Morgunblaðið - 09.11.1930, Side 10

Morgunblaðið - 09.11.1930, Side 10
10 MORtiUNB L A ÐI Ð ,, Jeg stæri mig af léreptunum mínurn** segir húsmóöirm Þvottar þvegnir med RiNSO verða hvítari og endast lengur -EVER BROTHER9 LIMITED PORT SUN.UOHT, ENOLAND „ Þessvegna J>væ jeg aldrei hin fínu lök og dúka mína í öðru en Rinso. Rinso fer svo vel með )?vottana, )>að naer út öilum öhreinindum án harðrar núningar og gerir pvottana hvíta án )>ess að bleikja yk Siðan jeg fór að brúka Rinso i hvíta )>votta, verða )>eir hvítari og endast lengur, svo )>að er spamaður við )>að líka.“ Er aðéins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Litill pakki—30 aura Stór pakki—55 aura iiinuii i»ii ihi.- BljgÍaÍÍ8Í^HB®ÍÍEE: W-R 25-047 A Skiftafundur í þrotabúum Ludvigs C. Magnússonar og Ingvars Bene- diktssonar, verður haldinn í lögmannsskrifstofunni í Arn- arhváli á morgun (mánudag 10. þessa mánaðar), klukkan 10 fyrir hádegi, til þess að taka ákvörðun um síld þá, sem búin eiga á Akureyri, og þá sem geymd er fyrir Ásgeir Pjetursson og Co. í frystihúsinu „Snæfell“ hjer. Skiftaráðandinn í Reykjavík 9. nóv. 1930. Bjttrit Þórðarson. Væntanlegt : Epíi í kössum, 2 teg. Appelsínur. Vínber. Laukur. Eggert Kristfánssen & Co. Símar 1317 — 1400 og 1413. væri. Þess vegna væri engin hætta. Og það væri „gorkúlu- háttur“ að skrifa bæjarstjórn svona brjef. Eftir að hafa talað um brun- ann í Piræus og í Hull, fór Ól- afur út í einkamál sín — tófu- ræktina. Sagði, að eins og menn hefðu amast við tófunum sínum um árið, eins væru menn af pólitískum ástæðum að am- ast við bensíngeymunum inn hjá Völundi. Og hann komst að lokum að þeirri skynsamlegu(!) niður- stöðu, að eins og asnarnir hefðu fengið asnana til þess að hleypa út tófunum sínum — eins mynd vera hægt að fá asnana til þess að kveikja í olíunni og bensín- inu á Klöpp(!). Eftir að Stefán Jóhann hafð sagt það, að það væri ófor- skammað af svona mönnum, sem hefðu menn í þjónustu sinni í hættu, að skrifa svona brjef og Ólafur Friðriksson haíði gef- ið í skyn, að Kveldúlfur dræp' menn, með því að hafa ljelegan útbúnað á togurum sínum, fjellu umræður niður um málið. Bæi tal ð fslandi Póststjórnin lie-fir nú endursám- ið bæjatcil það, sem út var gefið 1915 og var þess síst vanþörf, því talsverðar breytingar hafa orðið á bæjarnöfnum víðsvegar á landinu og auk þess hafa risið upp fjöídi nýbýla á liðnum 15 árum eða frá því er liið fyrra bæjatal var gefið út. — Bæjatal það, er nú hefur göngu sína, er að ýmsu leyti enn full- komnara en hið fyrra, því auk þeirra nýbýla, er bættst liafa við, er hreppum og sýslum raðað í skipulagsbundnara formi en áður var. Bæjatali þessu má aðallega skifta í tvo kafla. í fyrri kaflanum er bæjum rað- að eftir sý.slum og lireppum, en í siðari kaflanum er bæjum raðað eftir stafrófsröð eins og í hinu eldra bæjatali. í-íú nýbreytni hefir verið tekin upp í hið nýja bæjatal, að sýna fólksfjölda hvers heimilis aftan við bæjarnafnið, þar sem bæjnm er raðað eftir sýslum og lireppum. Að því er virðist hefir póst- stjórnin að óþörfu lagt talsverða vinnu í slíka skýrslugerð, því ekki fæ jeg sjeð að hún komi að nein- run notuni, hvorki almenningi nje póstmönnum; því fólksfjöldi bæja er víðast hvar stöðugum breyt- iliguni háður, og mun nú þegar sýna ónákvæma tölu, með því líka að fólltstala bæjanna er tekin eftir manntalsskýrslum presta frá 1928. Nolckrum eyðibýlum, sem talið er ólíklegt að byggjast muni í ná- inni framtíð, hefir verið slept, en aftur á móti hafa húsanöfn verið talin með þar sem um ónúmeruð hús var að ræða. Vanskil póstsendinga hjer á landi eiga alloftast rót sína að rekja til ófullnægjandi áritunar, sem eykur póstmönnum þráfald- lega óþarfa fyrirhöfn. Hjer á landi eru bæir samnefnd- ir svo tugum skiftir og er því ónóg að rita eingöngu ákvörðun- arstað sendingarinnar nema um smá kauptún sje að ræða, eða bæjarnafn, sem enginn bær á sam- nefnt við eins og t. d. „Öfund“ í Sauðanesshreppi í Norður-Þing- eyjarsýslu, en slíkt er alþýða nujnna yfirleitt ófróð um, og er því bæjatalið oftast, nær hinn eini og áreiðanlegasti leiðbeinari í þeim efnum. Það verður því að teljast mjög nauðsynlegt að rituð sje full árit- un á allar póstsendingar sem sje: íult nafn viðtakanda og heimili ásamt hrepps- og sýsluheiti. Enska póststjórnin gefur ár- lega út sjerstakan leiðarvísi al- menningi til leiðbeiningar um þetta atriði, þar sem hún krefst eins nákvæmrar utanáskriftar og sendendur geta frekast í tje