Morgunblaðið - 07.10.1930, Side 2
M 0R6UNBLAÐIÐ
Nýkomtð:
Þakjárn 24 og 26,
allar stærðir.
Henslumálaráðherrann
og Hafnfirðingar.
ISLANDS
finllfoss"
n
fer hjeðan í nótt kl. 12
Blað Hafnfirðinga, Brúin, flytur
síðastliðinn laugardag grein eftir
Helga Guðmundsson skólanefndar-
^ mann í Hafnarfirði. Grein þessi er
!mjög eftirtektarverð og harðorð í
gafð kenslumálaráðherrans. Er þar
sögð saga skólamála bæjarins og
Vestf jarða, Siglufjarðar Og sýnt, hversu vel og giftusamlega
Akureyrar \ Hafnfirðingum hefir tekist að
koma skólamálum sínum í það
Vörur afhendist fyrir kl. 2 horf, sem kröfur tímans heimta.
!„En þá kemur sjálfur kenslumála-
’ráðherrann til sögunnar og veitir
' skólanum hvert tilræðið á fætur
| öðru með því að svifta hann hverj-
jum skólastjóranum á fætur öðrum,
| eftir að þeir hafa sýnt, að þeir
|voru fullvaxnir starfi sínu.
1 dag.
G.s. island
Kaupmannahafnar-
dag.
I dag.
C. Zimsen.
Segir svo í greininni:
Síðastliðinn vetur gegndi Prið-
í rik Bjarnason enn skólastjórastarf
inu við góðan orðstír og ávann
sjer óskorað traust og vinsældir
kennara skólans, skólanefndar,
allra barnanna og aðstandanda
fer annað kvöld kl. 8 til Vest- þeirra. Nú er skólinn sviftur þess-
mannaeyja, Fáskrúðsf jarðar, 11111 forstöðumanni ííka. Og er það
annað tilræði kenslumálaráðherr-
Seyðisfjarðar, Færeyja og ans við stofnunina.
Það er því engu öðru líkara en
kenslumálaráðherrann geri sjer
Farþegar sæki farseðla í ]ejif ag þvj; ag svifta skólann hverj
um forstöðumanninum á fætur öðr
um, jafnskjótt og þeir liafa sýnt,
Fylgibrjef yfir vörur komi ag þe]r eru starfinu fuilvaxnir og
hafa áunnið sjer hylli og vinsældir
allra aðstandanda og nemanda skól
i ans. Grimmara leik og óviturlegra
er vart hægt að hugsa sjer hjá
þeim manni, sem skyldastan má
telja til þess, að bera hag skólans
fyrir brjósti. Þetta hringl ráðherr-
ans með forstöðumenn skólans,
hlýtur að verða til þess, .að veikja
traust skólans, auka áhyggjur
mæðra og feðra út af þeirri óvissu,
sem fylgir sífeldum forstöðumanna
skiftum, og jafnframt verða til
þess, að draga úr áhuga bæjar-
manna fyrir gengi skólans, þar
sem það er bersýnilegt, ef þessu
fer fram, að öllu umbótastarfi
bæjarins í kenslumálum er hætta
búin af óbilgjörnum afskiftum ráð-
herrans.
Hjer að framan hefir verið sýnt
fram á, hvílíkt ódrengskaparbragð
ráðlierrann hefir unnið á skólanum
og fyrverandi skólástjóra, Friðrik
Bjarnasyni, auk þess sem liann
hefir' lítilsvirt vilja og tillögur
skólanefndar bæjarins og fræðslu-
málastjóra landsins. - - • á
Þetta gerræði kenslumálaráð-
herrans gagnvart okkur Hafnfirð-
ingum er með öllu óþolandi. Því
verður að mótmæla einum rómi, og
jvið verðum að útiloka hjer eftir
öll þau afskifti hans, sem skaðað
| geta kenslumál vor. Við höfum
Lfffryggingafjel. „Hndvaka"
íslandsdeildin.
Almennar líftryggingar!
Braunatryggingar!
Hjónatryggingar!
Nemendatryggingar!
Lækjartorgi 1. Sími 1250.
Best úrvai
af hvítum ljereftum, einbreið-
um og tvíbreiðum. Tvistar
alskonar og sirs, fiðurheld og
dúnheld Ijereft, hvít og misKt.
.Undirlakaljereft, tvíbreið. —
Flónel alskonar. — Tilbúinn
sængurfatnaður, gufuhreinsað
fiður og dúnn. — Rúmstæði,
margar tegundir.
j/a^duA,jysina4cri
Þá eifiið þjer
Ef þjer stöðugt verðið fyrir
óþægindum í hálsinum, er
þjer kveikið í fyrstu virg-
inia-cigarettunni á morgn-
ana, þá sýnir það að þjer
eigið ekki lengur að reykja
virginia-cigarettur. Hálsinn
heimtar hvíld.
að skifta.
Há eioii mer að skiíla
og finna hversu mikill mun-
ur er á því að
reykja TEOFANI daglega.
Þær eru ljúffengar, mildar
og ilmandi en dálítið dýrari.
20 stk. 1.25.
Hðrður Sveinsson S Go.
Reykjavík.
Umboðsmenn fyrir Teofani.
fyllilega sýnt það til þessa, að við
erum .fullfærir um að ráða okkar
kenslumálum sjálfir og þegar
kenslumálaráðherrann eða aðrir
vilja vinna skólanum ógagn, þá
verðum við að standa saman á
verði um hag hans og heill, og
segja: Hingað, og ekki lengra!
Stjórnin í Rúmeníu fer frá.
London (UP) 6. okt. FB.
Bukarest: Maniustjórnin hefir
* .. % } £
beðist lausnar.
Flugslys í Þýskalandi.
Lufthansa vjel ferst.
London (UP) 6. okt. FB.
Dresden: Átta menn biðu bana í
flugslysi nálægt Dresden.
Síðar: Flugvjelin var Lufthansa
flugvjel, sem var í reglubundnum
flugferðum milli Berlin og Dres-
den. Allir þeir, sem í ílugvjelinni
voru, átta talsins, hiðu bana.
Ráðleggingarstöð fyrir barnshaf
andi konur, Bárugötu 2, opin
fyrsta þriðjudag í hverjum mán-
uði frá 3—4.
ÞIÐ,
sem kunnið að meta að liafa fall-
egar tennur, kaupið hina ágætú
og ódýru tannbursta, sem nú eru á
feoðstólum í
Laugavegs flpóteki
Þar fásfc einuig-allar þektustu teg-
undir af tannkremi.