Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 2
o MORGUNBLAÐIÐ Farmiðar með gafaskipnm. Hlntavelta Qood-Templara . verðar baldin í Templarabnsinn í dag. Margír ágætir drættir um að draga. Fríar ferðir með guiuskipum. Matvæli alskonar Grammófónar, Húsmunir, Skófatnaður o. fl. o. fl. Ágóðinn rennur í húsbj ggingarsjóðr Styðjið gott málefni inC Komið og dragið! Ágætur hljóðfærasláttur! Húsið opnað klukkan 3. Skðf atnaðnr. Silvo silfurfægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plet, nickel og alumineum Fæst í öllum helstu verslun- um. anda á það, hve nú er breytt kjörum íslendinga frá því er f.vrstu veðryðjendurnir voru þarna að verki. — Það má vera, að gamli Þingvallavegurinn, sæluhúsið og vörðurnar verði að I litlum notum, en þrátt fyrir það Dánardægnr. Erlendur Zakaríasson ætla henn'i það verkefni, „að vinna hennar, og munu fúsir til að að því ásamt sóknarnefndinni, styðja góða viðleitni henni tii að glæða hlýjan hug manna til prýðis. kirkju sinnar og gangast fyrir Kirkjunefndin mun hafa í frjálsum samtökum um að auka hug að stofna til kirkjuhljóm- fegurð hennar og prýða mec leika í dómkirkjunni við og við góðum gripum, og á hvern þann í vetur, til að hún hafi yfir fje verða þau altaf bautasteinn hátt, sem best þykir við eiga“.'að ráða, en selur þó aðgang að fyrsta íslenska vegryðjandans. j Á safnaðarfundi dómkirkj- þeim svo ódýrt, að fáa munar . unnar liðið vor, var sóknar-|um þá aura. Einar G. Þórðarson kennari. nefndinni falið að kjósa í slíka Fyrsti hljómleikurinn verður Hann ljetst í fyrradag Kom nefnd fil stuðnings dómkirkj- á þriðjudagskvöldið kemur, eins til kenslu í skólann að morgni, Unni’/g á m°rg en var andaður að kvöldi. Kalviðir. „Þegar átthagarnir kalla“. ■ skipuð, — og það sem betra er, un. Verða aðgöngumiðar seldir Það varð-ekki hátt um lát;þegar farin að starfa' : Einars fremur en um æfistarf Kirkjunefndarkonurnar lians. En öllum þeim, sem þektu Þessar sjö: 1 hann. kennurum, börnum, kun*:-! Fru Áslaug ; hjá Ársæli Árnasyni, Katrínu Hallgrímsson, Sighvatsdóttir, fyrverandi vegavinnuverkstjóri in&juni °S vinum, verður hið ^ IjSekjar&ötu 12. andaðist í gær að heimili sínu sama á munni: HJer er &óður rU hjer í bænum, eftir langa van- og rjettlátur maður til moldar, ^ainolísveg 2. heilsu. Seinustu árin bættist og ilni"inn- I •*U u ' ] "f1 ^ sjónleysi ofan á, en því mótlæti Það erU b?sna marfi:u bJer í tíremab°lsstaö- tók hann með jafnaðargeði, Raykjavík, sem eiga Einari sál.' 1ru; Guðlaug Guðmundsdott” enda styrkti það hann í öllum margt að þakka sem kennara —, ir> r J0lmsveg 5* * , , , „pp; vecrnn hp^ h-cnn vnri Fru JosefmaLarusdóttir, Suð- raunum, að hann var vel kvænt- eKK1 veSna Pess- a0 nann va ri; mjög fróður, heldur vegna hins, nrg°tu 4- að honum var það áhugamál að Hru Jniiana Guðmundsdóttir, Miðstræti 10. eru Viðar og Pjetri Halldórssyni. ji. vonaaað bæjarbúar fylli Ágústsdóttir,! kirkjuna, þar sem ánægjustund in verður bæði góð og ódýr og tilgangurinn ágætur. S. Á. Gíslason. ur. — Erlendur Zakaríasson og Árni bróðir hans voru kunnir menn um land alt, vegna þess að þeir voru fyrstu íslenskir verk- stjórar við vegagerð hjer á landi, og eru nú 40 ár síðan. Unnu þeir síðan að því starfi ár eftir ár með einstakri trú-, mensku. Það þótti í frásögur! færandi árið 1890, þegar fyrst! var ráðist í það að láta íslend-' inga stjórna vegagerð. Höfðu menn áður haldið, að slíkt væri ekki nema á útlendinga færi. En verkin þeirra Árna og Er- lendar sýna merkin, að Islend- ingar þurfa ekki að vera eftir- fpröttasamband verkamanna í Danmörku gengur í „Dansk Idrætsforbund“. miðla æskulýðnum af þeirri mentun, er hann hafði sjálfur Fröken Þórhildur Helgason, fengið, og honum tókst oftast Tjarnar^ötu 26- , í mörgum löndum hafa jafnaðar- að greiða svo skilmerkilega og, Til vara: menn á seinni árum reynt að taka skiljanlega frá því, að það voru 1 Fru Ánna Zimsen, Hafnar- íþróttirnar í þjónustu sína — hafa ekki aðrir en „tossar“, sem þá stræti- ^ þær sem einn lið í pólitískri starf- .