Morgunblaðið - 22.02.1931, Side 8

Morgunblaðið - 22.02.1931, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ t. lcigur Siinónhefndarinriar fyrir að eins bálftt ári. Indyerjar fá langt um meira sjálfræðt en þeir hafa ef þeir taka tílhöðinu. En 1>úaSt má við að þðir uni fyrir- . varftRhm viðvíkjancti hermálun- úra .og utahrílíi.smálunum illa til 'leqgflar. Öll líkindi enx til, að Eflglerkiingítr neyðist fyr eða síð- ar til Jtess að láttt fyrirvarann falla bnrt. En verðiir ]iað til þess að treysta'bondin milli Englands og Jjrdlands, ef tilboð Englendinga ver%- frafnkvæmt? Það ætti að miigta kosti að vera heppilegri loið. en að ríota byssustihgina. -— Mat^ir líta svo á að sjálfstjórn sjer i'öina og síðasta úrræðið til j»esS*að réjhia að balda Indlandi ituríflt breska heimsveldisins. En þflt* með er ekki sagt að það tak- ist íjl lengdar. Sjálfstæðiskröfnr Indverja eru krðfur Austurlanda til Vestur- lítníia. Þær eiga rætur sínar að rekja til sigurs Japana í stríðina vi?Lljíússa. Þær jukust eftir heims- ófri^ínn, þegar hermenn Asíuþjóða j híxfðu barist á vígvöllunum í Ev- í vó|ht og sjeð hve veikar og sundr- \ at(ar Evrópu]>jóðirnar eru. Sjálf- J aífoíisbarátta Austurlandaþjóða i vgt^Jur ekki stöðvuð. Það er að 1 oi^íi tímaatriði hvenær hún leiðir j tít sfghrs. En engiim getur dulist, * afi það hlýtur áð liáfa stórkostleg ? áfirif á stjórnmál og efnahag Ev- u ; - í róþuþjóða, ef Englendingar missa i lódland. ; Höfn í febrúar 1931. í. ■ P. Frumvarp tíl laga um lax- og silungsveiði. Það sem gefur mjer tilefni til að fckrifa nokkurar línur, er frumvarp ið til laga, um lax- og silungsveiði, *em, lagt var fyrir síðasta Alþingi, ofl: dagaði uppi, og senniiega verð- ur rætt á Alþingi í vetur. Ef frum- vatjp það verður að lögum, ébreytt, veltSð, margir bændur ‘þessa lands, uvifíir hlunnindum, sem fylgt hafa .jörfSum þeirra frá ómuna tíð. Allar |>esð^r jarðir þeirra liafa verið virt «r fil skatts og flestar til lántöku, mefl öllum þeim gögnum og gæð- lUh^Af þeim ástæðum einum fiust mjöl* slíkt eignanám óframkvæm- afilegt. Hini • háttvirtu nefndarmenn sogjH í greinargerð frumvarpsins: ’"„Er þetta frumvarp samiS með það fyrfr augum að bæta kost þeirra, setítjþnn hlut. hafa borið skarðan fráÍBorði um skiftingu veiðinnar“. Hjer er víst átt við þá fögru hugðjón, að allir beri jafnt úr být- ui%^Sú hugsjón vill oft rekast á bliiij^ker öfga og þekkingarskorts, og í?kal hjer nefnt dæmi ])ví til siWJJIiinaf. \Tið ósa Laxár, ,hjer í, Borgar,- fjajtarsýslu eiga 15 bændur veiði- rjett. .Sumir þedrra stunda ekki veifi^vegna illrar aðstöðu, en nokk nrii; veiða sjer til .töluverðra hags- nmna. Þeír sem véiði stunda, nota dráttarnet og. lagnet. Dráttarnet reynast, betur, því að lagnet fyllast af rnsli. Yerði fyrnefnt frumvarp að iög.um,-verða ajjir þessir inenn sviftir veiðirjetti um óákveðinn tíma, árí nokkurs endurgjalds. Jeg :get því ekki ájhð,- að hiri fagfa jafnaðarhugsjón nefndarmanna jnái þar tilgangi sínum. Annar aðaltilgangur frumvarps þessa, segir nefndin vera: „Að skapa tryggingu fyrir veiðinni, þannig að náttúruauður sá, er fólginn er í veiðivötnum landsins, verði ekki eyddur, með offorsi og ránj’rk.ju, heldur geti hann haldist og aukist til hagsmuna þjóðinni11. Nefndin verður