Morgunblaðið - 25.01.1931, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ
«í
Politiken. Nýjustu blöðin fást í
afgreiðsln Morgunblaðsins.
HjáJpræðisherinn. Samkomur í
-dag: Helgimarsamkoma kl. IOV2
árd. Lautn. H. Andrjesen stjórnar.
ÍJunnudagaskóli kl. 2 síðd. Hljóm-
leikasamkoma á Vífilsstöðum kl.
4y2- Bnsain Gestur Arskóg stjórn-
ar. Hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd.
Kapt. Axel Olsen stjórnar. Allir
veákomnir!
t Hafnarfirði er nú verið að
stöfna fjelag fyrir verslunar- og
akrifstofufólk, og er það verslun-
armannafjelagið Merkúr, sem að
fiví stendur. — Á morgun kl. 2V£
ev h. verður stofnfundur fjelags-
ifts haldin á kaffihúsinu Birnin-
utn — og eru allir verslunar og
akrifstofumenn í Hafnarfirði boðn-
ií þangað.
Náttúrufræðisfjelagið hefir sam-
Jkomu mánud. 26. þ. m. kl. 8y2 e.
m. í náttúrusögubekk Men'taskól-
áns.
Staka. Eggert á Hólmi kvað svo
utn norðangarðinn núna:
Kveður hátt og herðir mátt
hafísátt og blæs við gátt
leikur flátt um Iandið grátt
Ijóðin dátt, er hlýja fátt.
Samkoma verður haldín í Frí-
kirkjunni í dag kl. 5 síðdegis til
%óða fyrir starfsemi kirkjunnar.
tferður þar bæði flutt erindi og
bljómleikar haldnir. Aðgöngumið-
ar verða seldir í Góðtemplarahús-
itax í dag og við innganginn.
íslenska ullin. í Berlingske Tid-
ende 16. janúar er sagt frá mála-
fferlum út af íslenskri ull í Kaup-
mannahöfn. Hafði firmað Beck
&l Meyer keypt 60 „balla“ af ís-
lonskri ull, númer eitt. og tvö,
af Hendriksen stórkaupmanni og
hafði borgað ullarsendinguna
með 6624 krónum þegar hún kom
til Kaupmannahafnar. En þegar
fárið var að rannsaka ullina átti
að hafa komið í Ijós, að bæði í
nr. 1 og nr. 2 vapri „flóka.r“, og
út af því var málið liafið, og
aögðu saksækjendur að þetta væri
ekki góð vara. Kröfðust þeir þess,
1»ar sem ullin hefði ekki getað
«kemst á leiðinni, að kaupin gengi
aftur og kaupverðið væri endur-
gyeitt. Málflutningsmaður Hend-
riksens hjelt fram matsvottorðum
úSensku ullarmatsmannanna, og
«*gði, að mat þeirra yrði að gilda
Og að kærandi ætti í hæsta lagi
kröfu á 160 krónum sem skaða-
•fíótum.
Hvennaguliið.
ært að styðjast, enda mun það
•sennilega liafa verið tilgáta ein,
æða að La Fosse hafi með hinni
aikunnu fyndni sinni komist að
|>eirri niðurstöðu. Mjer fanst hún
miklu fremur bljúg og blíð í
framkomu. Hún var blátt áfram
dg saklaus eins og barri og þekkti
(dfkert til bragða þeirra er kyn-
syst.ur hennar alment beittu til
þess að draga athyglina að sjer
og fella menn í snörur sínar. Hún
hlustaði hugfangin og með athygli
á alt sem jeg sagði henni, frá líf-
inu við hirðina, en um það tal-
aði jeg þó sem minst — og um
París, Luxemburg og Louvre og
um hirðmenn þá er dvöldu á
Iþessum sögulegu slóðum.