látið. Póstmönnum er falið að gæta þess mjög vandlga að þessum fyrirmælum sje framfylgt og veita helst ekki sendingum móttöku nema með fullri og greinilegri áritun — nafni sendanda og heim- ili, ritað á bakhlið almennra brjefa sem og allra annara, póstsendinga. Hjer á landi er það mjög óal- gengt að menn riti, nöfn sín á bakhlið almennra brjefa, ög verð- ur iðulega að áminna fólk, sem sendir t. d. peninga- eða verðbrjef um að rita nöfn sín og heimili á bakhlið þeirra. Afleiðing þessarar vanknnnát'tu almennings verður því oft sú, að ef viðtakandi finst ekki eftir árit- uuinni, þá koma brjefiu aftur end- urseftd til sendipósthús&ms og þar lig’gja þau í tugatali vikum saman þar til þau eru opnuð ’ og reynt að komast eftir. hver sje sendandi þeirra, sem þó all-oft er árang- urslaust, því að oftast nær vantar lieimili sendanda. Skammstafanir eru ekki leyfðai'i þegar um utanáskrift póstsendinga er að ræða, með því líká að al- menningur mundi e. t. v. nota aðrar skammstafanir en þær, er fyrirskipaðar eru og gætu því mjög oft valdið ruglingi. Póststjórnin liefir um fjökla mörg ár liaft sínar eigin skamm- stafanir á ölluni póstafgroiðslum á lanáinu, en á síðastliðinu ári var sumnm þeirra breytt í sam- ræmi við skammstafánir Landss'ím- ans, sem þó virðist liafa orðið til liins lakara. Sumar xkammstafanir Landssím- ans eru liarla torskiklar og má t. d. í því sambandi bendo á t.vær þeirra, sem sje Flatey skamm- stafað „Tfb“ og Mjóif jörður skammstafað ,,Bkm.“ Póststjórnin hafði til dæmis skammstafað Flatey ..F“ og Mjóa- fjörð „Mf“, og eru slíkar skamm- stafanir talsvert viðkunnanlegri en hinai'. Væntanlega gera menn það að skyldu sinni að kaupa hið nýja bæjatal, og þá einkum þeir, er mikil póstviðskifti hafa að jafn- aði. — Telja má víst, að póststjórain selji bæjatalið við mjög vægu verði auk þess sem hún lætur það að sjálfsögðu liggja frammi á öli- um pósthúsum landsins, almenn- ingi til leiðbeiningar og afnota. S. G. B. Byltingarafmæli bolsjevikka mintust sósíalistar og kommúnist,- ar á Akureyri í fýrrakvöld rneð kaffisamsæti. Ný toók. - Steinn Sigurðsson: Myndir og ljóð 1930. Fáein ár eru síðan þessi ai- þýðumaður sendi frá sjer leik- ritið Storma, allgótt rit að bygg ingu og skáldskaparment. Næst kom frá hendi Steins ljóðabók „Brotnir geislar“, veigalítil og þó lýtalaus. Nú kemur þessi. Hún er svo miklu betri en Brotnu geislarnir, að ólíkindum sætir, að sami sje höfundurinn — og fá ár á milli. I þessari bók er fjöldi vísna ágætlega kveðn- ar og sum kvæðin mergjuð og háttslyng. Höfundur leikur sjer að hringhendusmíð svo vel, að yndi er að lesa. Og stendur hann í þessari grein ljóðagerð- ar svo að segja jafnfætis Þor- steini Erlingssyni — og er þá ekki í kot vísað. Það fer sam- an hjá Steini, að hringhenda hans er lipúr, og það, að hún er kjarnyrt. Tökum t. d. þessa um Hornbjarg: P>jargsins þráfalt hyrnan há hvasst á sjáinn starir; mundi gá hvert geiga frá Grænlands bláu skarir. Seinni hluti þessarar vísu er afburða vel gerður, og sá fyrri dável. Þá er þessi vísa um gróðrar- stöð: Baðm í sandi, blað á strönd, blómsturland úr flagi skapar andinn, ást og hönd — öll í bandalagi. Svona fallegar vísur eru á víð og dreif í bókinni, ein og ein með mynd. „Sveitin mín“, heitir langt kvæði hi'inghent. Þar og víðar, er svo djúpt kafað eftir orðum, sumum fornum og sumum al- þýðlegum, t. d. frá sjómanna- stöðvum, að jeg verð að fara í orðabækur til að ganga úr skugga um merkingar. Jeg get játað það, að þess háttar hnje- fall hefi jeg ekki þurft að temja mjer gagnvart málfari annara nútímaskálda. Það stappar ann ars allnærri, að Steinn grafi of d'.júpt eftir orðum og talshátt- um sumsstaðar í þessu- kvæði. Því að hringhenda á að vera ljett. Það eru lög óskrifuð. „Bærinn minn“ er urh heim- ilishætti og vinnubrögð í sveita- bæ, látlaust og ljómandi vel geiT. Og fleiri kvæði eru góð í þessari deild, sem blasir við bæjardyrum, „Haf og hamar“ er magnað kvæði, langt og snjalt, mun vera gert um Vestmannaeyja*, manninn, sem hamarinn kleif 1 hitt eð fyrra og bjargaði skips- höfninni. Þar.er t. d. þessi vísa: Kjöll í skafi kólguhríða kastast milli hrikaboða. Sjóir fast að súðum ríða, saltar geiflur byrðing hýða. Úfum hleður einval gnoða, ylgju söxin hamalt sníða. Þessi drápa er þrítug og væri vel sæmandi hverju stórskáldi, Grími eða Einari. „Dalasmalinn“. er undir þeim hætti, sem er allra hátta örðug-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.