ekki ráðalaus. Hún vill svifta fjölda marga bændur veiði, um aldur og æfi. Sumum vill lu'm leyfa veiði með ]>ví móti, að þeir leggi net eða aðrar veiði- vjelar aðeins út í Vz hluta ár, og ádráttarnet sjeu dregin út í % hluta ár, án fyrirstöðunets. Þeim mönnum sem laxveiði hafa stund- að, kæmi ekki til hugar, að reyna veiðiskap, með þeim hætti, þar eð engin von væri veiði, þótt gnægð fisks væri fyrir. Mundi slíkt ekki hafa bætandi áhrif á skaplyndi rányrkjanna! Það er aðeins ein veiðiaðferð, sem hefir fundið náð í augum nefndarinnar. Það er stangaveiðin. Með stöng má veiða bæði sýknt og heilagt, en „sá er galli á gjöf Njarðar“, að síi veiðiaðferð er svo tímafrek, ,að bændur hafa ekki ráð á, að veita sjer það gagn og gam- an er liún veitir. Þótt stangaveiði yrði aðeins viðhöfð, má reiða sig á það, að afli gæti orðið æði misjafn, vegna mismunandi aðstöðu, svo eru menn líka með mismunandi veiðihæfileika. Úr slíku verður eigi bætt með lögum. Það verður mörgum á að spyrja: Er nú þörf á þessari gerræðisráð- stöfun, sem felst í frumvarpinu? Má ekki auka lax- og silungsveiði, þótt hin þjóðlegu veiðarfæri, lag- net og dráttarnet, sjeu notuð, sam- kvæmt núgildandi lögum? Því mundi framtíðin svara, ef reynt væri. Lagnet og dráttamet hafa verið notuð frá landnámstíð. Enn- þá eru hjer á landi margar ár, sem lax og silungur gengur í. Ekki er hægt að segja með neinni vissu, að fiskgengd í þær sje í rjenun. Það er því ekki nokkur ástæða til þess að takmarka lagnetja- óg ádráttarveiðina, meira en gert var með lögum 1886. Aftur á móti þarf að takmarka stangaveiðina, því að hún er tvíeggjuð. — Með stöng er veiddur aðeins sá lax og silungur sem gengið hefir í árn- ar og dvelst þar til þess að auka kyn sitt. Er ‘því sjálfsagt, að viku- friðun eigi sjer þar stað, sem með aðra veiði. Oðru máli er að gegna með ósaveiðina, því þar veiðist líka bæði lax og silungur, sem hefir enga eðlishvöt til þess að ganga upp í árnar og dveljast þar. Gísli Gíslason, Lambbaga í Skilmannahreppi. Eftirmæli. Ólafur Ólafsson bókbindari var fæddur 17. des. 1864 í Varmalilíð undir Eyjafjöllum, en liann ljetst 23. nóv. Ið30 eftir langvarandi og erfiðan sjúkdóm. Ólst hann upp lijá foreldrum sínum Ólafi Ólafs- syni og Guðrúnu Tómasdóttur á Leirum undir austurfjöllunum. — Hann fluttist tii Reykjavífair um vorió 1896 og byrjaði að stunda sjómensku í nokkur ár, þar til hon um hnignaði heilsa, og þoldi eigi svo erfiða vinnu; fór hann þá að starfa að bókbandsiðn, og hjelt því starfi síðan meðan kraftar entust. -— Ólafur sál. ljet eftir sig 4 börn sem öll eru á lífi; tvær dætur frá fyrra hjónabandi, Ólafíu Rögnu og Sigurlaugu, báðar bú- settar í Reykjavík; og tvo drengi eftir það síðara, Halldór Jón, og Ólaf Gunnar, sem báðir eru hjá móður sinni, ekkjunni Sigurlaugu Jónsdóttur. Einn bróður átti Ólafur sál. á lífi, Sigurð trjesmið Ólafsson, er fluttist að austan 4 árum síðar til Reykjavíkur. Bygðu þeir sjer hús saman á Brekkustíg 7 hjer í bæn- um og hafa þeir biiið þar saman síðan, og ávalt verið mjög sam- rýndir sem góðir bræður. Ólafur sál. var sjerstaklega var- kár maður og vandaður í allri um- gengni, hjartagóður og hjálpsam- ur, og mátti ekkert aumt sjá, og hinn besti húsfaðir; vinfastur og tryggur. — Jeg, sem