Nokkrum sinnum ljet hún í
Ijós undrun sína yfir að óbrotinn
aðalsmaður frá Gascogniu væri
syona vel kunnugur landshögum,
og svaraði jeg henni altaf með því
«ð minna hann á að Lesperon hafi
I Dámarfregn. Pálmar Pálsson,
ibróðir þeirra Jóns Pálssonar fyr-
Iverandi bankagjaldltera og ísólfs
Pálssonar tónskálds, andaðist að
lieimili sínu Stokkseyri í fyrri
,nótt.
| Sextugsafmæli á Emil Nielsen
jfyrverandi framkvæmdastjóri Eim-
skipafjelagsins á morgun.
Hringskonur, eiga að sækja að-
göngumiða sína að afmælisfagn-
aðinum fyrir hádegi á morgun.
Línuveiðaskipin. í fyrradag
! komust á samningar milli stýri-
manna og skipstjóra á línuveiða-
skipum annarsvegar og útgerðar-
manna hins vegar, án þess að
Itil kasta sáttasemjara kæmi. En
iínvx er sáttasemjari að reyna að
miðla. málum milli útgerðarmanna
og annara skipverja á línuveiða-
skipunum.
Hinn ájrlegi dansleikur síma-
manna verður haldinn á Hótel
Borg, laugardaginn 31. þ. m. Þátt-
takendur gefi sig fram fyrir þriðju
dagskveld.
Valpole liggur nú í Vestmanna-
eyjum og tekur þar ísfisk úr
bátunum, sem stunda sjóróðra.
Er búist við að skipið fari þaðan
næstu daga hlaðið ísfiski, sem
vjelbátarnir hafa aflað undan-
fama daga.
Vermenn úr Skaftártungu komu
hingað til bæjarins í fyrrakvöld;
sögðu þeir allmikinn snjó í Skaft-
ártungu og austurhluta Mýrdals,
og er fjenaður á gjöf. Annars hef-
ir sauðfje lítið verið gefið eystra,
það sem af er.
Lungnapestin. Svo sem áður hef-
ir verið frá skýrt hjer í blaðinu,
gerði lungnapest talsvert vart við
sig í Húnavatns- og Skagafjarðai’-
sýslum. Níels Dungal dócent sendi
bóluefni norður og var bólusett á
bví svæði, sem veikin hafði gert
vart við sig. Hefir árangur verið
ágætur og veikin nú horfin að
mestu leyti.
Bamavdnafjelagið Sumargjöf
heldur aðalfund sinn í kaupþings-
salnum, fimtudaginn 29. þ. m.
Lagðir fram reikningar fjelags-
íns, skýrt frá störfum þess á síð-
asta ári og framtíðarhorfum, kos-
in stjórn og fastar nefndir, og
rædd ýms velferðarmál barnanna.
Fjelagið lagði í mikinn kostnað í
sumar við að rækta og girða hið
stóra oir ágæta land, sem það hef-
ir fengið hjá bænum. Starf þess
byrjar nú fyrir alvöru á næsta
vori. — Mjög æskilegt væri að
sem allra flestir af fjelagsmönn-
um sæktu fundinn.
fyrir nokkrum árum verið í líf-
varðarliðinu — og að liðsmönnum
í lífvarðarliðinu gæfist oftast á-
gætt tækifæri til þess að fá meiri
kynni af einu og öðru er gerist
meðal æðri stjettanna.
Greifinn hlaut að hafa veitt
því athygli að sambandið í mill-
um okkar varð altaf innilegra, en
hann gerði ekkert til að koma í
veg fyrir það. Jeg held næstum að
ihefði látið sjer vel líka og veiúð á-
riægður ef endirinn myndi verða
sá, sem nú leit út fyrir að hann
| ætlaði að verða; því að hann
jgleymdi því aldrci, að barátta mín
jfyrir málefni Gaston Orléans hafði
valdið því að eigur mínar í
Gascogníu yrðu nú máske dregnar
undir krúnuna. og þess vegna
inun hanri aldrei hafa horft í það
hve fátækur jeg var.
