Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 9
Sunnudag 2. nóv. 1930. 9 „Síysahætta við Oarðskaga". Grein með þessari fyrirsögn birt- ist í Alþýðublaðinu þann 16. sept. s.l. undir dulnefninu ,,sjómaður“. Það dylst engum sem greinina les, að liún er ekki rituð af umhyggju fyrir lífi og velferð sjómanna, sem þarna eiga leið uni; heldur til að vekja tortryggni á vitagæslunni, og gera það fólk sem að henni stendur, sem allra auvirðilegast í augum álmennings. Þetta getur tekist, þar sem ókunnugir eiga í hlut, en fyrir kunnugum dyijast ekki ósannindin og illgirnin. ,,Sjómaðurinn‘.‘ í Alþýðublaðinu minnist á- skipströndin við Gárð- ■skaga ,og þakkar það með rjettu dugnaði Garðbúa. að menn liafi ahir bjargast af þeim skipum; þetta er rjett; með Guðs hjálp iieí'ir Garðmönnum altaf tekist siysalaust að bjarga ; en nú kveður liann breytingu komna á þe.ta, sókum þess, að riienn sje farn'r að stunda atvinnu á vertíðum s,"ð ur í Sanclgerði. Mjer finst þetta ekki gera svo' mjög til á þessu sviði, því einmitt í þeirri lend- ingu, sem næst er vitanum, helst. útræði óbreytt alt árið; þar erri altaf í naustum tvö stór og góð vjelskip, og skipshafnir af þ'eim biia þar í næstu h úsUm, alveg eins og undanfarna áratugi. Þetta hlýt- ur „sjómaðurinri“ að vita, þó hann vilji ekki viðurkenna sannleikann þar, fremur en í öðrum frásiign- um sínum, í þessari grein. tSvo miritist hann á vitagæslu Jsaks lieit. Sigurðssnoar. Það er In-erju orði sanriara. að vitinn var í'Jtaf í g'óðu lagi öll þau ár, sem ísak heitinn sá um haiin. En hitt <i' vel hægt að sanna, að hanu ha.tðj ekki altaf tvo karlmenn á besta aldri við vitann; það er lieklur ekki hægt að ætla.st til þess af vitaverði, því að launin eru alt- of lág til þess. Svo finst mjer greinarhöfundur gera rangár kröf- ur til vitavarðar. því mjer skilst að honum finnist vitaverði bera skyhla til, að hafa nógu björguíi- arliði á að skipa, ef að skip strand- ar; en það er alls ekki rjett. Af vitaverði er ekki hægt að lieimta anuað en það, að ljósið sje í góðu Jagi, og logi þann-tíma. sem fyrir- skipað er. Þá langar mig að fara nokkrum orðum um það fólk. sem nú gætir vitans. Það er þá fyrst og fremst kona vitavarðar, Þorbjörg Sig- mundsdóttir. „Sjómaðurinn“ í Al- þýðublaðinu minnist hennar sem. gamallar konu, vitanlega þá las- burða og ófæra til vitagæslunnar. Það er vitanlegt, að Þorbjörg er komin af blómaskeiði, því húu er um fimtugsaldur. En í venjulegu t;.li eru ekki konur á þeim aldri nefndar gamlar og síst þær sem liafá svo mikið og óskert lífsfjör, sem Þorbjörg hefir, og það veit jeg fyrir víst, að bæði jeg og fleiri sem yngri eru að árum, mættum óska okkur að hafa eins góða heiisu og óbilaða stárfskrá&a, eins og hún hefir. Svo segir ,sjómaður‘, að Einar Straumfjörð hafi fengið I'uimingja sinn til að skrifa lof- gtein um þessa gömlu konu sína. Gm það skal jeg ekkert segja. En það væri ekkert óniaklegt, þó að aJlir sem til þektu, skrifuðu lof- gi'einar um starf hennar við vit- arattttbfetfóð ann, því að hún vinnur þar af óskifíum áhuga og gleði, og það er liennar hjartans mál, að alt sem vitanum kemur við sje í góðu lagi. Þá er þessi margnefncli drengur; liann er nú orðinu 17 ára, og mjer ej' óhætt að fullyrða að hann er eirin af allra kjarkmestu og clug- legustu unglingum, sem níina alast upp hjer um slóðir, og jeg hygg þó víðar væri leitað.Svo eru þessar „lmldu stoðir“ vitans, sem höf- imclur hyggur að sje hjónin, sem búa þar í húsiriu. Það er ekki hægt að neita því, að þau eru hús- móðuriririi til aðstoðar við vitann; það er alveg rjett, að maðurinn hefir verið í Sandgerði undan- farnar vertíðir. en hann er altaf heima á haustin. og svo eru menn oft heima á nóttum, þegar mjög ilt veður er, þó að þeir rói í Sand- gerði, og þá er mest þörfin á dug- andi mannskap við vitann. — Svo miiuiist greinarhöf. á konuna; liún sje með ársgamalt barn, og þess \ egna vikastirð stoð að næturlagi; fcarnið hennar er níi reyndar 2ja ái-íi, því það er einu ári eldra en í fyrra. En hvað sem því líður, þá býst jeg við, að mörg stoðin þó sterkari væri inyndi verða vika- síirðari heldur en hún, ef líf og velferð sjómanna væri í veði. Og það veit jeg með sánrii, að ísak iieit. vitavörður eða hans þjónar, Iiafa aldrei við mannbjörgun farið yfir þær ófærur, sem núverandi fceimilisfólk á Garðskaga myndi ekki