Morgunblaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 2
MORGTJNBLAÐIÐ -A&"' .wi—. ■;a ' m- t >etta r aBStidnft er það ' besta. fæst alls staiar. «»«< Timburveralun P.W.Jacobsen & Sðn. Stofnud (824 Sm «>nli Granfuru — Carl Lunasjade, Ittt enitavn C. Selor timbnr í stærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn. J* • :-:mI • • Eík til skipasmiöa. — Einnig heila skipsfanna frá Svíþjóð. #5 •| Hefi verslað við ísland í 80 ár. 5: •« • • • • •. * • • • • • • • *» • • * • • • :: •• •• •• •• ! *• 1 *« • • •* • « • « • « :: • • + Húsfrú Sigurlaua Iðusdúttir. „Þá eik í stormi hrynnr háa hamrabeltin því skýra frá. En þegar fjólan fellur bláa, Eallið það enginn heyra má. En ilmur horfinn innir fyrst, Urtabygðin hvers héfir mist“. Þessara fögru orða eins íslenska *káldsins mega kunnugir menn minnast, þegar borin er til mold- ar í dag sú hin mæta kona, sem neínd er hjer að ofan. Að raun þeirra, sem hana gerþektu, var hún ein í hóp þeirra kvenna, sem skáldið kallar „fjólurnar bláu“; þegar þær á sínu banadægri falla tii moldar, þá hverfur ilmurinn ng unaðurinn úr jarðneskri urta- bygð mannlífsins. — Og þegar þeasar góðu konur eru úr húsum bornar, þá verður mörgum eftir- lifandi að hugsa og mæla líkt og hrygga skáldið, sem sagði: „Hjer inni finst mjer autt og dimt, En úti nístingskalt“. Sigurlaug sál. Jónsdóttir var fædd hjer í Reykjávík 19. maí 1867, en andaðist 19. þ. m. á heim- itt sínu, Lindargötu 10, hjer í bænum. Maður hennar var Jón Jónsson, Bþrnharðssonar, gull- og silfur- smiðs í Laxnesi í Mosfellsdal. — Þau hjón, Jón og Sigurlaug, gift- nst 3. október 1896 og voru þau jtrúkona, og birtist hennar trúaða ! hugarfar í dygðugu líferni og jvandaðri liegðan, í stillingu og ij)olgæði á erfiðum tímum, og hóglátri gleði, þegar alt l.jek lyndi. ; Jíinar margbreyttu skyldur sín- ár sem húsmóðir, eiginkona og móðir, rækti hún með sívakandi elju og ástundun; hafa hinir nán- ustu ástvinir, eiginmaður og börn, beðið jjað tjón við fráfall Sigur- „Morkðr" Sigurlaug Jónsdóttir. laugar sál. sem ekki mun bætast hjerna megin við hina miklu móðu dauðans. Þessi kona vissi á hvern hún trúði, og það vita eftirlifandi ást- vinir hennar líka; því syrgja þeir heldur ekki sem þeir, er enga von hafa. Blessuð sje minning þessarar saman í hjúskap í frek 34 ár... í konu; og blessuð sje minning hjúskapnum eignuðast þau 8 börn, «g eru 5 af þeim á lífi og öll upp- fcomin, þrír synir og tvær dætur, hverrar góðrar íslenskrar konu, sem í trú og guðsótta sáir frækorn um sannrar blessunar í urtabygð og er önnur þeirra búsett í Kaup-1 mannlífsins, öldum og óbornum mannahöfn. — ; til sannarlegs þroska og fullkomn- Sigurlaug sál. var hin mætasta Unar. — kona, fríð álitum og prúð í allri Jarðarförin fer fram í ,dag kl. framgÖngu; álíur svipur hennar j e. þ. . ,, og' útlit bar vott um góða og göf-1 mga sál, enda var hún sann-nefnd j mannkosta kona. Hún var einlæg! Undanfarin ár hefir oftast ver- ið hljótt um