Morgunblaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 1
Eramla Bíó KvennagiiUið. Gamanleikur í 8 þáttum, 100% talmynd, samkvæmt leik- riti Hermanns Bahr. Aðalhlutverk leika: ADOLPHE MENJOU -- FAY COMPTON. MIRIAM SEEGAR--JOHN MILJAN. ■ ‘ ■ Aukamyndir: .. Taimynd&fijettir - Ný teiknimynd. Leikhúsið Næst leikið timtnðag 29. þ m. Dðmar Sala að.gm. á mðrgnn fel. 4 7 og finitml. eltirkl.il Innilegt þakklæti mitt itil allra þeirra, sem heiðruðu mig og glöddu á 70 ára afmæli mínu. Anna M. Símonardóttir, Hverfisgöitu 61. Öllum þeim mörgu, fer með gjöfum eða á annan hátt sanð- sýndn mjar samúð og yináttu á sjötugs afmæli mínu, votta jeg mitt innilegasta þakklæti. Sveinn Ólafsson. I Verslnniu „Pnrís" hefir fengið mjög fallegt efni í samkvœmiskjóla: Georgette, bœði sljett og með flauelsrósum; Voile (Moueséline de soie) ; Crépe satin og aðdáanlega fallegt Crépe de Chine. Einnig hvítt flauel í brúðarkjóla. Húseign á besta stað í bænum er til sölu nú þegar- Laus til íbúðar 14. maí. Semjið við F. Hansen. Sími 4, Hafnarfirði. Innilegustu þakkir til ykkar allra, er á einn eða annan hátt sýnduð okkur vinarhng á silfurbrúðkanpsdegi okkar. Gerda og Hannes S. Hanson. Hðal-oaBSieiiur Stýrimannaskólans verður haldinn í K. R.-húsinu laugar- idaginn þann 31. janúar 1931 kl. 9 síðd. Aðgöjigumiðar fást hjá nefndinni og í K. R.-húsínu næstk. lau^rdag «eftir kl. 3. Hljómsveit Bernburgs spilar. NEFNDIN. Jarðarför konunnar minnar, Margrjetar Jónsdóttur, er and- aðist 17. þ. m., fer fram næstkomandi laugardag, og hefst með húskveðju að heimili okkar, Bakkakoti á Akranesi, kl. 1. e. h. 26. janúar 1931. Guðni Þorbergsson. SklDstjdrafjeísgiö „Didan" Fnninr I kvöld þriðjndag f K. K. taúsinn kl. 8'|2. Hatið stnndvíslega. Stjðrnln. fflnnlð Atsðluna h|á K. Einarssnn & Björassan. BukastrHtl 11. VOLVO sænsku vörubílarnir eru nú af öllum, sem til þekkja, taldir lang-traustustu bílarnir, sem völ er á, enda mun nú enginn vörubíll verða í öðru eins áliti á Norðurlöndum. Sænsk vjeláiðja, járn- og stáliðnaður, er löngu heimsfrægt, og að VOLVO-bílunum standa sum þektustu firmu Svíþjóðar í þeim greinum, svo sem Penta-mótorverksmiðjan, S. K. F.-kúlulegufirm- að og ýms fleiri. Allar frekari upplýsingar hjá Halldéri Eiríkssyui, Reykjavík. Sími 175. Nýja Bíó Æiintýrið á Þanghafiiiu. Amerísk 100% tal- og hljóm- kvikmynd í 9 þáttum, er byggist á samnefndrii skáld- sögu eftir G. Mairnoll, sem komið hefir út í íslenskri þýðingu í Sögusafninu. Stnlka óskast í vist með annari. Kaup 50—60 kr. á mánuði. Upplýsingar á Hótel Heklu nr. 9 frá kl. 11—12 og 2—8; og 4—5 í dag. llokkiir Diisund krönur. Ungur, reglusamur og ábyggilegur maður, með verslunar- skólaprófi, óskar eftir atvinnu við verslunarfyrirtæki. Gæti lán- að eða lagt fram nokkur þúsund krónur. Lysthafendur leggi tilboð sín í lokuðu umslagi, merkt: „Þögull", á skrifstofu A. S. í. fyrir 1. febrúar. Údýrt þvoiiaefni Rinso 0.30 pakkinn. Flik Flak 0.55 pakkinn. Sunlight-sápa. Krystalsápa. Reynið viðskiftin. PáU Halltijðrns, Laugaveg 62. — Sími 858. Rðalfundur Kvennadeildar Slysavamafjelags Islands verður haldinn föstudag 30. þ. m. kl. 8y2 í K. R.-húsintK Venjuleg aðalfundarstörf og ýms áríðandi fjelagsmál á dagskrá. STJÓrnin. tnsk sttlko óskar eftir skrifstofustörfum, vön vjel- og hraðritun. Upplýsingar í síma 519. Vefnaianiöru-verslon til sölu nú þegar, af sjerstöktöa ástæðum, með mjög góðum kjö»- um. Ágæt fyrir 2 samhentar konur eða mann, sem byrja vildi sjálfi- stæðan atvinnurekstur. Tilboð merkt „Sjálfstæður" leggist inn á A. S. f. fyrir 29. þ. m. Platsagenter. Svensk firma söker energiska agenter för láttsáld artikel. 5056' provision och mer. Agenturen kan drivas som bisyssla. Svar sandea till „50%“ Sten-Kxantz, Stook- holm, f. v. b.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.