Morgunblaðið - 07.10.1930, Síða 4

Morgunblaðið - 07.10.1930, Síða 4
4 * o K 0 - \ ti L A fc) i‘Ð Karlmannaföt 3 Blá og míslit, afar- fjölbreytt úrvsrl. Faliegt efni cg sniö VerD viD allra hæfi. Manchester. Oagbák. Saltkjöt 65 aura % kg., saltfisk- v/r 15 aurá, kryddsíld 15 aiíra stykkið, ísl. kartöflur, pokinn 10 kr. Kjötbúðin á Njálsgötu 23. Sykursaltað spaðkjöt í hálftunú- uin. og heiltunnum kemur með fíúðinni á morgun. Verðið Lágt. Kjötbúðin, Grettisgötu 57. Sími 8T5. — Oóð kjólföt á meðalmann t-il fcölu. Verð kr. lTO.Otil Á. £>. £. vísar Áthugið! Nýkomnir silícisokkar fyrir dömur í Karlmannahattabúð- ma. Athugið. Nýkomnar karlmanna- fatúaðarvörur, ódýrastar og best- ar í Hafnarstræti 18, Karlmanna- hátíabúðin. Einnig gamlir káttar getjðjr sem nýir. Tómir kassar til sölu í dag, mjög ódýrt. Katrín Viðar, Hljóðfæra- verslun. Leikarapóstkort ca. 2000 teg., úrvalsfalleg, -komin. Ainatörversl- un, Kirkjustræti 10. I. O. 0. F. Reb. I. Bergþ. 8%. 10. 7. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Eldur. 1 gærkvöldi varð elds vart í kjallara á Bergstaðastræti 14. Hafði kviknað í timbri kring- um miðstöðvararin. Slökkvilið kom á vettvang og slökti skjótt. G. Neckel prófessor heldur fýrir- Iestur í kaupþingssalnum kl. 6 í dag um Eddukvæðin sem fyrir- mynd germanskra hetjukvæða og skáldlegs búnings. Trúlofun sína opinberuðu á laugardag ungfrú Guðrún VTaIdi- marsdóttir og Éinar Guðjónsson bókbindari í Fjelagsbókbandinu. Samsæti. Eins og skýrt var frá bjer í blaðinu, átti hinn vinsæli og duglegi skipstjóri á Gullfossi, Sig- urður Pjetursson fimtugsafmæli nú í sumar. Þessa tímamóts mintust nokkrir vinir Sigurðar á sunnu- dagskvöld, á þann hátt, að þeii’ lijeldu hontlm og frú lians sajnsaiti á Hótel Borg. Aðallega voru þarna mættir þeir menn úr hópi verslun- arstjettarinnár, er siglt böfðu með Sigurði í Ameríkuferðunum á stríðsárunum. Sámsætið fór Hið besta fram; hei'ðursgestnnnm var afhent myndarieg gjöf. Ýmis afskoriti blóm. Éaktusar o. fll tepr. áf pöttaplöiltúm. Heilú- Sundi 6. sími 230. Hjónaband. Gefin verða saman í hjóriatíáríd í dáj* í Asseris kirkjú á Fjóiii, urigfrú Díílí dónsdottir hár- greiðslukona og Harahl Gylding Hansen, loftskeytamaður. Heimili i hrúðlijónanna verðrn- fvrst, nm sinn Tilkynnmgar. p» jí líjertensfrydgade Í5, Köbenhavn, y^m^HBBHBBBIBBBBBHBBBBHBHgHBLV i & sg* Vinnustofa Ríkarðs Jónssonar ei* flútt á Grundarstíg 15. Sími 2020. ■4 VÍMMI.__________► <HHMHnHHHHHBBBHBHHBI fitúlka óskast til að gánga um bejna. Kaffiliúsið Björninn í Hafn- ai'fírði, sími 166. fyrirliggiandi: Hessian, marg&r tegundir. Bindigaríi, Sanmgam. PÓkaár. UBarballar. Mottur. L. Andersen. <4ími: 642. Austriritræti 7. Tvisuar i dag til ölfusár, Frá Rvík kl. 10% f. h og • kl. 5 e. h. Bifreiðastöð ðteindórs. fftrftí 581. TJ. M. F. Velvakandi líeldur fund í k'völd kl. 8% í Kaupþirigssalnum og Iiefst hann með framhaldi