Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Kinaförln. Gamanleikur í 7 þáttum. Frá Metr(K Goldwyn Mayer. AtSalhlutverkin leika: HjermeS tilkjmnist •sttingjum og yinum, að maðurinn minn, Erlendur Zakaríasson fyrverandi vegagerðarverkstjóri, andaðist að heimili sínu, Bergi við Laugaveg, þann 1. þessa mánaðar. Ingveldur Guðmundsdóttir. Karl Dane og George K. Arthur. afarskemtileg mynd. Leiknemandinn ■ Jarðarföi* sonar okkar Brynjólfs Guðmundssonar stud. atr., fer frsm þriðjudaginn 4. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili okkar Vegamótastíg 3. kl. 1 e. h. Ingibjörg Grímsdóttir.' Guðmundur Brynjólfsson. Aukamynd í 7 þáttum. Sprenghlægileg mynd frá byrjun til enda. I aðalhlutverkinu Max Davidson. Aðgm. seldir frá Id. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Hjartans þakkir öllum sem sýndu okkur hluttekningu við and- lát og jarðarför móður okkar, fósturmóður og tengdamóður, Sig- ríðar Thorsteinsson. Reykjavík,, 1. nóvember 1930. Þorsteinn Thorsteinsson. Jakob Thorsteinsson. María Thorsteinsson. Sölvi Th. Blöndal. Margrjet Blöndal. Haraldur Blöndal. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, áð maðurinn minn Jóhannes Magnússon, Viðvík við Lauganesveg, andaðist á Landa- kotsspítala 1. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Yiðvík, 1. nóvember 1930. Lára Sigurðardóttir og böm. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar ástkæri bróðir og föðurbróðir, Einar G. Þórðarson, kennari, andaðist á heimili gínu, Túngötu 16, föstudaginn 31. október. Ólöf Þórðardóttir. Björn Þórðarson. Þórður Björnsson. Jarðarför mannsins míns, Páls V. Bjarnasonar sýslumanns, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 5. nóvember klukkan iy2 s. d. Margrjet Árnadóttir. 19! DaríiaskðliiM. Börn úr austurbænum, sem eiga að ganga í Nýja barnaskólann í vetur mæti til viðtals í skólanum á þeim tímum sem hjer segir: Mánud'aginn 3. þ. m. kl. 8 að morgni, böm, sem eiga að vera í 7. og 8. bekk; og sama dag kl. 1 e. h. börn, sem eiga að vera í 6. bekk. Þriðjudaginn 4. þ. m. börn sem eiga að vera í 5. bekk; og sama dag kl. 1 e. h. börn sem eiga að vera í 4. bekk. Miðvikudaginn 5. þ. m. kl. 8 að morgni börn, sem eiga að vera í 3. bekk; og sama dag kl. 1 e. h. börn, sem eiga að vera í 1. og 2. bekk. öll börn sem ekki hafa fengið læknisvottoorð hafi með sjer 50 aura fyrir læknisskoðun. Signrðnr Thtrlacins, skólastjóri (settur). kyrfu útsala. Til þess að rýma fyrir stórri sendingu, verða allar eldri skyrtur seldar með 25—30% afslætti, sömuleiðis mjög mikill afsláttur af karlmannafötum. Rykfrakkar í stóru úrvali, nýjasta tíska. Mjög mikið úrval af bláum og svörtum fataefnum. Ennfremur mikið úrval af vetrarfrakkaefnum. FOX MOVITONE FRJETTABLAÐ. Hljóm- og talmynd). Sýningar kl. 7 (aiþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning k 1. 5 Hetjan frá IHezico. Afar-spennandi Cowboymynd í 5 þáttum. — Aðalhlut- verkið leikur hinn fjörugi Cowboyleikari Bob Custer. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. ISBSE Nýja Bió Kraftaverklð Hljómkvikmynd í 11 þáttum frá Foxfjelaginu. Gerð undir stjórn Frank Borzaye. Aðalhlutverkin leika hinir fögru og vinsælu leikarar __ Charles Farrel og Janet Gaynor. Haltabíiin. Haitabniin. Sími 880. Simi 880. Anstarstræti 14. Bæjarins fjölbreyttasta úrval af alskonar höfuðfötuna ------- á konur og börn. ---- Flauelishattar og Húfur, frá 4.00. Flókahattar frá 8.50. Velourhattar (Habock velour, heimsfræg tegund). NÍKOMIÐ afar mikið úrval- af barna- og ung- lingahöfuðfötum, svo sem: S o n n^y-b o y-h ú f u r úr Duvetine og flaueli. ULLARHÚFUR marglitar, tvíofnar — Ullarhúfur og treflar. ALPAHÚFUR allir litir (nýkomnar dökkbrúnar). Anna Ásmnnðsdótlir. gefur fagran dimman gtjáa Andrjes Andrjesson, Laugavegi 3. Drifanda hafflð er drýgst. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*•••••••••••••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.