Við þetta bættist einnig að l:on-
um stóð stuggur af hve fast Saint-
Eustache sótti eftir að vera í ná-
vistum við Roxalönnu og mun
hafa fagnað því að nú yrði bund-
inn endir á bónorð hans fyrir fult
Knattspyrnufjel. Rvíkur. Æfing-
ar í dag verða: Kl. 10y2 fimleik-
ar karla (samæfingar fyrir 1., 2.
og 3. flokk). Kl. 2 e. h. hlaupa-
æfing (ef veður er vont, þá er
æft innanhúss). Kl. 3 æfir 1. fl.
kvenna og kl. 4 er samæfing hjá
2. og 3. fl. kvenna. — Fjelagar
beðnir að mæta vel.
„Royndin' ‘, færeyski togarinn,
var seldur til Englands skömmu
fyrir jólin.
G ænlBndsmðl n
Fundur í Kaunpmannahöfn.
Samkvæmt skeyti frá sendiherra
Dana buðu þeir Stauning forsætis-
ráðherra og Púrschel ,Generalaudi-
tör“ til fundar í samkomusal rík-
isþinghússins á fimtudaginn var
til þess að ræða um Grænlands-
málin. Flutti Stauning þar fyrir-
lestur og mælti meðal annars á
þessa leið:
— Það er enginn efi á því að
Danir fengu yfirráð yfir öllu Græn
landi 18145- og þær ívilnanir, sem
Norðmönnum voru gefnar með
Grænlandssamningnum frá 1924,
breyta engu þar um. En því miður
hafa þessar ívilnanir ekki skapað
frið um málið. En rjet^ er að
geta þess, að engin önnur þjóð en
Danir hefir gert neinar verulegar
vísindarannsóknir í Austurgræn-
landi, og hefir það áreiðanlega
mikla þýðingu ef málið skyldi
koma undir alþjóðadómstól. Það
væri að vísu leiðinlegt, ef svo langt
ræki, en við því er ekkert að gera.
Vjer getum ekki afsalað oss rjett-
indum, sem vjer höfum; ríkisein-
ingin verður að haldast.-----—
Stauning gat þess að hann áliti
það algerlega ófært að opna Græn
land, en vera mætti að hægt væri
að gefa Færeyingum leyfi til þess
að fara í land á stærra svæði en
þeim er nú leyft.
Hann kvaðst ætla á næstunni að
ræða ýmis Grænlandsmál við Græn
landsnefnd ríkisþingsins, mál, sem
þyrfti skjótrar úrlausnar. Og sein-
ast gat hann þess, að það mundi
rjett, að nefnd þingmanna yrði
send til Grænlands á sumri kom-
anda, til þess að kynna sjer á-
standið þar. eins og það er og þær
hraðstígu framfarir sem nú eru á
uppsiglingu.
og alt.
Á sama liátt og jeg hafði áunn-
ið virðingu dótturinnar, eins á-
vann jeg mjer samúð greifafrúar-
innar með því að leysa frá skjóð-
unni og segja henni frá atburðin-
um frá lífinu við hirðina og meðal
hástjettarinnar.
Saint Eustache var altaf með
frúnni og Iiafði verið það síðan
jeg kom til Lavédan. En hann
hafði aðeins frá litlu að segja um
lífið í stórborgunum, í samanburði
við alt það er jeg hafði til frá-
sagnar. Alt það er bar keim af
hneiksli greip hún með áfergju og
kom hvað "eftir annað til mín til
þess að spyrja mig um eitt og ann-
að viðvíkjandi liinum og þessum
mönnum; flestra þeirra hafði hún
aðeins heyrt getið að nafni.
Vitneskja mín og öll smáatriðin
í frásögn minni — sagði jeg þó
aðeins örlítið brot af öjlu því er
jeg vissi, þar eð jeg óttaðist að jeg
myndi að öðrum kosti vekja grun-
semd hennar — glöddu hana og
luin ljet gleði sína óspart í ljós.
MiitEÍngarord.
Jóhannes Sigurðsson var fæddur
að Móakoti í Reykjavík 1861. And
aðist á Lindargötu 30 11. desem-
ber 1930.
