Morgunblaðið - 29.03.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1931, Blaðsíða 6
líORGUNBLAÐIÐ 6 H. G. Prlne & Go. CaMfornia, er ein þektasta niðursuðuverksmiðja Ameríku, 1 ávöxtum. — Merkin eru: White Label og All Gold. Biðjið um þessi merki, og þjer fáið það besta. Heildsölubirgðir hjá: H. BeiediktssoR & Go. Sími 8 (4 línur). v/L 34 <^ínti: 1500 ^etjkjautfe. Hremsnm níl gðlfteppi af öllism stærðum og gerðum. Tefe að mjer aJlskonar málningavinnu, innan húss, utan og húsgagna- málningar. — Pantið tímanlega áður en mesta vorvinnan byrjar. Ásgeir J. Jakobssoa, Sími 2123. Grettisgötu 6A. Sími 2123. Haupið nýja skó fyrir páskana! Ágætt úrval í SkóbúS Reykiaifíkur Aðalstræti 8. Stiit'ianprkendt med Barneplejeafdelíne. Grundip praktisk teoretisk Undervisnmtr i alle Hnsmoderarbejder. Skoien udvdet bl. a. med elektrisk Kokken. Nyt Knrsus begynder 4. Bíovciubcr og 4. Maj. Pris 115 Kr. mdL Program sendes. Matsunderstettelse kan seges. Telf. Sore 102 og 442. E. Vestergaard, Porstanderlnde. íþróttasíninsar íbróttafjelags Reykjavíkur. í. 11. hefir í vetur unnið af miklu kappi að fimleikum og öðrum íþróttum í húsi sínu við Túngötu. Pjelagið hefir nú í þessum mán- uði haldið hátíðlegt 24 ára afmseli sitt að Hótel Borg með dansleik, sem fullyrða má um, að hafi verið fjelaginu til hins mesta sóma í hvívetna. Þar var, eins og áður hefir verið getið um í blöðunum, minst hins fyrsta sigurs í. R., en hann var 1911, þegar fjelagið keppti í fimleikum á íþróttaveli- inum gegn fimleikaflokki U. M. IP. í., og er það hin fyrsta fimleika- j keppni á Islandi. Síðan hefir fje- lagið „marga hildi háð“ bæði i fimleikum og frjálsum íþróttum og þótt stundum hafi það þurft flokkum fjelagsins síðan hann lauk prófi 1929, sýndi, með sínum fjölmennu flokkum, bæði drengja og telpna, að hann er fullkomlega starfi sínu vaxinn. Og það er «kki minsti vandinn að kenna unglingum fimleika, því hvað „nngur nemur, sjer gamall temur“ og því mjög áríðandi að undir- staðan sje rjett. Það var auðsjeð á litlu andlitunum að þau voru þarna ekki nauðug. Þau voru þarna með lífi og sál, alveg eins og á að vera. Hver fyrirskipun kennarans var fl jótlega fram- kvæmd með barnslegri ákefð en ; þó með þeirri mýkt og lipurð, og i þeim samtökum, sem prýða má ; hvem fimleikaflokk. Staðæfingarnar fóru vel úr hendi og áhaldaæfingarnar einnig, þrátt fyrir þrengslin á sýning- j arsvæðinu. i að „játa í minni pokann“, þá hefir starfsemi fjelagsins vaxið með iiverju þroskaárinu, þannig að nú mun það hafa fleiri starf andi fjelaga — fullorðna og börn — en það hefir nokkurn tíma muni að segja hið sama um hin haft áður. Býst jeg við að hægt íhróttafjelögin í bænum, og er það vel. Ahugi og skilningur almenn- ing á gagnsemi góðra íþrótGæf- inga hefir aukist svo, að frá því sem áður var, að menn litu á Sþróttir sem ,,fíflaskap“, hefir það nú breyst svo, að litið er upp til góðs íþróttamanns, og bent á hann sem fyrirmynd ungra manna. Þennan stórsigur eiga íþróttafje- lögin mest að þakka sjálfum sjer og þeirri þrautseigju, sem þau hafa sýnt á erfiðustu árunum, og svo hinum ýmsu forvígismönnum þjóð- arinnar fyr og síðar, sem hjálpað hafa íþróttunum áfram í ræðu og riti. En það var ekki um þetta, sem jeg ætlaði að skrifa aðallega, heldur íþróttasýningu í. R., sem fram fór í Iðnó þriðjudaginn 24. og miðvikudaginn 25. mars. Það eru miklar framfarir, þegar eitt fjelag getur sýnt um 180 manns, þó í mörgum flokkum sje, og það með þeirri prýði, sem raun varð á í þessi skiftin. Aðalsteinn Hallsson fimleika- kennari, sem kent. hefir yngri Björn Jakobsson, aðalkennari fjelagsins, sýndi einnig f jóra j fiokka, þrjá kvenflokka á mis-; munandi aldri, og fyrsta flokk í karla. Hinn síðarnefndi er bæjar-! búum löngu kunnur, og því óþarft j að fjölyrða um hann, en þó verð j jeg að minnast á staðæfingar! flokksins, sem voru alt í senn: \ prýðilega gerðar, Ijómandi falleg- ; ar, mjíikar en þó karlmannlegar. j og er auðsjeð að kennarinn hefir j vald á því, að setja saman æfing- ar, sem hverjum manni er holt að j iðka. Svifrár- og mottuæfingarnar tókust yfirleitt vel. Kvenflokkarnir þrír voru bæði kennaranum og fjelaginu til stór- sóma. Yngri flokkarnir (2. og 3. fl. nndir stjórn B. J.) sýndu það. að kennari og nemendur skildn hvorir aðra. Samtökin voru svo. góð, að engum hefðj dottið í hug,; að hjer væri á ferðinni aðeins vet-, urgamlir flokkar, en þó mun svo vera, en það eru einnig sumir þeirra flokka, sem Aðalsteinn Hallsson stjórnaði. Óþarft væri að minnast á 1. fl. kvenna, því allir kannast við hann og hans einstöku samtök og listir stúiknanna, á slánni, ef hann hefði ekki gefið alveg sjerstakt tilefni til nokkurra orða í viðbót. Þegar áhorfendur hjeldu að alt væri búið, klöppuðu þeir stúlkun- um lof í lófa, en alt í einu er Eltthvað ti! að uala af! Egglaðalt - Gerdnft og Xrydd. Úmissandl f allan takstnr. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi jámmeðal og ágætt meðal við blóðleysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2.50 glasið. Matrosföt og Matrosfrakka. Mikið oíí gott úrval nýkomið. Verðið lækkað. Vðroháslð. Skipauppsátar i Reykjavik. Sú var tíðin eigi alls fyrir löngu, að dráttarbraut- ir hjer í bænum nægðu skipastól vorum að mestu ieyti. Framfarir síðari ára hafa breytt hjer um. Skip stærri og stærri hafa verið fengin hingað, til nýrra starfa, og þarfir hafa orðið miklar og marg- víslegar fyrir umbætur, svo miklar, að eigi var hægt að gera öllu skil sem skyldi á skömmum tíma. Margt hefir orðið að bíða úrlausnar. Er það ekkert nýtt einkenni á uppgangsbúskap, sem við vanefni býr, og á ekkert skylt við sleifarlag. En að því kemur vitaskuld, að kröfumar vaxa, og úrlausn þeirra þolir ekki bið. Svo er nú með þörfina fyrir skipauppsátur. Reykjavík getur naumast leng- ur verið án skipauppsáturs, sem gert er við hæfi skipastólsins. , Um þetta eru allir aðilar sammála. Það liggur því hendi næst að finna hagkvæmt fyrirkomulag til fram- kvæmda, sem kleift væri, og kæmi að fullu gagni. Hr. Pálmi Loftsson útgerðarstjóri hefir ritað grein- ar í Tímann um þetta mál, þ. 6. sept. f. á. og nú þ. 7. mars. Verður eigi hjá því komist að taka til at- hugunar ýms ummæli útgerðarstjórans í áminstum greinum, leiðrjetta þar ýmislegt og fá hjá honum frekari skýringar á máli hans. I greinum sínum talar hr. P. L. um það, hvaða fyrirkomulag muni best henta. og kemst að þeirri niðurstöðu, við samanburð á dráttarbraut, flotkví og þurkví, að hin síðastnefnda sje ákjósanlegust hjer í bæ. Dregur hann ályktanir sínar af því, að drátt- arbraut sje óhentug og jafnvel hættuleg stórum skipum, en að flotkví komi ekki til greina vegna sjávargangs (undiröldu). Fyrir þurkví sjeu aftur á móti skilyrði öll hin bestu, vegna mismunar á flóði og fjöru og fyrirhugaðrar uppfyllingar í höfninni. Það skal strax tekið fram, að ekki er það á mínu færi framar en hr. P. L. að gera hjer upp á milli, svo fullgilt sje, enda krefst slíkt ítarlegrar rann- sóknar á aðstöðunni og verkfræðilegra athugana. En jeg lít svo á, að fullyrðingar í þessu máli, svo skýlausar sem hr. P. L. ber fram í greinum sínum, og þó sterkar í hinni síðari, sjeu ekki leyfilegar gagnvart almenningi, sem erfitt á með að átta sig á málunum, nema þeim fylgi rök, sem í aðalatriðum þola gagnrýningu. Sjerstaklega verður þeirrar vand- virkni krafist af manni í stöðu hr. P. L., að hann flaustri ekki með mál, sem hann leggur mikla á- herslu á að þing og stjórn taki í sínar hendur hið bráðasta. Aðstaða hr. P. L. er sú, að hann verður að teljast ráðunautur stjórnarinnar í skipaútgerðar- málum, og því verður hann öðrum framar að finna orðum sínum stað, er hann ræðir um slík mál. Tvær aðalspurningar hljóta að vakna fyrir manni í sambandi við uppsátur skipa í Reykjavík. Hin fyrri er sú, hvar sje hentugastur og ódýrastur staður inn- an bæjar eða í grend til að gera slík mannvirki, og hin síðari, hverskonar mannvirki yrðu oss heppileg- ust, best við hæfi og ódýrust? Staðurinn. Ef Reykjavíkurhöfn er tekin til athugunar og skoð- uð eftir skipulagsuppdrætti bæjarins, er erfitt að eygja nokkurn möguleika til að gera hjer skipa- uppsátur, því sannast að segja hefir ekki verið gert ráð fyrir slíku á þeim fræga uppdrætti. Nú er hann að vísu ekki endanlega staðfestur, þótt margt bendi til, að hann eigi að ná hefð. Nauðsyn ber þó til að gera sjer ljóst, áður en langt um líður , hvort hjer eigi að vera nokkurt skipauppsátur eða ekki, því næstu mannvirki hafnarinnar verða að miðast við það. — Býst jeg við því, að flestir aðiljar, sem vilja heill útgerðarinnar, sjái nauðsynina á því, að skipaupp- sátur verði gert innan hafnarinnar, því í nágrenni bæjarins eru hvergi þær ástæður eða skilyrði, að nokkur vilji eða geti ráðist í að gera þar uppsátur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.