ferða sögu Noregsfaranna. Segja þeir í kvöld frá ferðinni frá BjÓrgvin til Niðaróss. Gormania. Eins og að. undan- förnu heldur fjelagið Germania uppi þýskukenslu í vétur. Hefir Einar Magnússon inentaskólakenn- ari kensluna á hendi eins og áður. Nemendur gefi sig fram við hann fyrir fimtudag í síma 1991 ki. 12—t og 7—8. Hlutavelta Verslunarmannafjel. Reykjavíktir. í gær var dregið hjá íögmanni um happdrættið á hlutá- veltúnni. og k.oriiu upp þessj núm- ér: Éeiðh jól 195ö. Farseðill til Hull og Hairiborgar 4681. Farseðill til Akureyrar fram og aftur 1899, iBórðstofuklukka 4409. 1 tonn Ítol 2520. Grammófónn 4688. Handhaf- af þessara miða eru beðnir að frámvísa þeim við Erlend Pjeturs- sön á afgreiðsln Sameinaða í Tryggvagötn. Tilraun var gerð fyrir nokkru til þess að stofna fjelag ungra jafnaðarmanna á Akranesi. Fóru þangað nokkrir mepn hjeðan úr Reykjavík til þess að koma fjelag- jnu á laggiraar. Boðuðu þeir til fundar. Rúml. 20 Icomn á fúridínn. En er átti að láta til skarar skríða og ganga til fjelagsstofnunar hörf- uðu Akuynesingar af fundinum. Fá éiriir urðu þó eftir, en of fáir til þess að fjelagsstofnun þætti til- tækileg. NINON AUJTUOJTOÆTI - 12 BHTDBIH HÍHmHBHHSiUHH i byrjar i dag þriðjndlagmn slendnr ylir 7. til II. okt. incl. að cins 2-7. fDargir kjólar verða seldir unöir sannvirði. 10% afsláttur af ölluiii kjólum, sem ekki eru sjerstaklega niðursettir. NINON ODIO • 3— -7 „Sæll og blessaður Eitt sinn bar það til á ferðum Jónasar ráðherra, í sumar, að hanu hitti sláttumenn á engi og tók þá, tali. Spurði hann þá almæltra tíðinda. En jaf'nf'ramt f'ekk hann, að vita hjá þeim, hvað bóndinn hjeti þar á næsta bæ. Var honum sagt, að liann hjeti Sigurður. ÁÖ því búnu fór ráðherrarin rakléitt þangað. — Hitti hanri þar mann við slátt, er hann hugði vera bónda og ávarpar Jianri: „Sæll og blessaður, Sig- urðnr mínn!“ En svo illa tókst til að þctta var vinriumáðtir bónda, og lijet hann Öðru nafni. Flensborgarskólinn var settur 1. þ m. FÍtitti liinn nýi skólastjóri, fsíra Sveinbjöni HÖgnason, sríjalla ræðu við skólásetninguna. 70 nem- endrír verðá í skólánum í vetur. Bleytubríð var í gær á Siglu- firði. Gæftir hafa þar verið tregar að undánförnu og fremur lítill afli. Rússlandssíldin. Á sunnudaginn kom skip til Siglufjarðar til þess 'að sækja Rússlandssíldina. Heimsóknartími á ellihéimilinu nýja er frá kl. 3—6 síðd. ðaglega. Tónlistarskólinn nýi var settur kl. 2 á sunnudaginn í liátíðarsal Mentaskólans og voru þar viðstadd ir allmargir gestir, auk kennara og nemanda. Páll ísólfsson skóla- stjóri setti skólann með snjallri ræðu og ávárpaði sjerstaklega þýsku kennarana, sem verða við skólann. Einnig talaði formaðnr skólaráðs, Magnús Jónsson guð- fræðiprófessor. Að lokum ljeku þeir dr. Mixa og fjelagar hans, Fleisehmann og Heller nokkur lög á hljóðfæri og var ágætlega tekið. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, sími 2234. Kommúnistar á Hvítárbakka. Um það leyti sem hið bráðkvadda þing ungra jafnaðarmanna var lialdið á Siglufirði, gaf skólastjór- inn á Hvítárbakka út þá yfirlýs- ingu. að þar væri ekkert komniún- istafjelag. Gat hann þess nm leið, að þar væri yfirleitt ekkert póli- tískt fjelag í skólanum. — Hann komst þannig að orði, að liann hefði frjett, að „seint í sumar“ hefðu nemendur frá Hvítirbakka bundist fjelagsböndum til þátttöku í sambandsþingi jafnaðarmanna. Nú hefir Mgbl. fengið upplýsingar sem gæti komið sjer vel bæði fyr- ir skólastjórann og aðra. í vor sem leið frjettu ungir Öjálfstæðismeijn í Borgarnesi að fjelag kommúnista væri stofnað við Hvítárbakkaskól- ann. Formaður í fjelagi ungra Sjálfstæðismanna í Borgarnesi átti tal um það við formann þessa fje- lagsskapar á Hvítárbakka, að fje- lagsraenn þessa Hvítbekkingafje- lágs kæmi á umræðufund í Borgar- nesi. Formaðnr kommúnista á Hvít árbakka færðist undan því að sinni, og ber fyrir sig annríki. — Þetta var rjett fyrir páskana, svo varla gctur skólástjórinn talið að fjeiagið liafí verið stofnað seint á sumri. Farsóttir og manndauði í Reykjavík. Vikan 21.-27. sept. (í svigum tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 43 (34). Kvefsótt 66 (55). Kveflungna- bólga 2 (3). Gigtsótt 1 (1). Iðrakvef 20 (14). Taksótt 0 (1). Umferðargula 1 (0). Um- ferðarbrjósthimnubólga 0 (2). Mannslát: 4 (3). G. B. Remarque Iiinn frægi höfundur stríðsbókar- innar „TíðindalaiiSt frá Vesturvíg- stöðvun um“, hefir nú lokið við samning áríftaray bókar og kemur hún út í Þýökalandi cinhvem tím- ann á næstunni. Fjallár bók þessi um stríð, eins og fyrri bók hans, enda mun hún að einliverju lejtii vei;a framlíald þeirrar bókar. Um þessa nýju bók segir Re- marque sjálfuri Hún verður dálífið lengri en ..Tíðindalaust frá Vesríiryígstöðv- unum“. f seinni tíð hafa margar bækur fjallað um stríðið og vanda- mál þau, er það hefir skapað og eru lýsingar þær, er bækur þessar gefa mismunandi góðar. En vissu- lega er vitneskjan um erfiðleikana cftir stríðið engu þýðíngarminni, en um sjálft, stríðstímabilið, og það er um hin sálfræðilegu vandamál eftir stríðstímann ,sem bók mín fjallar“. Éngin bóíc áefir í seinni tíma náð eíns skjótum og miklnm vin- .sældum, sem „Tíðindalaust frá 1 vesturvígstöðvunum/ ‘ í Þýska- íslendingabygð á ððrum hnetti eftir Guðmund Davíðsson á Hraun- um, 2. hefti fæst í Hijóðfæraverslun Viðar. þurfa góðar bækur nú þegar- kitldinn er kominn. Anna Fía, Alfinnur álfakóngur,. Dísa ljósálfur, Dvergtuimr Rauð- grani og Litla drottningin ættu að vera tíl á hverju barnaheimili. ffinnlð A. S. I liiiidi efnu, liafa selst meir ep milj'. eintök og auk þess hefir hún verið þýdd á flest öll tungumál Évroþu. Er því elcki að furða að menn feíðí iftír þessári nýju bók Remarques með eftirvæntningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.