Merkur og ekki bor- ið mikið á störfnm þess. Þó hefir fjelagið altaf verið á verði um öll má! .yerslunarmanna og reynt að starfa fyrir þá. Nú í vetur hóf fjelagið starf- semi sína seinna en' venjulega, en hefir starfað þeim mun.betur það sem af er vetrar. Fyrsta desember hjelt fjelagið kynningarkvöld fyrir verslunar- menn, sem var afar vel sótt og fór í alla staði ágætlega fram. Bættust fjelaginu 120 nýir með- limir, en áður höfðu eki verið nema 122 meðlimir í því, svo tala þeirra tvöfaldaðist á þessu eina kvöldi. Síðan hafa nýir og gamlir fjelagar Merkurs starfað vel og drengilega að öllum fjelags- máluin og allir lagst á eitt að hefja fjelagið á ný, og gera }>að að öflugu fjeiagi. Um miðjan desémber var stofu- uð sjerstök kvennadeild innan fje- lagsins og var sjerstök stjórn fyr- ir þá deild kosin: Elínborg Þórðar- dóttir, form., Sigríður Sigurðar dóttir, Sigr. Kristinsdóttir, Lauf- ey Valdimarsdóttir og Friðrikka Sigfússon. Voru stofnendur deild arinnar yfir 50, en síðan hafa margar bættst við. Á fundi fjelagsins í desember var tekið fyrir aðalmál verslunar- manna — launamálið -— og var kosin sjerstök nefnd til þess að athuga og undirbúa það. I nefnd ina voru kosnir þeir Elías Guð- mundsson, Guðbjarni Guðmunds- son, Valgarður Stefánsson og Gísli Sigurbjörnsson form. fjelagsins. Mun kvennadeild fjelagsins einn ig skipa nefnd í þetta mál og munu nefndirnar svo vinna sam- eiginlega að þessu mesta hags- muna og velferðarmáli verslunar- manna. 2. janúar hjelt fjelagið ásamt Bamavinafjelaginu Sumargjöf ný- ársfagnað og bauð þangað um 70 fjölskyldum. Fór sú skemtun hið besta fram og varð við stöddum til ánægju. í byrjun þessa mánaðar hófst námskeið Merkúrs fyrir versl unarmenn og var aðsókn svo mikil áð nokkuru seinna var annað nám skeið sett á stofn. Á námskeiðum þessum, sem»yfir 30 manns sækja, er kend bókfærsla, vjelritun, reikn ingur og verslunarrjettur. Hafa námskeið Merkúra ávalt verið vel sótt og orðið mörgum verslunar- manninum að miklu gagni. Mun fjelagið vonandi láta skóla og mentunarmál verslunarmanha meira til sín taka hjer eftir, þar eð þau mál öll eru í hinni mestu óreiðu. Á kynningarkvöldinu stofn uðu þeir Sigurður Gunnars og Valgarður Stefánsson sjóð, sem verja skal til sumarskála fyrir verslunarmenn. Hefir það mál þeg ar fengið hinar bestu undirtektir og hafa margir lofað peningum og efni til þessa skála. Mun þegar vor hafið að reisa skálann éf til tækilegt þykir., Á fundum fjelagsins, sem ætíð hþfa v(erið vel sóttir, hafa borist ótal inntökubeiðnir og á síðasta fundi gengu 35. manns í fjelagið Hafa margir meðiimir Merkúrs gengið vel fram í því að fá menn í fjelagið. T. d. hefir Alfreð Andr- jessón fengið yfir. 100 nýja með- limi í fjelagið, og hefir aldrei áð- nr einn maður fengið svo marga fjelaga í Merkúr. Yfir höfuð má segja að starf- semi Merkúrs hafi sjaldan verið nreiri eða fjölbreyttari en í vetur og er óskandi að liún beri þann árangur að sameina alla