Morgunblaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 6
4 M O R G ÍT ÍTB L A Ð I Ð Þessir voru stofnendur er und- irrituðu lögin á stofnfundi: D. Thomsen kaupmaður, M. Jóharm- eí^en kaupmaður, Th. Thorsteinsson k@upmaður, f>orl. O. Johnson kaup- •(kCur, Johs. Hansen verslunarstjóri, •5jöm JónsHon ritetjóri, Gunnl. E. Ij-iem verslimaretjóri í Hafnarfirði, fitalberg I. G. veitingamaður, Sigfús fljpnundsson, bóksali, Guðmundur Guð- Blpndsson vei-slunarmaður, Einar Áma- sdih" bókhaklari, Þórður Jónsson versl- Utfarmaður, Hannes Thorarensen versl- ugfarmaður, Ólafur Hjaltested versl- ajgfarmaður, Kr. E. Kristjánsson versl- ^jftamiaður, Ludvig Hansen verslunar- ýjgóri, Ólafur Þórðarson bókhaldari, Pjetur Biering verslunarmaður, Hafliði (%ðmundfeson verslunarmaður, Halldór H[alldórsson verslunarmaður, Gunnar Þorbjömsson verslunarmaður, Jón Arnason verslunarmaður, Jakob Jóns- sóii vertlunarmaður, Nicolai Bjamasen vejslunarmaður, Carl Bjamesen versl- UQarmaður, Benedikt Jónsson verslun- aijteaður, Borgþór Jósefsson verslunar- maður, Helgi E. Koega verslunarmað- ujj, Ólafur Rosenkranz, Hannes Ó. Magnússon postritari, Hjálmar Sigurðs- «an kennari, Ólafur Arinbjamarson ▼4rslunarmaður, Pjetur Jónsson bók- fealdari, Hafnarfirði Stjórn var kosin á næsta fundi, |e>. 4. febr., og voru þessir kosnir: Th. Thorsteinsson, formaður, Ó. Rosenkrans, skrifari, M. Jóhann- etfsen, fjehirðir,ogmeðstjórnend Uf D. Thomsen og L. Hansen. Á þessum fundi gekk Björn Krist- jánsson kaupmaður í fjelagið. — Hann hefir verið talinn meðal stofnenda fjelagsins, enda meðal helstu styrktarmanna þess fyr og *íðar. Starfið. Fyrstu árin, sem fjelagið starf *ði, var f jelagsskapur þessi fyrst og fremst rekinn í því sniði, er minnir á skemtifjelag, klúbb- samkomur, þar sem f jelagsmenn komu saman, kyntust, skemtu sjér við samræður, töfl, spil o. þessh. Að jafnaði voru fundir ha,ldnir vikulega. Strax frá byrjun var unnið að því að koma upp dálitlu bóka- s«fni. Bækur fjelagsins voru lánaðar fjelagsmönnum, og komu þeir með lánsbækurnar á fundi, og fengu þeim skift fyrir atirar. Bókavörður fjelagsins var um langt skeið Hjálmra Sigurðsson og rækti það vel. Yar árlega kosin bókakaupanefnd, og áttu þeir lengi sæti í henni Sighvatur Bjamason, Halldór Jónsson og Morten Hansen. En jafnframt því sem fjelagið annaðist um, að fjelagsmenn gsetu fengið ánægjustundir inn- an fjögra veggja, var og tals- verður hugur í stofnendum með það, að vekja upp íþróttalíf í bænum. Á fyrsitu fundunum var talað nm að kaupa kappróðrabáta, og var D. Thomsen falið að annast ijm bátakaup í Danmörku. En fcann komst að þeirri niðurstöðu, af kappróðrarbátar, eins og þeir tíðkuðust þar, yrðu ekki hentug- !»■ hjer í Reykjavík, og auk þess væru þeir dýrir mjög. Var því ákveðið að iðka róðraríþróttina í hinum innlendu bátum, sem annars voru notaðir hjer á höfn- inni. Matth. Johannessen verslunarstj. Kjörinn í fyrstu stjóm fjelagsins og átti einnig sæti síðar í stjóm þess. Ólafur Rósenkranz bókhaldari. Kosinn í fyrstu stjórn fjelagsins og áhugasamur fjelagi í mörg ár. vera bundnir frá kl. 6 á morgn- ana og þar til kl. 10 og 11 á kvöldin. — Fjekk sú tillaga þeg ar góðar undirtektir. Johs. Hansen verslunarstj. Einn af stofnendum f jelagsins og for- maður þess í 3 ár. Sat auk þess oft í stjóm þess. Var hann fjörmaður mik- il! og því oft „glatt á hjalla“ í stjómar- tíð hans. Skemti hann oft