þessar línur skrifa, þekti Ólaf sál. vel; kom oft á vinnustofu hans og talaði við hann. Vissi jeg að honum leið oft illa, og átti bágt með að vinna þótt hann gerði það, sökúríi sárra meina sem þjáðu hann, en ekki var hann að æðrast eða kvarta, heldur bar hann ])að alt með stakri ró og karlmensku. Oft gat hann þá verið kátur og gamansamur þrátt fyrir það, því lundin var ljett og- glöð. Helst vildi hann tala um trúmál, því að eiKfðarmálefnin voru hon- um hugðnæm og hjartakær. Hann var trúmaður mikill og kirkjuræk- inn með afbrigðum. Fórust honum oft fagurleg orð um trúarinnar málefni, og Var unun á að hlýða, ( enda vildi hann koma sem oftast á þá staði, sem flutt voru erindi um eilífðarinnar málefni. Víða fylgdist Ólafur sál. með, mátti segja jafnt í andlegum efnL um sem verahllegum; enda bar liann gott skyn á alt, var stiltur og aðgætinn, sterkminnugur og fróður um marga hluti. Það var yndi að vera með Ólafi sál. einum, því þá naut hann sín jafnan best, því liann var skemtilegur; ljet þá margt í ljós, sem annars hefði hul- ið verið, því hann var dulur að eðlisfari. — Hann bar sinn sjúkleik með karlmensku og trúarrósemi, og gekk aldrei heill til skógar síðasta hluta æfi sinnar. Dygð og trúmenska var honum jafnan samfara, hann átti hreint og falslaust hjarta, og trúin á eilífðina Arar honum alt. Blessuð sje minning hans. Far nú sæll, vinur! frjáls til sigur- hæða. Fylgi þjer englar guðs um ljóssins brautir. Nú eru úti allar jarðlífsþrautir, og einn er læknir, sem kann mein- in græða. Jens Sæmundsson. i i WMfl W" „Do X“ 6 leið til Ameríku. Eins og kunnugt er ætlaði þýska flugskipið stóra „Do X“ að fljúga til Ameríku á öndverðum vetri, en komst ekki lengra en til Lissa- bon. Þótti ekki ráðlegt að leggja upp í Atlantshafsflugið með þá hreyfla, sem í flugskipinu voru, og þess vegna voru keyptir til þess Rolls Royce lireyflar í Englandi. Meðan flugvjelaskipið lá í Lissa- bon vildi það óhapp til, að í því kviknaði og skemdist það allmjög við brunann. En fljótt. varð þó gert við skemdirnar og 31. janúar lagði flugskipið af stað frá Lissa- bon og lenti í Los Palmas-höfn á Kanarísku eyjunum eftir 7 stunda flug. Hafði það þá flogið 200 kíló- metra á klukkustund að meðaltali. Var flugskipinu tekið með miklum fögnuði í Los Palmas, og öllum flugmönnuniun haldin veisla um kvöldið. Daginn eftir var ráðgert að lialda áfram til Kapverdisku eyjanna, en þá var svo ilt í sjóinn, að ekkert viðlit var að flytja bensín um borð í flugskipið. Hvennagullið. mig svo vel sem jeg gat og vörn mína endaði jeg með því að lumbra dálítið á honum til þess að gera greyinu bonum Saint-Eusta- che það ljóst að það væri lítiL mannlegt að fara að ráði sínu eins og hann gerði. Svona liggur í mál- inu, frú mín góð. En það var enginn leikur að sefa hana og hún daufheyrðist jafnt eftir sem áður, þó að greifinn og dóttirin reyndu að styrkja mig og sýna henni 'fram á að framkoma mín væri á allan hátt skiljanleg. Það var svo sem eftir Lavédan að hann skyldi tala svona djarf- mannlega um framferði riddarans og verðskuldaða hegningu lians, enda ])ótt hann bæri -næsturn ótrú- legan kvíðboga fyrir afleiðingun- um og hefnd Saiht-Eustache. Hversdagslega bar greifafrúin töluverða virðingu fyrir eigin- manni sínum, en í