Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Nú eru hinar marg eftlr- spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. Suðusukkulaði „Overtrek “ Átsúkkulaði KAK AO þessarvöfw eru heims-i | f raegar J Ifyrirgæði/ ▼ i SRTNJÓLFSSON & KVARAh Við getum ekki auglýst umsögn erlendra ieik- kvenna um handsápuna ökkar, en við höfuni reynslu og meðmæii fjölda sannra fslendinga um að Kreins Lanolin- handsápan sje sú besta fá- anlega í landinu. Reynið hana þegar í dag. Hún fæst allvíðs og er í s 1 e n s k. Þýska þingið sett. — Lenjst til vinstri sjást Hitlers-menn í einkennisbúningum sínum. Hinn 13. október kom þýska ríkisþingið saman. Höfðu menn búist við því áður, að eitthvað sögulegt mundi gerast þann dag, enda varð sú raunin á. Áðui’ en þingið var sett, vár haldin guðsþjónusta í dómkirkj- unni og hlýddi henni forsætis- ráðherra og flestir ráðherrarnir. Meðan á guðsþjónustunni stóð safnaðist múgur og margmenni i'yrir framan ríkisþinghúsið, og .voru orðin svo mikil Iþrengsli þar að víðsvegar heýrðust neyð- ist nú í forsetastól sem aldurs- forseti. Kommúnistar hrópuðu, að ekki mætti setja fund fyr en stiit hefði verið til friðar úti fyr- ir þinghúsinu. „Lögreglan rotar verkamennina með kylfum“, kölluðu þeir. Herold gaf því engan gaum, en spurði, hvort nokkur mundi þarna sjer eldri; hann væri 82 ára. Þá kallaði einn kommúnisti: „Nei, national sósíalistar hafa gleymt að sjá fyrir því!“ Vakti það mikinn hlátur. Síðan íor fram nafna- Til minnis. Vænt og vel verkað dilkakjöt stærri og smærri kaupum. Saltkjöt, svið, lifur o. m. fl. BJörninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Ríki-4»inghúsið í Borlín. aróp í mönnum, sem voru að kall, <til þess að vita, hverjir troðast undir. Hvað eftir annað væru komnir til þingsins. Þegar varð lögreglan að reka fólkið forseti nefndi nafn Albrechts frá þinghúsinu með harðri hendi nationalsósíalista, svaraði hann: og marga menn, sem þversköll- „Hjer! Lifi Hitler!“ Þegar kall- uðust, tók hún fasta. að var nafn Breiteheids jainað- Hinir nýkosnu þingmenn fóru larmanns, grenjuðu nokkrir kom nú að tínast að. Nazi-mennirnir múnistar: ,/Veslingur, þú ert (Hitlers-menn) voru allir í ein- ekki enn kominn í ráðherra- kennisbúningum sínum, flokks-'sæti!“ Þegar Gobbels var kall- búningum, sem hafa verið bann- 'aður, var hrópað: „Niður með aðir. Er búningurinn úr khaki- morðingjann!“ I því kom Gob- efni, rautt band um annan hand- bels inn í þingsalinn og tóku legg og Þórshamar á. Margir flokksmenn hans honum með voru með einkenni úr gulli og fagnaðarópum og lófataki, en silfri á jakkahornum og húfum. sessunautur hans, sem var þýsk- Þeir söfnuðust saman í anddyri r.ational, heilsaði honum vin- þinghússins og gengu í fylkingu gjarnlega með handabandi. En inn í þingsalinn. Tóku vinstri-! köllin hjeldu áfram, og var orð- menn og kommúnistar á móti bragðið ekki sjerlega þinglegt, þeim með ópum. |en þó urðu engar óspektfr á Herold, miðflokksmaður, setf- fundinum. Öðru máli var að gegna á götunum. Berlínarbúar eru nú orðnir vanir við sitt af hverju — óspektir, uppþot og spell- virki, en aldrei hefir annað eins skrílsæði þekst í helstu götum borgarinnar, éins og þennan dag — ekki einu sinni í Spartakista- uppþotinu. Mestum hluta lögreglunnar hafði verið safnað saman um- hverfis þinghúsið, og það notaði skríllinn sjer til þess að fremja spelkdrki annars staðar í borg- inni. Söfnuðust menn í hópa um hverfis Potzdamer Platz og æddu svo eftir Siegesallé og Leipziger-Strasse og brutu þar allar búðirnar sem urðu á vegi þeirra, og eins rúður í bílum og íbúðarhúsum. í vöruhúsi Wert- heims brutu þeir t. d. 36 stórar rúður. — Ýmsir kaupmenn, sem frjettu um upphlaupið, lokuðu búðum sínum og rendu járntjöld. um fyrir gluggana, svo að skríll- Snn gæti ekki; brotið þá. Var þetta bæjarhverfi líkast því um tíma, að borgin væri í umsáturs ástandi. Sjálfur leið þú sjáifan þig. Tryggið heilsu yðar m e ð d a g 1 e g r i notkun af Helioggs Hlljran. Fæst hjá öllum verslunum og i lyfjabúðum. ALL-BRAN Ready-to-eat Alao makera of KELLOGG’S CORN FLAKES Sold by all Grocers—in the ■ Red and Green Paokage Lilandi fm ásamt fleiri fisktegundum dag- le.ga ti! söln. Sent hei'm. GuSmundur Grímsson. Sími 1776. \ **% ': \ í'vO — Hver er annars húsbóndi á lieimilinu hjá þ.jer t —: Ja, konan mín ræður auðvhað yfir viunukonunni, börrunum, hundinum, kettinum og kanarí- fuglinum, en jeg ræð yfir gull- fiskunum. Wýkouiipn, HatarsleU, Kaífistell jag Þvottastell. Vaii. Poaiseii Klapparstíg 29, sími 24. Keflavlkur oy Grindaviknr. daglega Bestar ferðir Frá Stelndðrl. Hitamestu kolin. Best South Yorkshire Hard Steam — kolin Frægu, Avalt fyrir- liggjandi. Kolaverslun ðlafs Úlafssonar. Simi 596. Þýska þingið sett. Upphfanp og shrílsæði á aðalgötnm Berfinar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.