Morgunblaðið - 29.03.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.03.1931, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 29. mars 1931. Kaupið norsku kosta- mjólkLna. Pæst í flest- um verslun- um o g í Heildverslun Garðars Gíslasonar, Reykjavík. — Takið eftir og lesið — um Rakvjelablöð. Undant'arin ár höfum við flutt inn aokkrar legundir af góðum rak- v.jelablöðum, og aukið við þær nýj- in blöðum jafnóðum, sem þau koma á markaðinn, en ávalt reynt að velja úr þær tegundir sem bestu reynsluna hafa fengið bæði hjer og erlendis. Reynsla undanfarinna ára ber það með sjer, að fjölbreyttni í þessari ▼örutegund er mjög nauðsynleg, svo að hver kaupandi geti valið um þau blöð, sem honum hentar best. Viljum við nú telja upp nokkrar tegundir og verð: New Gillette 1 stk. 0.50 10 stk. 4.50 Gillette U. 8. A. 1 stk. 0.35 10 stk. 3.30 Giilette Canada 1 stk. 0.35 10 stk. 3.30 Aneor Brand sænsk 1 stk. 0.35 10 st.k. 3.30 Bessegg norsk 1 stk. 0.30 10 stk. 2.75 Violet þýsk 1 stk. 0.25 12 stk. 1.80 Finedge þýsk 1 stk. 0.20 10 stk. 1.50 Botbart Luxuosa 29 patent þýsk 1 stk. 0.60 10 stk. 5.50 Bnnfremur rnargar tegundir af rakvjelum frá 2.00 til 30.00. Rak- hnífar. Rakburstar. Raksápur. Alúnsteinn. — ,,Bello“ slípvjelin hræga —• og margt, margt fleira. JÁRNYÖRUDEILD JES ZIMSEN. Titanlc framfjaðrir Chevrolet kosta nú aðeins 25 kr. stk. HuRSÍð ykkur ekki um tvisvar sinnum, ýmsar aðrar fjaðrir og: fjaðrablöð hafa lækkað mikið í verði. Nar. Sveinbisrnarson, Hafnarstræti 19. Sími 1909. SiEvo silfurfægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plet, nickel og alumineum Fæst í öllum helstu verslun- um. Þingtiðindi. Háshoíatygging. Neðri deild. Frv. stjórnarinnar um bygg- ingu fyrir Háskóla íslands er nú komið til Nd. Dómsmálaráðh. fylgdi frv. úr hlaði með stuttri ræðu. — Magnús Guðmundsson taldi frv. næsta lítils virði. Benti hann á, að það væri undarleg lagasetn- ing, að vera að heimila komandi þingum að veita fje í ákveðnu skyni. Vitanlega gæti slík lög á engan hátt bundið komandi þing. Hitt væri þó enn furðulegra að vera að heimila stjórninni að byggja Háskóla, ef fje yrði til þess veitt í fjárlögum. Venjan væri sú, að þegar fje væri veitt á fjárlögum til einhvers fyrirtæk is, þá væri það skylda stjórnar- innar að framkvæma verkið. Þá sýndist ræðum. það hjákátlegt, að ekki mætti byrja á framkv. fyrr en 1934; væri nær að segja, að lokið skyldi við bygginguna t. d. 1940, en láta þingið á- kveða, hvenær skyldi byrja. Há- skólinn væri nú húsnæðislaus, og þess vegna þyrfti að hraða þessu máli. En frv. væri þannig úr garði gert, að vel gæti farið svo, að það beinlínis tefði fyrir fram- kvæmdum, ef að lögum yrði, eins og það lægi fyrir frá stjórninni. — Þá spurði ræðum., hvað liði byggingu Stúdentagarðsins, sem búið væri að veita til nokkuru fje, en ekki byrjað á framkv. enn. Loks spurði ræðum., hvort stúdentum hefði ekki verið greitt það fje, sem veitt hefir verið á fjárlögum til Stúdentagarðsins, og það svo bættst við sjóð þeirra. Dómsmálarh. svaraði fyrri fyr irspurn M. G. jiannig, að bygg- ingarnefnd Stúdentagarðsins hefði látið málið liggja niðri nú um stund, og mundi það stafa af }>ví, að hún vildi sjá, hvar Há- skólanum yrði ætlaður staður. Hinu gat ráðh. ekki svarað, hvort stúdentum hefði verið greitt það fje, sem veitt var á fjárlögum til Stúdentagarðsins; ráðh. kvaðst vera ókunnugur því. Magnús Jónsson taldi gott, að frv. þetta væri fram komið, enda þótt margir fyrirvarar væru um í'ramkv. verksins. Vonaðist hann eftir, að flestir }>essir fyrirvar- ar yrðu sniðnir af frv. í með- ferð málsins í deildinni, og að ákveðið yrði, að undirbúningur skyldi hafinn nú þegar. Hannes Jónsson taldi frv. }>etta argasta hjegóma, og kvaðst ekki skilja írafár }>að, sem gripið hefði }>á menn, er að frv. stæðu. Frv. var því næst vísað til 2 umr. og mentamn. Frv. um Síldarverksmiðju rík- isins; frh. 1. umr. fór fram í gær; vegna rúmleysis í blaðinu verður að bíða með að segja frá þeim umr. Þessari