tímaun og þar skipar hann sjer til varnar stjórnarathöfnjini síns samverkamanns, • dómsmálaráð- herrans. í grein í Tímanum fyrra laug- ardag talar forsætisráðherrann nm ýms verk' stjórnarinnar ,er hafi aukið virðing hennar og álit út á við. Meðal þessara verka telur ráðherrann „að starfsmönnum rík- isins —- — hafi verið vikið úr embætti — —■ og látnir sæta á- hyrgð verka sinna.“ Þessi alveg óvænta bersögli forsætisráðherans gefur tilefni til þess að ræða þessi inál nokkuð nánar við hann. II. Tíðindi mikil gerðust hjer 30. apríl í vor, sama daginn, sem for- sætisráðherrann fór utan til þess að sækja 12 miljónirnar handa ríkissjóði. Þenna dag var dr Helgi Tómasson rekinn fyrirvaralaust frá spítalanum á Nýja-KJeppi. Um 70—B0 sjúklingar voru á spítai- anum, og áttu þeir heilsu sína Og tíf undir því komið, að dr. Helgi fengi að stunda þá áfram. Grátandi báðu þeir þess, að mega iialda lækninum sínum áfram. En stjórnin heyrði ekki bæn sjúk- linganna; læknirinn var frá þeira tekinn. Þegar þessi undur gerðnst geklv dr. Helgi Tómasson á heimili for- sætisráðherrans, því þar hafði hann líka sjúkling. Þessi sjúk- lingur fekk bata, því læknirinn Aar ekki frá lionum tekinn. Hingað til Jiefir forsætisráðhen - ann verið ófáanlegur til að segja álit sitt um brottrekstur dr. Helga Tómassonar. En nú gefur hann í sltyn, að stjórnin hafi verið að auka álit sitt og traust erlendis nu.ð því að relta menn úr embætt- um. A hann hjer við brottrekstur dr. Helga frá Nýja-Kleppi ? Var það með hans vilja, að sjúkling- arnir á Kleppi voru sviftir lækni sínum og þangað settur maður, er engihn ber traust til? Eánnig væri æskilegt. að fá sltýrslu forsætisráðherrans um brottrekstur prófastsins í Bjarna- nesi. Var það með samþykki for- sætisráðherrans, að síra Ólafur Stephensen var rekinn úr embætti? Ef svo er, voru ástæðurnar fyrir brottreJfstrinum þær, er tilfærðar yoru í símskeyti dómsmálaráð- herrans? Voru ástæðurnar þær, að prófastur liafði Jent í landaþrætu við granna sinn og unnið aö mestu það mál ? Einnig vt ri gott að fá vitneskju forsætisráðherrans um, hvort þetta mál hafi verið horið undir biskup landsins. Nú er orðið laust, Tryggvi Þór- hallsson. fyrsta flugið frá París til Hew York. Costes og Bellonte. Síðan Lindberg flaug yfir At- lantshafið árið 1927 hefir vart nokkuð Atlantshafsflug vakið jafn óskifta heimsathygli sem hið ný- h>ga flug Costes og Bellonte frá Þarís tii New-York. Er það sama leið og Lindberg fór 1927, nema að Frakkarnir fóru frá austri til vest- (urs en Lindbergli fór sem kunnugt er austurum. Þegar flugmennirnir komu til New-York var þar manngrúi að taka á móti þeiin. Voru ýmis stór- áienni þar víðstödd til þess að fagna hinum djörfu flugmönnum er fyrstir komust flugleiðina Paris- New-York, vesturum. En í Frakklandi ætlaði aJt af gi'flunum að ganga. Þar var fögn- uðurinn meiri en dæmi eru til við nokkurt aunað tækifæri. Forseta Frakklands bárust kveðj 11 r frá Hoover og Stimson utanrík- ismálaráðherra, einnig fjekk Bri- and keilJaóskakveðjur víðsvegar að Iín sjálfir flugmennirnir voru bornir á örmum fagnandi borgifr- lýðs í New-York úr einni veislunni í aðra, heillaóskaskeytum rigndi yfir þá, lijúskapartilboðin skiftu hundruðum, þeir fengu tilboð frá Hollywood um að leika o. s. frv. Frá New-York fóru þeir til Dal- las til að lieimta verðlaun þau sem tyggigúmmíkóngur þar í borg hafði Iieitið hverjum þeim er fyrst- ur flýgi frá París til New-York og kæmi síðan til Dallas. Vildi kóngur inn með því auglýsa Dallas og tyggigúmmí sitt um allan heim. (Verðlaunin voru 25.000 dollarar og lireptu þeir fjeJagar þau. Gert er ráð fyrir að fjelagi og vinur Costes er Codos lieitir fljúgi aftur austurum í flugvjel þeirri sem Costes notaði og mun hann þá leggja upp einhverntíma á næst- unni. Svo virðist sem þeim fjelögum Costes og Bellonte liafi vaxið ás- megin við þessa flugferð sína yfir Atlantsliafið, því að þeir eru þegar farnir að bollaleggja um flugferð kringum jörðina, norður og suður um, með viðkomu á heimsskaut- unum. Ritfregn. Eva Dam Thomsen: Anna , Fía giftist. — Freysteinn i Gunnarsson þýddi. Kostnað- armaður Ólafur Erlingsson. Bók þessi er þriðja og síðasta bindi sögunnar um Önnu Fíu. — Fyrri bindin hafa notið almenhra vinsælda, og svo mun verða um þetta, sem nú cr nýlega komið út. Öðrn bindi lauk með því, að Anna Fía stóð fyrir búi föður síns úti á Borgundarhólmi, en í byrjun þessa hindis fær faðir hennar stöðu í Valby hjá Kaup- imannahöfn, og flytur Anna Fía þangað með honum og systkinum sínum. 