‘•kildu hann ekki. | Fru María Sigurðardóttir, semi. Svo var og í Danmörku. Þar Suðurgötu 22. var öflugt íþróttasamband verka- Frú Oddný Stefánsdóttir, nanna og seinustu árin hefir stað- Ljósvallagötu 12. styrjöld milli þess og „Dansk Frú Sigrún Bjarnason, Tjarn- ldrætsforbund“. Harðnaði rimman argötu 18. ár frá ári og varð dönskum í- Frú Steinunn Pjetursdóttir, þróttamönnum til mikils tjóns, Ránargötu 29. ejns 0g nærri má geta, þar sem Frú Unnur Erlendsdottir, hVor vildi troða skóinn niður af Unnarstíg 4. _ ' j öðrum. En nú hefir íþróttasam- Frú Þuríður Pjetursdóttir, hand verkamanna gefist upp. Hef- Bergi við Laugaveg. jr þag gerbreytt lögum sínum og Kirkjunefndin hefir þegar gengið í „Dansk Idrætsforbund“, Hirkjunefnd dómkírkjinnar. Undanfarin 10 til 20 ár hafa kvenfjelög víða um land gjört bátar annara. — Fyrsta árið, ýmislegt til að prýða kirkjuhús- sem Erlendur var vegagerða- in — sem stundum voru fyrr- stjóri, var honum skipað á Mos- um vanhirt á ýmsa lund. — fellsheiði. Hafði verið byrjað á Konurnar hafa gefið altaris- haldið nokkra fundi. Er frú fengið þar sömu sjerstöðu og í- vegi þeim árinu áður undir töflu — dúka og ýmislegt fleira Bentína Hallgrímsson forseti þróttamenn K. F. U. M., íþrótta- stjórn Norðmanna, og þá lagður ýmsum kirkjum, og í fáeinum hennar, en allar munu konurn- menn bindindisfjelaganna o. s. frv. um 1700 faðma vegur upp und- söfnuðum hafa stofnast sjer- ar hugsa til að láta nokkuð til Þannig hafa danskir íþrótta- ir sjálfa heiðina, en á þessu stakar nefndir, skipaðar kon- sin taka. Imenn nú sannfærst um það, að fyrsta sumri, sem Erlendur var um, í þessu augnamiði. Kirkju- j Kunnugir vita, að verkefnin pólitík og íþróttir eru sitt hvað, og þar, var vegurinn lengdur um málanefdnin og prestastefnan eru meiri en nóg. Þótt kirkjan það má ekki blanda því saman ef 1600 faðrria, hlaðnar 100 vörð- hafa eðlilega mælt með þessu. sje ríkiseign og söfnuðurinn ráði vei á að fara. ur á heiðinni og sæluhúsið reist Vill kirkjumálanefndin, að það litlu um fjármál hennar, er hún — sæluhúsið, sem stendur enn verði föst regla, að söfnuðir mörgum svo kær, að þeim sárn-| í dag og minnir hvern vegfar-,kjósi konu í kirkjunefnd, og ar það sem miður fer um útlit; Nýlega er komin út bók eftir Davíð Þorvaldsson og heitir „Kalviðir". Er það smásögnsafn — sjö sogur. Þær eru hver ann- ari betri. Davíð er ólíkur öðrum rit- höfundum, sem vjer höfum nú á að skipa. Því að hann er skáld. Það er auðsjeð á öllu, að hann hugsar fyrst og skrifar svo. — Hvert orð, hver setning er hnit- miðað niður hjá honum fyrir- fram. — Hann hefir glöggvan skilning á frásögn. Hann grípur víða viðkvæma strengi en fer svo vel með vandræðaefni, að það er ekki á færi annara en skálda að gera slíkt. Hann bindur ekki bagga sína sömu hnútum og samferðamenn. Hann les hið leynda eðli og dýpstu tilfinningar mannanna, þær tilfinningar, sem fæstir ná að lýsa, en verða aldrei fagur- lega reifaðar nema með fáum orðum. Davíð er í rauninni ekki ís- lenskt skáld. Sögurnar hans hafa annan svip, heldur en aðr- ar íslenskar sögur. Hann sækir dýpra, lýsingar hans geta átt við alla, hann dregur upp úr djúpinu hið einfalda, sem ein- kennir alla menn, hvort sem þeir hallast að Búddha, heið- ingjum, kristnum eða kóranin- um. En hann hefir fundið hjá sjer köllun til þess að bregða upp fyrir oss myndum af stímabraki lífsins, og hann hefir gert það á þann hátt, að hver maður, sem sögurnar les, sjer það, að hann er ekki að gera þetta að gamni sínu, eða af fikti, heldur vegna þess, að „átthagarnir hafa kall- að“. Endurborin og síung Saga hefir kvatt hann til þessa verks, og meðan hann hlýðir svo vel þeirri skipan, sem hann hefir nú gert, er honum einkis ófreist- anda. Á. Ó. A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.