Morgunblaðið - 29.03.1931, Blaðsíða 1
ísafold&rprentsmiðja h,L
VikublaS: ÍSAFOLD
18. árg., 74. tbl. — Sunnudaginn 2!X mars 1931
6amlsl Bíó
Svfirtu augun.
Kósakkamynd í 11 þáttum
hljóm- og sönvakvikmynd
samkvæmt skáldsögunni:
Joseph Kessels.
Aðalhlutverk leika:
Nestor Ariani.
Valia Ostermann.
Gina Manés o. fl.
Myndin er skemtileg og
hrífandi, og Kósakkar í
þessari mynd flestum fræg
ari um reiðlistir.
Sögum þess hve myndin er
löng, byrjar fyrsta sýningin
í dag (barnasýningin) kl.
414. Alþýðusýning ld. 7
stuiidvíslega. Venjvdeg sýn-
ing kl. 9. — Aðgöngumiðar
seldir frá kl. 1.
ORGEL
mjög gott, til sðln eða leign.
Laugaveg 19.
Leikfjelag
Simi 191.
Sími 2158.
Nú er tækifæri að kaupa góð og ódýr
BifhjóL
Auk hinna góðkunnu eins ,,cylender“ hjóla, hefir ARIEL
verksmiðjan nú á boðstólum 4 „clyender" hjól, er skara fram
úr öllum öðrum hjólum.
Myndaðir verðlistar og allar upplýsingar fást í
Heildverslnn
fiarðars Ghtslasoea
m
& æ
Karlmanna, kven- og bamaskófatnaður
Feikna úrval. Verðið lækkað.
Lðrus G. Lúivígsson,
Skóverslun.
LpÍ! líúsi3 -
Reykjavíkui.
Sínii 191.
Húr
gg ww
Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach.
Leikið verður í kvöld og á þriðjudaginn kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dág eftir kl. 11. Á morgun
kl. 4—7 fyrir þriðjudagssýninguna.
Venjulegt verð. Ekki hækkað.
Alllr krakkar
kornið í prentsmiðjnna á Bergstaðastræti 19
á morgnu og seljið nýja bðk. — Há söiniaun.
Þetta er merkið,
á áblanðaða og aýbrenða
kafflnn göða
í ranðn poknnnm. — Biðjið cm það.
Kariakór ReybjaTíbnr.
Söngstjóri: Sigurður Þórðarson.
endurtekur samsöng sinn í dómkirkjunni í dag kl. 9 síðd.
Aðgöngumiðar á 2 krónur verða seldir í dag eftir kl.
1 í Goodtemplarahúsinu.
Jarðarför Kristínar Björnsdóttur fer fram frá Dómkirkjunni,
þriðjudaginn 31. mars, og hefst með húskveðju kl. 2 á heimili
hinnar látnu, Ljósvallagötu 18.
Aðstandendur.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar hjartkæra
dóttir og systir, Lára Tng'ibjörg Pjetursdóttir, andaðist á Vífilsstaða-
hæli 28. þ. m.
Pjetur Ó. Lárusson og synir.
Fiskálir elðnr
(vaxíborinn dúkur)
besta tegund, margra ára reynsla. Saumum allar
stærðir eftir því sem um er beðið.
Verðið lækkað.
Látið okkur fá pantanir yðar nógu snemma.
Veiðarfæraverslnnm „Geysir".
n
u
Hýja Bíó
Sally.
Amerísk 100% tal-, hljóm- og
gleðikvikmynd í 12 þáttum
er byggist á heimsfrægu leik-
riti með sama nafni eftir Guy
Bolton og Jerome Kem. Öll
myndin er tekin með eðlileg-
um litum.
Aðalhlutverkin leika:
Marilyn Miller, sem nú er
talin vera fegursta og skemti
legasta leikkona í Ameríku
og Alexander Gray er hlaut
hjer marga aðdáendur fyrir
sin skemtilega leik og ágæta
söng í myndinni Nei, Nei,
Nanetta.
Sýningar. kl. 7 (alþýðusýn-
ing) og kl. 9.
Bamasýning kl. 5:
í vargskióm
Co'wboymynd í 7 þáttum. Að-
alhlutverkin leika Tom Tyler
og litli Frankie Darrows með
hnndinn sinn.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1
fisk-
bvottur.
Olíupils, einf. og tvöf.
Olíusvuntur.
Olíuermar.
Olíukápur.
Vinnuvetlingar.
Gúmmístígvjel.
Fiskburstar
o.' m. fl.
nauðsynlegt við fiskþvott.
Áreiðanlega best og ódýrast
í ár eins og að undanfömu
hjá
0. illinssen.
Em ÍSLANDS H________
„Brúarfosscl
fer annað kvöld kl. 8 til Leithi
og Kaupmannahafnar.