sjálfur með söguupplestri o. fl., og var, meðan hans naut við, lífið og sálin í fjelagsskapn- Fyrsta starfssumar fjelagsins voru róðrarflokkarnir fjórir, fiórir ræðarar í hverjum flokki og stýrimaður. Stýrimenn voru þessir: ól. Rósenkranz, Lúðvíg Hansen, Th. Thorsteinsson og I-Ialberg gestgjafi. Talað var og um kricket-spil og „keilubana“ handa fjelags- mönnum að skemta sjer við á sumrin. En í sambandi við íþróttafyr- irætlanir f jelagsins kom Þorl. ó. Johnson fram með þá tillögu, að Verslunarmannafjelagið geng- ist fyrir því, að búðum öllum yrði lokað kl. 8 á kvöldin, því það væri sýnilegt, að íþrótta- iðkanir gætu engar orðið meðal verslunarmanna. ef þeir, sem stunduðu búðarstörf, yrðu að Undir eins og fjelagið tók til starfa, hófst fyrirlestrastarfsemi innan fjelagsins. Fyrsta fyrir- lesturinn þar flutti Bjöm Jóns- son ritstjóri, um verslun íslend- inga fyr á öldum, einkum á 15. öld. Margir fleiri fluttu ýmsa fræðandi fyrirlestra þar hin fyrstu ár. En þegar slíkum fyrirlestrum var ekki til að dreifa, skemtu fjelagsmenn sjer oft og einatt með því að lesa upp kýmnisög- ur og annað efni til skemtunar. Voru þeir Halld. Jónsson, Johs. Hansen og Ludvig Hansen með- al þeirra, sem oft skemtu á þann hátt. Rætt um landsins gagn og nauðsynjar. „Klakageymslufjelag“. Nokkru eftir að fjelagið var stofnað, gerðist Tryggvi Gunn- -rsson bankastjóri fjelagsmað- ur. Hann var kosinn formaður fjelagsins á næsta aðalfundi, 1894. Hann mun hafa verið hvata- maður þess, að fjelagsfundir fengu á stundum annað snið en áður hafði verið, urðu umræðu- fundir um ýms þjóðmál og þjóð- nytjamál. Meðal annars voru pöntunarfjelögin valin þar að umræðuefni. Voru þau meðal fyrstu umræðuefna, er fjelagið hafði á dagskrá. Frummælandi var Hjálmar Sigurðsson. Voru menn á mismunandi skoðunum um nytsemi pöntunarf jelaganna — einkum ef sú stefna yrði ríkj- andi, að útrýma skyldi hinni uppvaxandi íslensku verslunar- stjett. Tryggvi Gunnarsson taldi það fjelögunum til gildis, að þau hefðu reynt að bæta vöruvönd- un landsmanna, en var annars á þeirri skoðun, að stefna fje- laganna væri ærið viðsjál, og eigi holl til frambúðar. í sambandi við umræðumar um vöruvöndunina, kom fram tillaga frá Birni Jónssyni ritstj. um að koma hjer á fót „vöru- matsskrifstofu”, þar sem allar innlendar vörur yrðu metnar af hæfum mönnum, og yrðu þær flokkaðar þar. Fengju eigendur vottorð um það, í hvaða flokki varan væri, og greiddu kaup- menn síðan fyrir vöruna samkv. því mati. Þótti mönnum hugmyndin góð í sjálfu sjer — en voru ósam- mála um það, hvort framkvæmd yrði í því formi, sem tillögumað- ur hugsaði sjer— enda varð svo ekki, þegar vörumat komst á hjer. Um sama leyti og þessar um- ræður fóru fram, hjelt Ásgeir Sigurðsson fyrirlestur um láns- verslun og vöruskiftaverslun, Urðu um það efni langar um- ræður. Haustið 1894 flutti Tr. Gunn- arsson fyrirlestur í fjelaginu um „klakageymsluhús". Lýsti hann því mjög, hve Reykjavík væri bágborin, hjer væri engin skipabryggja, engin sporbraut, engin vatnsleiðsla og ekkert klakageymsluhús. Hvatti hann fjelagsmenn til samtaka í þessu skyni. Sighvatur Bjarnason, bankastj. Einn af elstu meðlimum fjelagsins og mjög áhugasamur um öll málefni þess. Sat í bókasafnsnefnd þess um 20 ára skeið og endurskoðandi um jafn langt skeið. Meðal helstu forgöngumanna að stofnun /Verslunarskólans, og í skóla- nefnd frá byrjun. Gu'dm. Ólsen kaupm. Hann var