Morgunblaðið - 29.03.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.03.1931, Blaðsíða 4
Ví, MUBGUNBLAÐIS Heimðallur Fundur í dag kl. 2 I Varðarhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Stjórnarskrárbreytingar. 2. Fjelagsmál. STJÓRNIN. Það er vissast að vátryggja í tíma gegn eldi hjá U i m Dnins, U Umboðsmaður: GARÐAR GÍSLASON, Reykjavík. Símar: 281, 481 & 681. m <»fe5> ustfirðingamðt vrerður haldið að HÓTEL BORG 1. apríl n. k. (miðv.d. fyrir skírdag), og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Áskriftarlistar tiggja frammi hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32, Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Brunabótafjelagi Islands í Árnarhváli. Menn eru beðnir að tilkynna þátttöku í síðasta lagi á mánudagskvöld. KRLSTJÁN KRISTJÁNSSON söngvari syngur. Austfirðingar! Fjölmennið! ff Rugltsing&dagbök Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum ðg blómstrandi blómum í pottum. Daglega túlípanar og hyacintur. Fyrirliggjandi kransar úr lifandi og gerviblóroum. Alt til skreyting- ar á kistum. Sömuleiðis annast verslunin um skreytingar á kistum íyrir sanngjamt verð. Bankastrœti L Sími 330. NÝTfSKC MÓTOBA aeljum vjer ðdýrt. VerC fyrir heilar vjelar: 3 h., kr. 295 — 4 h„ kr. 395 — 6 h., kr. 650 — 8 1\„ kr. 795 — 10 h„ kr. 1000 — fraktfritt. — Einnig veitsivopn, «edd ðdýrt. — BiCjiS um frlan verSlista. JOH. SVHNSHN, Llnnégatan 6. Stockholm, Sverlge. BLÖM & ÁVEXTIR Hafnarstrœti 5. 'AIskorin blóm daglega: Túlipanar, Páskaliljur, Anemonur, Gyldenlak, Iris. 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí í Vesturbænum. 3 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma €679. , Mæður, kynnið yður matar- bæfi mæðra, er hafa barn á tirjósti. Kaupið Mæðrabókina, eftir prófessor Manrad. Kost- ár 3,75. Pianó floit, selst mjðg ódýrf. S*mi 2158. fyrirlestur heldnr Lórns Jóhannesson í Herkastalanum þriðjudaginn 31. mars kl, 81/® siðd. Bestar verða páskakökurnai ef efnið er dr NÝLENDUVÖBUDEILD JES ZIHSEH Skoðið páslisýainp HllððfærahAss Anstnrstr. I. Langavea 38. um fundi hr. konsúll Walter A. Sigurðsson. Dómnefndin um söguprófessors- efnin sat á rökstólum í gær. Dóms- niðurstaðan verður birt á morgun. í Hafnarfirði hóf nýtt blað göngu sína í gær; heitir Hamar. Ritstjóri þess er Þorleifur Jónsson. Blaðið Brúin er hætt að koma út. Vestri kom í gær til Port Tal- bort og fer þaðan á morgun áleiðis til Vestmannaeyja. Danssýning Ástu Norðmann og Sig. Guðmundssonar verður end- urtekin í dag kl. 3 í Iðnó. Síðasta sinn. Náttúrufræðifjelagið hefir sam- komu mánudaginn 30. þ. m. kl. 8i/2 síðd. í náttúrusögubekk Menta skólans. Starfsmannafjelag Reykjavíkur heldur aðalfund í dag kl. 2/4 í Kaupþingssalnum. Eru bændur ekki menn? Ekki að áliti „Tímans“. í aðalblaðinu, sem kom út í gær, er löng grein, leiðrjettingar við aðra grein, sem er í aukablaðinu. Meðal prent- villanna er talið: „ „Þá eru það þau lán, sem bændur bafa t,ekið“, á að vera : sem menn hafa tekið !