umræðu var ekki lokið, og heldur hún áfram á morgun. Efri deild. Nokkurar umr. urðu um frv. til framfærslulaga. Frv. var of seint fram komið, og leyfði deild- in afbrigði. — Jón Baldvinsson flutti forystu- ræðu, og rakti þær br., sem frv. gerir á núgildandi fátækralög- um. — Frú Guðrún Lárusdóttir sagði, að sjer væri ekki grunlaust, að frv. þetta væri fram komjð vegna frumvarps þess, sem hún hefði á öndverðu þingi boriö fram um fátækraflutning. Flm. þessa frv. hefði tekið sínu frv. á þá leið, að þeir hefðu talið, að það tefði fyrir umbótum á fá- tækralöggjöfinni. Enginn gæti þó móti því borið, að breyl. þær, sem hún færi fram á í frv. sínu, væru mikil rjettarbót fyrir þurfa menn. En nú skildist sjer á flm. þessa frv., að hanij gerði ekki ráð fyrir, að það næði fram að ganga að sinni. Vildi hún nú skora á þdm. að láta það ekki verða þess valdandi, að þeim um bótum, er hún hefði farið fram á í sínu frv., yrði einnig slegið á frest..— Annars kvaðst hún fúslega vilja veita stuðning þeim ákvæð- um þessa frv., er hún teldi til bóta. En gat þess jafn framt, að þar eð þetta ætti að vera höfuð- lagabálkur um fátækramál, vant- aði í frv. mörg þarfleg ákvæði. Nefndi þar til dæmis ýmis atriði. Jón frá Stói'odal sagði, að frv. mundi flutt frekar til þess að sýnast, en að ætlunin væri, að það yrði að lögum. Nefndi því til sönnunar, hve seint á þingi það kæmi fram, og þó mjög hroðvirknislega samið. — Taldi ýmis ákvæði þess varhugaverð, svo sem það, að gera alt landið að einni framfærslusveit, sem auka mundi mjög framfærslu- kostnað, og að skifting fram- færslukostnaðar væri byg’ð á varhugaverðum reglum. Umr. urðu all-langar, en að ]>eim loknum var frv. vísað til 2. umr. Á dagskrá var að auki frv. um bókasöfn prestakalla. Var það samþ. og sent Nd.. Og frv. um breyting á lögum um laun embættismanna. Var það samþ. til 3. umr. — Frá Aknreyri. Akureyri, FB. 28. mars. Dágóður fiskafli hjer á firð- inum, mest stærðar þorskur, en magur. Seladráp einnig talsvert að undanförnu. Aðalfundur Kaupfjelags Ey- firðinga er nýlega afstaðinn. — Vöruvelta fjelagsins liðið ár, innlendar og útlendar vörur savntals 6 miljónir, 300 þúsund krónur. Er hærri en nokkuru sinni áður, og einni miljón hærri en 1929. Arður af starf- semi ársins 170.000. Úthlutað er arði 9% af ágóðaskyldri vöruúttekt f jelagsmanna, eru sameignarsjóðir fjelagsins 698.- 000 krónur, sjereignarsjóðir 708.000, innstæður fjelags- manna í innlánsdeild og reikn- ingum 707 þúsundir. Sóttvarnarráðstafanir vegna inflúensunnar hafa þegar kost- að Akureyrarbæ yfir 2000 kv, Halda þær enn áfram. Eru átta í sóttkví nú. NýkomiA: Dr. Oetkers Bætiduft Vanille. Dr. Oetkers Bætiduft Möndlu. Dr. Oetkers Bætiduft Citron. Dr. Oetkers Bætiduft Súkkulaði. Dr. Oetkers Bætiduft Vanille m. möndlum Dr. Oetkers Bætiduft Romm. Biðjið kaupmann yðar um þessar vörur. „Fátt er það sem fulltreysta má“, en eitt af því fáa er Hase kjofi sem verkað er hjá okkur sjálfum, það er sannarlegur há- tíðamatur. Fæst í útsölum okkar: Matardeildinni, Hafnarstræti 5, sími 211. Matarbúðinni, Laugaveg 42, sími 812. Kjötbúðinni, Týsgtöu 1, sími 1685, og víðar. Sláturlfelag Snðnrlands. Jnne-Mnnktell- miðþrýstimótorar, skipamótorar, landmótorar, 20% ódýrari en flestir mótor- _____ar er hingað flytjast._ traustir, gangvissir, sparneytnir, ódýrir S.K.F.-keflaleg. Besta sænskt efni Notar aðeins 210 gr. hráolíu og 5 gr. smnrolíu. Ryður sjer meira til rúms en nokkur annar mótor á Norðurlöndum. Útvega einnig fyrsta flokks eikarbyggða fiskibáta, með June-Munk- tell-mótor og öllu tilheyrandi, samkvæmt skipaskoðunarkröfum. Til dæmis: 14 tonna bátur með 35 ha.June-Munktell-mótor aðeins ca. 13500 krónur. Aðalumboð fyrir Suður-, Vestur- og Norðurland. 6. J. Johnsen. Fyrir pásfeana: Postulínsvörm* alskonar -— Borðbúnaður 2 og 3 turna. — Bús- áhöld — Tækifau'isgjafir — Barnaleikföng ódýrust og í mestu úr- vali — hjá S. Elaarsson & Bförnsson. Bsnkastræfi 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.