Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 6
6 MORGUNELAÐIÐ BÖknnardrop . L V. R. ANIUUDT?0?ATi> flFENGISVLlfZLUN PIKI5INS RQPAF HFENGISVEIfZLUN T?IKI5IN5 Sjeu þessir einkennismiðar á glösunum, getið þjer verið öldungis viss um að þjer fáið bá bestu bökunardropa sem til eru í landinu. Biðjið því v^ðskiftaverslanir yðar um Bökunardropa Á. V. R. Þeir eru bestir! Þeir eru drýgstirf » Rinso HREINSAR virkileqa pvottana, og heitir því RINSO L|VIN BKOTHIM UMITIO HORT 8UNLIOHT. INOLANO. e Jeg er komin af aesku- árunum,“ segir húsmóíirin. ,,Og ?ess vegna er jeg svo ?akklát Rinso fyrir hjálp meiS pvottana. Þaö sparar mér margra tíma vinnu! Jeg parf ekki lengur að standa núandi og nuddandi yfir gufunni i pvottabalanum! Rinso gerir ljómandi sápusudd, sem naer út óhreinindunum fyrir mig og gerir lökin og dúkana snjóhvít, án sterkra blei- kjuefna. Rinso fer vel me'ð pvottana, Jó pað vinni petta verk." Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Lftill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura W-R 20-047A KanpiA Skúlabækur oy skólaahöld i Bókaverslna Isafoldar. Mýffsk* peningakassar, verö kr. S6Ö00. Sjerliver verslun stór eða smá, hefir not fyrir peningakassa, okk- íu kassar eru svo ódýrir og með svo góðum greiðsluskilmálum, að allir kaupmenn geta. eignast þá. „NÁTIOWAL" peningakassar. Einkasali á íslandi, Pæreyjum „g Danmörku. E m i 1 i u s M ö 11 e r. Umboðsmaður á íslandi: Svart fær nú, með 2 sannarlega djúpsóttum leikum, betri aðstöðu. — Betra hefði verið, eins og meist-; ar; Ahues gat um á eftir, 24. Bg5!,' og því næst 24. — — — Bxg5; £5. Rxgó Hd7; 26. Hfl, og hvítt' væri þá um það bil að ná sókn- inni aftur. IiiRliu agarinn (Taflstaðan eftir 24. leik hvíts). 24. --------r d5—d4!! Jökulskriða íslendingsins. Þessi fagri leikur glepur fyrst og fremst sýn, því ef 25. cxd þá 25.------- Rxb2, en sem væri ógerlegt í 24. leik vegna 25. Dxd5 0. s. frv. 25. Hel—e2. --------- Nii kemur annar skæður leikur af> óvörum. Einna best var: 25. Bg3 Dxb2; 26. Dxd4. 25. ------- Rc4xb2!! Ef að leikið væri 26. Hxf2 Rxdl; 27. Hxdl dxc, fórnaði svartur manni fyrir 4 samhangandi peð, sem væru komin langt fram, og yrðu mjög óþægileg fyrir hvítan. 26. Ddl—d2 d4xc3 ! Enn einn stólpaleikur. TJti er um hvítt. 27/ Dd2—d5 Df2xe2 28. Dd5xa8f Be7—f8 29. Be6xf8 Hf7xf8 30. Da8—dðt Kg8—h8 31. Ddo—c5 Hf8—d8 32. h2—h3 Rb2—a4 33. Dc5—c7 Hd8—e8 34. Dc7—f7 De2—e6 Fr-mhleypnin er flðnskun'P'ir merKi, segir máltækið. Einn slík- ur mcrkísberi er Jónas Þor- bergsson. Góðlátlega benti jeg honum á það um daginn, að hann skyldi hætta að tala um rán og þjófnað, í sambandi við eignarrjettinn. En hann stenst ekki mátið, heldur áfram. Þó er í raun og veru fullkomlega út- rætt um hið upprunalega efni, er hann gerði að umtakefni. — Hann hefir sjálfur í all-langri grein lýst viðskiftalífinu eins og það viðgengst nú, og tekið það skýrt fram, að hann teldi alla „samkeppnishætti" í viðskiftum ósamboðna siðuðu mannfjelagi, eignaöflun, sem eigi styddist við ræktunarstörf bóndans, eða annað, er að því miðaði að auka þjóðarauðinn, teldi hann lighelg- að rán og þjófnað. | En jeg hefi spurt hann, hvort hann teldi það, sem til ham hef- ir runnið, vera algerlega óvið- komandi hinum svonefndu sam- keppnisháttum í þjóðfjelaginu. Átti J. Þorb. að eiga þetta al- veg við sjálfan sig — og gang- ast undir þá eldraun að reyna að tala ekki frekar um þessi mál. En viti menn. I síðasta töíu- blaði Tímans leggur hann enn út í ófæruna. Hann segir, að jeg beri fram dylgjur um það, að hann hafi aflað sjer fjár á annan hátt en þann, „sem hann lelji heiðarlegan“. Og hann bæt- ir við: „Slíkt er vitanlega úr lausu lofti gripið, og hefir ekkí við flugufót að styðjast". GEORG CALLIN. H sfnarstr. 5, sím! 1987, Hvítt gefst upp. — Áhugamenn (;>.matörar) vorra tíma eru mjög góðir.