‘ ‘ Færeysktir vjelbátur, sem stund- ai línuveiðar hjer í flóanum, lcom í fyrradag úr fyrstu veiðiför með | 100 skpd. af fiski og lagði hjer á ,■ land. Heldur hann áfram að veiða eitthvað fram á vorið. Sundlaugarnar. Sem betur fór var fljótt hægt að gera, við hita- loiðslu Sundlauganna aftur. Eru þær nú komnar í lag og geta menn notað þær í dag. Sundæfingar fyrir fjelaga Ár- manns verða fyrst um sinn á sunnudögum ld. 1/4 til 3 síðd. í Sundlaugunum. — Sundmenn eru beðnir að mæta síundvíslega. Hjúskapur. I gær voru gefin ^aman í hjónaband ungfrú Áslaug J. Eyjólfsdóttir, Baldursgötu 22 og Eyjólfur Grímsson, Gröf í Laug ardal. Norsk og færeysk samkoma í kvöld kl. 9 í Sjómannastofunni. Sjómannastofan. Samkoma í dag kl. 6. — Allir velkomnir. Alhvít jörð ennþá og öllum fjen- aði gefið inni. Fer að verða hey- skortur víða, ef ekki leysir upp snjóa bráðlega, segir í skeyti frá Akureyri í gær. Drengjaglíman. Aðgöngumiðar verða séldir í íþróttahúsinu í dag kl. 2—6 og við innganginn. Oddux Guðjónsson múrara Gamal íelssonar hefir nýskeð lokið prófi í hagfræði við háskólann í Kiel, en mun dvelja eitthvað framvegis við nám í þýskum háskólum. Leirgripasýning. Um jólin í vet- ui hafði Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýningu á ýmsum munum úr íslenskum leir, sem hann hafði brent, í hinni nýju leirbrenslu sinni. Þóttu munir þessir svo fall- egir, að þeir seldust undir eins. Síðan hefir Guðmundur starfað af kappi og á nú mörgum sinnum stærra og fjölbreyttara sýnishorn af leirgripum, og ætlar hann að Iiafa sýningu á þeim núna páska- vikuna. Verður sýningin opnuð í dag í Listvinafjelagshúsinu. Á sýn j ingunni verða ennfremur málverk og höggmyndir eftir hann. Víðavangshlaup drengja fer fram fyrstan sunnudag í sumri. Keppt verður um nýjan bikar, gefinn af stórkaupm. Eggert Kristjánssyni. Fjelög þau sem taka ætla þátt í lilaupinu, tilkynni stjórn Ármanns þátttöku sina fyr- ir 18. apríl. • ■' ♦ ♦ ♦ Frakkar reiðir. Berlín, 28. mars. Samkv. áreiðanlegum heim- ildum ætlar Frakkland að segja upp fransk-þýska verslunar- samningnum, sem gerður var 1927. Er það bersýnilega gert í andúðarskyni, vegna þýsk- austuríska tollbandalagsins. LoRadamsleiknr VERSLUNARSKÓLA ÍSLANDS verður haldinn í IÐNÓ miðvikudaginn 1. apríl kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á miðvikudag, 1. apríl, frá kl. 3—7 e. h. og hjá dansnefndinni. Jassband Rvík spilar. DANSNEFNDIN. G. H. Hnorr H.G., Heilbrena a. H Eitt af því marga, sem framleitt er í verksmiðjunum sem þjer sjáið hjer á myndinni að ofan, eru Knorr- súpurnar góðu. Þær fást í flestum verslunum bæjarins í bjúgnamynduðum pökkum, og er innihald þeirra mátulegt á 6 diska. —af þeim fást: Spargel-, tómat-, uxahala-, blómkáls- og krabbasúpa. — Leiðarvísir í hverjum pakka. Húsmæður, biðjið kaupmann yðar um Knorr-súpurnar. Aðalbirgðir: Stnrlangnr Jóssson & Ca. Með B. S. R. •bí’œm> Fyrstu ferðir frá Hafnarfirði kl. 9y2 árd. Ferðir milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar allan daginn.. Ferðir milli Vífilsstaða og Reykjavíkur, kl. 12, 3, 8 og 11- Ferðir milli Reykjavíkur og Fljótshlíðar, öðru hvoru. Akið í „Studebaker“-drossíum. 200 p hefir sala á okkar viðurkenda KJÖTFARSI aukist síðastliðinnj mánuð. Það eitt ætti að vera næg sönnur fyrir gæðum þess- Þó viljum við tilkynna, að hjer eftir verður kjötfars okkar lag' að eftir prófessors Kertners aðferð, sem á að tryggja, að nær- ingargildið verður meira og að farsið verður Ijettmeltara, en lagað eftir gömlum aðferðum. Húsmæður, athugið þetta og gefiS heimilisfólkinu heilnæma fæðu. Fæst aðeins hjá KJÖTVERSLUN BENEDIKT GUÐMUND5SON & CO.„ Sími 1769. Vesturgötu 15»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.