Morgunblaðið - 27.01.1931, Síða 4

Morgunblaðið - 27.01.1931, Síða 4
4 MORGUNBí. m ÐIÐ ec- JBLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. Darwintúlipanar, blómstur- ,-etativ, blómsturpottahlífar (nýj- ung). . Ennþá fæst nýr fiskur með sarna lága verðimi í Nýju fiskbúðinni og austast á Fisksölutorginu við . Tryggvagötu. Einnig reyktur fisk- ur, útvötnuð skata og nýsaltaður þoTskur. Sími 1127. • Þekt Hamborgar-Iandbúnaðar- firtúa óskar eftir umboði fyrir wahiképpnisfæra fiskimjölsverk- smiðju. Brjefaskriftir á þýsku eða ensku. tilboð merkt „H. D. 7538“ sendist til Rudolf Mossi, Ham- burg 1. Kenni mál og stærðfræði. Til viðtóls í Háskólanum kl. 10—12. Sígurður Guðjónsson. Hárgreiðslustofa í sambandi við rakarastofu, er til leigu nú þegar. Tilboð merkt „Hárgreiðslustofa“ ROidist A. S. f. Stúlka óskast í vist, með annari, nu þegar eða 1. febrúar. A. S. í. vísar á. Reybt ýsa, nýlagað fiskfars og kjðtfars daglega. Kjöt- og fisk- metisgerðin, Grettisgötu 64, sími 1467. Mvinna. Tek að mjer glugga- pússingar. Tilboð merkt ,Atvinna‘, sendist til A. S. í. Fallegir túlipanar og fleiri lauk- bfóm fást í Hellusundi 6, sími 230. Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá V. Knudsen (uppi yfir Brauns- verslun). Sent heim ef óskað er. Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum og blómstrandi blómum í pottum. Daglega túlípanar og hyacintur. FyrirJiggjandi kransar úr lifandi og gerviblómum. Alt til skreyting- ar. á kistum. Sömuleiðis annast verslunin um skreytingar á k'istum fýrir sanngjarnt verð. Bankastræti 4. Sími 330. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni „Malin“, eru ís- ienskir, endingarbestir og hlýj- astir. Upp til fjalla, ferðasaga eftir Ótaf ísleifsson, fæst á Frakkastíg 23 (Ásg. Guðmundssynl) og kost- 4«: 1 krónu. Statesmai •r stéra orðið kr. 1.25 4 iorðið. Vlnnalit góð óg ódýr, fást hjá FaUL Poalsta 8ími 24 Klapparstíf? 2&. Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera áteiknaðar vörur vorar knnnar um alt Is- land á sem skjútastan hátt, bjóðam vje ■ ölln islenskn kvenfólki eftirtaldar vörur: áteikn kaffidúk . . . 180X130 nm. 1 — ljósadúk . . . 65X 66 — l — „löber“. . . . 85X100 - 1 — pyntehandkl.. . 65X100 — 1 — „toiletgarnitnTe“ (4 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burðar- gjalds. Við ábyrgjumst, að hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. Ijerefti og með fegurstu nýtiskn mnn8trnm. Aðeins vegna mikillar fram- leiðsln getnm við gert þetta tilboð, sem er hafið ytir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer ernð óá- nægð, sendum við peningana til baka. Pöntunarseðill. Morgunbl. 27þ—'31 Nafn ................................ Heimlli.............................. Póststöð............................. Undirrituð pantar bjermeð gegn eftir- kröfn og bnrðargjaldi............sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 8 sett send bnrðargjaldsfritt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf Trollesgade 6, Köbenhavn K. islensk m altaf fyrirligfijaadi. Mjólkurfjelag Reykjavfkur Athngfið varC og gætSi annaritaC&r og komiC síCan ( Tísknbúðina, Grundarutíg 2. Þ j e r kaupiö alls