Morgunblaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 7
fjÖlskreytta samkomustað á túninu á -fltftúni. 1214—1: Hvíld og hressingar. Kl. 1—2: Raxhihöld, hornablástur og ^igur. Kl. 3—4: Lotteri, hringspil, boltaspil ** aðrar skemtanir. Kl. 4—5: RæSuhöld. Kl. 5—51/2: Veðhlaup, sem allir við- staddir geta tekið þátt í. Tvenn verðlaun Kl. 5y2—7% : Dans og ýmsar aðrar a^emtanir. Kl. 8: Flugeldar. Kl. 8Í4: Heimför í fjdkingu. í»essi kvæði voru þar flutt, sýna þau að þarna voru kugsjóna og framfaramenn á fterðinni, er sjá verkefni fram- ■^ndan, rafvirkjun, hafnargerð y- — en jafnframt menn, 4em voru tilgerðarlausir og Ijunna að skemta sjer, ef dæma Jfeá eftir andanum í hinu síð- 4ca ktjæði. MINNI Verslunarmannafjelagsins á frídegi þess 1896. Vg: Venus rennir hýrum hvörmum. ^-rið, sem að enginn skráði ísland reis úr sæ, fuglar yfir lög og láði Íjeku í himinblæ. Sonalaus var Sólareyjan, *at með gulldjásn fjallameyjan, hatt um mittið blómalinda •hæði’ um dali’ og rinda. "Sjá, þá stefndi súð að landi; áonur Amar knátt. Marinn vóð hinn mjöksiglandi, merkið bar hann hátt; Kefir Þór inn styrka’ í stafni, Stefnir fram í Ásanafni; fyrir okkur bæinn bygði’ ’ann Sblótum helgum trygði’ ’ann. Hjer skal eigi sögð þín saga -sól- og skuggarík. * Árþúsundar æfidaga ^aldna Reykjavík; þú ert fyrst úr sk-umi að skríða, •ákín þjer bjarmi fogri tíða, ■nema’ í sundrung ráð öll rofni, vótin sundnr klofni. Ennþá skríður skeið að landi ^kjot, af n.'cgtum rík, reikandi eldfjall, upp að sandi inn á Reykjavík. Hjer skal vald þitt, Ægir, enda, nm þig skal hjer steingjörð benda, fossins afli’ í blys skal breyta f*® vom til að skreyta. Kerra Þórs skal keyrð með æði; ^núð af bokki þeim, sem að býr i fossi’ og flæði, fer um vindaheim Hann skal plægja, holt upp róta, hann skal fjöllin sundurbrjóta, hann skal verma fræ í foldu, frjóvga kalda moldu. Hafsins sjóli! sækonungur! Sjá, í þessum dal, hjer er fylkt þjer, fólkmæringur! Kljf, hvað gjöra skal. „Aðeins gleðjast. — Hátíð halda, helga minni komandi’ alda. Öðm í dag skal engu sinna, en á morgun — vinna!“ Hj. Sig. Vi alle dig elske o.s..frv. hjer að ofan varð drukkið hvert gras — hver dæld var svo blindfull — af vatni; fjelag, sem ráð á að renna í glas, M ©RGUNBLAÐIÐ n Frá frídegi verslunarmanna, 26. ágúst 1896. Myndin tekin á Lækjartorgi áður en lagt var af stað inn að Ártúni. J. G. Hálberg, fv. hóteleigandi. Einn af stofnendum f jelagsins og var kjörinn heiðursfjelagi ‘þess 1923. Hann var góður styrktarmaður þess þau ár, sem hann var hóteleigandi. Borgþór Jðsefsson, fv. bœjargjaldkeri. Einn af stofnendum fjelagsins, og var kjörinn heiðursfjelagi þess 1923. Hefir hann verið frá fyrstu tíð og alt til þessa mjög áhugasamur og starfandi fjelagi. Líklega sá fjelagi núlifandi, er flesta fundi fjelagsins liefir setið. þó rekjan í moldinni sjatni, það lætur í pínuna lútsterkt vín, hvort loftið er dimt eða sólin skín. í söngva og skrítlur og síðkvelda þjór þeir segja, að efnin ei þrotni, því tíðin er „krítisk“ og taskan cr stór, ef „trawlað“ er ve.l nið’r að botni, öll veröldin hlær. Vor veig er tær, þeim verði að góðu, sem seyöið fær. Þó kollamir hallist, það hneykslar ei neinn, fyrst hjónin í Paradís fjellu, og blekskröggar verða svo blindir sem steinn, og banka hvem annan í dellu. Það sakar ei hót við sumar blót, við sofum úr oss fyrir næsta mót. í stofum er vcrra að vera ekki „klár“, og vandhitt á rjettar gáttir, en þak vort í dag, það er himininn hár og hliðamar loftsins áttir. Vjer súpum af kútum og staupi og stút og stingum af heim, þegar dmkkið er út. X. En eftir að verslunarmenn höfðu tekið sig fram um það ' að halda slíkar skemtanir fyrir fjelaga sína, fór það eins og gengur, að fleiri vildu geta tekið þátt í glaðværðinni og mannfagnaðinum. Og næsta ár tekur stúdentafjelagið það mál upp að gangast fyrir almennri þjóðhátíð 2. ágúst og leitaði til þess samvinnu hjá Verslunar- mannafjelaginu. Var þessu vel tekið. Næstu árin, er þjóðhátíð var haldin, tóku verslunarmenn þátt í henni, samansöfnuðust á Lækjartorgi sem fyrri, og gengu þaðan á þjóðhátíðarsvæðið á Hólavelli, fylktu liði. Sumarið 1898 hjeldu