Jóhannes Sigurðsson var giftur
Þuríði Guðmundsdóttur, er lifir
mann sinn ásamt fjórum börnum
af 10 sem þau eignuðust í sambúð
sinni. Jóhannes heitinn ólst upp á
því tímabili, sem aðallega voru not
aðir opnir bátar til sjósókna hjer
frá Reykjavík, enda hneigðist hug
ur hans snemma að því að herja
gull úr greipum Ægis, og byrjaði
hann eftir fermingu að stunda
sjóróðra fyrst með föður sínum
og svo á sínum eigin fleytum og
sýndi Jóhannes fljótt bæði ötul-
leik og dugnað í sjósóknum bæði
hvað aflabrögð og formensku
snerti, enda Ijeku í höndum hans
öll þau handtök sem að opnum
bátum viðkom, hvort heldur var
að stjórna seglum eða veiði á með-
an hönd og hugur voru í fullu
fjöri, því oft þurfti skjót og viss
handtök á opnum smáskipum úti
á rúmsjó í rjúkandi stórviðrum
og haustróðrar voru stundaðir af
kappi. Áhuginn fyrir að geta fram
fleytt sjer og sínum var óbilandi
og þótt seinni hluti æfiskeiðsins
væri hartnær óslitin veikindakeðja,
þá virtist hugarorkan ólömuð og
áfram barðist hann oft með veik-
um líkamsmætti fyrir daglegum
nauðsynjum handa sjer og sínum
og aldrei heyrðist kvörtun nje
kvíði komandi tíma, því hugurinn
hneigðist að því að starfa, og að
starfið væri menning til þjóðþrifa,
sem mótaði óbrotgjarnan minnis-
varða yfir lífsferil hvers einstak-
lings í þjóðarheildinni. En allir
dagar eiga kvöld, eins hjá Jóhann-
esi sem öðrum. Bigð dauðans gegn-
smó hið liugdjarfa hjarta hans
eins og svo margra annara hjer í
jarðvistarlífi voru, en sálin lifir í
Ijósöldum eilífðarinnar, þar sem
lýsandi hjálpendur bera hana á
örmum sjer upp að liásæti drott-
ins, þar sem lífmagnan ódauðleik-
ans streymir í ódáinslöndum liins
alvitra og algæskuríka skapara al-
geimsins.
S. J. S.
Öll þessi vitneskja mín hefði ann-
ars, ef hún hefði verið eftirtektar-
samari móðir, átt að leiða í ljós
fyrir hana líferni mitt áður en
jeg kom hingað og koma henni í
skilning um að jeg Væri alls óverð-
ugur að eiga dóttur hennar. Eigin-
girni hennar olli því að hún tók
ekki tillit til neins, ekki einu sinni
til dóttur sinnar.
Af þessu má sjá að alt og allir,
— ef til vill að Saint Eustache
einum undanteknum — stuðluðu
að því að gera bónorð mitt auð-
veldara og það með þeim hætti,
er fengið hefði Chatellerault til
þess að gnísta tönnum af vonsku,
en jeg gnísti tönnum í örvænt-
inu í hvert skifti sem jeg velti
málinu fyrir mjer.
Kvöld nokkuð — jeg hafði þá
verið tíu daga á Lavédan — vor-
um við hálfrar mílu spöl upp við
Garonnefljótið, hún og jeg. Á
heimleiðinni ljetum við rekast
með straumnum og ympraði jeg þá
á því, að jeg hefði í hyggju að
fara burt frá Lavédan innan
Stðtesma n
•r stóra arðit
k r 1.25
á lorðið.
Islensk egg
altaí fyrirligc jaizdi.
Mjólkurfielag Reykiavíknr
Athngið
▼«r0 og f »8i annarataðar og
komiS aíOaa i |
Tísknbnðina,
Grandaritlg 3
Anstnr á
Eyrarbakka
Frá Steindóri.
Ritvjelapappír,
Ritvjelabönd,
Ritvjelaolii. |
Pappfr oq ritiöng *
0.
fjölbreytt úrval.
Bókaveisl. Isafo'dar.
Þ|er
kanpið alls konar
Ullarvðror
best og ódýrast i
Vðruhúsinu.
Vfnnssl ðt
góð og ódýr, fást hjá
VaM. PonSsea
Sími 24. Klapparstíg 2».