Iiafa einhver ráð komast yfir. Eitt furðar mig mjög á og það er hvað allir sjómenn, sem sigla fyrir Garðskaga, eru orðnir mein- lausir, að þeir skuli alclrei hafa Icært yfir vitanum, þó að þeir sjái ekki nenia einstöku sinnum týra á h< iium eins og greinarhöfunöur .segir. Jeg felst á að það sje rjett si-m liöfundur segir eftir vitamála- sijóra, að Einar Straitmfjörð hljóti fk eiga heimtingu á að hafa vit- ;mn, meðan alt er í lagi og engar löglegar kærur koma fram, því I.lutaðeigandi yfirvökl geta ekki riieð rjettu vikið maiini úr embætti, þó að einhver óvildar- eða öfund- avmaður hans sje að skrifa um liíiím tilhtefulausan róg og dylgjur í ómerkilegu blaði. En jeg er hrædd um að eitthvað sje bogið við sjónina hjá þessum Iieiðraða „sjómanni“, ef hann sjer alclrei nema týrur einstöku sinnum á vitanum; hann þyrfti að láta at- huga sjónina því hún er eitthvað dauf, þar sem a-llir aðrir sjá fult 1 jÓvS. Höfundur minnist einnig á örð- úgleika viðvíkjandi því að komast frá íbiiðarhúsinu í vitann; hvað það snertir held jeg að víða á land- iim sje verra með það; milli íhúð- arhússins og vitans er sandvík, sem vilanlega í stórflóðum veður sjór úpp í; en yfir það er steypt stein- brú, með háu handriði, sem nær alveg að dyrum vitans, svo það má vera ilt veður til þess að rösk- iu' piltur komist það eklti, Jeg vil að endingu bencla höf- iincli á, að honum mundi verða mest úr þessum vandræðalýsing- um sínum, s'em hann telur upp í Alþýðublaðinu, með því móti að borða þær ofan í sig á roði; það væri ljúffengara fyrir hann að hafa það af nýjum fiski, heldur en h' rt, eins og tíðkaðist í gamla daga við slík tækifæri; jeg hýst. HðTELISLRHD KEN HELOSI & AXEL frá Kgl. »balléttinum« í K.höfn. í dag (sunnudag) 3—41/2 o’clock dancing: Toreador et Andalouse Boleiro. Argentinsk Tango. English Waltz. American Steps. Pantið borð timanlega. Sunnudagskvöld 9—11 Midnight dancing: Eosen aus dem Siiden. Kuyawiak. Ungarischer Tanz. American Steps. Toreador et Andalouse Bolero. Argentinsk Tango. English Waltz. ÚTSALA. Á morgnn, mánndaginn 3. þ. m. byrjar okkar árlega hansl-fltsala og verða allar vðrnr verslunarinnar seldar með iö'/n—50% aislættl. Heðal anuars verðnr selt sjerslaklega ðdýrt talsverl mikið a( Karlmannafötnm, lítið eitt npplitnð. Afar mikið at Kápn- og Kjdlatanm og margt og margt fleira. Ilotið vkkor ketta slerstaka tæklfæri. MariBínn Einarsspo 5 Co. við að „gamla konan“ á vitannm sje enn þá svo ern, að hún gæti r. atbúið það handa lionum; jeg lield að sú inntaka mundi skerpa hjá honum sjónina, svotað hann gæti betur áttað sig á vitaljósinu og útliti liúsmóðurinnar á Garð- skagavita. 5. október 1930. S. J. Færeyiar og Danmfirk. • ____________ Vfcrður þjóðaratkvæði ekki látið fram fara í Færeyjum, um sam- bandið við Dani. Þess var nýlega getið hjer í bhiðinn, að þjóðaratkvæði myndi fr;,m fara í Færeyjum um það, hvi.rt Færeyingar vildu vera áfram i sambandi við Dani eða skilja nú þegar. Þessi lireyfirig kom fram eftir að Stauniiig. forsætisráðherra Dana var á ferð í Færeyjum í sumar. Ljet hann þess getið þá, að Færeyingar gætu feugið skilnað strax, ef þeir vildu; en þjóðin yrði sjálf að segja álit sitt um þetta með atkvæðagreiðslu. Lögþingið í Færeyjum tók mál LOFTUR Kgl, sænskur hirðljósm. GAMLA BtÓ. Hyndastofan er opin i dag frd U. 1-4, — best að korna með börn rðmhelga daga. þetta til meðferðar og var þar samþykt tillaga með atkvæðum samhandsmanna og sósíalista, að slík atkvæðagreiðsla skylcli frain faia. jSjálfstæðismenii töidu híns 'wpar tillögu þessa markleysu, er aoeins væri fram komin til þess að berja niðrir sjálfstteðishreyfingu Fiereyinga. Þeir kváðust því sitja hjá við atkvæðagreiðsluna. j Fyrir skömmu kom þing Dana saman í Kaupmannaliöfn. Mintist IStauning forsætisráðherra þá enn á Færeyja-málið. Fór liann all- þnngum orðum um sjálfstæðismenn í Færeyjum, bar þeim á brýn á- byrgðarleysi og kjarkleysi. Og þar sem sjálfstæðismenn liefði lýst því yfir, að þeir myndti sitja hjá ef til þjóðaratkvæðagreiðsiu kæmi, —’ liorfði máTið nú alt öðru vísi við i'tr væri því rjettara að fara „aðra, leið“ til þess að fá fram vilja, Lcreysku þjóðarinnar. Hver þessi „Önnur leið“ er. nöfndi ráðherrann ekki. Sennilega fer því engin at- kvæðagreiðsla fram í Færeyjum, un sambandið við Dani.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.