verslunar- menn í Reykjavík í eitt fjelag. Ennfremur heíir stjóm Merkúrs lagt drög að stofnun verslunar- mannafjelaga víðsvegar um landið og mun eitt þeirra verða stofnað í Hafnarfirði mjög bráðlega. Síðar er ákveðið að stofnað verði sam- band með öllum þessum fjelögum, sem verslunarmenn einir skipa. Er óhætt að segja að hin nýja stjórn Merkúrs hafi starfað vel í )á fjörutíu daga, sem hún hefir ráðið málum þess og er óskandi að liún starfi þannig áfram í fram tíðinni. Rvík, 10. jamiar 1931. Pjer stækkið sjóndeildar hring yðar, þegar þjer notið kúpt gler í gleraugun. Hin bestu gler, sem til eru, eru Zeíss - fiierin Punkíal sem búin er til af Carl Zoi s og seld i Laugavegs Hpúteki. V erslunarmaður. Dpp til fjalla. Eftir Ólaf ísleifsson Þjórsártúni. Utgefandi: Ásg. Guðmundsson 1930. Þessi litla bók kom út rjett fyr- ir jólin. Mun tæpast hafa verið tekið eftir útkomu hennar í öllu því auglýsingafargani, sem þá dundi yfir. Höfundur h/ennar er Ólafur ísleifsson læknir í Þjórsártúni. Er hann þektur nokkuð af rit- gjörðum sínum, er birtst hafa á víð og dreif, einkum í „Lög- rjettu“. Hafa greinir þær vakið athygli fyrir fallegar náttúrulýs- ingar og nýstálegar umsagnir um lífið og tilveruna. Benda þær greinir á, að þar sje hugsandi maður á ferð. „Upp til fjalla“ er ferðasaga liöf. upp um fjöll og öræfi árið 1929. Er þar 'kki rakin þur og lit.laus ferðadagbók, heldur brugð- ið upp ýmsum litauðugum mynd- um af íslenskri náttúru, sem sýna stórfenglega tign eða blæmjúkan yndisleika. Við lestur ferðasög- unnar verður þess brátt vart, að höf. dáir ísl. náttúru framar öllu. Hann sjer, heyrir og finnur til næmar en flestir menn aðrir. 1— Inni á öræfum sjer hann stór- fenglega kirkju með traustum veggjum og bláhvelfingum himins yfir. Hann sjer altari. Þar krýpur hann og hlustar undra hrifinn á dýrðlegan lofsöng í þessari hátign- arlegu kirkju. Frjálsir og viltir fuglar kyrja lofsönginn, en veggir kirkjunnar enduróma. Á þessum og þvílíkum stöðum og stundum þyrlast dægurhugsan- ir út í veður og vind. Höf. stækk- ar í hugsnn, h'ann stendur í riægtabúri náttíirunnar, bendir mönnum að koma, sjá og heyra. Ef til vill þykja samlíkingar hans stundum nokuð hæpnar, er hann ber saman náttúruna ög mann- lífið, en margt er þarna nýstálegt, er vekur lesanda til nýrra hugs- ana. Bókin á það skilið að vera lesin. G. M. M. Morgunbláðið er 8 síður í dag. Voidmgborg húsmæóraskóli Góð verkleg og bókleg kensla i allskonar hússtjóm, meðferð baraa og sjúkra, ennfremur kjóíasaum. Nýtt námskeið byrjar 4. mai — yenjulegt og rafm.-eldhús, sjóBöð. Sími 275. Valborg Olaen. ^RSiMÍJ Það er þjóðarhagnaður að nota Hreins vörur. Kaupið Hreins Sáp- ur, Þvottaefni, Skóáburð, Gólfá- burð, Vagnáburð, Fægilög, Kerti og Baðlyf. Barinn lúðuriklingur nýkominn. Versl. Foss. Laugaveg 12, Sími 2031. Ætið nýtt grænmeti í Verslunin y Það er hansýni að lfítryggja álg í Andvttku, sími 1250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.