versl- unarmenn þó sjerstakan frí- dag, og fóru upp í Kollafjörð. Gengu þá margir á Esju. Næstu árin lágu skemtiferð- ir þessar niðri. En þrátt var ó- ánægja yfir því innan fjelags- ins. Þá var tekin upp sá siður að fara ríðandi upp í sveit á frídegi verslunarmanna, og var svo gert í nokkur skifti. j Er fram í sótti varð samstarf- ið milli Verslunarmannafjelaga og annara fjelaga um þjóðhá- tíðarhaldið ekki sem best. Næstu árin eftir aldamótin flytja fundargerðir langar frá- sagnir af fundum þar sem versl- unarmenn ganga með stúdent- um í uppreisn gegn þeirri til- liögun, að setja aðflutnings- Ami Einarsson kcmpm. Hann kom í fjelagið 1896. Var um langt skeið í stjóm þess og hefir um 30 ára skeið staðið fremstur sem starfs- maður við jólatrjesskemtanir fjelagsins. Árið 1918 bjargaði hann bókasafni f je- lagsins. Hann var fremstur í broddi fylkingar að koma nýju lífi í f jelags- skapinn 1917—18. og 1927 færði hann því 109 nýja f jelaga. Er hann því einn af þeim mönnum, sem mest hafa unnið fyrir fjelagið. Leifur Þorleifsson bókari. Hann hefir í fjölda mörg ór verið í sttjóm fjelagsins, bæði sem gjaldkeri og ritari, og hefir líklega enginn maður setið jafn lengi 1 stjórn þess. Hann var einn af aðalmönnunum rið endurreisn fjelagsskaparihs 1917—18. þann áfengis á hátíðarsvæðið. m Kvöldskemtanir. Skal þá enn vikið nokkrum orðum að kvöldskemtunum fjelagsmanna, er fram yfir aldamót munu hafa verið vel sóttar að jafnaði og mjög rómað- ar meðal bæjarbúa. Mun af „progrömmum'' þeirra vera hægt að marka nokkuð hvem- ig skemtanaiíf bæjarins hefir areyst. í febrúar 1893 var haldin filn aðalskemmtisamkoma ársins.— ,,Programmið“ var: Horna- blástur, upplestur, (John Han- n, Halldór Jónsson), sóló- söngur (Pjetur Jörgensen), ok ýms fjörug lög, sem sungöi voru fjórrödduð undir stjóm Steingr. Johnsens. Þetta þóttí afbragðs skemt- un. — Dans á eftir. Salurinli var skreyttur „á la Variete“ 0K vita þeir sem viðstaddir vofltt ivað með því er meint. Þ. 1. mars 1902 var aðaK skemtunin á skemtifundi fjel- agsins að hr. myndasmiður Magnús Ólafsson sýndi „Tasken- spillerkunster“, og skemti mönn- um við það í tvær klst. Sá fundur var og sögulegur að jví leyti, að einhverjir hrekkja- ómar höfðu stráð pipar á gólf 4 danssalnum áður en dans hófstj svo að allir urðu yfirkomnir af ínerra, er dansinn byrjaði. — Hafðist aldrei upp á þvi, hver valdur var að, og þótti ilt. Nokkrum árum seinna var það eitt aðalskemtiatriði á fundi, að fenginn var „bæjarfrægur" grammófónn að láni hjá Ásgeiri Sigurðssyni til þess að spila á. Þessar smávægilegu endur- minningar eru hjer tilfærðar einkum fyrir þá, sem á þessu 40 ára afmæli líta til baka yfir feril fjelagsins, og eygja þar ótal glað værar stundir meðal góðkunn- ingja, en geta um leið eigi látlð hjá líða, að minnast margskonar breytinga, sem orðið hafa á öll- um hlutum hjer í bænum und- anfarna áratugi. Lengi vel var það siður, að halda allsherjar átveislu á af- mæli konungs — með ræðuhöld- um og hornablæstri. Var þá jafn an boðið ýmsum heiðursgestum. Þá var og snemma tekinn upp sá siður, að halda jólatrjesskemjt- un fyrir börn um nýársleytið —- fyrst aðeins fyrir börn fjelags- manna, en síðan einnig fyrir börn utanfjelagsmanna, einkulb var þá boðið börnum þeirra^ er lítillar jólagleði höfðu annars not ið, og skotið saman fje, til þess að sú skemtun gæti farið sem best fram. Þessari jólaskemtun hefir fjelagið gengist fyrir í 35 ár samfleytt. Hefir herra kaup- maður Árni Einarsson starfað að undirbúningi þeirra flest árin. Munu margir bæjarbúar minnast þeirra skemtana með hlýjum huga til fjelagsins. Allan tíman, fram yfir alda- mót, voru fjelagsmenn furðu að- gætnir, er um það var að ræða, að hleypa nýjum meðlimum i fjelagið. Kom það fyrir. hvað eft- ir annað, að mönnum var neitað um inngöngu, og það stundum oftar en einu sinni sama manni, enda þótt um væri að ræða menn úr verslunarstjett, og menn, sem reyndust fljótt hinir nýtustu fje- lagsmenn, er þeir höfðu fengið inngöngu í fjelagið. Verslunarskólinn. Um aldamótin voru hjer mörg ’iiei k mál á dagskrá þjóðarinn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.