1 Höfn hittast þau aftur Anna Fía og Viktor. Viktor er hættúr ,við lögfræðinámið, en dýrkar skáldskapinn í þess stað. Það er vor í Hofn. Skógurinn laufgast, og Viktor og Anna Fía oru flestum stundnm saman. Þau giftast. Þó húsnæðið sje Ijelegt og hús- gögnin gömul og óvönduð, og brauðið af skornum skamti, þá em þau sæl. Anna Fía er sparsöm, og sólskinið fylgir henni hvar sem hún fer. Um skeið verður útlitið ískyggi- legt. Viktor verður atvinnulaus. Ritstörf hans eru lítt launuð, eu þá er það Anna Fía, sem talar í hann kjarkinn. Viktor verður þjónn á Ameríku- fári éinu. Hann er lengi í burtu og Anna Fía fer að verða mjög kvíðin vegna hans. En alt endar vel. Einn góðan veðurdag kemur l'iktor inn í litla laufskálann þeirra, þar sem^Anna Fía situr í þungum hugleiðingum. Hann er hress og kátur. Er búinn að fá stöðu í Englandi og er með 1000 krónur í vasanum, sem iiami hef- ir fengið í ritlaun fyrir bók. sein hann hafði skrifað. Bagan 'endar með því, að þau Viktor og Anna Fía sigla frá Höfn til Englands, þar sem „fram- tíðin dul og óráðin heið þeirra.1- Bók þessi á erindi til allra, en þó er hún fyrst og tTemst ætluð ungum stúlkum. Anna Fía er fyrirmyndarstúlka, I sem ungum stúlkum er gott að fœkifœrlð her að dvrin. Hamrið járnið meðan það er heitt. . '■ • " < Lítið inn í verslun Ben. S. Þórarinssonar og skoðið hið mikla úrval ai*n.ýtísku vörum, sem komu með síðustu skip- um. Hin góðkunnu bárnaföt, ytri og innri,. allar stærðir og tegundir með framúrskarandi verði. Hin óviðjafnanlegu kven-nærföt og millifatnað. Sokkar, fleiri tegundir en sjest hafa áður. Karlmanna-nærföt, hlý og sterk, sokkar axla- bönd, belti og hálsbindi og hálsklútar beint frá London. — Verkamannafötin óslítandi. Einnig allskonar ullarband, ljereftsvarningur o. fl. o. fl. DsSduoiíS innlegg eru viðurkend, sem þau bestu á heims- markaðinum. Pössuð til af sjerfræðing. HjúkrunardeildÍD Austurstræti 16. Sími 60 og 1060. kynnast, en það gera þær með því að lesa bækurnar um hana. Sagan er einkar skemtileg af- lestrar. Efnið liugðnæmt. Málið fallegt, svo sem vænta má, þar sem Freysteinn Gunnarsson hefir þýtt hana. Kostnaðarmaður á hinar mestu þakkir skilið fyrir að sjá um útgáfu þessara bóka, sem eru liinar bestu að öllum frágangi. S. G. Benedikt Biarnason frá Minnibakka í Skálavík. Hann ljest að heimili sínu í ilungarvík 25. mars 1930, eftir íga legu, 77 ára að aldri. Ilann var fæddur í Skálavík í ilshreppi í Norður-lsafjarðar- slu. 15. jan. 1853, og átti þar ima mest alla æfi. Foreldrar ns voru hjóhin Bjarni Bene- ítsson og Herdís Jónsdóttir, er uggu á Minnibakka í Skálavík. st hann þar upp og bjó þar allan in búskap að heita má. Hann kvæntist Elínu Þorláks- ttur frá Meiribakka í Skála- myndarkonu og velgefiimi, n lifir mann sinn, og hefir verið nd um mörg ár. Þau lifðu sam- í hjónabandi yfir A0 ar. Þau fnuðust fimni hörn, en fllistu ;t þéirra, barn að aldri. A lífi ii: Guðmundína, kona Jóns .Magnússonar í Bolungarvík, Hall- dór, lengi bóndi í Skálavík, nú á ísafirði, Þórlaug, í Reykjavík, t og Ebenezer, sjómaður í Bolung- • n vík. Alt mesta myndarfólk. Benedikt sál. var mesti dugnað- armaður, velgefinn til munns og handa, og innilegur trúmaður. — Hann stundaði búskap og sjó- mensku alla æfi og var formaður yfir 30 ár. Hann var í góðum efn- um og átti myndarlieimili. Var heimili lians orðlagt fyrir gest- risni og hjál'psemi, háttprýði og rósemi. Enda komu þar margir og öllum vel tekið, einkum þeim sem komu þar úr sjóhrakningum og öðrum hrakningum, sem oft átti sjer stað. Minnibakki var því sæmd og prýði sveitarinnar með- an.Benedikts sál. naut við. Fyrir sex áfum ljet liann af húskap og flutti þá til Ebenezers sonar síns í Bolungavík, þar sem hann ljest. Blessuð sje minning lians. P. S." Hjálprœðisherinn. — Sam- komur í dag: Helgunarsam- koma kl. 10 Ví» árd. Sunnudaga- skóli kl. 2 síðd. Hjálpræðissam- koma kl. 8 s. d., Lautin. H. And ersen stjórnar. Allir velkomnir. Mánudaginn 29 þ. m.: Klukkan 4 síðdegis byrjar Heimilasam- oandið starfðemi sína að þessu sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.