formaður fjelagsins í 2 ár og auk þess mörg ár í stjórn þess. — Var hinn nýtasti maöur fjelagsins og stjettarinnar. Einar Árnason kaupm. Einn af stofnendum fjelagsins og for- maður þess um tveggja ára skeið. Var auk þess mörg ár í stjórn fjelagsins. Naut hann hins fylsta trausts fjelags- • rina og stjettarinnar í heild sinni, og það að maklegleikum. Var gerður góður rómur að máli hans. Kosin var nefnd í málið, og var hann að sjálfsögðu formaður nefndarinnar. Nefnd- in skilaði brátt áliti og rjeð til þess, að „klakageymslufjelagið“ yrði stofnað með 10 þús. króna höfuðstól, og ætlaði Landsbank- inn að leggja fram helminginn, en hinum helmingnum átti að safna í hlutafje -— 50 kr. hlut- um. Byrja skyldi á að reisa íshús á því hausti, og skyldi það reist á stakkstæði Chr. Zimsen konsúls. Þegar hið nýja fjelag var stofnað upp aí nmtali þessu ojf samtökum, hjet það „Isfjelagið- við Faxaflóa". Frídagur verslunarmanna. Sumarið 1894 kom það til orða í fyrsta sinni, að fjelagið gengist fyrir almennri útiskemt- un. Var í ráði, að fjelagið fengi gufubátinn „Elínu“ á leigu, og farið yrði upp í Hvalfjörð. En hvort sem það var af því, að fjelagsmönnum leist ekki á farkostinn, veðrið, Hvalfjörð eða útiskemtunina, þá varð ekk- ert úr því fagra áformi, þátttaka fjekkst ekki nægileg. Næsta ár var meiri hepni með- >á byrjuðu hinir árlegu versfun- armanna frídagar, sem margir Reykvíkingar munu minnast og tengja margar endurminningar við. Segir svo í fundargerð frá 8. æpt. 1894. Umræðuefni fundar- ;ns var það, að kaupmenn og verslunarstjórar allra hinna stærri verslana í Reykjavík höfðu — fyrir milligöngu hr. Guðbr. Finnbogasonar, boðið að gefa þjónum sínum frídag í aæstu viku, til þess að þeir gætu skemt sjer á einn eða annan hátt. Til þess að eitthvað gæti úr þessu orðið, tók fjelagið að sjer framkvæmdir. Skemtunin var haldin að Ár- túni. Söfnuðust menn samau á Læk.iartorgi fyrripart dags, og gengu fylktu liði inn að Ártúni með fána fjelagsins í broddi fylkingar, söng og hljóðfæra- slætti. Skemtu menn sjer þar síöun lengi dags við ræðuhöld og söng og neyslu á nesti sínu. Kl. 6*4 var lagt af stað til bæjarins aft- ur, og gengið sem fyr undir fána alt niður á Lækjartorg. Skemtu menn sjer hið besta, enda þótt veður væri ekki hag- stætt, rigning fram eftir degi. Þrjú sumur í röð voru haldn- ar skehtanir að Ártúnum, á frídegi verslunarmanna, og er svo að sjá af fundarbókinni að hin þriðja hafi verið hin til- komumesta. Fóru skemtanir þessar hið besta fram, eftir því sem gerðabækur herma. Eng- inn var þar bindindisandi ríkj- andi, ef dæma skal eftir kvæð- um þeim er þar voru flutt. Vafalaust muna margir Reyk- víkingar eftir skemtunum þess- um að Ártúni. En þeir sem að- eins hafa um þær heyrt, geta vel gert sjer í hugarlund, að yfir þeim hafi verið tilgerðar- laus gleðiblær, og innileg á- nægja hafi þar ríkt, er menn og konur yngri og eldri saman- söfnuðust á Lækjartorgi með „nesti og nýja skó“ til þess að ganga í fylkingu með horna- blásendum inn að ám, og skemtu sjer þar allan daginn. Svohljóðandi var PROSEAM fyrir skemtiferð Verslunarmanna- fjelagsins á frídegi verslunarmanna miðvikudaginn hinn 26. ág. 1896. Kl. 10y2 fylkjast menn nndir merkj- um f jelagsins á Lækjartorginu og leggja á stað með hornablæstri, söng og bumbu slætti í broddi fylkingar. Kl. 12y2 gengur fylkingin inn á hinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.