---------- Næsta ár verður háð alheims- skákmót í Prag. Er vonandi að Skáksamb. íslands sjái sjer fært ao senda þangað ménn til þess að þreyta á ný. Reykjavík, 25. okt.. 1930. . Garðar Þorsteinsson. Spánverjar reyna að hækka gengi pesetans. London (UP) 31. okt. FB Madrid: Sjerstök fjárhagsnefnd sem skipuð var til þess að gera tillögur til viðreisnar gengi peset- ans, hefir ferðast til allra helstu banka landsins í samvinnu skyni, með það fyrir auguin, að síðan yrði hafin barátta fyrir viðreisn pesetans í samvinnu við aðal- banka Evrópu. Sú barátta hófst á fimtudag, en Spánarbanki sendi eina miljón gullpeseta til Englands i tryggingar skyni. Pjármálaráð- herra Spánar hefir endurtekið, að Spánn hafi ekki í hyggju að leita láns erlepdis, til þess að rjetta við gengi pesetans. Alhvít jörð var á Akureyri í gær og jarðbann algert fram í dölunum. Það er fyllilega þess vert, al halda þessum ummælum Jónas- ar Þorbergssonar til haga. Þar birtir hann — hin róttæku ein- kenni á því afbrigði þjóðarinn- ar, sem nefnist Tímamenn. Fyrst hreykir Jónas Þorbergs- son sjer á dómarapalli, og hellir úr skálum reiði sinnar og vand- lætingar yfir hið spilta mann- fjelag, sem þeir samvnmumenn ætli að bæta og fegra, með því að gera alla eignaöflun rjett- látari og siðsamari. Svo kemur það fyrir, að dá- lítið er ýtt við manninum, þess- um uppþembda dómara, og al- menningi er gefinn kostur á að horfa á hann, þar sem hann sit- ur í bekk með sauðsvörtum al- múganum. Mönnum verður það þá alveg ljóst, að hann hefir ekki eignast það, sem hann á, með því að „bæta við þjóðarauðinn" og „draga auðæfi úr skauti jarðar eins og hann talar um ; hann hefir þvert á móti komist áfram með frekju og kjafthætti, eftir sam- keppnisleiðinni, sem hann lýsir mjög ófagurlega. Samt gengur Jónas fram fyr- ir skjöldu og segir, að hann hafi ekker.t eignast á annan hátt en þann, sem hann telji heiðarleg- an. Þarna er rúsínan, einkennis- crðið. Það, sem hann telur „þjófn- að, löghelgað rán, bakmælgi" o. þessh. í fari annara, það er 'hans augum leyfilegt og í alla staði óaðfinnanlegt hjá honum sjálfum. Þarna er lýst þeim grunntón, sem kemur fram í fari Tíma- klíkunnar. Með þessu litla dæmi úr hugarheimi Jónasar Þorbergs sonar geta menn skygnst niður í hið mikla, ómælanlega regin- djúp, sem staðfest er milli orða og athafna þeirra Tímamanna, milli fyrirheita og framkvæmda, loforða og efnda. Jónas Þorbergsson hefir, sem kunnugt er, á undanförnum ár- um verið hálaunaður bumbu- slagari Tímaklíkunnar. Og hvað hefir þotið í þeim skjá? Prjedikað hefir Jónas Þor- bergsson m. a. um sparnað á ríkisfje, glögg reikningsskil, um vernd sveitanna, svo þær tæmd- ust ekki, um bindindi og reglu- semi, löghlýðni allra þegna, um sjálfstæði þjóðarinnar út á við, lækkun vaxta, stýfing krónunn- ar o. fl. o. fl. Hver getur talið sem vill. En enginn getur bent á efnd- ir. Enginn getur sýnt fram á, að Tímamenn telji sjer skylt að fylgja því fram, sem þeir lof- uðu — heimta það af sjálfum sjer, sem þeir heimta af öðrum. 5jer, sem þeir hafa heimtað af iðrum. Fyrir sparnað er komið sukk, yrir fækkun embætta hrein út ungunarvjel, fyrir glögga reikn- nga er flúið í myrkviður blekk- nga. Sveitirnar tæmast undir handarjaðri bændastjórnarinn- ar. Heimabrugg dafnar. Banda- menn stjórnarinnar, kommún- istar, hafa fundið hvöt hjá sjer ;il þess að gerast einskonar lög- gjafar, í stað þess að hlýða þeim lagafyrirmælum, sem sett eru. Tímastjórnin samþykkir með þögn sinni; v, Lítt sinnir landsstjórnin efna- legu og öðru sjálfstæði þjóðar- innar. Vextir hækkuðu í stað þess að lækka, og „mál mál- anna“, sem kallað var fyrir stjórnarskiftin, liggur ennþá í salti. Jónas úthúðar samkeppnis- háttum þjóðfjelagsins, og er stórorður í skömmunum. Honum dettur ekki í lifandi hug að gera þá kröfu til sjálfs sín, að hann neiti sjer um þá ávexti, sem sam- keppnishættirnir færa honum sjálfum í skaut. Hann tekur það fram í síðustu grein sinni hálft í hvoru, að það sje í alla staði heiðarlegt af sjer að notast við samkeppnishættina, þótt öðrum megi álasa fyrir þjófnað í því sambandi. Með sömu ummerkjum er framkoma núverandi lands- stjórnar í flestum aðalmálunum, sem nú eru á dagskrá. Skammir og svívirðingar í garð pólitískra andstæðinga vantar þar sjaldan. En óvíða bólar á því, að þeir Tímamenn telji sjer skylt að breyta sjálfir eftir þeim boðorð- um, sem þeir hafa ætlað öðrum. 1 fari sjálfra þeirra telja þeir flest það heiðarlegt og óaðfinn- anlegt, sem þeir hafa skammað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.