konar Ullarvörnr best og ódýrast f Vöruhúsinu. KolssBlan «i Sími 1514. Ufvarpið. Þriðjudagur. Kl. 19.25 Hljómleikar (Grammó-' íónn). KJ. 19.30 Yeðurfregnir. Kl. 19.40 Upplestur: Þýdd kvæði (Magnús Ásgeirsson, skáld). Kl. 19.55 Hljómleikar (Grammófónn). KI. 20 Þýska 1. flokkur (Jón Ó- féigssorí, yfirkennari). Kl. 20.20 Hljómsveit Reykjavíkur :(Carl fiðla, dr. Mixa, slagliarpa). Kl. 21 Frjettir. Kl. 21.20—25 Erindi: Um viðtöku útvarps (Gunnl. Briem, verkfr.). Dagbik. □ Edda 5931127 Frestað fnndi. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Nú er bjartviðri um alt land og sums staðar allmikið frost, mest 10 st. á Akureyri, en annars víðast 2—5 st. f Vestmannaeyjum er þó 1 stigs hiti. Yfirleitt er veður kyrt, áttin N-læg eða NV-læg um aust- urhelming landsins, en komin í SA suðvestanlands. Þar er loftvog far- in að falla og byrjað að þykkna upp. Veldur því djúp og víðáttu- mikil lægð, sem er um 1000 km. suðvestur af íslandi. Á Grænlandi hefir loftvog fallið mikið síðasta sólarhring; þar hefir verið SA-rok í dag, og hitinn er orðinn 3 stig. í nótt mun herða á SA-áttinni á S- og V-landi, og má búast við snjó- komu um suðvesturhluta landsins, þegar líður á nóttina. En jafn- framt hlýnar í veðri, og lítur út fyrir hláku á morgun eða þegar líður á daginn, og S-hvassviðri eða stormi. Veðunltlit í Rvík í dag: SA- hvassviðri eða stormur. Hláka og rigning. Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði. Færeyskur fundur verður í kvöld kl. 9. Trúlofun. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína Sigríður Jóhanns- dóttir og I. Strauch, kökugerðar- maður. Ágætt skautasvell er nú á tjörn- inni, óg ætti fólk að nota hana meðan tíð leyfir. Fólk er heðið að renna sjer reglulega, í sömu átt, og börn að vera þar ekki með skíðasleða. U. M. F. Velvakandi. Kvöldvök- ur. í kvöld kl. 9 í Kaupþingssaln- um. — Drengur eða telpa óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Á bls. 5—8 er grein með myndum um Verslunarmannafjelag Reykja- víkur, sem í dag er 40 ára. Er grein sú samin eftir heimildum frá formanni fjelagsins, Erlendi Pjet- urssyni. ísfisksala. Þórólfur seldi afla sinn í Englandi í gær fyrir 1177 sterlpd. og Hannes ráðherra fyrir 1566 sterlpd. Kristáleg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Dánarfregn. Sunnudaginn 25. þ. m. andaðist að heimili sínu, Kirkju vegi 17 í Hafnarfirði, Guðmundur Daníelsson frá Nýjahæ í Ölfusi. Enskur togari kom hingað á sunnndaginn til viðgerðar. 40 áira afmæli Verslunarmanna- fjelags Reykjavíkur. í tilefni af- mælisins ætlar stjórn fjelagsins að leggja blómsveig á leiði Björns Jónssonar ritstjóra og Th. Thor- steinsson kaupm., sem aðalfrum- kvöðla fjelagsstofnunarinnar. Bið- ur stjórnin þá fjelagsmenn, sem geta komið því við, að mæta kl. 2,e. h. í dag í K. R.