máli eins og þessu, sem fjallaði um heiður karl- manns, dirfðist hún ekki að and- mæla ákvörðunum greifans. Hún var að stjana við Saint-Eustaclie, sem lá ennþá í hnút á jörðinni. Mjer er næst að halda að það liafi verið af ásettu ráði að hann stóð ekki upp, hann hafi ætlað með því að vekja meðarímkun hennar ennþá betur. Al't í einu greip hún fram í ræðu Roxalönnu, sem var í ákafa að verja mig. — Hvar hefir' þú verið? spurði hún skyndilega. — Hvenær, mainma mín? — 1 allan dag, sagði greifafrúin með óþreyju. Saint-Eustache hefir beðið eftir þjer í samfleytt tvær stundir. — Beðið eftir mjer, mamma? Af hvérju hefir hann verið að bíða eftir mjer? — Svaraðu spurningu minni. — Hvar hefirðu verið? — Við Lesperon höfum verið saman, svaraði hún rólega. —- Ein saman?, öskraði greifa- frúin. — Vitanlega, já. Hreimurinn í rödd barnsins litla var fullur undrunar vegna spurninga þessara. — Guð minn góður, hrópaði hún.'Á jeg að trúa því að dóttir mín sje ékki hótinu betri en hver iinnur ...... Guð einn veit, bvað það var, sem hún ætlaði að fara að segja. — Aldrei á æfi minni hefir jeg orðið var við jafnviðbjóðslega og ill- kvitnislega mælgi, og er þá ekki neitt skaint iil jafnað, þar sem jeg hefi verið mestan liluta af lífi mínu við hirðina. Greifinn var sýnilega á sömu skoðrín og jeg óg til ]>ess að forða dóttrír sinni frá ógn þeirri er vofði yfir í loft- STRAUJÁRN og RAFMAGNSBAKSTRAR eru ómissandi á hverju heimili. Raftæk-javerslunin Norðnrljésið Laugaveg 41. Fjallkonu- skó- svertan best. L • Hjf. Efnagerð ReyhjavUmv. lolssðlan 5.1. Sími 1514. Flugskipið hefir gríðarmikintt- póst meðferðis; þar á meðal var póstur til Madeira og átti að fleygja honum niður á eynni. Ea flugskipið varð að fara þar fram- a hjá vegna þoku. Þrír farþegar voru með flug- skipinu: Portúgalski flotaforing— inn Coutinho og tveir þýskir- blaðamenn. Þegar veðnr tók að lægja, var- bensín flutt um borð í flugskipið- og ætlaði svo Christiansen flug- stjóri að halda áfrain ferðinni. En þótt svo væri ráð fyrir gert, að í'lugskipið gæti liafist til flugs- hversu mikil kvika sem væri, þá. fór nú svo, að öldur Atlantshafs- ins reyndust þyngri og riðameiri,. heldur én öídurnar á Bodenvatni.. Laskaðist flugskipið talsvert þeg- ar það adlaði að liefjá flug, og' veiðnr að liggja æði lengi um kyrt ( að minsta kosti þrjár vikur) því að varaliluta til viðgerðar þarf að sækja alla leið til verksmiðjannas í Fríedriclishafen. inu, greip hann byrstur fram í. — Kona góð, hvers konar orða— tiltæki em þétta? Til hvers er að- vera gerá alt ]>etta veður, sem okkur er síst til sóma. Við errín*. ekki í París. Þetta er engin Lux- emborg. Hjer erum við uppi í 1 sveitinni eins og Iiverir aðrir' svéitamenn........... — Svcitamenn! hrópaðí hún og tók andköf. Hamingjan góða, jeg <>r þá kannske gift sveitabónda. Er jeg greifafrú Lavédan, eða er jeg kannske aðeins veslings bæncla- konaT -- Og er" heiður dóttrír' yðar.------- — — — ' *— Frú mín góð, lijer héfír alls- ekki vefið iim lieiður clóttur ríiinn- ar að ræða, greip hann fram í fyrir^ henni svo vægilega, að' gremja hennar kulnaði samstundis eins og éldneisti, sem traðkað er á. —- En þarna koma jijónarnin, bætti liann rólega við..

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.