-húsinu og verður lialdið þaðan suður í kirlcju garð. Ný Grænlandsdeila? Samkvæmt því, sem skýrt er frá í frjett frá sendiherra Dana, eru forsætisráð- herrar Noregs og Danmerkur eigi sammála um það, hve mikil rjett- indi Norðmenn hafi í Austur-Græn larídi, samkv. áður gerðum samn- ingi. Heldur Mowinckel því fram, að Norðmönnum sje þar trygður fullkominn rjettur til sjerhverrar starfrækslu, svo sem utan ríkja væri (no man’s land). Stauning vill hins vegar ekki við þetta kannast, því að Danir halda fram yfirráðarjetti sínum yfir öllu Grænlandi; en samningur sá, sem gerður var milli Noregs og Dan- merkur, um Austur-Grænland, hafi aðallega varðað veiðirjett Norð- manna þar, á sjó og landi, og dvalarrjett. Enskl togarúm, Castoria, sem Ægir „týndi“ á Dýrafirði um dag- inn, og landsstjórnin hjelt að farið hefði með tvo skipverja af Ægi til Englands, var í gær sektaður um 1200 krónur fyrir ólöglegan úthún að veiðarfæra, og mótþróa við varðskipið. Vildi skipstjóri togar- ans ekki koma yfir í Ægi, og ekki afhenda skipsskjölin með góðu. Skipstjóri þessi hefir tvisvar áður verið dæmdur hjer fyrir landhelg- ishrot. Ifvkaminn Lúðuriklingur og Steinbítsriklingur í pökkum. TIRiF/INDf Skéhlifar eru bestar. HTannbergsbræðnr, Síiki-triGOtine- nærfatRaður, baxna og kvenna, Símabilanir. Sambandslaust hef- ir verið undanfarna 2—3 daga við ýmsa staði nofðanlands og vestan. Seinni hluta dags í gær náðist samband við ýmsar stöðvar, sem sambandslaust hefir verið við, t. d. við Siglufjörð. Guðmundur Hlíðdal settur landsímastjóri hefir tjáð Frjettastofunni, að snjóflóð liafi orðið á nokkrum stöðum og miklar símabilanir. — Á Lágheiði, milli Ólafsfjarðar og Fljóta, brotnuðu fjórir staurar, en ófrjett af Grímu- brekkum, milli Ólafsfjarðar og Dal víkur, þar sambandslaust, og vafa- laust um bilanir að i’æða. Milli Súðavíkur og Arnardals, í Sauða- dal, tók átta staura þ. 22. eða 23. jan. og sex staura í Fremri Hnífs- dal þ. 23. jan. Sjö staura tók og í snjóflóði á. Snæfjallaströnd, en sjö brotnuðu. FB. ódýrastnr í Manchester. Fjallkonu- w svertan er best. Hlf. Efnagerð Reyhjavíkut. Skips saknað. Fisktökuskipið „Ulv“, norskt, 2000 tonn að stærð, lagði af stað frá Siglufirði á þriðjudag áleiðis til ísafjarðar. — Höfðu éigi fengist spurnir af skip- inu í gærkvöldi. Skipið mun hafa verið með liðlega hálffermi af fiski .Skipstjóri var með skipinu orðlagður dugnaðarmaður. Hefir þés* verið getið til, að skipið hafi fagt tii hafs í norðangarðinum sem hjelst óslitinn frá þriðjudegi og fram yfir helgi. — í gærkvöldi Jjet norski konsúllinn hjer, senda skeyti til allra skipa sem til náð- ist um skip þetta. ..........................f RiifjeUpapplr, l Riivjelabönð, • Ritvjelaolíi. • Pappfr ©0 riUfing fjölbreytt úrvaL Bökaversl. Isafoidar. • Lyra var í Eyjum í gær, og gerðu bolsar enga tilraun til að stöðva afgreiðsluna, enda nægur liðsafli fjrrir, til að mæta þeim. Álþbl. segir í gær, að afgreiðsla Beí’genska hafi „gengið að“ kröf- um bolsa. Þetta er rangt, enda ekki' deilt um kaupgreiðslu við uppskipun. Afgreiðsla Bergenska greiðir nákvæmlega sama kaup við uppskipun og Eimskip (1.20 mn tímann); er fult samkomulag um þetta. Deilan er aðeins um land- vinnu, (fiskvinnu o. fl.). Athæfi bolsa í Eyjum virðist því beint gegn Eimskipafjelaginu sjerstak- lega, þar sem' ráðist er með ofbeldf á skip fjelagsins, en erlendu skip- in fá óhindrað að sigla. Það er hringt á slökkvistöðinat. —■ Eldur, eldur! Brunavörður: Hvar?' — Nú, náttúrlega hjerrra f %

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.